Dagur - 02.11.1995, Side 4
4 - DAGUR - Fimmtudagur 2. nóvember 1995
LEIPARI---------------------
Einstakur vinarhugur
ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF.
SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31,
PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI,
SÍMI: 462 4222
ÁSKRIR KR. M. VSK. 1500 Á MÁNUÐI
LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125
RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.),
ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.)
AÐRIR BLAÐAMENN:
AUÐURINGÓLFSDÓTTIR, GEIR A. GUÐSTEINSSON,
HALLDÓR ARINBJARNARSON,
SIGURÐUR BOGISÆVARSSON, FROSTI EIÐSSON (íþróttir),
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 464 1585, fax 464 2285),
LJÓSMYNDARI: BJÖRN GÍSLASON
PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN
ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON
AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON
DREIFINGARSTJÓRI:
HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI462 5165
FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL
PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF.
SÍMFAX: 462 7639
Færeyingar eru einstök þjóð, það hafa þeir svo rækilega
sannað raeð söfnun sem þeir hafa staðið fyrir í Færeyj-
um til handa fórnarlamba náttúruhamfaranna á Flateyri.
Færeyingar sýndu hverju þeir geta fengið áorkað eftir
snjóflóðið á Súðavík þegar þeir söfnuðu umtalsverðum
fjármunum sem hafa komið sér vel við byggingu nýs
leikskóla á Súðavík. Þar sýndu þeir samhug sinn í verki.
Og ekki er átak þeirra minna nú. Efnt var til dagskrár í
færeyska útvarpinu og sjónvarpinu sl. þriðjudag og efnt
til landssöfnunar fyrir Flateyringa. Jafnframt voru
bankastofnanir opnar fram á kvöld. Á einum degi söfn-
uðust um 20 milljónir íslenskra króna. Út af fyrir sig er
þessi söfnun frændþjóðar okkar í Færeyjum ævintýri lik-
ust, ekki síst þegar haft er í huga að um er að ræða nátt-
úruhamfarir í öðru landi. En þarna er Færeyingum best
lýst, þeir standa saman sem einn maður þegar frænd-
þjóð á í erfiðleikum, er í sárum sorgar og þjáningar. Þá
leggja þeir hð á eftirminnilegan hátt.
Við íslendingar tökum ofan fyrir Færeyingum, þessari
þjóð, sem hefur átt við svo miklar efnahagsþrengingar
að etja á síðustu árum. En þó þröngt sé í búi sameinast
Færeyingar um að rétta hjálparhönd. Það sýnir einstak-
an vinar- og hlýhug, sem íslendingar þakka af heilum
hug.
Söfnunin Samhugur í verki hér á landi hefur gengið
frábærlega vel og hún er hreinlega orðin ævintýri líkust.
Þegar formlegri söfnun lauk sl. þriðjudagskvöld höfðu
um 225 milljónir króna safnast og öruggt má telja að
þessi tala eigi eftir að hækka umtalsvert. Vitað er að um
ýmsa viðburði þar sem ágóði rennur til söfnunarinnar.
Þannig stendur Önfirðingafélagið í Reykjavík fyrir tón-
leikum í höfuðborginni um miðjan þennan mánuð og
listafólk gefur allt sína vinnu. Þá er vitað af fjársöfnun
meðal íslendinga erlendis og Samband íslenskra sveitar-
félaga hyggst standa fyrir söfnun meðal sveitarfélaga í
landinu, eins og eftir snjóflóðið í Súðavík.
Hlutur framhaldsskólanema í landinu eftir þessar
náttúruhamfarir er sérstakur kapítuh og ástæða er að
taka undir hvert orð sem forseti íslands lét faha í út-
varpsviðtah um að þegar æska landsins tæki höndum
saman gæti hún fengið ýmsu áorkað. Framtak Félags
framhaldsskólanema í Reykjavík sl. mánudagskvöld,
þegar það stóð fyrir bænastund í miðborg Reykjavíkur,
var ómetanlegt og sama má segja um bænastund fram-
haldsskóla- og háskólanema á Akureyri sl. þriðjudags-
kvöld, þar sem á annað þúsund manns minntust þeirra
sem létu hfið á Flateyri.
