Dagur - 02.11.1995, Side 5

Dagur - 02.11.1995, Side 5
FRI/AERKI Nýjar Fimmtudagur 2. nóvember 1995 - DAGUR - 5 SICURÐUR H. ÞORSTEINSSON útgáfur og stimplar Þá líður að lokum útgáfustarfsemi Póstmálastofnunar á þessu ári. Síðustu frímerkin sem út koma eru væntanleg þann áttunda nóv- ember næstkomandi. Þetta eru í fyrsta lagi frímerki er minnast fimmtíu ára afmælis Sameinuðu Þjóðanna, sem var hinn 24. októ- ber síðastliðinn. Þá koma einnig út jólamerki og fjórða frímerkja- heftið á árinu. Sigríður Bragadóttir hefir hannað öll frímerkin, sem út koma þenna dag. Öll eru frímerkin gefin út í 50 stykkja örkum. Sameinuðu þjóðimar eru prentaðar hjá Cartor S.A., en jólafrímerkin hjá BDT International. Utgáfunúmerin em: S.Þ. nr. 333, Jól nr. 334 A 30,00 kr. og B 35,00 kr. Þá eru aðeins þrjátíu króna frímerkin í frí- merkjaheftunum. Hið alþjóðlega 50 ára afmælismerki S.Þ. er fellt inn í frímerki. Segja má að þama sé komið upp stórt tegundasafns- svið, einnig þar sem merkið er fellt inn í marga sérstimpla eins og fyrsta dags stimpilinn. Þá hafa S.Þ. einnig fellt merkið inn í ýmsa sérstimpla sína, bæði handstimpla og vélstimpla. Þá var sérstimpill á degi frímerkisins, degi Leifs Eiríkssonar, þann 9. október sl. Var eins og vel á við, mynd Leifs á stimplinum. Þegar svo þessi frí- BRIDÚE 6 íSLAJSfD 3500 Frímerkin sem koma út þann áttunda nóvember. IWw(mstfíétik*(uh*tu C*rn*t á* Frímerkjahefti 10 X 30 kr. Stimpillinn með mynd Leifs Eiríkssonar. v * POSrUR OG SlMI Frímerkjaheftið með jólasveinunum íslensku. merki eru öll útkomin, þá er allt tilbúið til að senda ársmöppuna fyrir 1995 á markaðinn. Ekki er hún samt tilkynnt í kynningar- bæklingi no. 8/1995, en væntan- lega kemur þá nýr bæklingur no. Bikarkeppni Norðurlands í bridds: 9/1995 með tilkynningu um hana, ásamt því hvaða frímerki verða gefin út á næsta ári. Ef við nú virðum fyrir okkur á spámannlegan hátt, hvað við gæt- um átt í vændum á næsta ári þá hlýtur það að líta út eitthvað á þessa leið. Sameiginlegar útgáfur verða eins og ávallt Evrópufrímerkin og svo Norðurlandafrímerkin. Þá má fastlega reikna með að 100 ára af- mælis Ólympíuleikanna verði minnst. Átta frímerkja blokk með flugvélum komi út í framhaldi af skíðunum í ár. Smáörk komi út á degi frímerkisins. Jólafrímerkin korni út í nóvember, vonandi gamlar íslenskar kirkjur og auk þess má reikna með framhaldi á útgáfu fuglafrímerkja. Ef við svo rifjum upp eitthvað af 100 ára af- mælum í þeirri von að unglingsaf- mæli verði sinnt á frímerkjum, þá eru 100 ár á þessu næsta ári síðan St. Jósefssystur komu til Islands. Margs sem minna er vert hefir verið minnst. Þá hafa nær öll lönd minnst 100 ára afmælis loftskeyta, eða uppfyndingar Marconi á árinu 1995, svo varla förum við að minnast þess héðan af. Ef við svo leitum að afmælum með hærri töl- um, þá er Menntaskólinn í Reykjavík 150 ára og Dómkirkjan 200 ára. Árið 1997 er svo 150 ára afntæli starfs móðurkirkju allra kristinna kirkna, kaþólsku kirkj- unnar á Islandi, en lengra fram skulum við ekki spá að þessu sinni. Nú skal það tekið fram, að þeg- ar þetta er ritað, er enn ekki vitað um endanlega útgáfuáætlun og eftir því sem höfundur hefur fregnað, hefir enn ekki verið gengið frá henni. Hins vegar hefir fjöldi landa þegar birt áætlanir sínar, sem ég mun segja frá í næstu þáttum. Búið að draga í fyrstu tvær umferðir Búið er að draga í fyrstu tvær um- ferðir í Bikarkeppni Norðurlands í bridds. 