Dagur - 10.10.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 10.10.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 10. október 1995 Sm áauglýsin gar Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö sem fyrst! Uppl. T SÍma 462 6753.________ Bráövantar einbýlishús eöa raöhús til leigu strax! Helst í Glerárhverfi. Upplýsingar í síma 462 1105 eða 892 7824. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæöi til sölu eöa leigu í Miöbæ Akureyrar. Laust nú þegar. Uppl. í síma 462 3072. Sölufólk óskast Óskum eftir sölufólki á Noröur- og Austurlandi til að kynna og selja nýjar, vandaðar snyrtivörur. Námskeið áður en byrjað er. Svör merkt „IST“ sendist til af- greiðslu Dags, Strandgötu 31, fyrir 13. október. Bátur og bfll Trillubátur til sölu, rúmlega 2 tonn. Einnig Toyota Camry fólksbifreið, árg. ’87, bíll í sérflokki. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 464 1870. Ráðgjöf Ráögjöf og skipulagning. Tek að mér skipulagningu ættar- móta og teppalagnir. Hafið samband við Sigurgeir Vagns- son þar sem til hans næst. Athugið Ódýr regnföt! Höfum fengið ódýr regnföt, settið frá kr. 1.500,- Einnig dýrari regnföt. Ódýrar bómullarvinnuskyrtur frá kr. 990,-, kakhiskyrtur frá kr. 2.500,- Gallabuxur frá kr. 1.600,- Stígvél og kuldagallar í felulitunum fyrir gæsaveiðimenn. Vélsleðagallar kr. 16.900,- Sandfell hf., Laufásgötu, Akureyri, sími 462 6120. Opiö frá kl. 8-12 og 13-17. Frímerkjasafnarar Félag frímerkjasafnara á Akureyri veröur meö opiö hús á „Punktinum" öll miövikudagskvöld kl. 20-22. Þar veröa veittar upplýsingar um söfnun, meðferð og útvegun frí- merkja. Allir frímerkjasafnarar velkomnir. Aðrir safnarar velkomnir með sín áhugamál. Gæludýr Hjá okkur fáiö þiö allt fyrir gælu- dýrin! Fóður, búr, leikföng, vítamln og ótal margt sem of langt væri að telja upp. Páfagaukar, hamstrar, finkur, dísar- gaukar og fleiri tegundir. Hestasport, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 4611064. GENGIÐ Gengisskráning nr. 202 10. október 1995 Kaup Sala Dollari 62,92000 66,32000 Sterlingspund 99,61600 105,01600 Kanadadollar 46,89700 50,09700 Dönsk kr. 11,43660 12,07660 Norsk kr. 10,05160 10,65160 Sænsk kr. 8,99470 9,53470 Finnskt mark 14,68860 15,54860 Franskur franki 12,64560 13,40560 Belg. franki 2,14600 2,29600 Svissneskur franki 55,26380 58,30380 Hollenskt gyllini 39,67380 41,97380 Þýskt mark 44,57380 46,91380 (tölsk líra 0,03892 0,04152 Austurr. sch. 6,30770 6,68770 Port. escudo 0,42100 0,44800 Spá. peseti 0,50850 0,54250 Japanskt yen 0,62323 0,66723 (rskt pund 101,15800 107,35800 Keramikloftið Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 14-18, laugardaga frá kl. 13-16. Nýtt! Opið þriðjudagskvöld. Keramikloftiö, Óseyri 18, sími 4611651. Varahlutir - Felgur Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvaliö fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover ’78-’82, LandCruiser ’88, Rocky '87, Trooper '83- ’87, Pajero ’84, L200 '82, Sport '80- '88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy '85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia ’82-’87, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 ’80-’88, Corolla '80- '89, Camry '84, Tercel ’83-’87, To- uring '89, Sunny ’83-'92, Charade ’83-’92, Coure '87, Swift '88, Civic ’87-’89, CRX '89, Prelude ’86, Vol- vo 244 ’78-’83, Peugeot 205 '85- ’88, BX '87, Monza '87, Kadett '87, Escort ’84-’87, Orion ’88, Si- erra '83-’85, Fiesta '86, E 10 ’86, Blaizers S 10 '85, Benz 280e ’79, 190e ’83, Samara '88, Space Wag- on ’88 og margt fleira. Opið frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 65 12, fax 461 2040. LEIKFELAG AKUREYRAR )RAKÚLA Lf - safarík ’T hrollvekja! 1 eftir Bram Stoker i leikgerð Michael Scott Sýningar: Heimsfrumsýning ftístudaginn 13. okt. kl. 20.30 Orfá sæli laus lougardaginn 14. okt. kl. 20.30 Orfá sæli laus Föstudagur 20. okt. kl. 20.30. Laugardagur 21. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggíu þér miða með aðgangskorti ó þrjár stórsýningar LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐ! Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk- ar sivinsælu gjafakort til tækifærisgjafa Miöasalan opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram aö sýningu. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 ÖKUKEIXINSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, síml 462 5055. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að ’ okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed” bónun. -Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleyslngar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki f miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar T úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Ýmislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvTtvín, kirsu- berjavín, MóselvTn, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o. fl. Sendum T póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. U CoreArbic a 462 3500 WATERWORLD Waterworld er ein allra stærsta og metnaðarfyllsta kvikmynd sögunnar. Ekki bara fyrir þær sakir að hún kostaði um 200 milljónir dollara i framleiðslu heldur líka vegna þess að hún var svo til öll kvikmynduð úti á rúmsjó og er það í fyrsta skipti sem það er gert með svo stórkostlegum leikmyndum og fjöldasenum sem raun ber vitni. Búið ykkur því undir að upplifa eina mðgnuðustu kvikmyndaveislu sögunnar og verða dolfallin yfir því sem þið sjáið!!! ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Þriðjudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Waterworld EINKALÍF Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Þriðjudagur: Kl. 21 .OOog 23.00 Einkalíf islenska menntanetið hýsir síðu Borgarbíós ó internet: http://www.ismennt.is/fyr_storn/borgarbio/grunn.html Dagskrána má einnig finna á síðu 522 í Textavarpinu Hesthús - Hross Til sölu þrlr til sex básar. Á sama stað þæg hross til sölu. Uppl. T síma 462 2742, Valur Ás- mundsson. Reykjarpípur Pípusköfur. Pípustandar. Pípufilter. Kveikjarar fyrir pípur. Reykjarpípur, glæsilegt úrval. Vorum að fá ódýrar, danskar pTpur. Sendum í eftirkröfu. Hóiabúöin, Skipagötu 4, sími 4611861. Bifreiðar Til sölu góður óryðgaöur, nýskoðað- ur bíll, árg. ’86, ek. 70 þús. km. Allur yfirfarinn. Verð 120 þús., afborganir möguleg- ar. Uppl. gefur Jón í síma 854 0506. Fiísar Veggfiísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- TQT 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.