Þann 28. október s.l. hélt
íþróttafélagið Þór upp á 80 ára
afmæli félagsins með glæsilegri
veislu í Sjallanum. Um 250
manns mættu í veisluna og með-
al þeirra voru helstu forkólfar
íþróttahreyfingarinnar í landinu,
heiðursfélagar Þórs og fulltrúi
bæjarstjómar Akureyrar. Vom
mörg ávörp flutt og var félaginu
sýndur hinn mesti sómi af svo
til öllum sem þar mættu. Forseta
bæjarstjómar tókst þó að stuða
Þórsara verulega með ávarpi
sínu sem að megin inntaki
fjallaði um stöðu kvenna innan
Þórs. Persónulega hafði ég á til-
finningunni að frúin væri ekki
enn komin úr Kínaförinni og
það sem hana langaði að segja í
Kína um jafnrétti kynjanna lét
hún flakka í afmælisfagnaði
Þórs. Látum nú vera að svekkja
okkur út af því að hún skyldi
ekki fjalla á jákvæðari hátt um
draum okkar Þórsara um íþrótta-
hús, sem af eðlilegum ástæðum
er okkur hugleikinn í ljósi sam-
þykktar íþrótta- og tómstunda-
ráðs fyrir örfáum dögum. Eins
og gefur að skilja var kannski
ekki hægt að ætlast til að hún
kæmi færandi hendi þegar
hvorki bæjarstjóm né bæjarráð
hefur fjallað um samþykkt ráðs-
ins. En það hefði verið hægt að
koma frá sér ávarpi á snyrtilegri
hátt en blessuðum forsetanum
tókst að þessu sinni. Enginn bað
um ávísun á hús en menn gerðu
sér vonir um jákvæðan tón um
málefnið og yfirlýsingu um já-
kvæðan vilja meirihlutans, sem
ætla má að sé meðmæltur sam-
þykkt íþrótta- og tómstundaráðs.
íþróttahúsaumræðan
Það er annars með ólíkindum
hvemig umræðan um uppbygg-
ingu íþróttamannvirkja er í bæn-
um. Hinir og þessir spekingar
úttala sig af þvílíku þekkingar-
leysi að það hálfa væri nóg.
Annar bæjarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins gasprar um van-
nýtta íþróttasali og sagnfræðing-
ur, af öllum mönnum, sem mað-
ur skyldi ætla að hefðu heimild-
imar á hreinu, blaðrar heil
ósköp um hvar þörfin sé mest.
Bæjarfulltrúinn hefði átt að hafa
samband við forráðamenn
íþróttahúsanna fyrst og fá upp-
gefið hve margir tímar í húsun-
Að gefnu tilefni
um væm nýttir í viku hverri og
sagnfræðingurinn hefði átt að
lesa sig til um tilgang Vetrar-
íþróttamiðstöðvar íslands á Ak-
ureyri.
Skólinn og íþróttir
Staðreynd málsins er sú að með
breytingum þeim sem eiga sér
stað í skólakerfinu (einsetnum
skóla) breytast allar forsendur
fyrir rekstri íþróttahúsa. Þess er
þegar farið að gæta í íþróttahúsi
KA þar sem Lundarskóli er ein-
setinn og almennu skólahaldi
lokið um kl. 14:00 hvem virkan
dag. Þetta þýðir að æfingar hjá
KA hefjast tveimur til þremur
tímum fyrr á hverjum degi sem
Persónulega hafði
ég á tilfinningunni
að frúin væri ekki
enn komin úr
Kínaförinni og það
sem hana langaði
að segja í Kína um
jafnrétti kynjanna
lét hún flakka í af-
mælisfagnaði
Þórs.
Benedikt Guðmundsson.
Samþykkt íþrótta- ogtónistundaráðs Akúreyrar um rammasamnlng vlð Þór:
- segir Heimir Ingimarsson og ætlar að leggjast gegn tilllögu íþrótta- og tómstundaráös
Íþr4(ta- og tónutundxráð Afcur- ramþykfcf fþrótu- og «5miíur)da- mili f þcíni mí sö txfcnifrfcmfðrir fþrótuíílögio,- Mgír Hcimir byggingar fþróltamannvirfcjj cn
cyrar hefur samþykkt að leggja ráðs s6 ckkt i ncinu samrxmi við vinni þar með oWcur. Það vcrður Ingímamon. cngir crlendir aðilar myndu «m-
-tÍl-YÍ.ð.þgj4nstjóm AkurtýT^r að_þriraa.ftgÍSíIun þgjamtf og þa$_hins vcgar að vcra um bað sam. Hdmir scg'ir að bcir kanp- bvkkia að IS hfamd mann.i
síðan leiðir til þess að yngstu
iðkendumir em búnir fyrr á dag-
inn og leiðir til þess að svigrúm
skapast til útleigu á tímum til al-
mennings og er ekki vanþörf á
því. I framtíðinni má fastlega
gera ráð fyrir byggingu leikfimi-
húsa við skólana í Gilja- og
Síðuhverfi til að mæta óskum
um einsetinn skóla. Sú stefna
hefur verið mörkuð að skólaráð
hefur með leikfimihús við skól-
ana að gera og því verður ekki á
móti mælt að full þörf er á að-
stöðu við áðumefnda skóla fyrir
félagsstarf, aðstöðu til íþrótta-
A 80 ára afmæli Þórs
ávarp Sigfríðar Þorsteinsdóttur, forseta bæjarstjómar Akureyrar, í Sjallanum sl. laugardagskvöld
og athugasemd hennar
lur Patittlnséóuir. fortni
\tjfrnor Alurtjrct'. ftMi
á S0 ára afimtliihittH
Pirt l Sjjl/onum
uganSusstyáli/y A0 MSoi
Ltr birtírt hír ávarp krnnjr
mxm t>/ þar d tflir cilntga-
r. _ ^ : RitiJJ.
