Dagur - 23.06.1995, Síða 14

Dagur - 23.06.1995, Síða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 23. júní 1995 Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Sími 96-26900 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum veröur háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brekkugata 3, 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. H.J. Teiknistofa, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 28. júní 1995 kl. 10.00. Furulundur 2a, Akureyri, þingl. eig. Sigríður S. Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins 28. júní 1995 kl. 10.30. Hjallavegur 10, A-hl. ásamt vélum og tækjum, Hrísey, þingl. eig. Hjört- ur Gíslason, gerðarbeiðandi Iðn- þróunarsjóður, 27. júní 1995 kl. 16.00.__________________________ Keilusíða 12H, fb. 204, Akureyri, þingl. eig. Guðrún Petra Eiríksdótt- ir, gerðarbeiðendur Akureyrarbær, Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingafélag íslands h.f., 28. júní 1995 kl. 11,00,_____________ Keilusíða 12i, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Davíð Rúnar Gunnars- son, gerðarbeiðandi Þórshamar h.f.,28. júm'1995 kl. 11.30.____ Reynihólar 10, Dalvík, þingl. eig. Sigfús Freyr Þorvaldsson, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag Islands h.f., 28. júní 1995 kl. 15.30. Stórholt 9, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Birgir Antonsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna Ak. bæjar, 27. júní 1995 kl. 11.00.__________________________ Sunnuhlíð 23f, íb. 302, Akureyri, þingl. eig. Fanney Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 27. júní 1995 kl. 11.00. Tjarnarlundur 15j, Akureyri, þingl. eig. Septína Rósa Rósantsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, 27. júní 1995 kl. 13.30. Tjarnarlundur 9h, Akureyri, þingl. eig. Hermann Ágúst Brynjarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rfkisins, Tryggingastofnun ríkisins, og íslandsbanki h.f., 27. júní 1995 kl. 11.30, Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Esther Laxdal, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 28. júnf 1995 kl, 14.00. Vestursíða 16, íb. 302, Akureyri, þingl. eig. Árni Gíslason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna 27. júní kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 22. júní 1995. NÝ NÁMSKEIÐ hefjast mánudaginn 26. júní LOKAÐIR KVENNATÍMAR Skráning hafin. Líkamsrœktm Hamri Slmi 461 2080 LfTTi Vinningstöiur miövikudaginn: . 4 ' 21.06.1995 VINNINGAR 6 af 6 3 5 af 6 +bónus m 5 af 6 E2 4 af 6 m 3 af 6 +bónus FJOLDI VINNINGA 1 0 10 237 826 Vinningur: UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 45.600.000 656.148 25.330 1.700 200 Aðaltölur: 5IÍ9I18 24 32 43 BONUSTÖLUR Heildarupphæð þessa viku 47.077.548 áísi, 1.477.548 UPPLYSfNGAR, SfMSVARI 91- 68 1S 11 LUKKULiNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR fór til Svíþjóðar Hæ hæ og hó hó! Verslunin Gilitrutt Kaupangsstræti 23, Listagili, verður opnuð laugardag 24. júní kl. 13. Flísfatnaður, prjónafatnaður, saumaðar, heklaðar og þrykktar vörur, pastelmyndir og margt fleira. Opið verður alla daga vikunnar frá kl. 10-18 HAB saumastofa - Hagar hendur - Sigríður - Bára sími 462 1916 ORÐ DAGSINS 462 1840 ÍÞRÓTTIR Páll Pálsson og félagar hans í Þórsliðinu fá ÍR-inga í heimsókn á Akureyrar- völl í kvöid og stefna