Dagur - 02.11.1995, Qupperneq 15
Fimmtudagur 2. nóvember 1995 - DAGUR - 15
FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur rayndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Gosi. (We All Have Tales: Pinocc-
hio) Bandarísk teiknimynd.
18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak
High) Ástralskur myndaflokkur sem ger-
ist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Dagsljós. Framhald.
21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skaf-
miðaleikur með þátttöku gesta í sjón-
varpssal. Þrír keppendur eigast við í
spurningaleik í hverjum þætti og geta
unnið til glæsilegra verðlauna. Þættirnir
eru gerðir í samvinnu við Happaþrennu
Háskóla íslands. Umsjónarmaður er
Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unn-
ur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Eð-
varðsson.
21.50 Amberson-fjölskyldan. (The
Magnificent Ambersons) Bandarísk bíó-
mynd frá 1942 um fjölskyldu í Indianapol-
is í lok síðustu aldar sem á erfitt með að
sætta sig við breytta tíma. Myndin þykir
mikið meistaraverk og fær fullt hús
stjarna í kvikmyndahandbókum. Leik-
stjóri er Orson WeUes og aðalhlutverk
leika Joseph Cotten, Tim Holt, Anne
Baxter og Agnes Moorehead. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson.
23.25 Fasteignabraskarar. (Glengarry
Glen Ross) Bandarísk bíómynd frá 1992
byggð á leikriti eftir David Mamet um
nokkra óprúttna fasteignasala. Leikstjóri:
James Foley. Aðalhlutverk: A1 Pacino,
Jack Lemmon, Alec Baldwin og Alan
Arkin.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
Myndasafnið. Sögur bjórapabba. Stjömu-
staðir. Burri. Dagur lefltur sér. Bambus-
birnirnir.
10.50 Hlé.
14.15 Hvita tjaldið. Endurtekinn þáttur
frá miðvikudagskvöldi. Umsjón: Valgerð-
ur Matthíasdóttir.
14.30 Syrpan. Endursýnd frá fimmtu-
degi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leflt stórUðanna Newcastle og
Liverpool á St. James’s Park í Newcastle.
17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum
verður bein útsending frá leUt Fram og
VUtings í 1. deUd kvenna í handbolta.
Umsjón: Hjördís Ámadóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna. Tinni og Pikkarón-
amir - fyrri hluti. (Les aventures de
Tintin) Franskur teUtnimyndaflokkur um
blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn
hans, Tobba, sem rata í æsispennandi
ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir. LeUaaddir: FeUx Bergsson
og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá
1993.
18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tón-
Ustarmyndbönd úr ýmsum áttum. Um-
sjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og
Reynir Lyngdal.
19.00 Strandverðir. (Baywatch V)
Bandarískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk:
David HasseUiof, Pamela Anderson, Al-
exandra Paul, David Charvet, Jeremy
Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason
Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Radius. Davíð Þór Jónsson og
Steinn Ármann Magnússon bregða sér í
ýmissa kvUtinda Uki í stuttum grínatrið-
um byggðum á daglega lífinu og því sem
efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upp-
töku: Sigurður Snæberg Jónsson.
21.05 Hasar á heimavelii. (Grace under
Fire II) Ný syrpa í bandaríska gaman-
myndaflokknum um Grace KeUy og
hamaganginn á heimUi hennar. Aðalhlut-
verk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn
ÞórhaUsson.
21.35 í fótspor föðurins. (And You Tho-
ught Your Parents Were Weird) Banda-
rísk gamanmynd frá 1991. Börn látins
uppfinningamanns ljúka við vélmenni
sem hann hafði í smíðum en andi föður
þeirra tekur sér bólfestu í vélmenninu.
LeUtstjóri: Tony Cookson. Aðalhlutverk:
Joshua MUler, Edan Gross og Marcia
Strassman. Þýðandi: Þorsteinn Krist-
mannsson.
23.15 Max og Jeremi. (Max et Jeremi)
Frönsk spennumynd frá 1993 um tvo
leigumorðingja á flótta undan lögreglu og
glæpasamtökum. LeUtstjóri: Clahe De-
vers. Aðalhlutverk: Christopher Lambert
og Phflippe Noiret. KvUonyndaeftirlit rUc-
isins telur myndina ekki hæfa áhorfend-
um yngri en 16 ára.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
Tuskudúkkurnar. Sunnudagaskólinn.'
Geish. Oz-börnin. Dagbókin hans Dodda.