KJiMríi,
> ef (ttit htniik Itutrin að
>kkar imítu/öskir Akarcyr •
/ lile/oi þcuwv l/ntuíiAu,
kem *IJJ Mr meö.ftrAU'..
fUforfífi, fí fiÖ tuTtS 1«
!><■/. en ég fcri ykbtr jó&m
tr íti bttjarflýSm og IþrÁu-
tiiiuiiirlði.
ai/ blB bcjtrsrjóii «it «S
kkuT kvríju íkia.
undt i ne»n lil þr.ú nS
it farlpA.\t|.; eii,tútdí til.
fi Jtfcidi til fiamtffúi. ofi ntóu
i. c-fc'vL
Wrs, Jtm uppka/kr* Mi
fílif Otkkym. %ípj oklur.
firtu oj óclxjn/ÍÓfiwi turfl ■
uunra, dugMfttfforko, 4cm
> Miu delpn's/i^os
f ú/ mí vtra UtytíSii. ý
En það er nýdj inciiikgt aö
uga rtiix cr éiiu O* Istawhutin,
krírjnuealius.
Voiundi biíyúH þiA ril hiru
_Þcif» áíuf en íd*fiA hcWrr upp i
átdurafmcIiS. ■
A 2S íti afmítli Þ&n máininl
.. þivcuodí. Íormibií /JlajYtns i
fmif 4ley*t vtikefni. þ» i tncöal
*ð þiS birfi iö bcfjmt fyrit nfju.
tcikfimfcháíi. jen fynta oj
þiötna lerkfunihdd bclmiu bufí
vtrið lukið fyiir hnrtttka ukkr
SíjlH tnduitekur / t//«Uv óg /
Óig tr þ>a írtjinur ftljpoumiLl
oö byggj> iþióltibái 4 fflatMvcði
Bttjusljám vill. liia td þest
mcS vciviljA. En / hwihikilnS u^f
þt <t fjjrfvjpriitn þronjor *>g <
roöfs hótn »6 Ul*. Cf þaS breyiin
CkU til Oltuu 4 iMtilu imm vcfCtur
erfitt aS vcrto vifi þrirrí 6ik.
BejamiómtenrrÝrfiillapciö
/)tif talkílvjcjli;
SiífrVUir fctrHrlMdikUr'jtorilir v-
kowl < Afttlwtiri S>tt«r$«lrufin, W
: fonnann; Nrv I if*n*u*Mfinu f
^JjUonuin bosfcnUjphyfild. •
: ;... 'bf«e ha.
hrc i brnum cj þew juuft
þ Ju vinrj. í*ai cr Llj mj(i{ mi
YXfti *a ibúsmir iftú Irunkv
OJÁhylKfi.
ÉE viJ oft lokum þókka
hfird bTpriijariUr þctu yU.vii
hofi hrr i ktuld oa bií ja alLt t
hfr cru jMdJir að lyfu íkísutti
dfekia vUI IþcAtufílífsini t
Of Wj Jxún IkíIU (frcmtíðira
Alhugivtmd
»Sn þaO cr mjfig oerkU*<t
wca *r tIns oj Islaedu
Þar ian þcssi umnxeU f 4»:
imi rnúKj lufa vjjj,o mkslöln
<s% rtrcai ulið (uu vera iris i k
wtna f ftft. vil if koit:.i sk<ri
Utn 4 írtmfxn.
bcsvi 11-nra.rLt etu etki iíl.
