Dagur - 09.09.1995, Blaðsíða 18
4
18 - DAGUR - Laugardagur 9. september 1995
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið. Sögur bjóra-
pabba. Tumi. Emil í Kattholti.
10.55 Hlé.
14.00 íslandsmótið í knattspymu. Bein útsending frá leik í
Sjóvá-Almennrardeildinni.
15:50 Hlé.
17.30 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir
18.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Flauel. í þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum
áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í út-
jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Fanell, Cirroc
Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð-
andi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama-
ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler.
21.10 Aðeins þú. (Only You) Bandarísk bíómynd frá 1991. Róm-
antísk gamanmynd um ungan brúðuhúsgagnahönnuð og kynni
hans af tveimur fögrum konum. Leikstjóri: Betty Thomas. Aðal-
hlutverk: Andrew McCarthy, Kelly Preston og Helen Hunt. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
22.45 Við dauðans dyr. (Where Sleeping Dogs Lie) Bandarísk
bíómynd frá 1992 um ungan rithöfund sem flækist inn í heim
fjöldamorðingja. Leikstjóri: Charles Finch. Aðalhlutverk: Sharon
Stone og Dylan McDermott. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri
en 12 ára.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Vegamót. Geisli. Markó.
Dagbókin hans Dodda.
10.30 Hlé.
16.30 Djasstónleikar. (Promenade Concert: Julian Joseph All
Star Big Band) Meðal þeirra sem koma fram eru Julian Joseph,
Peter King, Andy Sheppard, Tony Remy, Guy Barker, Jean To-
ussant, Dennis Rollins, Mark Mondesir, David Jean Baptiste og
Phillip Bent. (Evróvision).
17.55 Hollt og gott. Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars B.
Haukssonar. Endursýndur frá þriðjudegi.
18.10 Hugvekja. Séra Yrma Sjöfn Óskarsdóttir flytur.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Alexandra. Leikin þáttaröð fyrir böm sem er samvinnu-
verkefni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, EBU. Önnur myndin, frá
gríska sjónvarpinu, segir frá Mario, litlum strák sem verður að
ósk sinni og eignast hamsturinn Alexöndru. Sögumaður: Þor-
steinn Úlfar Bjömsson. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir.
19.00 Úr ríki náttúmnnar. Refurinn og kanínan (Wildlife on
One: The Big Bad Fox) Bresk náttúrulífsmynd. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
19.25 Roseanne. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose-
anne Barr og. John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þránd-
ur Thoroddsen.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Náttúmminjar og friðlýst svæði. Röð heimildarmynda
eftir Magnús Magnússon. Fimmti þáttur: Frá Arnarstapa að
Dritvík. Texti: Arnþór Garðarsson. Þulur: Bjarni Árnason.
20.55 Til bvers er lífið?. (Moeder warom leven wij) Flæmskur
myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjölskyldu um miðja
öldina. Aðalpersónan er yngsta dóttirin sem þarf að þola margs
konar harðræði. Leikstjóri: Guido Henderichx. Þýðandi: Ingi Karl
Jóhannesson.
21.50 Ferð forseta íslands til Kína. Þáttur um opinbera heim-
sókn forseta íslands til Kína og setningu kvennaráðstefnunnar
þar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
22.10 Helgarsportið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar.
22.35 Systuraar. (Pat and Margaret) Bresk sjónvarpsmynd frá
1994. Systumar Pat og Margaret hittast óvænt eftir langan að-
skilnað. Önnur er orðin fræg leikkona en hin þjónustustúlka.
Leikstjóri: Gavin Millar. Aðalhlutverk: Julie Walters og Thora
Hird. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER
17.30 Fréttaskeyti.
17.53 Leiðarljós.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Þytur í laufi. Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu æv-
intýri Kenneths Grahames.
19.00 Matador
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lífið kallar. Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem
er að byrja að feta sig áfram í lífinu.
21.25 Afhjúpanir. Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjöl-
skyldu hans.
21.55 Kvikmyndagerð í Evrópu. Fjölþjóðlegur heimildamynda-
flokkur um kvikmyndagerð í Evrópu á ámnum 1895-1933.
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti.
