Dagur - 02.11.1995, Síða 10

Dagur - 02.11.1995, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 2. nóvember 1995 DACDVELJA Stjörnuspá 9 eftlr Athenu Lee * Fimmtudagur 2. nóvember (S Vatnsberi (20. jan.-18. feb.; Þú saknar libinna tíma, kannski vegna heimsóknar á gamlar slóöir eða vegna funda vió gamla vini. Fréttir af aðila sem þú þekkir mjög vel kemur þér á óvart. (! Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þab bendir allt til þess ab fortíðin muni setja mark sitt á daginn og það er kjörib ab njóta hans í fabmi fjölskyldunnar og rifja upp gamlar og góbar minningar. (ájf 3 Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú skemmtir þér heima vib og þab væri ekki verra að fá gesti í fjörið. Flestir í kringum þig eru af- skaplega samvinnuþýðir. (W Naut (20. apríl-20. maí) 3 Einhver sem lítur út fyrir ab vera vibkunnanleg(ur) vib fyrstu kynni, sýnir sitt rétta andlit þegar mót- læti gerir vart vib sig. Þú þarft að sýna skynsemi. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) 3 Þú ert óþolinmób(ur) og hættir til ab leibast. Settu nú ekki allt í háa- loft og finndu þér eitthvab skemmtilegt að gera, ekki seinna en strax. 02 Krabbi (21. júní-22. júlí) Ferðalög eru ákjósanleg svo að ef þér finnst þú þurfa ab breyta til, þá er bíltúr út í buskann kærkom- in lausn. Þú heillar gagnstæba kynið í dag. Vjrvuv (23. júli-22. ágúst) J Erfiðar athafnir hafa oftast veitt þér ánægju en þab virðist ekki vera svo í dag. Farbu í labbitúr og hreinsaðu hugann. Meyja (23. ágúst-22. sept. D Þér hættir til ab vera of metnabar- gjarn/gjörn sem gæti leitt til von- brigba. Láttu þér nægja að fram- kvæma þab sem viröist vera mögulegt núna í augnablikinu. (25. sept.-22. okt.) J Þab eru svo sem engin vandamál í ástalífinu en heilsan gæti verið vibkvæm þar sem þér er nokkub sama hvað þú lætur ofan í þig. Sumu er best haldið leyndu. SSporödreki^) (25. okt.-21. nóv.) J Útivist af einhverju tagi hressir þig og þú ferö í keppnisskap. Árangur lætur sjá sig, jáótt hægt gangi. Cleymni veldur vandræbum seinna í dag. (Bogmaður ^ X (22. nóv.-21. des.) J Byrjun dagsins lofar ekki góbu og þú þarft að uppfylla skilyrði sem heilla þig ekki. En horfur eru á að síbdegib og kvöldiö verbi einkar ánægjulegurtími. Steingeit (22. des-19. jan.) J Tækifærib til að slappa af og njóta sín kemur einmitt á réttum tíma. Streita hefur verið ab magn- ast upp svo þú skalt gefa þér tækifæri til ab hlaba upp á nýtt. • Fiskur meb orðu Á hverju ári finnast nýir fiskar á íslands- mibum en í seinni tíb hafa flestir þeirra fundist djúpt vestur og sub- vestur af land- inu. Einn þeirra er orbufiskur af silfurfiskaætt, ekki án reibhjóls en kannski heibarlegur, sem er hávaxinn og þunnvaxinn fiskur meb mjög stór augu og lóbrétt- an munn. Mest áberandi eru öll þau Ijósfæri sem prýba fiskinn eins og verblaunapeningar hangandi á hlibum hans, rétt elns og fiskurinn hafi verib ab koma af afmælishátíb hjá íþróttafélagi. Á sömu slóbum fannst Stutti silfurfiskur sem einnig er af silfurfiskaætt en hann er hávaxinn og þunnvax- inn fiskur meb mjög stór augu og lóbréttan munn, í útiliti eins og einn stór haus meb sporbi. Framan vib kvibugga eru örsmá- ir gaddar sem vísa fram og svip- abir gaddar ab framan. Útlit fisksins er allt hib undarlegasta líkt og knattspyrnudómari, sem þó er hib gagnstæba hvab varb- ar augu og eyru, en á þeim telja sumir þessi skynfæri lítil, þ.e. augun, en eyrun aftur á móti stór. I kvöld fer ég í búðina, strauja dúkinn, fægi silfrið, legg á borð, , sker grænmetið, baka kökuna J og strýk yfir allt. | Svo á morgun.. I , •> —-———-— ---— A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Berdreymni „Og hvab hrjáir þig?" spurbi sálfræbingurinn vingjarnlega. „Æ, ég er orbinn svo hrikalega berdreyminn," svarabi maðurinn. „Og hvað dreymir þig?" „Berar konur." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Risasólúr Stærsta sólúr veraldar var sett upp í Róm ab bobi fyrsta keisar- ans, Augustus. Hann lét flytja frá Egyptalandi obelisku sem var 22 metra há og 250 tonn á þyngd og lét koma henni fyrir á „úr- skífu" sem var 170x80 metrar. Erfið byrjun á árinu, kannski vegna mikillar óheppni, gleymist fljótlega ef þú tekur á málunum með skynsemi og ró. Eftir þab snýst gæfan þér í hag og þú kemst í samband við ákvebna persónu eba hóp af fólki. Góbar horfur eru á ferbalagi eba breytt- um umhverfisabstæbum. Taka á löpp Merkir ab fá til vib sig. Orðtakiö er kunnugt frá 20. öld. Líkingin er dregin af lambi sem gripib er á löppinni í rétt. Spakmælib Ófarir Ófarir flestra má rekja til ein- hverra tómstunda. (c.s. Hillard) • Forræbishyggja Skólayfirvöld telja þab heil- aga skyldu sína ab fylgjast vel meb því hvab börn setja ofan í sig í formi nestis, þab má ekki vera of sykrab, bakab úr hvítu hveiti, ekki má vera kolsýringur í drykknum o.s.frv. og finnst mörgum þessi forræbishyggja ganga of langt. Minna eftirlit virbist vera meb því hvab bless- ub börnin lesa og ekkert eftirlit meb því ab sértrúarsöfnubir trobi sínum „stabreyndum" upp á börnin. Meban kennd er krist- infræbi en ekki trúarbragbafræbi gengur þab ekki upp. • Endursögn Rit sem heitir „Bók lífsins" sem sagt er vera Nýja testa- menntib end- ursagt í dag- legu máli komst um- ræbulaust í hendur margra grunnskólanema en rétt er ab benda á ab van- þekking leibir oft til fordóma. Þar segir m.a.: „Sá sem horfir á konu meb girndarhug hefur þegar drýgt hór meb henni í huga sínum. Ef þab sem þú sérb meb auga þínu verbur til þess ab þú fellur í synd, skaltu stinga augab úr þér og fleygja því. Betra er ab hluti af þér eybilegg- ist en ab þér verbi kastab í víti. Ef hönd þín, jafnvel sú hægri (hvab meb örvhenta?, innsk. umsj.) kemur þér til ab syndga, er betra ab höggva hana af og fleygja henni en lenda í helvíti." Þurfa ekki ab fylgja skýringar vib svona endursögn? Umsjónarma&ur: Ceir A. Gu&steinsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.