Dagur - 23.06.1995, Page 13

Dagur - 23.06.1995, Page 13
DACSKRA FJOLMIÐLA Föstudagur 23. júní 1995 - DAGUR - 13 17.30 Fréttaskeytl 17.35 Lelðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 DraumaBteinnlnn 19.00 Væntingar og vonbrigðl (Catwalk) Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tón- listar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) 21.15 Lögregluhundurinn Rex (Kommissar Rex) Austurriskur sakamálaflokkur. Mosen lögreglu- foringi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlut- verk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 22.05 Kavanagh lðgmaður (Kavanagh QC) Bresk sakamála- mynd frá 1993 þar sem lögmaður- inn Kavanagh tekur að sér að verja ungan námsmann sem er sakaður um að hafa nauðgað mið- aldra konu. 23.50 Góðgerðartónleikar Karls prlns (Prince's Trust Rock Gala) Breskur tónlistarþáttur frá 1994. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrár* lok 15.50 Popp og kók 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Myrkfælnu draugarnir 17.45 Frímann 17.50 Ein af strákunum 18.15 NBA tilþrlf 18.45 Sjónvarp8markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Advent- ures of Superman) 21.05 Rlsarútan (The Big Bus) í þessari laufléttu bíómynd er gert óspart grín að stórslysamyndunum og hér er sögusviðið fyrsti langferðabíll heims sem knúinn er kjarnorku. Við fylgjumst með þessu 32 hjóla ferlfld í jómfrúarferð þess frá New York til Denver og eins og við er að búast fer allt úr skorðum og stórslysið vofir yfir. 22.35 Sásíðasti (The Last of His Tribe) Hvað gerist þegar síðasti frjálsi indíáni Banda- ríkjanna birtist hvita manninum fyrirvaralaust þegar áratugur er liðinn af tuttugustu öldinni? Þessi mynd er sannsöguleg og fjallar um mannfræðinginn Alfred Kroeber sem var uppi um síðustu aldamót. Bðnnuð böraum. 00.10 Bláa eðlan (The Blue Iguana) Frumleg og fyndin mynd um hálfmislukkaðan hausaveiðara sem er á hælunum á skrautlegum skúrkum og eltir þá til Mexíkó. Sunnan landamæranna bíða hans meiri ævintýri en nokk- um hefði órað fyrir.Stranglega bönnuð böraum. 01.40 Rithöfundur á ystu nöf (Naked Lunch) Hér segir af Wflli- am Lee, fyrrverandi fíkniefnaneyt- anda, sem getur sér nú gott orð sem einn helsti meindýraeyðir síns tíma. Hann beitir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og allt gengur sinn vanagang þar til allt í einu kemur upp úr kafinu að kona hans er orðin háð skor- dýraeitrinu. Stranglega bönnuð böraum. 03.20 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnfr 6.50 Bæn: Séra Krfstfnn Ágúst Frfðffnnsson ftytur. 7.00 Frétttr Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayftrttt 7.45 Konan á koddanum Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Fréttlr ■ Gestur á föstudegi 8.30 Fréttayflrllt 8.31 Tiðfndl úr mennlngarlfflnu 8.55 Fréttlr á ensku 9.00 Fréttlr 9.03 „Ég man þá tið" 9.50 Morgunlelkflml með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnlr 10.15 Smásaga, „Svinlð hann Morln", eftir Guy de Maupassant. G rnnar Stefánsson les. 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglð I nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Amardóttir. 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðllndln 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- Ingar 13.05 Stefnumót I héraðl Áfangastaður: Hvammstangi 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Plánetan Sayol eftir Cordwainer Smith. Ólafur Gunnarsson les þriðja lestur þýð- ingar sinnar. 14.30 Lengra en neflð nær Frásögur af fólld og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.00 Fréttlr 15.03 Létt skvetta 15.53 Dagbðk 16.00 Fréttlr 16.05 Síðdeglsþáttur Rásar 1 Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttlr 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur. 18.00 Fréttlr 18.03 Langt yfir skammt Gluggað i gamlar bækur og annað góss. 18.30 Allrahanda Haukur Morthens syngur. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- Ingar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýstngar og veður- fregnlr 19.40 Barnalög 20.00 Hljóðritasafnið 20.45 l>á var ég ungur Þórarinn Bjömsson ræðir við Svan- hvíti Friðriksdóttur. 21.15 Helmur harmónikunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnlr Orð kvöldsins: Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas eftir Nikos Kasantsakis. Þoigeir Þorgeirson les 15. lestur þýðingar sinnar. 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr 00.10 Flmm fjórðu Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns Veðurspá RA* RÁS2 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tll lifslns Skúli Helgason og Leifur Hauks- son. