Dagur - 11.10.1995, Page 13

Dagur - 11.10.1995, Page 13
Miðvikudagur 11. október 1995 - DAGUR - 13 Samkomur HVÍTASUmUKIRKJAfí „/smmshuð Miðvikud. 11. okt. kl. 20.30. Biblíu- lestur og bænastund. Fimmtud. 12. okt. kl. 20.30. Safnað- arfundur. Allir mæti. Árnað heilla Föstudaginn 13. október verður 90 ára Jónína Gunnlaug Magnúsdóttir, fyrrum húsfreyja á Atlastöðum, nú til heimilis að Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík. Hún verður á Atlastöðum á af- mælisdaginn. Takið eftir Frá Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit hefur samverustund á Punktinum alla mið- vikudaga kl. 15. Þar verða prestamir til viðtals, veitingar verða á borðum og dagblöðin liggja frammi. Fyrsta miðvikudag hvers mánaðar verður þó áfram opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju með dagskrá sem auglýst verður hverju sinni. Nánari upplýsingar um starf Mið- stöðvarinnar gefur umsjónarmaður Safnaðarheimilisins í síma 462 7700 milli kl. 15 og 17 á þriðjudögum og föstudögum.________________________ Iþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri.________________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Takið eftir Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og hcillaóska- kort Gideonfélagsins. Samúðar- og heillaóskak- ort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð._____ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Söfn . \| Byggðasafn Dalvíkur. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Takið eftir Skátar, yngri og eldri. Munið söngkvöldið á fimmtudag í Hvammi kl. 20. Skátafélagið Klakkur. Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Fyrirhuguðum fyrirlestri Páls Skúla- sonar er frestað um óákveðinn tíma. Stjórnin._________________________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Fyrirlestur um veðurfræði til §alla Björgurnarskóli Landsbjargar og Slysavarnafélags íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir almenning um veðurfræði til fjalla, á Akur- eyri laugardaginn 14. október. Fundurinn verður í Lundi, hús- næði Hjálparsveitar skáta, og hefst kl. 14.00. Fyrirlesari verður Einar Svein- bjömsson, veðurfræðingur. Þátt- tökugjald er 1000 krónur og er fræðslurit um veðurfræði innifal- ið. Fundurinn er öllum opinn og eru allir þeir sem ferðast um há- lendið að sumri eða vetri til vel- komnir. Fréttatilkynning. Leiðréttíng í frétt í Degi í síðustu viku um styrki til skólaverkefna var rangt farið með nafn eins styrkþegans. Sigfríður Angantýsdóttir fékk styrk til rannsóknarverkefnis um Guðmund biskup Arason en ekki Sigríður Angantýsdóttir eins og ranglega var sagt í blaðinu. Beðist er velvirðingar á þessari misritun. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 8. útdráttur 4. flokki 1994 -1. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. desember 1995. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. c&] húsnæðisstofmun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Innilegar þakkir til allra þeirra sem minntust mín á áttræðisafmæli mínu, sérstakar þakkir til starfsfólksins í Oddbrekku fyrir veitta aðstoð. Lifið heil. RÖGNVALDUR MÖLLER. DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJONVARPIÐ 13.30 Alþlngi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttlr 17.05 Lelðarljós (Guiding Light) 17.50 Tóknœálafréttir 18.00 Sómi kafteinn (Captain Zed and the Z-Zone) Bandariskur teiknimynda- flokkur. 18.30 Myndasaínið Endursýndar myndir ur morgunsjónvarpi bamanna. 18.55 Úr riki náttúnmnar Termltastrið- in (Wildlife on One: War of the Termites) Bresk náttúrulífsmynd. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagsljós Framhald. 20.45 Vfkingalottó 21.00 Þeytingur Fyrsti þáttur í röð 14 blandaðra skemmtiþátta sem teknir em upp viðs vegar um landið og kemur sá fyisti frá Húsavik. Meðal skemmtikrafta em Stefán Helgason munnhörpusnilling- ur og hljómsveitin Gloria en auk þess verða sýnd svör Húsvíkinga í kynlífs- könnun sem tekin var upp á falda mynda- vél. Kynnir er Gestur Einar Jónasson. 21.55 Frúin fer sfna lelð (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu á besta aldri. 22.40 Einn-x-tveir. 23.00 EUefufréttfr 23.15 Landsleikur f knattspymu. Sýnd- ii veiða valdir kaflar úr leik íslendinga og Tyrkja í undanriðli Evrópukeppninnar sem fram fór á Laugardalsvelli fyn um kvöldið. 00.15 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 ívinaskógl. 17.55 Hróihöttur. 18.15 Visasport. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.40 BeverlyHills 90210. 