Dagur - 23.06.1995, Síða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 23. júní 1995
Smáauglýsin gar
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast til leigu.
Helst 4-5 herb., ca. 35 þús. á mán-
uöi og ár fyrirfram.
Uppl. í síma 451 2426.____________
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 461 1629.
Atvinna í boði
Umboðsmenn/sölumenn óskast
fyrir Akureyri, Húsavík, Dalvík,
Siglufjörð, Sauðárkrók, Ólafsfjörð
og vlðar á Norðurlandi.
Mjög góö vara.
Uppl. á Akureyri 23.-25. júní f síma
461 2326 og eftir 25. júní í síma
552 2020.
Farsími
Óska eftir að kaupa notaðan far-
síma.
N.M.T. íbíl.
Uppl. I síma 462 2509 milli kl. 9
og 18, eftir kl. 18 í síma 462
7086.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - ,High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Ópiö allan sólarhringinn s: 26261.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar geröir.
Gott verö.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Vélar og áhöld
Leigjum meðal annars:
- Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur.
- Steypuhrærivélar. - Borvélar.
- Múrbrothamra. - Háþrýstidælur.
- Loftverkfæri. - Garöverkfæri.
- Hjólsagir. - Stingsagir.
- Slípirokka. - Pússikubba.
- Kerrur. - Rafsuðutransa.
- Argonsuöuvélar. - Snittvélar.
- Hjólatjakka. - Hjólbörur,
og margt, margt fleira.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Véla- og áhaldaleigan,
Hvannavöllum 4, sími 462 3115.
Gæludýr
Kassavanir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 462 6799.
Hestar
Tek graðhesta í hagagöngu.
uppl. í síma 462 5352,
Sævar Pálsson, Kjarna.
Spámiðlll
Kristjana frá Hafnarfirði veröur
stödd á Akureyri í nokkra daga aö
þessu sinni.
Tímapantanir f síma 462 7259.
Tapað
Hjólið mitt hvarf frá Skarðshlíö 32,
helgina 16.-17. júní.
Hjóliö er bleikt Wheeler 1000 fjalla-
hjól.
Ef einhver veit hvar hjóliö er niöur-
komiö er sá hinn sami beöinn aö
hafa samband í síma 462 1830
(Harpa), eða hafa samband viö af-
greiðslu Dags.
Góö fundarlaun.
íslenski fáninn
Eigum íslenska fánann í ýmsum
stærðum, flaggstengur og húna, lín-
ur og krækjur.
Sandfell hf„
veiðarfæraverslun við Laufásgötu,
Akureyri.
Opiö frá kl. 08-12 og 13-17 virka
daga,
sími 462 6120.
Bifreiðar
Óska eftir að kaupa blla sem þarfn-
ast lagfæringa.
Á sama stað er til sölu Suzuki Fox
árg. '82, skoðaður '96.
Mercury Coucar árg. '68, V-8, þarfn-
ast upptektar.
Chevrolet Viking vörubíll árg. '59,
þarfnast lagfæringar.
Einnig haglabyssa, Drifa no. 210,
algjörlega sem ný.
Uppl. í slma 462 3275 og 462
4332.
Notað Innbú
Til sölu hornsófi (leöurlux), sófasett
frá 20-150 þús., margar geröir af 2-
3 sæta sófum, rörahillur, skápar,
hornskápur, stakir stólar, svefnsóf-
ar (margar gerðir) meö kálfi, rúm
90-120 cm., græjur frá 6 þús., upp-
þvottavélar frá 15-25 þús., barna-
vörur, barnavagnar frá 14-27 þús.,
baöborð, leikgrind, kerrur frá 2-12
þús., tvíburakerra, tvíburavagn,
kerruvagnar, bílstólar og margt,
margt fleira.
Sækjum - sendum.
Notað Innbú,
Hólabraut 11,
sími 462 3250.
Tipparar!
Getraunakvöld (Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
við Skarðshlíð.
Sími 461 2080.
Húsmunlr
Seljum nýlega og notaða húsmuni -
meðan birgðir endast.
Allt á aö seljast.
Húsgagnamiðlunin,
Lundargötu la, Akureyri,
opiö frá kl. 13.30-15.30.
Uppl. I síma 462 3912.
Búvélar
Til sölu Tellefsdai rúllupökkunarvél
sem tengist á þrítengi eða framan á
moksturstæki.
Einnig til sölu Springmaster múga-
vél.
Uppl. í síma 466 1548.
Heilsuhornið
Nýtt: Vistvænar hreingerningarvörur.
Nýtt: „Thermo‘‘-hirsi og þriggja korna
grautar, sniðugir í útileguna og henta
einnig mjög vel litlum börnum og öll-
um með viökvæma meltingu.
Kex og kökur án sykurs og gers. Vin-
sæla Jordan muslið komiö aftur.
Ósykruðu sulturnar seljast sem
aldrei fyrr - hefur þú smakkað þær??
Ódýra góöa fótanuddkremiö frá
Jacob Hooy fæst aöeins í Heilsu-
horninu.
Góðar sólarvörur frá Banana boat,
bæöi fyrir börn og fullorðna.
Trönuberjatöflur og cucurbita fyrir
blöðrubólgu.
Q 10 fyrir orkuna.
Ginko Biloba fyrir minnið.
Góö andoxunar vítamín og sterkar
hvítlaukstöflur.
