Dagur - 11.10.1995, Side 10

Dagur - 11.10.1995, Side 10
10- DAGUR - Miðvikudagur 11. október 1995 DAODVELJA Stjörnuspá eftlr Athenu Lee * Mibvikudagur 11. október í Vatnsberi 'N \ÍÍmJE* (20. jan.-18. feb.) J Þetta gæti orðið áhugaverður dagur, óvenjulegir atburðir gerast og mikil áhersla er lögð á vinskap. Ákvörðun um að fara út á lífið færir þig nær mikilvægu fólki. c Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Margt bendir til endurfunda við einhvern þar sem vegir fortíðar og nútíðar liggja nálægt hvor öbrum. Samhugur og skilningur er mikill núna milli kynslóða. ) Hrútur (21. mars-19. april) Eblisávísun þjónar betur en ástæba við ýmsar aöstæöur og þab gæti komið þér til hjálpar, þar sem fólk virbist hikandi og jafnvel ekki virka hreinskilið vib þig. (W Naut (20. apríl-20. maí) ) Góður tími til rannsókna sem geta leitt til upplýsinga í hagsýn- um málum. Vinna og skemmtanir ættu að eiga góba samleib og ólíklegsta fólk er þér hjálplegt. (S Tvíburar (21. maí-20. júni) ) Breytingar sem hafa veriö ab þró- ast fara ab hafa áhrif á ýmislegt í lífi þínu, þó sérstaklega á sviði vinnu eða skemmtana. Notfærðu tækifærin. Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þab eru góðar horfur á ferðalagi og þér gefast tækifæri til að kynn- ast nýju og öðruvísi fólki. Þú græðir á andlegri upplyftingu. (*4f Idón 'N \fvuv (25. Júll-22. ágúst) J Einhver óvissa eða ágreiningur um áætlanir gætu skyggt á fyrri hluta dagsins. En þegar þab leys- ist verður seinni parturinn ágæt- ur. Áhyggjur gera vart við sig. GL Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Það er engin þörf á ósamlyndi en kveikjuþráðurinn er afskaplega stuttur hjá fólki um þessar mund- ir. Reyndu ab slappa af það sem eftir er dagsins. (23. sept.-22. okt.) J Búöu þig undir ab hlutirnir fari ab gerast hratt. Ef þú vilt að dagur- inn verbi annasamur verður þú náttúrlega ab hegba þér eftir því. Happatölur 1, 23 og 25. Sporðdreki^ V^Tm^ (23. okt.-21. nóv.) J Ýmislegt fær þig til ab hugsa mik- ib um sjálfa(n) þig, sérstaklega sambönd þín við aöra. Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. @Bogmaöur 'N (22. nóv.-21. des.) J Skipuleggðu daginn vel því margt kemur upp sem aubveldlega myndi setja allt á annan endann. Þér finnst best ab eyða kvöldinu í einrúmi". Steingeit (22. des-19. jan.) J Ovænt uppákoma sem tengist fyrirfram gerðum áætlunum krefst skjótra viðbragöa. Þér er boðib í heimsókn og þú notfærir þér ab- stæbur. Happatölur 11,16 og 28. t o Ch Já, kæru lesendur, Éggert hefur boðið yfirmanni sínum og eigin- konu hans íkvöldmat... Og lóðin er öll í snarrót! Það þarf að snyrta meðfram | gangstéttinni! Runnarnir eru ti! skammar! TIL HAMINGJU VINUR! Þú verður gerður að^ framkvæmdastjóra!' Sannarlega smekkleg garðmyndastytta! X. :0 "S \st ~\ Eg veit, ég veit... að biðja einhvern að fylgja mér að bílnum. j J Mér er alvara. Þú ■j y ættir ekki að vera ein á ferli á bílastæði að f /'''■"'V kvöldi til. fiu v. O 3 O a- fifi Þú hagar þér svo kjánalega Jói. Þótt þú hafir áhyggjur af framtíðinni þýðir ekki að þú þurfir að láta lesa í lófann á þér. Þú ert skynugur strákur Jói. Þú verður að reiða þig á sjálfan þig. