Dagur - 25.05.1995, Page 16
16 B-DAGUR
Afmælisblað ÚA - Fimmtudagur 25. maí 1995
(Tflkureyringarfagna 50 ára afmœli
dJtgerðarfélags^flkureyringa
og treysta þm aðfélagið eflist og dafni
um ókomin ár.
Akureyrarbær
-'alfrar aldar rekstur eru merk tfmamót
__Jjff f í sögu sjávarútvegsfyrirtækis á Islandi.
íslenskur sjávarútvegur siglir sjaldan lygnan sjó,
stundum gefur gott leiði en oft blæs líka hraustlega á
móti. Fyrirtæki, sem ná að vaxa og dafina við slík
fólgnir mikilverðir
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur lengi annast
afurðasölu fyrir Utgerðarfélag Akureyringa og
samstarf fyrirtækjanna því verið mikið. Tengsl
þessara tveggja fyrirtækja munu enn styrkjast er SH
flytur hluta starfsemi sinnar til Akureyrar í sumar.
UTGERÐARFELAG
AKUREYRINGA HF.
skilyröi, sýna að í þeim eru
eiginleikar aðlögunarhæfni og ffamsýni,
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna sendir starfsfólki og
stjómendum Utgerðarfélags Akureyringa hf. kærar
kveðjur í tilefni fimmtíu ára affnælisins, þakkar
heillaríkt samstarf um áratugaskeið og óskar félag-
inu velfarnaðar í starfi um ókomin ár.
Útgerðarfélag Akureyringa hf. er gott dæmi um slíkan
árangur. A hálff ar aldar afimæli sínu er það í farar-
broddi íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og fyrirmynd í
veiðum og vinnslu. Þessa eiginleika hafa starfsfólk þess
og stjórnendur mótað með starfi sínu í fiinmtíu ár.
SOLUMIÐSTOÐ
HRAÐFRYSTIHÚSANNA
Aðalstræti 6, Reykjavík
Hvannavöllum 14, Akureyri
g ' | || tÍtillHMU
■iVWÍW.'i*
M/Í' etfiiíIH