23.20 Norræn bókmenntahátíð í Reykjavík.
23.40 Dagskrárlok.
skóginum og enginn getur bjargað skrítnu stelpunni og vinum
hennar nema mannveran. Leikkraddir eru í höndum Robins
Williams og fleiri þekktra leikara. Lokasýning.
16.15 Hærra en fjöllin, dýpra en sjórinn. í þessum þætti verð-
ur bmgðið upp fallegum svipmyndum frá veiði- og ævintýraferð
sem farin var til Grænlands. Þátturinn var áður á dagskrá fyrr á
árinu. Framleiðandi: Bergur Bemburg. Profilm 1995.
17.00 Oprah Winfrey.
17.50 Popp og kók.
18.45 NBA molar.
19.19 19:19.
20.00 Bingó lottó.
21.00 Vinir. (Friends).
21.30 Leikur hlæjandi láns. (The Joy Luck Club) Hrífandi mynd
sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Amy Tan. Sögð er saga
fjögurra mæðra sem hafa lifað tímana tvenna í Kína. Þær hafa
komist í gegnum miklar þrengingar en stærstu vonir þeina em
tengdar því að dætur þeirra megi lifa betra lífi. Dætumar eltast
við ameríska drauminn en vandamál þeina virðast lítils verð
miðað við það sem eldra fólkið hefur mátt þola. Maltin gefur
þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Kieu Chinh og Tsai Chin. Leikstjóri:
Wayne Wang. 1993.
23.45 Brellur 2. (F/X 2) Löggan fær brellukónginn Rollie Tyler til
liðs við sig og hann leggur gildm fyrir geðsjúkan glæpamann.
En það em maðkar í mysunni og lögreglumaður er drepinn á
vettvangi. Rollie er eina vitnið en veit ekki hverjum er að
treysta. Hann fær gamlan vin sinn, einkaspæjarann Leo McCart-
hy, til að hjálpa sór að leysa málið. Aðalhlutverk: Bryan Brown
og Brian Dennehy. Leikstjóri: Richard Franklin. 1991. Strang-
lega bönnuð bömum.
01.30 Rauðu skómir. (The Read Shoe Diaries).
01.55 Svikráð. (Miller's Crossing) Hér segir af klækjarefnum Leo
sem hefur alla valdhafa borgarinnar í vasa sínum. Sérlegur ráð-
gjafi hans er Tom Reagan en þeir elska báðir sömu konuna og
þar með slettist upp á vinskapinn. Tom er nú einn síns liðs og
verður að beita fantabrögðum til að halda lífi í umróti glæpa-
heimsins. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Albert Finney. Leik-
stjóri er Joel Coen. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð
bömum.
03.45 Hörkutólið. (Fixing the Shadow) Don Saxon er léttgeggj-
aður lögreglumaður sem er ofsóttur af skuggum fortíðar. Saxon
er skapbráður og þegar hann lendir í blóðugum slagsmálum á
knæpu einni eru honum settir úrslitakostir. Hann verður annað-
hvort að hætta í lögreglunni eða fá inngöngu í hættulega mótor-
hjólaklíku með það fyrir augum að koma upp um umfangsmikla
vopna- og eiturlyfjasölu. Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Michael
Madsen. Leikstjóri er Larry Ferguson. 1992. Lokasýning.
Stranglega bönnuð bömum.
05.25 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER
09.00 Bamaefni. Kata og Orgil. Dynkur. Magdalena. í Erilborg.
T-Rex. Úr dýraríkinu. Brakúla greifi. Unglingsárin.
12.00 íþróttir á sunnudegi.
12.45 Kraftaverkamaðurinn. (Leap of Faith) Gamansöm
ádeilumynd um farandpredikarann Jonas Nightingale og að-
stoðarkonu hans sem ferðast vítt og breitt um Bandaríkin og
raka inn peningum hvar sem þau koma. Þau eru ekki öll þar sem
þau eru séð og setja alls staðar á svið kraftaverk sem færa þeim
fé í feita sjóði en það verður heldur betur upplit á parinu þegar
kraftaverkin fara í raun og veru að gerast. Aðalhlutverk: Steve
Martin, Debra Winger og Liam Neeson. Leikstjóri: Richard Pe-
arce. 1992. Lokasýning.
