Dagur - 12.09.1995, Side 12

Dagur - 12.09.1995, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 12. september 1995 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Gott herbergi til leigu á Brekkunni. Eldunaraöstaöa, bað, sér inngangur. Tilvaliö fyrir skólafólk. Uppl. í síma 462 1872 á kvöldin og í vinnusíma 4611064. Skólafólk! Herbergi til leigu, aögangur aö eld- húsi ofl. Reglusemi áskilin. Uppl. I síma 461 2248 milli kl. 17 og 19. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu, helst á Eyrinni. Þrennt fulloröiö og eitt barn, erum á götunni. Uppl. í símum 462 2174 og 462 1062. ____________ ______________ Hjón meö 1 barn óska eftir lítilli íbúð til leigu (ekki í blokk). Greiöslugeta 25-30 þús. á mánuðí. Á sama staö er til sölu Ford Escort árg. '86, þarfnast smá lagfæringa fyrir skoðun, verö 60 þús. Einnig nokkur hross á ýmsum aldri, Atari tölva og Deuts-Fahr snúnings- og múgavél, nánast ónotuð, hentug fyrir hobbýbændur. Uppl. í síma 462 5997. Óskum eftir lítilli íbúð til leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Erum reyklaus. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 462 7814. Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu strax. Öruggum og skilvísum greiöslum heitiö. Getum borgaö fyrirfram. Uppl. í síma 462 3146. Hljóðfæri Til sölu lítill flygill og tveir klass- ískir kassagítarar. Uppl. í síma 466 2577. Bátur og bíll Trillubátur til sölu, rúmlega 2 tonn. Einnig Toyota Camry fólksbifreið, árg. 1987, bíll í sérflokki. Uppl. gefur Guömundur í síma 464 1870. Upptökuvél Grimme 650 kartöfluupptökuvél til sölu. Uppl. í síma 462 1924. Húsnæði í dreifbýli Góö lausn á húsnæðisvanda dreif- býlisins. Viö byggjum falleg og vönduö íbúö- arhús sem eru flytjanleg í heilu lagi nær þvf hvert á land sem er. Lítið viö eöa hringiö eftir upplýsing- um. Trésmiðjan Mógil sf., Svalbarðsströnd, sími 462 1570. Kaup Oska eftir að kaupa taðdreifara á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 467 3126 á kvöldin. GENGIÐ Gengisskráning nr. 182 11. september 1995 Kaup Sala Dollari 64,06000 67,46000 Sterlingspund 99,42900 104,82900 Kanadadollar 47,42000 50,62000 Dönsk kr. 11,24120 11,88120 Norsk kr. 9,95690 10,55690 Sænsk kr. 8,98230 9,52230 Finnskt mark 14,61840 15,47840 Franskur franki 12,62760 13,38760 Belg. franki 2,09960 2,24960 Svissneskur franki 53,08660 56,12660 Hollenskt gyllini 38,77960 41,07960 Þýskt mark 43,55710 45,89710 ítölsk líra 0,03953 0,04213 Austurr. sch. 6,16820 6,54820 Port. escudo 0,41850 0,44550 Spá. peseti 0,50670 0,54070 Japanskt yen 0,63990 0,68390 irskt pund 100,96500 107,16500 Sala Til sölu vel með farinn Brio kerruvagn. Uppl. í sfma 462 3788. Nuddskóli Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur. Nám í svæöameöferö (4 áfangar, alls 280 kennslustundir). Reykjavík: 1. áfangi Rb 95 6.-10. sept. '95. 2. áfangi Rb '95 22.-26. nóv. ’95. 3. áfangi Rb '95 7.-11. feb. '96. 4. áfangi Rb '95 24.-28. apríl '96. Akureyri: 1. áfangi Ab 95 13.-17. sept. '95. 2. áfangi Ab '95 8.-12. nóv. '95. 3. áfangi Ab '95 14.-18. feb. '96. 4. áfangi Ab '95 1.-5. maí '96. Námskeið. Höfuðnudd og orkupunktar (52 kennslustundir). Reykjavík: 4.-8. okt. '95. Akureyri: 11.-15. okt. '95. Uppl. og innritun í símum 557 9736 í Reykjavík og 462 4517 á Akureyri. Furbuleikhúsib sýnir í samvinnu viö Leikfélag Akureyrar Hugljúft og skemmti- legt barnaleikrit eftir Sigrúnu Eldjárn Leikstjóri: jón St. Kristjánsson Leikmynd og búningar: Helga Rún Tónlist: Valgeir Skagfjörð Leikendur: Cunnar Cunnsteinsson, Margrét Kr. Pétursdóttir, Eggert Kaaber, Ólöf Sverrisdóttir, Katrín Þorkelsdóttir Frumsýning: Laugard. 16. sept. kl. 15 2. sýning laugard. 