10.35 Morgunbió. Meira af bömunum í
Ólátagarði. (Mer om os bam í BuUerbyen)
Sænsk barnamynd efth sögu Astrid Lind-
gren. Þýðandi: Sigurgen Steingrímsson.
Sögumaður: Edda Heiðrún Backman.
12.00 Hlé.
13.20 Ungir norrænir einleikarar. Ás-
hUdur Haraldsdóttir flautuleUcari. Fyrsti
þáttur af fimm þar sem einleUcarar frá
Norðurlöndunum, sem alUr hafa getið sér
gott orð í heimalandi sínu, leUca með
hljómsveit, en einnig er rætt stuttlega við
þá. (Nordvision).
Föstudagurkl 21.50:
The Magnificent
Ambersons
Á föstudagskvöld sýnir Sjón-
varpið bandarísku stórmynd-
ina Amberson-fjölskylduna
eða The Magnificent Amber-
sons sem séníið Orson Welles
gerði árið 1942. Myndin er
byggð á skáldsögu eftir Bo-
oth Tarkington um fjölskyldu
í Indianapolis í lok síðustu
aldar, sem á erfitt með að
sætta sig við breytta tíma.
Eins greinir móður og son á
um elskhuga móðurinnar.
Myndin var tekin úr höndum
Orson Welles áður en hann
náði að ljúka henni og þótt
aðrir og minni spámenn hafi
séð um lokavinnslu hennar
þykir hún engu að síður mikið
meistaraverk og fær fullt hús
stjarna í kvikmyndahandbók-
um. Aöalhlutverk leika Jos-
eph Cotten, Tim Holt, Anne
Baxter og Agnes Moorehead.
14.00 Kvikmyndir í eina öld. Bandarísk-
ar kvUcmyndir - þriðji hluti. (100 Years of
Cinema) Ný heimUdarmyndaröð um sögu
og þróun kvikmyndalistarinnar í hinum
og þessum löndum. Að þessu sinni fjaUar
leUcstjórinn Martin Scorsese um banda-
rískar kvikmyndir í lokaþætti sínum um
það efni. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmars-
son.
15.20 Karlar i konuleit. (The Russian
Love Connection) Bresk heimUdarmynd
um hjónabandsmiðlun sem rekin er í
þeim tflgangi að koma saman bandarísk-
um karlmönnum og rússneskum konum.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
16.00 Take That á tónleikum. (Take
That: Concert of Hope) Upptaka frá tón-
leUcum bresku söngsveitarinnar Take
That.
17.00 Konur á Indlandi. Fjórar íslenskar
stúUcur voru á ferð um Indland síðastliðið
vor og kynntu sér líf kynsystra sinna sem
margar búa við bág kjör. Umsjón: Marta
Einarsdóttir. Endursýning.
17.40 Hugvekja. Flytjandi: Séra María
Ágústsdóttir, prestur í Dómkirkjunni.
17.50 Táknmáisfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix
Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrár-
gerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
18.30 Pfla. Nýr vikulegur spuminga- og
þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í PUu
mætast tveir bekkir 11 ára krakka og
keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á
glæsUegum verðlaunum. Umsjón: EirUcur
Guðmundsson og Þórey Sigþórsdótth.
Dagskrárgerð: Guðrún Pálsdóttir.
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep
Space Nine II) Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur sem gerist í niðurníddri
geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í
upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fad-
U, Terry FarreU, Cirroc Lofton, Colm Me-
aney, Armin Shimerman og Nana Visitor.
Þýðandi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 List og lýðveldi. Myndlist. Lýð-
veldissagan frá sjónarhóli menningar og
lista. Handritshöfundar eru Bryndis Krist-
jánsdóttir og HaUdór Björn Runólfsson.
Upptökustjóri og framleiðandi: Valdimar
Leifsson.
21.35 Martin Chuzzlewit. Breskur
Sunnudagur kl. 20.35:
íslensk mynd-
list í 50 ár
„Nú elskum vér fagrar listir"
heitir þátturinn um myndlist í
þáttaröðinni List og lýðveldi,
sem sýndur verður í Sjón-
varpinu á sunnudagskvöld.
Sigurður Guðmundsson
myndlistarmaður mun í við-
tali við Halldór Björn Runólfs-
son leiða áhorfendur í gegn-
um listalífið eins og það hefur
snúið við honum á lýðveldis-
tímanum. Margir fleiri koma
stuttlega við sögu og varpa
ljósi sínu á íslenska listasögu.
