Dagur - 13.10.1995, Síða 7
Föstudagur 13. október 1995 - DAGUR - 7
frskir gestir komnir á írska menningarhátíð sem hefst á Akureyri í dag:
I kjölfar Helga magra
með írskum hreim laugardagskvöld
Vcrð aOc iiis kr. 2.150,-
Verð lau»artlaj>sk\öld kr. 2.500,-,
þá iniiilalinn dansleiknr
Miðaverð á danslcik kr. 500,-
Akureyri:
Tak með parket- og inn-
réttingasýningu um helgina
Trésmiðjan Tak, Dalsbraut 1 á
Akureyri, verður með parket- og
innréttingasýningu í sýningarsal
sínum við Dalsbraut um helgina; á
morgun, laugardag, kl. 10-16, og
á sunnudaginn kl. 13-16. Á sýn-
ingunni verður lögð áhersla á
kynningu á parketgólfum frá Upo
Floor, sem Trésmiðjan Tak annast
sölu á hér á Akureyri. Um er að
ræða allt að 20 tegundir af Upo
Floor borðaparketi og gegnheilu
stafaparketi í sýningarsal. Sér-
fræðingar frá umboðsaðila Upo
Floor í Reykjavík, Parket og gólf,
verða í sýningarsal Taks um helg-
ina og veita fólki allar nauðsyn-
legar upplýsingar.
Að sögn Kristins Skúlasonar
hjá Trésmiðjunni Tak er sala á
parketi einskonar hliðargrein hjá
fyrirtækinu, en aðaláherslan er á
innréttingasmíði. Á þessu ári hóf
fyrirtækið sölu á parketi frá Upo
Floor og gegnheilu parketi og seg-
ir Kristinn að nú sé í raun verið að
gera sérstakt átak til að kynna
þessa parkettegund á markaðnum
hér nyrðra. Hann segir að fyrir-
tækið annist alla þjónustu varð-
andi lagningu parketsins, þar með
talda slípun á eldra parketi. óþh
Tónlistarfélag Akureyrar:
Ekki tónleikar nk. sunnudag
í frétt frá Tónlistarfélagi Akureyr- ins verði nk. sunnudag. Hið rétta
ar í blaðinu í gær var ranglega er að tónleikar Kuran Swing verða
sagt að fyrstu tónleikar starfsárs- ekki fyrr en 29. október nk.
Síðdegis í dag verður sett form-
lega írsk menningarhátíð á Akur-
eyri og með henni hefst nýr kafli í
samskiptum íslendinga og íra en
sem kunnugt er hafa samskipti
þjóðanna á undanfömum árum
fyrst og fremst snúið að haustinn-
kaupaferðum íslendinga. Óhætt er
að segja að írskur andi muni svífa
yfir vötnum á Akureyri næstu 10
dagana og raunar lengur því sýn-
ing írskra listamanna í Listasafn-
inu á Akureyri, sem opnuð verður
í dag, stendur til 5. nóvember og
hjá Leikfélagi Akureyrar verður
sýningin Drakúla á fjölunum fram
eftir hausti.
Haraldur Ingi Haraldsson, for-
stöðumaður Listasafnsins á Akur-
eyri, hefur haft veg og vanda að
undirbúningi írsku menningarhá-
tíðarinnar og í hans huga er ekki
vafi að samskipti við íra geta átt
eftir að verða mikilsverð í fram-
tíðinni ef rétt verður haldið á spil-
um. Hann bendir á að Akureyri og
Eyjafjörður hafi söguleg tengsl
við Ira þar sem landnámsmaður-
inn Helgi magri kom frá Irlandi
og þar með sé kominn sögulegur
bakgrunnur sem styðji alla upp-
byggingu á sambandi okkar við
írland.
„írarnir sjálfir eru mjög spennt-
ir fyrir þessum samskiptum eins
og sést af orðum Michael D.
Higging, menntamálaráðherra ír-
lands, í bæklingi sem gefinn er út
vegna hátíðarinnar þar sem hann
ámar okkur allra heilla. Það sést
líka á því að í nóvember verður
hluti þessarar sýningar hér settur
upp í ráðuneyti hans í Dublin þar
sem verður um leið vígður nýr
sýningarsalur. Og þar fáum við
tækifæri til að sýna stutt heimilda-
myndband um írsku menningarhá-
tíðina á Akureyri, sem tekið verð-
ur upp á meðan á henni stendur.
