Dagur - 02.11.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 02.11.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 2. nóvember 1995 c FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin?. 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Lois og Clark. (Lois and Clark : The New Adventures of Superman II). 21.15 Á leið út í lífið. (Dazed and Conf- used) Það er árið 1976 og síðasti skóla- dagur nokkurra ungmenna í Texas áður en þau halda i sumarleyfi. Þetta er tíminn rétt eftir olíukreppuna og Watergate- hneykslið, þegar kynlíf var hættulaust og efnahagurinn blómstraði. Tónhst þessa tímabils fær að njóta sín og fjöldi vinsælla laga heyrist. Þriggja stjörnu mynd í leik- stjórn Richard Linklater. Myndin þykir fanga vel andrúmsloft áttunda áratugar- ins og persónusköpun hennar er lofuð. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Jason London, Joey Lauren Adams, Milla Jojovich. 1993. Bönnuð bömum. 23.05 Erfiðir tímar. (Hard Times) Þriggja stjömu mynd frá 1975 með gömlu stjörn- unum Charles Bronson og James Coburn. Myndin gerist í kreppunni miklu þegar menn þurftu að gera fleira en gott þótti til að bjarga sér. Bronson leikur hnefa- leikarann Chaney sem neyðist til að taka þátt í ólöglegri keppni sem vafasamir að- ilar standa fyrir. Hann ætlar að vinna einn stóran sigur og hætta síðan. En óvæntir atburðir flækja söguna og Chaney verður að halda áfram að berjast. Leikstjóri: Walter Hill. Stranglega bönnuð böm- um. 00.45 f hættulegum félagsskap. (In the Company of Darkness) Taugatrekkjandi spennumynd um fjöldamorðingja sem leikur iausum hala í Racine, friðsælum bæ í Bandaríkjunum. Hann stingur unga drengi til bana og lögreglan veit ná- kvæmlega hver hann er en hefur engar sannanir gegn honum. Ung lögreglukona fellst á að vingast við þennan stórhættu- lega mann og reyna þannig að koma upp um hann. Aðalhlutverk: Helen Hunt og Steven Weber. 1992. Stranglega bönn- uð bömum. 02.15 Á glapstigum. (South Central) Blökkumaðurinn Billy er dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir morð sem hann framdi að undirlagi eiturlyfjasalans Rays Rays. Fangelsisvistin er ömurleg og Billy ákveður að helga líf sitt uppeldi sonar síns þegar hann losnar út en sér til mikill- ar skelfingar kemst hann að raun um að dópsalinn Ray Ray hefur þá þegar læst klónum í drenginn. Aðalhlutverk: Glenn Plummer og Carl Lumbly. 1992. Strang- lega bönnuð bömum. Lokasýning. 03.50 Dagskrórlok. LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 09.00 Með Afa. 10.15 Mósi makalausi. 10.40 Prins Valiant. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgin mín. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall Endursýnd- ur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 13.00 Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið miðviku- dagskvöld. 13.20 Kossinn. (Prelude to a Kiss) Það er ást við fyrstu sýn þegar Peter og Rita hittast og skömmu síðar eru þau komin upp að altarinu. En í brúðkaupinu birtist roskinn maður að nafni JuUus og biður um að fá að kyssa brúðina. Peter verður ljóst að hann veit UtU deUi á þessari ungu eiginkonu sinni. Aðalhlutverk: Alec Bald- wm og Meg Ryan. 1992. Lokasýning. 15.00 3-bió: Nemo LitU (Little Nemo) GuUfaUeg teUcnimynd með íslensku tali um Nemó Utla sem ferðast ásamt íkorn- anum sínum inn í Draumalandið. Þar fá þeir félagar góðar móttökur og kóngurinn ættleiðir Nemó Utla og gerir hann að rík- iserfingja. Kóngurinn treystir Nemó Uka fyrir forláta lykU en segir honum um leið að hann megi aUs ekki nota hann tU að ljúka upp dularfuUu herbergi í höUinni. En Ufið er ekki svona einfalt og Nemó er plataður tU að opna dyrnar með hörmu- legum afleiðingum. Þessa teiknimynd ætti enginn að láta fram hjá sér fara. 1990. 16.25 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-molar. 19.1919:19. 