Dagur - 23.06.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 23. júní 1995
DACDVELJA
Stiörnuspá
eftlr Athenu Lee
Föstudagur 23. júní
( ÆsL Vatnsberi >
\UgyEs (80. jan.-18. feb.) J
Þig vantar upplýsingar um eitthvaö
efni og þa& pirrar þig. En þegar til
lengdar lætur mun það veröa þér til
gæfu. Gott svigrúm til athafna
breytir framkomu þinni til batna&ar.
<?
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Nú er tækifæriö til aö spá meira í
langtímaáætlanir heldur en þær sem
þú gerir einmitt núna. Taktu þér
tíma og farðu hægt, þaö mun borga
sig. Happatölur 10,22 og 35.
Hrútur
(81. mars-19. apríl)
)
Nú virka a&stæ&ur hvetjandi fyrir
fjölskylduna, jafnvel er gott fyrir
þig a& koma me& góðar hug-
myndir að einhverju. Stefnumót
gæti reynst arðvænlegt.
Naut
(80. apríl-20. maí)
)
Eitthvað ruglar þig í ríminu og
truflar einbeitinguna, þannig ab ef
þú ert efins um eitthvaö, fullviss-
aöu þig! Þú gæti lent í því að mis-
skilja einhvern hrapallega.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júm')
D
Núna er tímabil þar sem tækifæri í
félagslífinu gætu annab hvort reynst
árangursrík eða leitt til togstreitu.
Láttu mikilvæg mál ganga fyrir og
taktu ekki of mikið að þér í einu.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Haltu friðinn og taktu strax á þeim
deilum sem koma upp. Annars
muntu eiga í erfiðleikum með að
einbeita þér. Afbrýðisemi gæti ver-
ið ástæða deilna sem upp koma.
(mJB Uón 'N
\fVVtV (23. júli-22. ágúst) J
Velgengni annars fólks veitir þér
hvatningu. En áður en þú tekur
þér þetta fólk til fyrirmyndar skaltu
gæta vel að persónulegum hæfi-
leikum og kringumstæðum.
(R
Meyja
(23. ágúst-22. sept
0
lllgirni getur oft stjórnað gerðum
fólks svo vertu vel á verði gegn alls
kyns illkvittni. Heppnin verður þér
hliðholl og þú átt eftir að hlæja
dátt við undarlegar aðstæður.
@Vbg ^
(23. sept.-22. okt.) J
Þetta verður ekki góður dagur fyrir
athafnasama menn en láttu það
ekki á þig fá. Persónulegur metn-
aður þinn færir þig nær langþráð-
um draumum.
(tMO SporðdrekiD
(23. okt.-21. nóv.) J
Abstæbur eru betri til umræðna en
athafna. Fólk er líklegra til að taka
mark á máli sem er mjög vel rök-
stutt, jafnvel þannig að það gæti
breytt skoðunum fólks.
BogmaðurN
(82. nóv.-21. des.) J
Einhver mál sem gætu farið á
hvorn veginn sem er, verða þér í
hag jafnvel þótt þú yrðir að bregð-
ast skjótt við til að þaö nýttist þér.
Vertu vandvirk(ur).
(W
Steingeit ^
(22. des-19. jan.) J
Reyndu að standast það að fara
alltaf auðveldustu leiðina að hlut-
unum. Ef þú nærð að leysa ákveð-
ið mál, leysast önnur strax í kjöl-
farið. Hugsaðu út í fjármál þín.
V
u\
9)
UJ
Þú skaust í alvöru aulann
hann tvíburabróðir þinn
tyrir aó selja okkur fenja
landið
...nú fáið þið
aurana ykkar
aldrei til baka.
"")T Hann var bróðir
MINN mér finnst
égbera
ábyrgð á
1 Ströndinl... —
nokkurra mín-1 Og þið
útna akslur I láið þetta
frá Flórída! 1 með 20%
D afslættil! L
Viö erum nð larn
í skAlaorindum, y
Anrlrús IrænrJi! ^ V
\ /'Jæja? Óq ná- 'l" Að æfn fyrstu \( Jæja, þá... DT
y t kvæmlega hvaða J 5 hiíwp... á (ólki /( laríðbara! /;
t t— Ðrindum?..J « Som liðið liollir ) '------------ , _ J \
,U'LJ 1 i i'áí'.
/ Ijýw (Jnkkiycir^
Ég þarf að bera dálítið undir þig
í trúnaði. Við skulum segja aí^ -f,
53ja ára sköllóttur ylirmaður
sé í lyftu með konu og
hann...
Mér Ireyrist þú Ég VISSI það. Maður má
vera að ^ia um k ek)<j segja nejg þess
að komast í vandræði nú
til dags.
