Dagur - 31.05.1995, Qupperneq 13
Miðvikudagur 31. maí 1995 - DAGUR - 13
DA65KRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingl
Bein útsending frá þingfundi.
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Uiðarljós
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Moldbúamýri
19.00 Nonni
Framhaldsmyndaflokkur um æsku
og uppvaxtarár Jóns Sveinssonar
gerður af Sjónvarpinu í samvinnu
við evrópskar sjónvarpsstöðvar.
Áður á dagskrá í desember 1988.
19.50 Sjónvarpsbíómyndir
20.00 Fréttir og veður
20.35 Heim á ný
(The Boys Are Back) Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
21.00 Allt á huldu
(Under Suspicion) Bandarískur
sakamálaflokkur um lögreglukonu
sem má þola óendanlega karl-
rembu af hálfu samstarfsmanna
sinna. Aðalhlutverk: Karen Sillas,
Phil Casnoff, Seymour Cassel og
Jayne Atkinson. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
22.00 Mótorsport
í þættinum verður sýnt frá fyrstu
umferð íslandsmótanna í torfæru-
akstri, rallíkrossi og kvartmílu sem
fram fór um helgina. Umsjón: Birg-
ir Þór Bragason.
22.35 Af landsins gæðum
Bleikjueldi. Þriðji þáttur af tíu um
búgreinarnar í landinu, stöðu
þeirra og framtíðarhorfur. Rætt er
við bændur sem standa framar-
lega á sínu sviði og sérfræðinga í
hverri búgrein.
23.00 Ellefufréttir og dagskrár-
lok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonir
17.30 Sesam opnist þú
18.00 Litlu folarnir
18.15 Visasport
Endurtekinn þáttur.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.1919:19
20.15 Eiríkur
20.40 Beverly HiUs 90210
21.35 MUU tveggja elda
(Between the Lines)
22.25 Súrt og sætt
(Outside Edge)
22.55 Tíska
23.20 Hvað með Bob?
(What About Bob?) Gamanmynd
um Bob Wiley, fælnisjúkling af
verstu gerð, og geðlæknirinn Leo
Marvin sem reynir að rétta honum
hjálparhönd. En vandamál Bobs
eru engin venjuleg vandamál og
Leo fær sig fljótlega fullsaddan á
suðinu í þessu hrjáða viðundri.
Hann ákveður þvi að bregða sér
með fjölskylduna upp í sveit en er
varla fyrr kominn þangað en Bob
ber að dyrum. Hann sýnir ekki á
sér neitt fararsnið og nær með tím-
anum að heiUa aUa fjölskylduna
upp úr skónum - aUa nema Leo
sem á enga ósk heitari en að Bob
væri kominn út í hafsauga. Aðal-
hlutverk: BUl Murray og Richard
Dreyfuss. Leikstjóri: Frank Oz.
1991.
00.55 Dagskrárlok
e
RÁSl
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Slgríður Óladóttlr
flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Náttúrumál
8.00 Fréttir
8.10 Að utan
8.20 Menningarmál
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu
8.40 Bókmenntarýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tah og tónum.
9.38 Segðu mér sögu, Rasmus
fer á flakk
eftir Astrid Lindgren. Viðar Eiriks-
son les þýðingu Sigrúnar Árna-
dóttur (3)
9.50 Morgunleikfimi
með HaUdóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.20 Árdegistónar
Verk eftir Fernando Sor.
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigriður Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin
Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Stefnumót
með Ólafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af
hafl
eftir Mary Renault. Ingimn Ásdis-
ardóttir les þýðingu sína. (15)
14.30 Þá var ég ungur
Þórarinn Björnsson ræðir við Óskar
Ágústsson fyrrverandi kennara við
Héraðsskólann á Laugum í S-Þing-
eyjarsýslu.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó-
hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir
Sigurðsson.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síðdegi
17.52 Náttúrumái
Þorvarður Ámason flytur pistU.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - BoUa þáttur
Bollasonar
Guðrún Ingólfsdóttir les lokalest-
ur. Rýnt er í textann og forvitnileg
atriði skoðuð.