Einmitt þetta er mikilvægt því það
gefur okkur tækifæri til að byrja
umræðuna um hvernig við getum
haldið samskiptunum áfram,“ seg-
ir Haraldur Ingi og bætir við að
væntanlega verði leitað eftir
stuðningi margra aðila og m.a. má
nefna að írska utanríkisráðuneytið
hefur tekið málaleitan vel og von-
ar Harldur Ingi að það sjái sér færl
að styrkja áframhaldandi sam-
skipti. „En það er mál sem tíminn
verður að leiða í ljós hve langt
verður komist með. Það hefur sýnt
sig núna að margir sýna frsku
samskiptunum strax í byrjun
áhuga en maður getur sagt eins og
Irarnir og kartöflubændur á ís-
landi: Fyrsl er að setja niður kart-
í tilefni
frumsýningar L.A á Draltúla greifa
bjóðum við glæsilegan leilthúsmatseðil
Kúfskclsúpn
mcð hvítlauksrístuðum brauðteningum
Léttsteiktar lambalundir
mcd blóðbergssósu
Kastalatcrta
HOTEL
KEA
Sími 462 2200
írski
trúbadorinn
HLJÓMSVEIT
EVGU EYDAL
landanna. Við höfum þá sögulegu
skírskotun sem enginn annar hef-
ur. Þar liggur okkar sérstaða en til
viðbótar kemur að þetta er miklu
skemmtilegra en margt annað.
Síðan má benda á að stækkandi
hópur fólks hefur fengið tilfinn-
ingu fyrir hinni skemmtilegu írsku
stemmningu eftir haustferðir
þangað í haust og síðustu ár.“
Listin getur rutt brautina
Ávinningurinn af menningarhátíð
á borð við þessa kann að vera
óljós við fyrstu sýn en Haraldur
Ingi bendir á að hún geti rutt
braut, sem hægt verði að nota enn
meira í framtíðinni.
„Ég vona að þegar þessu verð-
ur lokið getum við litið yfir farinn
veg, metið reynsluna af þessu öllu
og séð möguleikana sem felast í
menningarsambandi við írland.
Ég vona líka að þetta laustengda
samband sem komið er á milli fyr-
irtækja og listgreina beri í sér frjó-
korn einhvers meira og að menn
átti sig líka á að svona samstarf er
fýsilegt og bæjarfélaginu til hags-
bóta. Listin getur haft forystu um
svona samskipti og menn sjá þá
líka að þeim fjármunum sem varið
er til lista er vel varið og skila sér
til baka til samfélagsins. Ef menn
hafa þolinmæði til að byggja upp
þá koma þessir peningar margfalt
til baka,“ sagði Haraldur Ingi.
Haraldur Ingi Haraldsson og Lárus Hinriksson, starfsmenn Listasafnsins á Akureyri, áttu annríkt í gær við að
hengja upp myndir írsku listamannanna þriggja sem sýna í safninu næstu vikurnar. írarnir komu til Akureyrar í
gærkvöld og verða viðstaddir opnun sýningarinnar og írsku menningarhátíðarinnar síðdegis í dag. Mynd: BG
öflur, svo tekur við ntikil vinna
við að rækta garðinn og loks er
tekið upp að hausti og þá er spurn-
ing hversu margföld uppskeran
verður.“
Myndlist - leiklist -
bókmenntir - skemmtun
Setningarhátíð írsku menningar-
hátíðarinnar verður kl. 17 í dag í
Listasafninu á Akureyri og mun
Björn Bjarnason, menntamálaráð-
herra, opna hana og um leið sýn-
ingu írsku listamannanna Jackie
Stanley, Guggi og James Hanley
sem sýna 23 verk. Þessu til við-
bótar verður athyglisverð sýning á
Biblíu draumanna, sent írarnir
kalla svo en hún er önnur hlið á
írskri list þar sem byggt er á hand-
ritahefð Ira. I kvöld verður svo
einn af hápunktum hátíðarinnar
þegar írsk leikgerð af Drakúla
greifa verður frumsýnd hjá Leik-
félagi Akureyrar.
Á morgun kl. 14 gefst svo fólki
tækifæri á fundi í Deiglunni að
ræða við írsku listamennina þrjá
sem sýna í Listasafninu en allir
eru þeir þekktir í sínu heimalandi.
írsk myndlist er gróskumikil og
vaxandi um þessar ntundir.
Fyrirhugað var að halda bóka-
kynningu á sunnudag þar sem
kynnt yrði ný bók Sigurðar A.
Magnússonar um írland en sú
kynning verður sunnudaginn 22.
október. Þá helgi verður einnig
dagskrá um bókmenntir íra, upp-
lestrar og fyrirlestrar.
írskur blær á
skemmtanalífinu
Eitt af því sem gerir írsku menn-
ingarhátíðina athyglisverða er að
meðan hún stendur munu veit-
ingahús og skemmtistaðir, bregða
upp írskri stemmningu, bæði í
tónlist og á matseðlum. Haraldur
Ingi segir að almennt hafi allir að-
ilar verið jákvæðir fyrir að gera
allt umhverfi í írskum anda og
hver hafi sinn hátt á.
Hann segist finna að þeir sem
konti að hátíðinni núna sjái í
henni gott tækifæri til að festa í
sessi reglulega kafla í samskiptun-
um við íra. „Ég held að ekki fáist
betra tækifæri til að rétta af þenn-
an viðskiptahalla sem er á milli