í þættinum birtast verk um
100 listamanna í tengslum
við strauma og stefnur í
myndlistinni hverju sinni.
Sunnudagur kl. 17.00:
Vilhjálmur Stefáns-
son landkönnuður
Vilhjálmur Stefánsson fæddist í Árnesi við Winnipegvatn í Kanada
árið 1879 og er líklega þekktastur allra Vestur-íslendinga fyrr og
síðar. Hann var mesti heimskautafari Kanada og einn þekktasti
landkönnuður aldarinnar. Á árunum 1906 til 1918 ferðaðist hann í
samtals 10 vetur og 7 sumur um nyrstu svæði Norður-Ameríku,
lærði tungumál eskimóanna til hlítar og varð heimsþekktur fyrir
rannsóknir sínar og landafundi. Vilhjálmur gerði m.a. uppdrætti af
yfir 100 þúsund fermílum af áður ókönnuðu landi í norðurhéruðum
Kanada og fann m.a. þrjár stórar eyjar. Kanadastjórn minntist
þessara afreka hans árið 1952 með því að nefna eftir honum eyju,
Stefansson Island. Vilhjálmur kvæntist í fyrsta og eina skiptið árið
1941. Eftirlifandi kona hans er Evelyn Stefansson Nef og í þessum
þætti ræðir Hans Kristján Árnason við hana um ævi Vilhjálms og
þeirra hjóna en Hans gaf nýlega út stórskemmtilega ævisögu Vil-
hjálms. Árni Páll Hansson stjórnaði upptökum.
Laugardagur kl. 14.55:
Enska
knattspyrnan
Á laugardaginn eigast stórlið-
in Newcastle og Liverpool við
í úrvalsdeild ensku knatt-
spyrnunnar á St. James's
Park í Newcastle. Heima-
menn tróna nú í efsta sæti
deildarinnar en Liverpool er
ekki langt undan. Kevin
Keegan, stjóri Newcastle-
manna, hefur byggt upp
geysisterkt lið á síðustu ár-
um. Hann hefur keypt til liðs-
ins menn eins og Belgann
Philippe Albert, Svisslending-
inn Mark Hottiger, Les Ferd-
inand, Warren Barton og
Keith Gillespie að ógleymd-
um Frakkanum David Ginola.
myndaflokkur gerður eftir samnefndri
sögu Charles Dickens. Martin gamli
Chuzzlewit er að dauða kominn og ætt-
ingjar hans berjast hatrammlega um arf-
inn. Leikstjóri er Pedr James og aðalhlut-
verk leika Paul Schofield, Tom Wilkinson,
John Mills og Pete Postlethwaite. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson.
22.30 Helgarsportið.
22.50 Þú ert engri lík. (Ingen som du)
Leikin sænsk stuttmynd um ástina.
Myndin segir frá óvæntum fundi Svía
nokkurs, sem kominn er á efri ár, og
pólskrar hreingerningarkonu með óbil-
andi áhuga fyrir Doris Day. Þetta er gam-
ansaga um Svíþjóð á breytingaskeiði og
um mátt ástarinnar til þess að byrgja
hræðslu okkar við hið óþekkta. Leikstjóri:
Lisa Ohlin. Aðalhlutverk: Tord Peterson
og Jelena Jakubovitsch. Þýðandi: Þor-
steinn Helgason.
23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
MANUDAGUR 6. NÓVEMBER
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.35 Helgarsportið. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur f laufi. (Wind in the Willows)
Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu
ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matt-
híasson og Þorsteinn Bachmann.
18.30 Leiðin til Avonlea. (Road to Avonl-
ea V) Kanadískur myndaflokkur um Söru
og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk:
Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary
Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós.
Framhald.
21.00 Lífið kallar. (My So CaUed Life)
Bandarískur myndaflokkur um ungt fóUc
sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu.
Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Da-
nes, WUson Cruz og A.J. Langer. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.
22.00 Sameinuðu þjóðimar 50 ára. 3.
Verðir friðarins. (U.N. Blues: Peacekee-
pers) Bresk heimUdarmyndaröð þar sem
Utið er með gagnrýnum augum á störf
Sameinuðu þjóðanna undanfarna hálfa
öld. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Þor-
steinn Helgason.
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti.