18.30 Allrahanda
Diddú syngur gamla slagara.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýslngar og veður*
fregnir
19.40 Morgunsaga bamanna
endurflutt
20.00 Þú, dýra list
21.00 Stríðsmenn íslands • um
siglingar íslendinga á stríðsár-
unum
Sjómenn segja frá örlögum sínum
og skipsfélaganna.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir
flytur.
22.20 Kammertónlist
23.00 Túlkun í tónUst
Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson.
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns:
Veðurspá
iÉl
RÁS2
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
tU lífilna
Kristín Ólafsdóttii og Leifui
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 HaUó ísland
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 HaUófsland
Umsjón: Maigiét Blöndal.
12.00 FióttayilrUt og veður
12.20 HádogUfréttlr
12.45 Hvítlr máfar
Umsjón: Gestui Einai Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snoin Stuiluson.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagsltrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
Staifsmenn dæguimálaútvaipsins
og fiéttaiitaiai heima og eilendis
lekja stói og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr
- Dagskia heldui áfiam.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarsálfn ■ Þjóðfundur f
befnnf útsendingu
Siminnei 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttfr
19.32 MUU steins og sleggju
20.00 Sjónvarpsfréttlr
20.30 Úr ýmsum áttum
22.00 Fréttfr
22.10 AUtfgóðu
Umsjón: Guðjón Beigmann.
24.00 Fréttlr
24.10 íháttinn
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns:
Veðurspá Næturtónar
NÆTURÚTVARPIÐ
01.35 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
02.00 Fréttir
02.04 Blúsþáttur
Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
03.00 Vinsældalisti götunnar
04.00 Þjóðarþel
04.30 Veðurfregnir
- Næturlög.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með Bobby Bland
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Söfn
Minjasafniö á Akureyri,
Aöalstræti 58,
sími 462 4162, fax 461 2562.
Opnunartími 1. júní-15. september alla
daga frá kl. 11-17.
20. júní-IO. ágúst einnig þriðjudags-
og fimmtudagskvöld frá kl, 20,30,
Byggðasafn Dalvíkur.
Opin sunnudaga frá kl. 14-17.
Athugið
Frá Sálarrannsóknafélag-
inu á Akureyri.
Þórunn Maggý miðill starfar
• hjá félaginu dagana 31.05-
05.06.
Tímapantanir á einkafundi fara fram á
daginn frá kl. 13-17 í símum 12147 og
27677.
Ath! Laugardaginn 10.06 verður heil-
un í húsi félagsins frá kl. 13- 16.
Ruby Gray verður með skyggnilýsing-
arfund í Lóni v/Hrísaiund mánud.
05.06 kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Ath! Munið gíróseölana.
Stjórnin.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir-
spurnir og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu-
daga kl.15-17. Sími 27700.
Allir velkomnir.
Leiðbciningastöð heimilanna, sími
91-12335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.___
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868.
Takið eftir
Hjálparlínan Ljós hcimsins. Sími
42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í
neyðartilfellum._________________
Minningarkort Gigtarfclags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá
Hönnu Stcfánsdóttur Víðilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og
Pedromynduin Skipagötu 16.__________
Minningarspjöld félags aðstandcnda
Alzhcimer-sjúklinga á Akureyri og
nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar,
Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs
stræti, skóverslun M.H. Lyngdal,
Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum vió Ráðhústorg, Dvalarheimil-
inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn-
inu á Dalvík.
Iþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð
og versluninni Bókval.___________
Frá Náttúrulækningafélagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali.
frammi
Samúðar- og hcillaóskak-
»ort Gidconfélagsins.
Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins liggja
i flestum kirkjum landsins,
einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum.