14.30 í fuilu fjöri. (Satisfaction) Hér segir frá hressum krökkum
sem stofna saman rokkhljómsveit. Aðalhlutverk: Justine Bate-
man, Julia Roberts, Trini Alvarado og Liam Neeson. Leikstjóri:
Joan Freeman. 1988. Lokasýning.
16.05 Paul McCartney. (Get Back) í þessari 95 mínútna löngu
mynd kynnumst við Bítlinum fyrrverandi, Paul McCartney, og
tónlistinni sem hann hefur samið. Við hverfum, mörg hver að
minnsta kosti, aftur til fortíðar þegar Paul flytur mörg þekktustu
Bítlalögin. í þessum þætti eru myndir frá bestu árum Bítlanna
og sömuleiðis heyrum við mörg þeirra laga sem Paul samdi í
kjölfar þess að Bítlamir hættu að spila saman. Lokasýning.
17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Hláturinn lengir lifið. (Laughing Matters).
19.19 19:19.
20.00 Christy.
20.55 Með kveðju frá Víetnam. (Message from Nam) Fyrri hluti
spennandi framhaldsmyndar um Suðurríkjastúlkuna Paxton
Andrews sem kynnist efnilegum laganema í Berkley-háskólan-
um á sjöunda áratugnum. Námsmennimir mótmæla Víetnam-
stríðinu hástöfum en örlögin haga því svo að unnusti hennar er
kallaður í herinn og fellur í stríðinu. Þetta verður Paxton inn-
blástur til að gerast stríðsfréttaritari og fyrr en varir er hún sjálf
komin í miðja hringiðu stríðsins. Myndin er gerð eftir sögu met-
söluhöfundarins Daniellu Steel og síðari hluti verður sýndur
annað kvöld. Aðalhlutverk: Jenny Robertson, Rue McClanahan
og Esther Rolle. Leikstjóri: Paul Wendkos.
22.30 Spender. Breski leynilögreglumaðurinn Spender er áskrif-
endum Stöðvar 2 að góðu kunnur. Hann er nú mættur aftur til
leiks í nýrri syrpu þar sem við fáum að fylgjast með störfum
hans í skuggahverfum stórborganna. Þetta er fyrsti þátturinn af
sex.
23.25 Fædd í Ameríku. (Made in America) Gamanmynd um
sjálfstæða, unga blökkukonu sem eignast bam með hjálp sæðis-
banka. Framan af gengur allt eins og í sögu en málin vandast
þegar dóttir hennar kemst að hinu sanna um uppmna sinn.
Henni þykir ófært að kunna engin deili á föður sínum en það
verða allir fyrir miklu áfalli þegar kappinn finnst. Faðir stúlkunn-
ar er óheflaður og dólgslegur bílasali sem er mjallahvítur í
þokkabót. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Ted Danson og Will
Smith. Leikstjóri: Richard Benjamin. 1993.
01.10 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Artúr konungur og riddaramir.
17.55 Umhverfis jörðina i 80 draumum.
18.20 Maggý.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Spítalalif. (Medics).
21.30 Raunir Rosie O'Neill. (Trials of Rosie O'Neill).
22.20 Með kveðju frá Víetnam. (Message from Nam) Síðari
hluti spennandi og rómantískrar framhaldsmyndar um stríðs-
fréttaritarann Paxton Andrews. Myndin er gerð eftir sögu Dani-
ellu Steel.
23.55 Sommersby. Sagan um Sommersby-fjölskylduna gerist á
tímum þrælastríðsins í Bandaríkjunum. Plantekrueigandinn Jack
Sommersby fór frá eiginkonu sinni og kornabami til að berjast í
stríðinu en snýr aftur sjö ámm síðar. Áður en hann fór var hann
harðlyndur og ofbeldisfullur og því var ekki laust við að Laurel
Sommersby fyndi til léttis við burtför hans. Nú er hann kominn
aftur og margt hefur breyst. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James
Earl Jones. 1993. Bönnuð böraum.
01.45 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER
09.00 Með Afa. Blómarósin. Prins Valíant. Siggi og Vigga. Sjón-
varpsmarkaðurinn. Krakkamir frá Queens.