»6 kooumar / fþexSit
lapoj í'ór. 1‘ju cru jfigfi cit ‘
lfi vclja tithyjii i þeuri *Ó/i
sðjfi <t »f siJ.'ft ft lagíins. 1 h:
tiru <>e IUw¥S«öfafBii scjlr
*f kocum. Kcvtur erj ósýiitlr
t tfj skrtíUT e*. þv
irjkilvji£i oS IttyLL ;/-ri
Sitfrifiur Þorwfnsdéi
Vandi Þóraríns
knattspymumanns
- formanns Vetraríþróttamiðstöðvar Islands
...líklega eru kröf-
urnar bara svona
ólíkar til manna eft-
ir því hvort þeir eru
í formennsku fyrir
íþrótta- og tóm-
stundaráði eða
sjálÉri Vetraríþrótta-
miðstöð íslands.
Im nokkru hrfð hcfur baejarkcrfiö
lér 4 Akurcyn verið að mclla mcð
ér hvcn cni að vcrða narsta stóra
krcfið í íþróuamáJum okkar Ak-
rcyringa. Spurt hcfur vcrið; hvar
bæjarsjóöur að taka tíi hcndinni
æst? Nú virðist hilla undir svar
ið spumingunní: víð byggjum
þróttahús handa þónun/m og
tofnum hlutaféiag cr hcfur það
itt markmið að bctrumbacta að-
tððu knattspymumanna.
Pcttz cr aö minrnta kosú niður-
laða fþrótta- og tóimtundaráðs cn
tar situr framsóknarmaðurinn
'óraxinn E. Svcinsson í forsvari.
á og við skulum ckkí gkyma því
iðkunar og nestisneyslu nem-
enda. Svona hús hefur verið
reist við Oddeyrarskólann og er
mér tjáð, af formanni skólaráðs,
að nýting þess húss sé mjög góð
utan skólatíma. Bæjaryfirvöld
verða þó að gæta þess að verð-
Iagning á útleigðum tíma sé
samræmd milli íþróttaráðs og
skólaráðs þannig að ekki sé um
undirboð að ræða frá öðrum
hvorum aðila.
Bandamenn Þórs
Slík hús leysa þó ekki húsnæð-
isvanda Þórsara og gera verður
þá kröfu til bæjaryfirvalda og
fulltrúa skólanna að þeir sýni
skilning á því að félagsstarf
íþróttafélags byggist m.a. á því
að starfsemin sé rekin á einum
stað. Knattspymufélag Akureyr-
ar er orðið einn helsti banda-
maður Þórs í kröfu félagsins um
byggingu íþróttahúss og ber það
vott um skilning þeirra á mikil-
vægi þess að hafa íþróttahús við
félagssvæðið enda hefur vöxtur
þess félags og uppgangur ekki
farið fram hjá neinum manni.
Þeir eru líka manna fyrstir til að
viðurkenna þau straumhvörf
sem urðu í öllu starfi félagsins
með tilkomu íþróttahússins.
Auðvitað má segja að fjárhags-
lega hafi það verið þungur baggi
fyrir félagið en skýringar á því
má m.a. rekja til samnings þess
sem bærinn gerði við KA á
leigutíma í húsinu fyrir íþrótta-
kennslu nemenda Lundarskóla.
Það er nú einu sinni þannig að
þegar kemur að niðurskurði í
skólakerfinu þá hefst hann æfin-
lega á íþróttakennslunni.
Á spjöld sögunnar
Innan örfárra ára mun Skemm-
unni verða lokað sem íþrótta-
húsi og þörfin eykst aftur um
tíma fyrir hópíþróttir sem ekki
verða stundaðar í sölum eins og
fyrirhugaðir eru við skólana.
Iþróttafélagið Þór mun halda
áfram baráttu sinni fyrir íþrótta-
húsi við Hamar. Það er að
myndast sterk liðssveit að baki
forráðamanna félagsins, bæði
konur og karlar, sem styðja
heilshugar óskir félagsins um
bætta aðstöðu fyrir iðkendur
þess. Vel má vera að sú barátta
verði ekki skráð í Islandssög-
una, hvorki til heiðurs þeim
konum né körlum sem láta sig
málið varða enda held ég að
enginn af þeim ætlist til þess.
Það má vel vera að það sé
draumur forseta bæjarstjómar
að hennar verði minnst í ís-
landssögunni, þótt ræða hennar
á afmælisfagnaði Þórs gefi ekki
tilefni til að ætla að svo verði,
jafnvel ekki þótt ræðan verði
geymd um ókomna tíð á disk-
ettu hjá okkar ágæta dagblaði
Degi.
Benedikt Guðmundsson.
Höfundur er Þórsari og áhugamaður um
íþrótta- og æskulýðsmál.