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Einföld skýring - jæja, Bjössi minn, þá er ég búinn ab útskýra þetta meb blómin og býflug- urnar fyrir þér. Og nú skiluröu þá líklega, hvers vegna kisa átti kettlingana. - jájá, þab var býfluga sem stakk hana! Afmælisbarn dagsins ' Orötakib Krít múk um e-b Merkir ab segja frá einhverju, minnast á. Orbtakið er kunnugt frá 20. öld. Orðtakið er runniö frá því hvernig reikningur var hald- inn í alkorti, en þab gerðist með þeim hætti ab krítarstrik voru gerð fyrir vinninga. í alkorti tákn- aði mákur fimm fyrstu slagina, ábur en andstæðingur fékk slag. Það verbur um nóg ab hugsa í náinni framtíb í sambandi við langtímaverkefni. Þú gætir þurft að sætta þig við það að árangur af þeirri vinnu sem nú er unnin kemur ekki í Ijós fyrr en í árslok. Þótt þú verbir á kafi í vinnu næstu mánubi ættir þú að geta treyst fullkomlega á hjálp þinna nánustu. Ógæfusöm drottning Fáar drottningar hafa verib ógæfusamari en Anna Stuart (1665-1714). Hún átti 17 börn sem öll dóu. Anna var drottning Bretlands 1702-1714. Hún var dóttir james II og giftist danska prinsinum jörgen árið 1683. Anna var síðasti konungborni af- komandi Stuartanna. Spakmælib Stærilæti Stærilátur maður líkist eggi. Það er svo stútfullt af sjálfu sér að þar rúmast ekkert annað. (A. Nyvette) &/ SFORT Ekki meb koju Á blómatíma SÍS fór flutn- ingabílstjóri á vegum fyrir- tæksins meb sekkjavöru í kaupfélögin vítt og breitt um landib, - mebal annars til Norbur- lands. Voru ferbir þessar bæbi langar og strangar og því hafbi bílstjóri þessi betri flutningabíl til umrába en abrir, bíl sem var meb koju. Þar gat bílstjórinn hallab sér þegar þreytan sótti á. En þab var fleira og meira en þreyta sem sótti á okkar mann. í löngum ferbum um landib varb hann svangur til nátt- úrulegra nautna. Fékk hann afgreibslustúlkur í kaupfélög- um landsins til lags vib sig. Þannig blómstrubu ástar- brögb í koju flutningabíls SÍS. Ab lokum fréttir kona bíl- stjórans af háttalagi hans. Hún vissi í byrjun ekki sitt rjúkandi ráb, en fór ab lokum til verkstjóra bílstjóranna og sagbi honum málavexti og farir sínar ekki sléttar. Bjarga yrbi hjónabandinu. En skiljan- lega hvábi verkstjórinn og spurbi konuna hvab væri eig- inlega á sínu valdi í þessu máli, sem hann viburkenndi ab væri hörmulegt. En konan svarabi um leib og var full al- vara: „Jú, gætir þú ekki sett manninn minn á flutningabíl sem er ekki meb koju." Þinn tími mun koma Sporgöngu- mabur bíl- stjórans hafbi stundum sömu abferb og hann. Einhverju sinni bar svo vib ab hann til afgreibslu stúlku nokkra sem var næsta óreynd af hans hálfu, en önn- ur sem var þrælvön, beib á meban. Hún komst þó um síbir ab því hvab gerst hafbi og varb ævareib. Þá bababi okkar mabur út höndunum og sagbi, af stóískri ró og ab hætti Jóhönnu: „Ekki vera svona reið væna mín, þinn tími mun koma." hafbi tekib • Forsetafrúin Nokkub mun vera þrýst á Jón Baldvin Hannibalsson þessa dagana um ab gefa kost á sér til embættis for- seta íslands. Augu manna beinast ekki síb- ur ab Bryndísi Schram, eigin- konu hans, til starfans og þá hafa menn verib ab velta fyrir sér hvernig Jón Baldvin yrbi sem forsetafrú á Bessastöb- um. Umsjón: Sigurbur Bogi Sævarsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.