20.00 Bingó Lottó. 21.05 Vinir. (Friends). 21.40 Hvil í friði, frú Colombo (Rest in Peace Mrs.Colombo) Kona ein ákveður að hefna sín á tveimur mönnum sem hún telur að beri ábyrgð á dauða manns síns í fangelsi. Eftir að hafa myrt annan mann- inn flytur hún inn á hinn manninn, en það er enginn annar en lögregluforinginn Columbo. Hún ætlar að myrða konu hans. Æsispennandi mynd með hinum sívin- sæla og ráðasnjaUa Columbo sem hér beitir sniUd sinni við að leysa mál sem snertir hann sjálfan. Aðalhlutverk: Peter Falk og Helen Shaver. 1990. 23.15 Vígvellir. (The Killing Fields ) Ósk- arsverðlaunamynd um fréttaritara sem dregst inn í borgarastyrjöldina í Kamp- útseu og ferðast um átakasvæðin ásamt innfæddum aðstoðarmanni. Óhugnanleg og raunsæ mynd með úrvalsleUturum. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Myndin hlaut þrenn óskarsverðlaun. Leikstjóri: Roland Joffe. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Haing S. Ngor og John Malkovich. 1984. Stranglega bönnuð bömum. 01.35 Rauðu skómir. (The Red Shoe Di- aries). 02.00 Borgardrengur. (City Boy) Nick er ungur maður sem nýlega hefur yfirgefið munaðarleysingjahæli. Hann leggur land undir fót í þeirri von að honum takist að finna fjölskyldu sína. Á ferðalaginu kynn- ist hann manni, sem er ekki allur þar sem hann er séður. Nick tekur þátt í ráni með honum til að komast yfir peninga og fyrir aurana kaupir hann reiðhjól til að komast ferða sinna. Ævintýrið er hafið. Myndin er gerð eftir skáldsögu Gene Stratton Porter. 1993. 03.35 Þráhyggja. (Shadow of Obsession) Sinnisveikur háskólanemi hefur fundið konuna sem hann þráir og ætlar aldrei að sleppa takinu á henni. Háskólaprófessor- inn Rebecca Kendall á ekki sjö dagana sæla því hún er miðpunktur innantómrar tilveru hans. Það gildir einu hversu langt hún flýr, hann kemur alltaf í humátt á eft- ir henni og er staðráðinn í að ræna hana sjálfstæðinu og geðheilsunni. 1994. Bönnuð bömum. Lokasýning. 05.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR S. NÓVEMBER 09.00 Næturgalinn. 09.25 Dýrasögur. 09.40 Náttúran sér um sína. 10.051 Erilborg. 10.30 T-Rex. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Sjóræningjar. 12.00 Fmmbyggjar í Ameriku. 12:45 Gerð myndarinnar Benjamín dúfa (e). 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 8.00 í sviðsljósinu. 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.00 Chicago-sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 20.55 Réttlæti eða hefnd. (Lies of the Heart) Sannsöguleg kvikmynd um hina 26 ára gömlu Laurie Kellogg sem ákærð var fyrir að véla unglinga til að myrða 43 ára gamlan eiginmann sinn. í réttarhöld- unum koma fram óhugnanlegar stað- reyndir um það ofbeldi sem Laurie var beitt í hjónabandinu en saksóknarinn reyndi að draga upp mynd af henni sem kaldrifjuðu morðkvendi. Hér er á ferðinni áhrifamikið réttardrama um unghnga sem glata sakleysi sínu með einu glæpa- verki og heimilisofbeldi í sinni verstu mynd. Laurie virðist hafa óhæfuverk á samviskunni en var henni sjálfrátt? Aðal- hlutverk: Jennie Garth, Gregory Harrison og Alexis Arquette. Leikstjóri: Michael Uno. 1994. 22.25 60 mínútur. 23.15 8 1/2 Frægur leikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hann þarfnast hvíldar og skráir sig inn á hress- ingarhótel. Þar nýtur hann umhyggju ást- konu sinnar og eiginkonunnar. Hann læt- ur hugann reika og gerir upp samskipti sín við annað fólk. Myndin hlaut Óskars- verðlaun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. Maltin gefur fjórar stjörnur. Með aðalhlutverk fara Marcello Mastroianni, Claudia Card- inale, Anouk Aimee og Sandra Milo. Leik- stjóri er Federico Fellini. 1963. 01.