Dagur - 02.11.1995, Side 9

Dagur - 02.11.1995, Side 9
Fimmtudagur 2. nóvember 1995 - DAGUR - 9 Opið hús hjá Svæða- félagi H.R.F.Í. í kvöld Þar sem opið hús féll niður hjá 20.30 í Lundi við Skógarlund (hús Svæðafélagi Hundaræktarfélags Hjálparsveitar skáta á Akureyri). Islands á Norðurlandi sl. fimmtu- dag var ákveðið að hittast í kvöld, Félagar eru hvattir til að mæta fimmtudaginn 2. nóvember, kl. og ræða málin yfir kaffibolla. SKÁK Skákfélag Akureyrar: Þórleifur byrjaði best í baustmótinu Þrjú mót voru hjá Skákfélagi Akureyrar í síðasta mánuði og höfðu Þórleifur K. Karlsson, Þór Valtýsson og Gylfi Þórhallsson sigur í þeim. Þórleifur var jafn- framt efstur eftir 4 fyrstu um- ferðirnar í haustmóti Skákfélags Akureyrar. I hraðskákmóti þann 4. október fékk Þórleifur K. Karlsson 11 vinninga af 11 mögulegum en í öðru sæti varð Smári Ólafsson með 7 vinninga. Næstu menn voru: Halldór I. Kárason 6,5 vinn- ingar, Ari Friðfinnsson 6,5 vinn- ingar og Haki Jóhannesson 6 vinningar. í 10 mínútna móti þann 13. október sigraði Þór Valtýsson með 5 vinninga af sex möguleg- um. Haki Jóhannesson náði öðru sæti með 4 vinninga og í þriðja varð Atli Benediktsson, einnig með 4 vinninga. í hraðskákmóti 20. október sigraði Gylfi Þórhallsson með 13 vinninga af 14. Næstu menn voru: Sveinbjörn Sigurðsson með 8 vinninga, Jakob Þór Kristjánsson 7,5 vinningar, Atli Benediktsson 7 vinningar og Smári Ólafsson 7 vinningar. Keppni stendur yfir í opnum flokki í haustmóti SA og eru keppendur sjö talsins. Þeir tefla tvöfalda umferð. Staða efstu manna eftir fjórar umferðir var þannig að Þórleifur K. Karlsson hafði 2 vinninga af 2 mögulegum og átti inni frestaða skák. Þór Val- týsson kom næstur með 2,5 vinn- inga af 3, Smári Ólafsson hafði 3 vinninga af 4 og Guðmundur Daðason 2,5 vinninga af 4. Einn situr yfir í hverri umferð. JÓH Danstónleikar í Deiglunni í kvöld Á heitum fimmtudegi í Deiglunni í kvöld, 2. nóvember, kl. 21.30 verða haldnir danstónleikar með hljómsveitinni „4 fjörugir á Týr- ólabuxum" en hana skipa þeir Daníel Þorsteinsson á harmoniku, Jón Rafnsson á kontrabassa, Karl Petersen á slagverk og Ármann Einarsson á klarinet. Gestaspilari að þessu sinni verður fiðluleikar- inn Szymon Kuran og á dag- skránni verður samkvæmt tals- manni sveitarinnar ekkert sving, enginn djass, bara stuð. SKIIAFRESTUR AUGLÝSINGA Auglýsendur! Athugið að skilafrestur í helgarblaðið okkar ertil kl. 14.00 á fimmtudögum - já 14.00 á fimmtudögum auglýsingadeild, sími 462 4222 Opið frá kl. 08.00-17.00 AKUREYRINGAR NORÐLENDINGAR UTLENDINGARNIR MEÐ TIL HANDA FLATEYRINGUM • • I KA-HOLUNNI Á LAUGARDAGINN KL. 17.00 SlíYU)l»lCrlNÍ FLUGLEIDIR SÝNUM SAMHUG í VERKI ATH: ÖLL INNKOMA ÞESSARAR UPPÁKOMU RENNUR ÓSKIPT TIL STYRKTAR FLATEYRINGUM L ANCXSTE R kynntttg Föstudag 3. nóvember tíl kl. 18.00 kynningarafsláttur Sttyrtifrœðiagur a staðnum Óvæntur glaðningur fyrir viðskiptavini

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.