Dagur - 11.10.1995, Side 14
FROSTI EIÐSSON
14 - DAGUR - Miðvikudagur 11. október 1995
í ÞRÓTTI R
Sjötti flokkur Þórs sem varð Akureyrarmeistari ásamt þjálfara sínuin Gísla Bjarnasyni. Fremri röð frá vinstri:
Georg Haraldsson, Sigurður Matthíasson, Guðni Kárason, Ólafur Torfason, Brynjar Valþórsson og Heimir Gunn-
laugsson. Aftari röð frá vinstri: Atli Albertsson, Adam Þór Eyþórsson, Birgir Björnsson, Óskar Samúelsson, Karl
Hinriksson, Hjörtur Davíðsson, Haraldur Haraldsson og Árni Þór Sigtryggsson.
Akureyrarmotið
í knattspyrnu
Að þessu sinni voru það Pórsar-
ar sem voru hlutskarpari í flest-
um aldursflokkum á Akureyr-
arinótinu í knattspyrnu. Akur-
eyrarmótsmeistari í hverjum
aldursflokki telst vera A-lið við-
komandi flokks. Þórsarar unnu
að þessu sinni sex flokka af átta,
það var aðeins í meistaraflokki
karla og í 3. flokki karla þar
sem KA stóð uppi sem sigurveg-
ari. Urslit voru Ijós í flcstum
flokkum í ágústmánuði þrátt
fyrir að síðasti leikur mótsins
hafi farið fram fyrir hálfum
mánuði síðan.
Þór hreppti einnig Sporthúsbik-
arinn, sem veittur er fyrir saman-
lagðan árangur A-, B- og C-liða í
mótinu. Utreikningur á árangri fer
þannig fram að veitt eru tvö stig
fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli og
fékk Þór 57 stig en KA 37.
Akureyrarmeistarar 1995
6. fiokkur karla:
A-lið: Þór
B-lið Þór
C-lið KA
5. fiokkur karla
A-lið Þór
B-lið Þór
C-lið KA
4. flokkur karla:
A-lið Þór
Fimmti flokkur kvenna hjá Þór
varö Akureyrarmeistari, bæði hjá
A- og B-liðum. Fremri röð frá
vinstri: Edda Hermannsdóttir,
Freyja Guðmundsdóttir, Ásta Björg
Ingadóttir, Stella Karlsdóttir, Eva
Sigurjónsdóttir, Kristín H. Hjartar-
dóttir, Helga Eiðsdóttir og Rann-
veig Ómarsdóttir. Aftari röð frá
vinstri: Soffía Björnsdóttir, Heið-
björt Unnur Gylfadóttir, Jónína Ás-
grímsdóttir, Regína Ósk, Katrín
Ómarsdóttir, María Kjartansdóttir
og Heiðdís Helgadóttir. Jónas Sig-
ursteinsson þjálfari er aftast á
myndinni.
Fjórði flokkur Þórs sem varð Akur-
eyrarmeistari. Fremri röð frá
vinstri: Óli Ivarsson, Brynjar
Hreinsson, Þórður Halldórsson,
Friðrik Arnórsson, Pétur H. Krist-
jánsson. Aftari röð frá vinstri:
Kristján Valur Kristjánsson, Ingvar
Örn Gíslason, Gunnar Arason, Karl
Helgason, Rögnvaldur Björnsson og
Eðvarð Eðvarðsson. Aftast er Jónas
Róbertsson, þjálfari liðsins.
Fjórði flokkur kvenna hjá Þór sem varð Akureyrarmeistari. Fremri röð frá vinstri: María H. Svavarsdóttir, Linda
Skarphéöinsdóttir, Hildur J. Júlíusdóttir, Rannveig Elíasdóttir, Tinna Gunnarsdóttir, Edda Indriðadóttir, Þóra Ýr
Arnadóttir og María Indriðadóttir. Aftari röð frá vinstri: Sigurjón Magnússon þjálfari, Sigrún Sigurðardóttir,
Ragnheiöur Daníelsdóttir, Lilja Dögg Valþórsdóttir, Þóra Pétursdóttir, Sara Kristjánsdóttir, Kristín Gísladóttir,
Hrönn Valgeirsdóttir, Gréta H. Mellado, Dagný Sigfúsdóttir.
B-lið KA
3. flokkur karla:
KA
2. flokkur karla:
Þór
Meistaraflokkur karla:
KA
5. flokkur kvenna:
Þór
4. flokkur kvenna:
A-lið Þór
B-lið Þór
Ekki var leikið í þriðja flokki
kvenna þar sem aðeins átta stúlkur
æfðu með KA en leikið er með
ellefu stúlkum í liði í þessum
flokki. Sama á við um 5. flokk
kvenna. Þar átti KA ekki í lið og
var því ekki leikið. Myndir af öðr-
um Akureyrarmeisturum yngri
aldursflokka birtast síðar.
Fimmti flokkur Þórs í A- og B-
flokki sem varð Akureyrarmeistari
í knattspyrnu. Fremsta röð frá
vinstri: Daði Kristjánsson, Gestur
Arason, Arnar Hihnarsson, Andri
Karlsson, Ármann Ævarsson. Mið-
röð frá vinstri: Sólmundur Pálsson,
Páll Indriðason, Birgir Þrastarson,
Helgi Pétursson, Sigurður F. Sig-
urðsson, Gunnar Örn Sigfússon,
Helgi Jósepsson og Hreggviður
Gunnarsson. Aftasta röð frá vinstri:
Magnús Einarsson, Sigursveinn
Árnason, Gunnar Konráðsson, Árni
Stefánsson, Baldur Sigmundsson,
Jóhannes Svan Ólafsson og Magnús
Stefánsson. Aftast á myndinni er
Jónas Róbertsson, þjálfari hópsins.