Ert þú á ieið til útlanda eða I úti-
leigu?? Viltu losna við að fá melt-
ingartruflanir, sólbruna, óþægindi af
skordýrabiti, kvef og aðra óáran??
Byrjaðu þá ferðina I Heilsuhorninu,
það margborgar sig.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Þakpappalagnir
Akureyringar, nærsveitamenn!
Er þakleki vandamál?
Gerum föst verötilboö í þakpappa-
lagnir og viögeröir.
Margra ára reynsla.
Hafið samband í síma 462 1543.
Þakpappaþjónusta B.B.,
Munkaþverárstræti 8, Akureyri.
CENCIÐ
Gengisskráning nr. 121
22. Júnl 1995
Kaup Sala
Dollari 61,00000 64,40000
Sterlingspund 98,15600 103,55600
Kanadadollar 43,84300 47,04300
Dönsk kr. 11,27800 11,91800
Norsk kr. 9,86370 10,46370
Sænsk kr. 8,39720 8,93720
Finnskt mark 14,27800 15,13800
Franskur franki 12,56120 13,32120
Belg. franki 2,13040 2,28040
Svissneskur franki 53,31170 56,35170
Hollenskt gyllini 39,33950 41,63950
Þýskt mark 44,14980 46,48980
ítölsk Ifra 0,03722 0,03982
Austurr. sch. 6,25560 6,63560
Port. escudo 0,41620 0,44320
Spá. peseti 0,50400 0,53800
Japanskt yen 0,72372 0,76772
irskt pund 99,73100 105,93100
Uðun
Tökum að okkur úðun gegn roða-
maur, trjámaðki og lús.
Höfum öll tilskilin leyfi.
Látiö fagmenn vinna verkin.
Skrúðgaröaþjónustan sf„
Baldur Gunnlaugsson, slmi 462
3328,
Jón Birgir Gunnlaugsson, sími 462
5125,
bilasími 854 1338.________________
Úðum fyrir roðamaur, maðki og
iús.
15 ára starfsreynsla og að sjálf-
sögðu öll tilskilin réttindi.
Pantanir óskast í síma 461 1172
frá kl. 8-18 og 461 1162 eftir kl.
18.
Verkval.__________________
Tek aö mér úðun fyrir roöamaur,
lús og trjámaðki.
Margra ára reynsla.
Fljót og góö þjónusta.
Uppl. I símum 461 1135 I kaffitím-
um, 853 2282 bílasími, 461 1194
heima eftir kl. 18.
Garötækni,
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Fundir
□ RÚN 5995062416-Hv.RÓS.
Ath. breyttan tíma!
Frióbjarnarhúsi laugard. 24. júní kl.
20.
Komura og sjáum þær framkvæmdir
sem farið hafa fram á húsinu.
Kaffiveitingar.
Mætum vel og stundvíslega.
Æ.T.
Söfn
Nonnahús, Aðalstræti 54, Akureyri.
Opnunartími I. júní-1. sept. alla daga
frákl. 10-17.
20. júní-10. ágúst einnig.
Þriðjudags- og Fimmtudagskvöld frá
kl. 20-23.
Móttaka smáauglýslnga er tll kl, 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. - TEP 462 4222 J
CcrGArbic
S 462 3500
DIEHARD WITHA VENGEANCE
Samblóin og Borgarbíó frumsýna samtímis þessa hrikalegu sprengju. Hún er sú
vinsælasta í heiminum í dag og er nú frumsýnd aóeins örfáum vikum eftir
heimsfrumsýningu.
Lögreglumaðurinn John McLane er um það bil að eiga ömurlegan dag... Það er
allt óvininum Símoni að þakka.
Leikarahópurinn er afar glæsilegur: Bruce Willis, Óskarsverðlaunahafinn Jeremy
Irons (Damage) og Samuel L. Jackson (Pulp Fiction).
Leikstjórinn er John McTiernian en hann gerði einnig Predator, Hunt For Red
October og Last Action Hero.
Föstudagur og laugardagur:
Kl. 21 og 23.00 Die Hard With a Vengeance
MURIEL ER! NGIN VENJ LE BRÚÐUR!
iRíðkaup
muRiei
MURIEL’S WEDDING
Brúðkaup Muriel situr nú (toppsætunum I Bretlandi og víðar í Evrópu.
Muriel er heldur ófríð áströlsk snót sem situr alla daga inni I herbergi
og hlustar á ABBA en dreymir um um að giftast „riddara á hvltum hesti".
Hún verður sérfræðingur í að máta brúðarkjóla og láta fólk snúast f kringum sig
eins og raunverulega brúði og að lokum kemur að'brúðkaupi en það verður nú
ekki alveg eins rómantlskt og hana dreymdi um.
Mynd þessi er sambland alvöru og kfmni sem kitlar hvern þann sem hana sér,
lengi á eftir og er sýnd samtímis ( Borgarbfói og Háskólablói ( Reykjavlk.
Föstudagur og laugardagur:
Kl. 21.00 Muriel’s Wedding
FALL TIME
Dagurinn sem sakleysið dó.
Saklaus grikkur verður að banvænum leik
sem endar aðeins á einn veg.
Æsispennandi mynd með tveimur
skærustu stjörnum Hollywood f
aðalhlutverkum. Mickey Rourke (91/2
vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin
(Threesome, Born on the fourth of July)
leika hættulega glæpamenn sem svífast
einskis.
Föstudagur:
Kl. 23.00 Fall Time - B.i.16
Laugardagur:
Kl. 23.00 Fall Time-B.i.16