14.35 Gerð myndarinnar The Quick and the Dead. Fylgst
með Sharon Stone við tökur myndarinnar The Quick and the De-
ad.
15.00 3-BÍÓ. Burknagil (Femgully) í hjarta skógarins er Burk-
nagil. Þar á skrítin og skemmtileg stelpa heima sem á fjöldann
allan af sniðugum vinum. Þau lifa í sínum eigin töfraheimi sem
er eiginlega hálfgert leyndarmál og aðeins ein mannvera hefur
séð þennann fallega stað. En nú er illt í efni því það á að eyða
©K“i
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnarsson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00
Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00
Fréttir. 9.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Frétt-
ir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Já, einmitt!. Óskalög og æskuminn-
ingar. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. 11.00 í vikulokin. Um-
sjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og
auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 „Með íslensk-
una að vopni“. Frá hagyrðingakvöldi á Vopnafirði 3. ágúst síð-
astliðinn. Fyrri þáttur. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 15.00 Þrír
ólíkir söngvarar. 1. þáttur: Enrico Camso. 16.00 Fréttir. 16.05
Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagna-
flutnings og fluttar sögur með íslenskum. sagnaþulum. 16.30
RúRek 1995 - Eftirþankar. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson.
17.10 Frelsi eða fákeppni. Þáttur um íslenskan sjávarútveg. Um-
sjón: Þröstur Haraldsson. 18.00 Heimur harmónikunnar. Umsjón:
Reynir Jónasson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Ópem-
spjall. 21.10 „Gatan mín“ - Selatangar og Þórkötlustaðanes í
Grindavík. Jökull Jakobsson gengur um með Magnúsi Hafliða-
syni. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Hrafn
Harðarson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefáns-
son gluggar í sögima Kyntöfrar eftir Hreggvið Hreggviðsson.
(Áður á dagskrá 18. júlí sl.). 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00
Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
Bingó - Lottó
í kvöld hefst Bingó - Lottóið að nýju á
Stöð 2. Sem fyrr stjórnar Ingvi Hrafn
Jónsson happaleiknum vinsæla og
mun hafa nóg að gera að moka út
vinningum í allan vetur. Þátturinn
verður nokkuö breyttur en ekki þykir
tímabært að greina frá því í hverju þær
breytingar eru fólgnar. Timinn leiðir
það í ljós. Allur hagnaður af Bingó -
Lottóinu rennur til Dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna og því er rík ástæða til
að drífa í að fá sér miða strax í dag.
Stöð 2 laugardagur kl. 20.00:
Stöð 2 sunnudagur kl. 20.55:
Með kveðju frá
Víetnam
Á sunnukvöld sýnir
Stöð 2 fyrri hluta
sjónvarpsmyndar-
innar „Með kveðju
frá Víetnam", sem
byggð er á sögu
Danielle Steel,
Message From
Nam. Þar segir frá
ungri Suðurríkja-
konu á umrótatímum 7. áratugarins
sem kýs að yfirgefa íhaldssemi heima-
haganna og halda til Berkley í fjöl-
miðlanám. Hún verður ástfangin af
verðandi lögfræðingi og er vel tekið af
fjölskyldu hans, en sama verður ekki
sagt um viðbrögð fjölskyldu hennar.
Líf þeirra verður óhjákvæmilega fyrir
áhrifum af stríðinu í Vietnam, en
þangað heldur unga konan sem frétta-
ritari, þó þaö sé ekki af þeirri ástæðu
sem hún hefði kosið.
Rás 1 laugardagur kl. 14.00:
Með íslensk-
una að vopni"
Fyrri þáttur frá hagyrðingakvöldi á
Vopnafirði 3. ágúst sl.
Átta landskunnir hagyrðingar héldu
uppi miklu fjöri á Vopnafirði í ágúst-
byrjun. íbúar á Vopnafirði og úr nær-
liggjandi byggðarlögum troðfylltu
íþróttahúsið á staðnum og skemmtu
sér konunglega langt fram á nótt.
Bestu sprettum hagyrðingakvöldsins á
Vopnafiröi verður útvarpað í tveimur
hlutum á Rás 1, laugardaginn 9. sept-
ember og laugardaginn 16. september.