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló lsland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Hallótsland 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálin • Þjóðfundur i belnni útsendlngu Siminner 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Mllli steins og slcggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Nýjasta nýtt I dægurtón- Ust Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttlr 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttlr 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.00 Veðurfregnlr 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr 02.05 Með grátt I vöngum 04.00 Næturtónar Veðurfregnii kl. 4.30. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Paul Rogers 06.00 Fréttir og fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00. Bústjóri Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar eftir að ráða bústjóra á Tilraunastöðinni Möðruvöllum, í Hörgárdal frá og með 1. september 1995. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf berist tilraunastjóra, Þóroddi Sveinssyni, Óseyri 2, 603 Akureyri, fyrir 10. júlí nk. RALA Möðruvöllum Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, ÞRÖSTUR ANTONSSON, Grænugötu 12, Akureyri, lést miðvikudaginn 21. júní. Fyrir hönd aðstandenda, Áslaug Sigurjónsdóttir, Sigríður Dagný Þrastardóttir, Birgir Þór Þrastarson, Davíð Ómar Þorsteinsson, Anton Gunnlaugsson, Jóna Kristjánsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Austurbyggð 17, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks á C-gangi, Dvalarheimilinu Hlíð og lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Þór Þórisson, Sigríður Jónsdóttir, Sigrún Þórisdóttir, Björn Halldórsson, Erna Þórey Björnsdóttir, Gunnar Þórir Björnsson, Ásrún Þóra Björnsdóttir, Fanney Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Halldórsson, Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Árni Þór Hallgrímsson, Sigurður Ásgeirsson og barnabarnabörn. Samkomur §IIjálpræðishcrinn. Sunnud. 25. juní kl. 20. Al- ó menn samkoma. Allir vclkomnir. Takið eftir Minningarspjöld Zontaklúbbs Ak- ureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti og Blómabúðinni Akri, Kaup- angi. Messur Dalvíkurprcstakall. Tjarnarkirkja. Messa sunnudaginn 25. júní kl. 21. Sóknarprcstur. B.S. Akureyrarprestakall. Messaö verður á Fjóröungs- sjúkrahúsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. I0.30f.h. Guösþjónusta vcróur í kapellu kirkj- unnar sunnudaginn 25. júní kl. II. Sálmar: 582, 541, 180 og 44. Þ.H. Messa á Dvalarheimilinu Hlíö kl. 16. B.S. Á Glcrárprcstakall. Guösþjónusta verður í Lög- |K mannshlíðarkirkju sunnu- daginn 25. júní kl. 21.00. Ef veður lcyfir veröur fjölskylduguós- þjónusta sama dag í Kvenfélagsgarðin- um kl. 14.00. Að hcnni lokinni verða vcitingar á vegum Kvenfélagsins Baldursbrár. Sóknarprestur. Athugið Lciðbeiningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868,___________ Hjálparlínan Ljós heimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyðartilfellum. Minningarspjöld Sambands ís- ienskra kristniboðsfclaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíó 17 og Pedromyndum Skipagötu 16.__________ Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríscyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar.____________ Minningarspjöld fclags aðstandenda Alzhcimcr-sjúklinga á Akureyri og nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík. Minningarkort Mcnningarsjóðs kvcnna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð- inni Bókval._______________________ Minningarkort Akurcyrarkirkju fást í Safnaöarhcimili Akurcyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali.______ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skaröshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval._____________ íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu I Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri.________________ Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar.____________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Móttaka smáauglýslnga í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga Rafemdaþíónustan Brúin opnuð á Akureyri Fyrr í mánuðinum var opnað nýtt fyrirtæki á Akureyri, Raf- eindaþjónustan Brúin. Fyrirtæk- ið er til húsa að Laufásgötu 3b og mun það annast sölu og þjón- ustu á siglinga- og fiskileitar- tækjum fyrir skip og báta. Eigendur fyrirtækisins eru þeir Finnur V. Gunnarsson og Sigur- geir Einarsson. Þeir hafa að baki 10-12 ára reynslu í faginu og koma frá Reykjavík, cn hafa áður starfað hjá fyrirtækjum á Norður- landi. Þeir segjast annast þjónustu á öllum tækjum sem eru á mark- aðnum, jafnt í stórum skipum sem smáum, en bróóurparturinn af starfinu fer fram í skipunum sjálf- um vítt og breitt um Norðurland. Það eru fleiri en sæfarendur sem geta litió við hjá Rafeinda- þjónustunni Brúnni því sem fyrr segir verða þar tæki til sýnis og sölu, t.d. fjarskiptatæki og GPS staðsetningartæki sem fjallafarar og eflaust fleiri hafa tekió í sína þjónustu. HA Finnur V. Gunnarsson og Sigur- ^ gcir Einarsson fyrir utan fyrir- ^ tæki sitt í Laufásgötunni. Mynd: Halldór.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.