Egvarad
grínast
Ralph. Þú
sagðir mér ekki
einu sinni hvað
þú sagðir.
Q.
O
o
w Andrésog Lára... við
ákváðum að hætta að þrifa
Ég er búin að reyna
mikið til að fá ykkur til
að búa um rúmin og
hengja fötin ykkar upp
en nú er nóg komið.
I
Héðan í (rá ætla ég að
höfða til sektar-
kenndar ykkarl
A léttu nótunum
Myndastyttur
„Pabbi! Hvaða myndastyttur eru komnar fyrir framan húsið hans Sigga?"
„Þetta eru ekki myndastyttur, væni minn, heldur múrarar í tímavinnu."
Afmælisbarn
dagsins
Þar sem allt gengur yfirleitt vel
fyrstu vikur ársins hvað vi&kemur
vibskiptum og fjármálum, skaltu
fara að huga að langtímaáætlun-
um. Ef þú ert opin(n) fyrir að
reyna eitthvað alveg nýtt gæti
þetta ár reynst vel til þess, sérstak-
iega á svi&i listsköpunar. Ferðalag
seinni part árs gæti breytt hlutum
þó nokkuð.
Orbtakib
Spyrja e-n spjörunum úr
Merkir að spyrja einhvern í þaula,
leita nákvæmra frétta hjá e-m.
Orðtakið er kunnugt frá 18. öld.
Þetta þarftu
áb vita!
Cömul byggb
í borginni Damaskus á Sýrlandi
hefur verið byggð ab minnsta
kosti síðan árið tvö þúsund fyrir
Krist. Talið er að þetta sé elsta
samfellda byggð íheiminum.
Spakmælib
Lífsfylllng
Það er alltaf nóg lifað þegar vel
er lifað. (Seneca)
&/
STORT
Lax, lax...
Þa& hljóta
margir að
hafa hrokkið
Illilega við,
bæ&i veiði-
réttareigend-
ur og lax-
vei&imenn, sl.
þriðjudags-
kvöld er Eggert Skúlason
ræddi við bandarískan vei&i-
mann á Stöð 2. Þessi veiði-
maður þekkti vel til hér á
landi og hefur veitt hér árum
saman. Hann sagðist vera að
koma frá Rússlandi og þar
væri mokveiði af laxi og
veiðileyfi miklu ódýrari en
hér á landi. Veiðimaðurinn
bandaríski hafði verulegar
áhyggjur af minnkandi veiði
á Atlantshafslaxi og sag&i að
númer eitt væri a& íslending-
ar hættu allri netavei&i og þá
vildi hann a& veiðimenn
slepptu flestum löxunum aft-
ur, sem þeir veiddu, meðan
ástandið væri eins og það er.
Vei&ileyfi of dýr
Þá kom sá
bandaríski
inn á verð á
veiðileyfum
hér á landl.
Hann sagði
að vika í ís-
lenskri lax-
veiðiá kostaði
um 500 þúsund krónur og
veiðileyfi þyrftu a& lækka að
minnsta kosti um helming ef
bandarískir veiðimenn ættu
að halda áfram a& koma
hingað. Annars myndu þeir
snúa sér til Rússa. Þessi um-
mæli bandaríska vei&imanns-
ins hljóta að lei&a til þess að
veiðlmenn og ekki síður
vei&iréttareigendur beri sam-
an bækur sínar og hugleiði
hvað er til ráða. Það er engin
spurning að það yrði veru-
legt áfall fyrir íslendinga ef
vel fjá&lr Bandaríkjamenn
hættu a& koma hingað vegna
verðlags á veiðileyfum, sem
þeim finnst í engu samræmi
við þær væntingar sem menn
gera sér um vei&i. Það verður
trúlega erfitt a& selja útlend-
ingum veiðileyfi á himinháu
verði ef þeir sjá ekki fisk og
verða ekki varir.
Ókeypis vei&ileyfi
Það er auð-
vitað öllum
þorra lands-
manna löngu
Ijóst að það
er ekki stór
hópur manna
hér á landi
sem hefur
efni á því að stunda laxvei&i í
dýrustu ánum nokkra daga á
ári. Og ekki skal öfundast í
þessum pistli út í þá sem ár
eftir ár fá úthlutað nokkrum
dögum í góðri laxveí&lá og
borga tugi þúsunda fyrir dag-
inn. Það er þeirra mál, sem
hafa efni á slíku. En það er
aftur á móti stór spurning
hvort opinberar stofnanir
eins og bankar e&a fyrirtæki í
eigu bæjarfélaga eiga a& vera
a& kaupa laxvei&ileyfi til að
geta bo&ið útvöldum í ókeyp-
is vei&i á hverju sumrl.
Umsjón; Svavar Ottesen.