16. sept. kl. 17 3. sýning Sunnud. 17. sept. kl. 13 4. sýning Sunnud. 17. sept. kl. 15 Takmarkaður sýningafjöldi Forsala abgöngumiða er hafin Sala aðgangs- korta hafin! 3 stórsýningar LA: DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams HEIMAERBEST eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason Aðgangskort á sýningarnar þrjár aðeins 4.200 kr. Munið aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega og okkar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa! Miðasalan opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18 Sýningardaga fram að sýningu. SÍMI 462 1400 ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Hey Bólstrun Klæði og geri við húsgögn fyrir heim- ili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Síml 462 5322, fax 461 2475.______ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 462 2350 og 852 9166. Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599, símboði 845 5172. Myndbandstökur Vinnsla • Fjölföldun Amerískt á íslenskt Yfirfæri af hvaðo kerfi sem er é pal og pal ó hvaða kerfi sem er í VHS. Gamlar kvikmyndir Færi 8 mm og 16 mm kvikmyndir á video. Slidesmyndir Set slides ó video. Til sölu Myndbönd í mörgum lengdum, 10-240 mín. Viðgerðir og sala Geri við skemmd og slitin myndbönd, svo og hljóðsnældur. Myndbandsupptökur Fyrir félagosamtök, einsloklinga, s.s. fræðsluefni, fermingor, árshótíðir, brúð- kaup, skirn ofl. Klippiþjónusta og fjölföldun Klippi og lagfæri myndbönd sem þú befur tekið og safnað í gegnum tíðina. Oseyri 16, sími 462 5892, farsími 892 5610, heimasimi 462 6219. Opiðfrá 13-18 virkadaga. Rúlluhey af óábornu túni til söiu á 2000 kr. Uppl. í síma 462 6774, Björn. Bifreiðar Til sölu Mitsubishi Pajero jeppi, díesel, túrbó, stuttur, árg. ’87. Lítur vel út, ath. skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 471 1966 eftir kl. 19. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Áhöld og vélar Munið okkar vinsælu vélaleigu. Borvélar - Brotvélar Loftbyssur - Flísasagir Steinsagir - Gólfslípivélar Steypuhrærivél - Snittvél Háþrýstivélar - Jarðvegsþjappa Rafstöðvar - Stigar - Heflar Slípivélar - Borðsagir - Nagarar Sláttuvélar - Sláttuorf Teppahreinsivélar o.fl. Leiðin er greiö... KEA Byggingavörur, Lónsbakka - 601 Akureyri sími 463 0322, fax 462 7813. ■ [X Forc trhíc) a 462 3500 CRIMSON TIDE Óskarsverðlaunahafarnir Gene Hackman og Denzel Washington vinna ótrúlegan leiksigur í einni bestu kvikmynd seinni tíma. Spenna, hraði og gífurlega hörð átök í mynd sem þú gleymir seint. Leikstjóri: Tony Scott (Last Boyscout, Top Gun og True Romance). Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Crimson Tide - B.i. 16 CONGO Bandaríska samskiptafyrirtækið TraviCom hefur uppgötvað mikið magn af hreinum demöntum i kringum Virunga eldfjallið sem er staðsett í myrkviðum frumskóga Congo. Demantarnir eru lykillinn að samskiptatækni framtíðarinnar. Eftir að fyrirtækið missir samband við leiðangursmenn sína í frumskóginum á dularfullan hátt er björgunarleiðangur sendur til Congo til að komast að því hvað gerst hefur og bjarga demöntunum. Haltu þér fast því hasarinn hefst um leið og þú lendir í Congo!!! Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Congo SÍÐASTA SÝNING islenskn menntnnetið hýsir siðu Borgnrbíós ú internet: http://www.ismennt.is/fyr stofn/borgarbio/grunn.html Dngskránn má einnig finna á siðu 522 i Textavarpinu Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga 24222 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■........ I ■ ■ .......■■■■■■■■■■■..............II........ ................

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.