22.20 Fiskur án reiðhjóls. Fiskurinn syndir um í mannhafinu hér heima og er- lendis. Öðmvisi þáttur fyrir þá sem viija fylgjast með þvi sem er að gerast í lífi karla og kvenna. 22.50 Kynlílsráðgjafinn. (The Good Sex Guide). 23.15 Tfska. (Fashion Television). 23.45 Skjaldbðkumar II. (Teenage Mut- ant Ninja Turtles B) Sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar um skjaldbökumar fjórar sem lenda f ótal ævintýmm ofan- og neðanjarðar en finnst ekkert betra en að fá góðan pítsubita i svanginn. Leik- stjóri Michael Fressman. 1991. Atriði f myndinni em ekki vlð bæfi mjðg ungra bama. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Basn: Séra Eirikur Jóhannsson flytur 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 FiéttayfirUt 7.31 Tiðindi úr menningarlifinu 8.00 Fréttir „Á niunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps 8.10 Mál dagsins 8.25 Að utan 8.30 FréttayfuUt 8.31 FjölmiðlaspjaU: Ásgeir Friðgeiisson 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram 9.00 Fréttii 9.03 LaufskáUnn Afþreying í taU og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.38 Segðu mér sögu Bráðum fæðist sál eftir Öjvind Gjengaar. Þorgrimur Gestsson les eigin þýðingu. (2:7) (Enduiflutt kl 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með HaUdóm Bjömsdóttur 10.00 Fiéttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Amardóttir 12.00 FréttayfirUt á hádegi 12.01 Að utan (Endurflutt úr morgunútvarpi) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávarútvegsmál 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvaipssagan Strandið eftir Hannes Sigfússon. Höfund- urles. (4:11) 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Blandað geði við Borgfirðinga 4. þáttur: Brúðkaup og brúðkaupsveislur í Borgarfirði. Umsjón: Bragi Þórðaison 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 TónUst á síðdegi Verk eftir Edward Elgar 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel ForspjaU um Gylfaginning. Sverrir Tóm- asson flytur 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson 18.00 Fréttir 18.03 Síðdegisþáttur Rásai 1 - heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt - Bamalög 20.00 Ensk tónlist 20.35 Samband rikis og kirkju Séra Þorbjöm Hlynur Árnason flytur synoduserindi 21.00 Hver er framtfðarsýn bænda? Bændur í Ölfusi og Borgarfirði sóttir heim 22.00 Fiéttir 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur 22.20 TónUst á siðkvöldi Verk eftir Karol Szymanovskij 23.00 Túlkun í tónlist Umsjón: Rögnvaldur Siguijónsson. (Áður ádagskrá 1987) 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir (Endurtekinn þáttur frá morgni) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns: RÁS2 6.00 Fréttir 6.05 Morgunútvarpið - Magnús R. Einarsson leUcur músík fyrir aUa 6.45 Veðurfregnú 7.00 Fréttir Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Magnús R. Einars- son 7.30 FréttayfirUt 8.00 Fréttii „Á níunda timanum" með Rás 1 og fréttastofu Útvarps: Þeytingur í kvöld kl. 21 verður í sjón- varpinu fyrsti þáttur af 14 í röð skemmtiþátta í sjón- varpinu sem nefnast „Þeytingur''. Fyrsti þátt- urinn verður frá Húsavík og meðal skemmtikrafta verður munnhörpusnill- ingurinn Stefán Helgason og hljómsveitin Gloria. Kynnir verður Gestur Einar Jónasson. Fiskur án reiðbjóls Þau skötuhjúin Heiðar Jónsson, snyrtir, og Kol- finna Baldvinsdóttir stýra í kvöld á Stöð 2 þættinum „Fiskur án reiðhjóls". í kynningu Stöðvar 2 segir að þátt- urinn sé öðruvísi fyrir þá sem vilji fylgjast með því sem er að gerast í lífi karla og kvenna. 8.10 Mál dagsins 8.25 Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram 9.03 Lisuhóll 12.00 Fréttayfirlit og veðui 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson 14.03 Ókindin 15.15 Rætt við íslendinga búsetta erlend- is Umsjón: Ævar Öm Jósepsson 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægunnálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurraálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Síminn er 568 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir endurfluttar 19.32 í sambandi (Endurtekið úr fyrri þáttum) 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Rokkþáttur Umsjón: Andrea Jónsdóttir 22.00 Fréttir 22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir 23.00 Þriðji maðurinn Umsjón: Ámi Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson 24.00 Fréttir 24.10 Ljúfir næturtónar 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum 06.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.