23.20 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER
13.30 Alþingi.
Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Gulleyjan. (Treasure Island) Bresk-
ur teUcnimyndaflokkur byggður á sígUdri
sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýð-
andi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir:
Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og
Magnús Ólafsson.
18.30 Pfla.
Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
Sunnudagur kl. 16.00:
Take That á
tónleikum
Breska söngsveitin Take
That, sem er frá Manchester,
hefur átt miklum vinsældum-
að fagna þau fimm ár sem
sveitin hefur starfað og frá
þeim hefur komið hver smell-
urinn á fætur öðrum. Breið-
skífur þeirra hafa selst í met-
upplagi og drengimir hafa
hlotið margvíslegar viður-
kenningar og verðlaun. í des-
ember í fyrra voru haldnir
miklir tónleikar á Wembley-
leikvanginum í London til
styrktar góðgerðarsjóði sem
Karl prins af Wales er vernd-
ari fyrir, og meðal þeirra sem
tróðu upp þar voru Take
That. Á sunnudag sýnir Sjón-
varpið upptöku frá tónleikun-
um og þar syngur sveitin
mörg af þekktustu lögum sín-
um, m.a. Pray, Relight My
Fire, Could It Be Magic, Ev-
erything Changes og Sure.
19.00 AIlis með „is". (Allis med ,,is“)
Sænskur myndaflokkur fyrir börn og ung-
linga. Leikstjóri er Christian Wegner og
aðalhlutverk leika Emelie Rosenquist og
Tapio Leopold. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós.
Framhald.
21.00 Staupasteinn. (Cheers X) Banda- i
rískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- '
verk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson.
21.25 Ó. Þáttur með fjölbreyttu efni fyrir
ungt fólk. Þema þessa þáttar er spádóm-
ar og dulspeki og í kynlífshominu verður
fjallað um ástaratlot og snertingu. Auk
þess verða fréttir og aðrir fastir liðir á sín-
um stað. Umsjónarmenn eru Dóra Takef-
usa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ól-
sen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér
um dagskrárgerð.
21.55 Denich. Þýskur sakamálaflokkur
um Derrick, rannsóknarlögreglumann í i
Munchen, og ævintýri hans. Aðalhlut-
verk: Horst Tappert. Þýðandi: Kristrún
Þórðardóttir.
23.00 EUefufréttir og dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER
13.30 Alþingi.
Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn
Þór Hilmarsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar mynd-
ir úr morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Sómi kafteinn. (Captain Zed and
the Z-Zone) Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson.
Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þór-
dís Arnljótsdóttir.
18.55 Úr ríki náttúrunnar. Gárar. (Wild-
life on One: The Wild Bush Budgie) Bresk
náttúrulífsmynd um fuglategundina gára
sem eru algengir skrautfuglar í búrum en
lifa villtir í Ástralíu. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós.
Framhald.
20.45 Vflcingalottó.
21.00 Þeytingur. Blandaður skemmti-
þáttur úr byggðum utan borgarmarka.
Að þessu sinni sjá Egilsstaðabúar um að
skemmta landsmönnum. Kynnir er Gest-
ur Einar Jónasson og dagskrárgerð er í
höndum Bjöms Emilssonar.
22.00 Fangelsisstjórinn. (The Governor)
Breskur framhaldsmyndaflokkur um konu
sem ráðin er fangelsisstjóri og þarf að
glíma við margvísleg vandamál í starfi
sínu og einkalífi.
23.00 EUefufréttlr.
23.15 Einn-x-tveir. í þættinum verður
sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku
knattspyrnunni.
23.50 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER |
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur
frá miðvikudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd -
Indland. (On the Horizon) í þessari þátta-
röð er litast um víða í veröldinni, allt frá
snævi þöktum fjöllum Ítalíu til smáþorpa í
Indónesiu, og fjallað um sögu og menn-
ingu hvers staðar. Þýðandi og þulur: Gylfi
Pálsson.
19.00 Hvutti. (Woof VII) Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
21.00 Syrpan. Svipmyndir af íþrótta-
mönnum innan vallar og utan, hér heima
og erlendis. Umsjón: Arnar Bjömsson.
21.30 Ráðgátur. (The X-Files) Bandarísk-
ur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alrík-
islögreglunnar rannsaka mál sem engar
eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðal-
hlutverk: David Duchovny og Gillian
Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son. Atriði í þættinum kunna að vekja
óhug bama.
22.25 Roseanne. Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Roseanne Barr og
John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Þrándur Thoroddsen.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
i