Umsjón með þáttunum hefur Jón Ás-
geir Sigurðsson.
SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flyt-
ur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundar-
kom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðing-
ar eftir seinni heimstyrjöld. Þriðji þáttur: Jón Óskar og Hannes
Sigfússon. 11.00 Messa í Hóladómkirkju. Séra Bragi J. Ingibergs-
son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 TónVakinn
1995 - Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins. Fimmti keppandi af
sex: Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. 14.00 Hrynjandi ís-
lenskrar tungu. Sigurður Kristófer Pétursson, sjúklingur í Laug-
arnesspítala, og lögmálið um fegurð tungiunálsins. 15.00 Þú,
dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Svip-
mynd af Steinunni Þórarinsdóttur myndlistarmanni. Umsjón:
Jómnn Sigurðardóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels
Sigurbjömssonar. Frá tónleikum í Listasafni Sigurjóns 30. ág.
1994.18.00 Ævintýri Andersens. Svanhildur Óskarsdóttir les
Paradísargarðinn eftir H. C. Andersen í íslenskri þýðingu Stein-
gríms Thorsteinssonar. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónlist. 20.00 Hljómplötu-
rabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga.
Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur. 22.15 Tónlist á
síðkvöldi. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00
Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar.
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ás-
geirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.20 Bréf að norðan. Hannes
Örn Blandon flytur. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningar-
lífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. 9.38
Segðu mér sögu, Sumardagar. eftir Sigurð Thorlacius. Herdís
Tryggvadóttir les lokalestur (17). 9.50 Morgunleikfimi. með Hall-
dóm Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tón-
stiginn. Umsjón: Stefanía Valgeirsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03
Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarút-
vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót.
með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,
Síbería, sjálfsmynd með vængi. eftir Ullu-Lenu Lundberg. Dagný
Kristjánsdóttir les þýðingu Kristjáns Jóhanns Jónssonar (12).
14.30 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Bókmenntahátíð í Reykjavík
1995. Bein útsending úr Norræna húsinu. 15.50 Dagbók. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga.
Þorsteinn frá Hamri les (6). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði
skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.30
Um daginn og veginn. Guðrún Ebba Ólafsdóttir varaformaður
Kennarasambands íslands talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstón-
leikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Sumarvaka. 22.00
Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flyt-
ur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan. eftir Albert Camus. Jón Óskar les
þýðingu sína (18). 23.00 Samfélagið í nærmynd. 24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefanía Valgeirsdóttir. 01.00 Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER
8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 9.03 Laugar-
dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 íþróttarásin.
íslandsmótið í knattspyrnu. 16.00 Fréttir. 16.05 Létt músík á síð-
degi. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt í vöngum. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.40 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. 21.00 RúRek
1995. Bein útsending frá tónleikum á Ingólfstorgi. Blackman &
Alwayz in Axion leika. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15
Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00
Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns. 01.00 Veðurspá. NÆTURÚT-
VARPIÐ. 01.05 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir.
02.05 Rokkþáttur. (Endurtekið frá þriðjudegi). 03.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund
með Los Paragayos. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar.
SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 09.00
Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild
dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í seg-
ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar
viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 il sjávar og sveita. Umsjón: Fjal-
ar Sigurðarson. 15.00 Gamlar syndir. Syndaselur: Ámi Johnsen
alþingismaður. 16.00 Fréttir. 16.05 Gamlar syndir. 17.00 Tengja.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum
með Ian McNabb og Crazy horse. 22.00 Fréttir. 22.10 Meistara-
taktar. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumartónar. 01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ.
02.00 Fréttir. 02.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með B. B. King. 06.00
Fréttir og frét.tir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Heimur
harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 06.45 Veðurfréttir.
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER
7.00 Fróttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ís-
land. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísuhóll. Umsjón:
Lisa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin.
Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dæg-
urmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,.
Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vilborg
Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00
Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sím-
inn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 í sambandi. 20.00 Sjón-
varpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00
Fréttir. 22.10 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðarson.
24.00 Fréttir. 24.10 Sumartónar. 01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 02.00 Fréttir. 02.05
Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur).
04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 05.00 Fréttir
og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með
tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45
Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚT-
VARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.