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 16.45 Nágrannar. Sunnudagur kl. 20.55: Réttlæti eða Stöð tvö sýnir sjón- varps- myndina Róttlæti eða hefnd. Hér er á ferðinni sann- sögulegt réttar- drama um hina 26 ára gömlu Laurie Kellogg sem ákærð var fyrir að véla fjóra unglinga til að myrða eiginmann sinn, hinn 43 ára gamla Bruce Kellogg. Laurie hélt því fram að Bruce hefði misþyrmt sér andlega, líkamlega og kyn- ferðislega þau tíu ár sem hjónaband þeirra stóð yfir. Vörn Laurie grundvallaðist á því að hún hefði þjáðst af andlegum sjúkdómum sem lagst gætu á konur sem mis- þyrmt er í hjónabandi, og að þessi veikindi hefðu gert henni ókleift að leggja á ráðin um morð. Saksóknarinn dró hins vegar upp mynd af Laurie sem kaldrifjuðu morð- kvendi sem hefði flekað ung- lingspilt og fengið hann síðan ásamt vinum sínum til að fremja morð. Kviðdómurinn þurfti að leiða hjá sér þær til- finningar sem frásögn Laurie vakti og komast að sannleik- anum í málinu. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 18.20 Maggý. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Að hætti Sigga Hall. Listakokkur- inn Sigurður L. Hall fjallar með sínum hætti um mat og drykk, góð veitingahús og undirbúning veislna, bæði hér heima og erlendis. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: Þór Freysson. Stöð 2 1995. 21.15 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubts). 22.00 Ellen. 22.25 Gerð myndarinnar:A Hard Days NightYou Can't Do That Kvikmyndir um Bítlana og Bítlaæðið eru þemamyndir mánaðarins á Stöð tvö. Nú sjáum við merkilegan þátt um gerð einnar myndar- innar A Hard Dayís Night. 23.15 Linda. Spennumynd um hjónin Laugardagur kl. 21.40: Colombo glímir við morð- kvendi Hinn sívinsæli rannsóknarlög- reglumaður Colombo birtist okkur á Stöð tvö í sjónvarps- kvikmyndinni Hvíl í friði, frú Colombo. Vivian Dimitri er kona sem þrífst á hefndar- þorsta. Hún vill ná sér niður á þeim tveimur mönnum sem hún telur að beri ábyrgð á dauða eiginmanns síns sem lést í fangelsi eftir hjartaáfall. Eftir að hafa myrt annan þessara manna leggur hún til atlögu við eiginkonu hins, en það er enginn annar en sjálf- ur Colombo. Svo virðist sem Vivian hafi tekist það ætlun- arverk sitt að myrða frú Col- ombo. Rannsóknarlögreglu- manninn snjalla grunar hina seku um græsku én hefur ekki nægar sannanir í hönd- unum. Eftir að hafa aflað sér betri upplýsinga ákveður hann að leiða Vivian í gildru og beitir til þess sinni ósviknu snilld. Peter Falk leikur aðalhlutverkið í mynd- inni en Helen Shaver er í að- alkvenhlutverkinu. Laugardagur kl. 23.15: Fréttaritari dregst inn í blóðuga borgara- styrjöld Stöð tvö sýnir Óskarsverð- launamyndina VígveUi. Myndin gerist á timum borg- arastyrjaldarinnar í Kambód- íu. Fréttaritarinn Sydney Shanberg ferðast um vígvell- ina ásamt innfæddum aðstoð- armanni sínum, Dith Pran. Shanberg ákveður að halda kyrru fyrir i landinu við frétta- öfiun löngu eftir að aUir Vest- urlandabúar eru flúnir þaðan. Hann lendir í mikUU hættu en aðstoðarmaðurinn Pran reyn- ist honum vinur í raun. Um tíma þarf Shanberg hins veg- ar að glíma við samviskubit yfir að hafa brugðist þessum vini sínum og velgjörðar- manni. Aðalhlutverk leika Sam Waterson, Haing S. Ngi- or, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni, John Malkovich og Julian Sands. Leikstjóri er Roland Joffe. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmynda- handbók Maltins. Paul og Lindu Cowley og Jeff og Stellu Jeffries sem fara saman á afskekkta strönd í Flórída. Þegar þangað kemur verður Paul var við ýmislegt undarlegt í fari Lindu og honum verður órótt þegar hann uppgötvar að Jeff hefur tekið riffil með í ferðina. Stellu og Paul grunar að makar þeirra séu þeim ótrúir. Aðalhlut- verk: Virginia Madsen, Richard Thomas, Ted McGinley og Laura Harrington. 1993. Bönnuð bömum. 00.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Lísa í Undralandi. 17.55 Lási lögga. 18.20 Stormsveipur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. 