11. umferð spila saman: Sigurður Jón Gunnarsson B Siglufj. - Stefán Vilhjálmsson B Akureyrar Ingvar Jónsson B Siglufj. - Jóhann Stefánsson B Fljótamanna Þórólfur Jónasson B Húsavíkur - Jón Örvar Eiríksson B Dalv. og Ólafsfj. Stefán Sveinbjömsson B UMSE - Sveinn Aðalgeirsson B Húsavíkur 12. umferð spila saman: Birgir Rafnsson B Sauðárkróks - Jón Öm Bemdsen B Sauðárkr. Stefán G. Stefánsson B Akureyrar - Anton Haraldsson B Akureyrar Þórólfur/Jón Örvar - Stefán Bemdsen B Blönduóss Stefán/Sveinn - Haukur Harðarson B Akureyrar Hjalti Bergmann B Akureyrar - Sigurður Jón/Stefán V. Kristján Guðjónsson B Akureyrar - Þorsteinn Friðriksson B UMSE Jóhann Magnússon B Dalv. og Ólafsfj. - Guðmundur H. Sigurðsson B V-Hún. Norðurlandsmót í sveitakeppni Norðurlandsmót í sveitakeppni í bridds verður haldið á Sauðár- króki dagana 10.-12. nóvember nk. Spilamennskan hefst kl. 17.15 föstudaginn 10. nóvember og er áætlað að mótinu ljúki kl. 17 sunnudaginn 12. nóvember. Mótshaldari er Bridgefélag Sauð- árkróks. Skráningu þarf að vera lokið fyrir miðvikudaginn 8. nóv- ember og skal tilkynna þátttöku til: Kristjáns Blöndal hs. 453 6146 og vs. 453 5630, Ásgríms Sigur- bjömssonar hs. 453 5030 og vs. 453 5353, Birgis R. Rafnssonar hs. 453 5032 og vs. 453 5300, sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar. Sverrir Haraldsson B Akureyrar - Ingvar/Jóhann. Reiknað er með að lokið verði að spila þessar tvær umferðir fyrir 27. nóvember. Þeir sem þurfa að spila Þá er lokið 15 umferðum af 25 í Akureyrarmótinu í tvímenningi. Það skiptast á skin og skúrir í hverri umferð eins og gengur. Næstu umferðir verða spilaðar þriðjudaginn 7. nóvember en stað- an er nú þessi: 1. Sigurbjöm Haraldsson/ Stefán Ragnarsson 151 2. Reynir Helgason/ Tryggvi Gunnarsson 119 3. Grettir Frímannsson/ Hörður Blöndal 116 4. Anton Haraldsson/ Pétur Guðjónsson 94 5. Skúli Skúlason/ Guðmundur St. Jónsson 81 tvo leiki geta sótt um frestun á síð- ari leiknum. Úrslitum verði skilað til Ásgríms Sigurbjömssonar vs. 453 5353, hs. 453 5030, fax 453 6040. 6. Soffía Guðmundsdóttir/ Bjami Sveinbjömsson 75 7. Hróðmar Sigurbjömsson/ Stefán G. Stefánsson 73 8. Páll Pálsson/Þórarinn B. Jónsson 52 9. Hjalti Bergmann/Sverrir Haraldsson 50 10. Sveinbjöm Jónsson/ Jónas Róbertsson 37 Úrslit í sunnudagsbridds Úrslit í sunnudagsbridds 29. október sl. urðu þessi: 1. Reynir Helgason/Tryggvi Gunnarsson 140 2. Sveinn Stefánsson/Eiður Gunnlaugsson 123 3. Sverrir Haraldsson/Gunnar Berg 118 Meðalskorvar 108 stig. HVRIMA HR BYGGINGAVERKTAKI . TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innhrðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Akureyrarmótið í tvímenningi: Sigurbjörn og Stefán í JVC MX-S33BK * 7 diska geislaspilari m/eins bita lesningu * Tvöfalt kassettutæki m/auto reverse * 2X30W (RMS) magnari * Góð fjarstýring * Tölvustýrður tónjafnari * Digital útvarp, 40 stöðvar, FM/LW/MW/AM * Klukka * Þrískiptir 40W (RMS) hátalarar * AUX tengi f/tölvu/video/sjónvarp og fleira. Kr. 69.900 staðgreitt

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.