ótrauðir að sigri. Knattspyrna: Stórleikir Það verður mikið um að vera á knattspyrnuvöllum landsins um helgina og norðanliðin hafa í nógu að snúast. í kvöld verður heil umferð í 2. deild og á Akur- eyri fær Þór Iið ÍR í heimsókn á meðan KA-menn halda til Reykjavíkur og mæta Þróttur- um. Dalvík og Vöslungur verða í eldlínunni í 3. deildinni og Tindastóll og Hvöt mætast í c- riðli 4. deildar. Á morgun leikur kvennalið ÍBA gegn Tindastóli í Mjólkurbikarkeppni KSÍ og Neisti og Magni mætast í 4. deild. Á sunnudag verður síðan leikið í 1. deild karla og þá verð- ur stórleikur í Ólafsfirði þar sem Eyjamenn koma í heimsókn. Þór-ÍR Þórsarar hafa aðeins leikið einn á dagskrá heimaleik í sumar og lögðu þá lið HK að velli. Nú er það ÍR sem mætir á Akureyrarvöll og má búast við skemmtilegri viðureign. IR- ingar eru neðstir í deildinni og enn án stiga. Þórsurum hefur ekki gengið eins og þcir hefóu óskað en þó voru mikil batamerki á liöinu í bikarleiknum gegn Leikni sl. mánudag. Páll Gíslason spilar stórt hlutverk í Þórsliðinu og hann segir lióið stefna á að vinna alla heima- leikina í sumar. „Ef miðað er vió síóasta leik þá er spilið að smella saman hjá liðinu og þá vorum við að skapa okkur færi í fyrsta sinn í sumar, þó svo við höfum aðeins náð að skora eitt mark,“ sagði Páll í samtali við Dag. Nói Björnsson, þjálfari Þórs, breytti um leikkerfi í leiknum gegn Leikni. „Vió leikum núna 4-4-2 og höldum því áfram eftir að hafa gengió svona vel í síóasta Ieik og vonandi koma fleiri mörk núna. Ef við ætlum að þoka okkur ofar í deildinni þá veröum við að vinna þennan leik, þetta eru allt sex stiga leikir,“ sagði Páll. Akureyrarv íslandsmótið í knatts í kvöld 23. júní kl. 20.00 Akureyringar - Nærsveitamenn! Komid á völlinn og hvetjid ykkar menn til sigurs ...að sjálfsögðu Kaffibrennsla Akureyrar i Þróttur-KA „Þetta er leikur sem verður að vinnast ef við ætlum aö halda okk- ur í efri hlutanum. Þetta verður baráttuleikur, svipað og leikurinn á móti Fylki. Þetta er að koma hjá okkur og við stefnum á að vera sem efst í deildinni," sagói Stefán Þórðarson, leikmaóur KA, um leik- inn. I liði Þróttar eru margir skæóir leikmenn og þar fer fremstur í flokki Dalvíkingurinn ungi Heiðar Sigurjónsson. ÍBA-Tindastóll Leikur ÍBA og Tindastóls í 16 liöa úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar verður á Akureyrarvelli kl. 14.00 á morgun. „Við komum meó okkar sterkasta lið. Loksins eru stelpum- ar allar tilbúnar í siaginn og við höfum tækifæri til að prufa aðeins að breyta liðsuppstillingunni,“ sagði Hinrik Þórhallsson í samtali vió Dag. IBA er búið aö spila gegn sterkustu liðum 1. deildarinnar, Breiðabliki, Val og Stjörnunni, og tapa nokkuð örugglega. Hinrik sagðist sáttur viö hvemig liðið væri að spila en það hefði fengið á sig klaufaleg mörk og tapað óþarflega stórt. Leiftur-ÍBV Á sunnudagskvöld verður væntan- lega mikið fjör í Olafsfirði þegar að Eyjamenn koma í heimsókn í 1. deildinni. Eyjamenn eru mótherjar Þórsara í bikarkeppninni og tilvalið fyrir Akureyringa að bregða sér á leikinn, kynna sér væntanlega mót- herja Þórs og sjá góðan 1. deildar- leik. I liói IBV er Akureyringurinn ívar Bjarklind og spilar þar stórt hlutverk á miðjunni. Leiftur hefur enn ekki unnið á heimavelli í sum- ar og því kominn tími til.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.