20.40 Visasport. 21.10 Handlaginn Unimiiisfaðir. 21.35 Læknalíf. (Peak Practice). 22.30 New York löggur. 23.20 Ljótur leikur. (The Crying Game) Hér segir af ungum manni, Fergus að nafni, sem starfar með ÍRA á Norður-ír- landi. Hann tekur þátt í að ræna breskum hermanni og er falið að vakta hann. Þess- um ólíku mönnum verður brátt vel til vina en hermaðurinn veit hvert hlutskipti hans verður og fer þess á leit við Fergus að hann vitji ástkonu sinnar í Lundúnum. Ein óvæntasta söguflétta allra tíma í frá- bærri mynd. Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Forest Whitaker og Jaye Davidson. 1992. Stranglega bönn- uð bömum. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 í vinaskógi. 17.55 Jarðarvinir. 18.20 Visasport 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Melrose Place. 21.40 Fiskur án reiðhjóls. Þáttur sem kemur á óvart með hispurslausri umfjöll- un um mannlífið í öllum sínum myndum. Umsjón: Heiðar Jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir. Dagskrárgerð: Börkur Bragi Baldvinsson. Stöð 2 1995. 22.10 Tildurrófur. (Absolutely Fabulo- us). 22.40 Tíska. 23.10 Svik. (Cheat) Myndin gerist seint á átjándu öld og fjallar um tvo fjárhættu- spilara af aðalsættum, Rudolf og Victor, sem lifa hinu ljúfa lífi og vilja taka sífellt meiri áhættu. Rudolf er óseðjandi og þar kemur að hann ofbýður Victor. Þegar að- alsmennimir ungu kynnast systkinunum Corneliu og Theodor upphefst áhættu- leikur sem endar með skelfingu. Strang- lega bönnuð bömum. 00.45 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Með Afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. 20.45 Systumar. (Sisters). 21.40 Almannarómur Stefán Jón Hafstein stýrir kappræðum í beinni útsendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði símleiðis um aðalmál þátt- arins. Síminn er 900-9001 (með) og 900- 9002 (á móti). Umsjón: Stefán Jón Haf- stein. Dagskrárgerð: Anna Katrín Guð- mundsdóttir. Stöð 2 1995. 22.45 Seinfeld. 23.15 Faðir brúðarinnar. (Father of The Bride) George Banks er ungur í anda og honum finnst óhugsandi að auga- steinninn hans, dóttirin Annie, sé orðin nógu gömul til að vera með strákum, hvað þá að ganga inn kirkjugólfið með einum þeirra. En George verður að horf- ast í augu við að litla dúllan hans er orðin stóra ástin í lífi Bryans MacKenzie. Hressileg gamanmynd með Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. 1991. Lokasýning. 01.00 Á flótta. (Run) Laganeminn Charlie Farrow er í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar hann er sakaður um að hafa myrt einkason aðalbófans á staðn- um. Charlie kemst hvorki lönd né strönd og er með heilan bófaflokk á hælunum. Það verður ekki til að bæta úr skák að spilltir lögreglumenn vilja líka hafa hend- ur í hári hans. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey. 1990. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 02.30 Dagskrárlok. Föstudagur kl. 21.15: Á leið Út í lífið Kvikmyndin Á leið út í lífið sem Stöð tvö sýnir endurspeglar and- rúmsloft áttunda áratugarins í Bandaríkjunum. Enn eimdi eftir af áhrifum hippatímabilsins en efnishyggja níunda áratugarins lá líka í loftinu. Velmegun var almennt meiri en þekkist núna og þensla á öllum sviðum. Frjálslyndi ríkti í ástamálum og enginn hafði heyrt minnst á alnæmi. Myndin segir frá lífshlaupi nokkurra ungmenna á síðasta skóladegi fyrir sumar- fríið í unglingaskóla í Texas vorið 1976. Við kynnumst framtíðar- draumum, gleði og sorg krakkanna, sam- skiptum við foreldra og skólayfirvöld, kynnum þeirra af ást- inni, eiturlyfjum og áfengi. Tónlist átt- unda áratugarins hljómar myndina út í gegn og heyra má þekkt lög með Bob Dylan, Alice Copper, ZZ Top og mörgum fleiri stjörn- um þessa tímabils. hefnd

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.