Agóðinn rcnnur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hér-
lendis og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð,
Móttaka smáauglýsinga - ‘J3* 24222
Einar Bragi
þýðir 02 gef-
ur út leikrit
Henriks
Ibsens
Einar Bragi, skáld og þýðandi,
hefur ráðist í það stórvirki að
þýða á íslensku og gefa út sjálf-
ur leikrit norska skáldjöfursins
Henriks Ibsens. Þetta er stór-
glæsileg útgáfa í tveim bindum,
samtals á tólfta hundrað blað-
síður, og hefur að geyma safn
leikrita Ibsens.
í fyrra bindinu eru leikritin
Stoðir samfélagsins, Brúðuheim-
ili, Afturgöngur, Þjóðníöingur;
Villiöndin og Rosmcrshólmur. I
síðara bindinu eru leikritin Konan
við hafið, Hedda Gabler, Sólness
byggingameistari, Eyjólfur litli,
John Gabríel Borkmann og Á degi
upprisunnar.
Raunar er með hreinum ólík-
indum að cinstaklingur skuli
leggja út í slíkt stórvirki sem út-
gáfa leikrita Ibsens er en Einar
Bragi hefur áður ráðist í stórvirki,
fyrir nokkrum árum gaf hann út
tveggja binda safn mcð þýðingum
á leikritum Augusts Strindberg.
Einar Bragi naut styrks úr ís-
lenska þýðingarsjóðnum og Nor-
ræna þýðingarsjóðnum til þýðing-
arinnar og útgáfunnar. Þessir
styrkir duga þó engan veginn til
þess aó kosta útgáfuna. óþh
Hafralækjarskóli - Aðaldal
641 Húsavík
ÚTBOÐ!
Tilboð óskast í flutning á skólabörnum á skólasvæði
Hafralækjarskóla í Aðaldal til næstu fjögurra ára.
Útboðsgagna má vitja til skólastjóra Hafralækjarskóla
og á skrifstofu Aðaldælahrepps að Iðjugerði 1, þriðju-
daga, miðvikudaga og föstudaga milli klukkan 13.30
og 17.30.
Tilboðum skal skila oddvita Aðaldælahrepps eða
skólastjóra Hafralækjarskóla fyrir 14. júní 1995. Tilboð-
in verða opnuð á skrifstofu Aðaldælahrepps að Iðju-
gerði 1 sama dag kl. 14.30.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Reikningshaldari Hafralækjarskóla.
Munið söfnun Lions
fyrir endurhœfmgarlaug í Kristnesi
Söfnunarreikningur í Sparisjóði
Glœsibœjarhrepps á Akureyri
nr. 1170-05-40 18 98
Htvinna ■ Atvinna ■ Atvinna
Sumarstarf!
Akoplast og Pob hf. óska eftir að ráða fólk á aldrin-
um 25-40 ára í sumarafleysingar í bókbandi.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Aðeins vandvirkt og reglusamt fólk kemur til greina.
Upplýsingar gefur Eyþór aðeins á staðnum eftir kl. 13
föstudaginn 2. júní. Ekki í síma.
Tryggvabraut 18-20
Akureyri
Starfsmaður óskast
Starfsmaður óskast í 'A starf í Hamar, félagsheimili
Þórs.
Kvöld- og helgarvinna.
Umsóknir sendist í Hamar v/Skarðshlíð, 603 Akureyri,
fyrirföstudaginn 2. júní.
Afgreiðslustarf
* Óskum eftir að ráða starfskraft til af-
greiðslustarfa í tískuverslun í miðbænum.
* Við leitum að samviskusömum og áhugasömum
starfskrafti sem getur unnið sjálfstætt.
* Æskilegur aldur 25-40 ára.
* Vinnutími frá kl. 13-18.
* Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni þar sem
umsóknareyðublöð liggja frammi.
DRÁÐNINGAR
Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, sími 26600