Dagur - 07.11.1995, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 7. nóvember 1995
Smáauglýsingar
Húsnæði í bnöi
Til leigu 2ja og 3ja herb. íbúöir.
Umsækjendur snúi sér til Félags-
málastofnunar Akureyrar, Hafnar-
stræti 104, sími 462 5880.
Umsóknarfrestur er til og meö 10.
nóv. '95._____________________
íbúö á Neskaupstaö.
Til sölu 4ra herb. íbúö í tvfbýli á
neöri hæð á góöum stað á Nes-
kaupstað, góðir atvinnumöguleikar.
Uppl. í síma 477 1992 eftir kl. 19.
fbúöarhús tll leigu 15 km norðan
viö Akureyri, gegn vægri leigu.
Uppl. í síma 462 1965.
Húsnæði óskast
Óska eftir 4ra herb. íbúö til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitið.
Uppl. í síma 462 6395.
Hesthús - Sala
Til leigu 3 básar í Lögmannshlíðar-
hverfi.
Á sama staö til sölu ísskápur meö
3 frystiskúffum, 2 hvítir hæginda-
stólar, bast sófasett 3-1-1 með
púöum, þvottapottur, gömul kista,
gott fyrir þá sem vilja lagfæra.
4 dekk á felgum af Mözdu, ný
saumavél og ýmislegt dót.
Uppl. í síma 462 1372.
Fatnaður
Max kuldagallar á alla fjölskylduna.
Hagstætt verö.
Einnig aðrar gerðir.
Sandfell hf„
Laufásgötu, sími 462 6120.
Opiö virka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
Blóm fyrir þig ÖKUKEIMIMSLA Frímerkjasafnarar
Þjónusta
Betri þrif.
• Gluggahreinsun.
• Almennar ræstingar.
• Teppahreinsun.
• Dagleg þrif.
• Bónhreinsun & bónhúöun.
• Rimlagardínur, hreinsaöar með
hátíðni.
Betri þrif,
Benjamín Friöriksson,
Vestursíöa 18, Akureyri,
sími 462 1012. _______
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed“ bónun.
-Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, síml 462 5055.
GENGIÐ
Gengisskráníng nr. 222
6. nóvember 1995
Kaup Sala
Dollari 62,90000 66,30000
Sterlingspund 99,49100 104,89100
Kanadadollar 46,31000 49,51000
Dönsk kr. 11,47130 12,11130
Norsk kr. 10,05850 10,65850
Sænsk kr. 9,41890 9,95890
Finnskt mark 14,74360 15,60360
Franskur franki 12,83180 13,59180
Belg. franki 2,14800 2,29800
Svissneskur franki 55,34870 58,38870
Hollenskt gyllini 39,64570 41,64570
Þýskt mark 44,51920 46,85920
ítölsk líra 0,03922 0,04182
Austurr. sch. 6,30540 6,68540
Port. escudo 0,42140 0,44840
Spá. peseti 0,51270 0,54670
Japanskt yen 0,60342 0,64742
(rskt pund 101,39100 107,25910
í blíðu og stríöu.
Skfrnarvendir, brúöarvendir, afmæl-
isblóm & skreytingar.
Kransar, krossar &
kistuskreytingar.
Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem
aldna á veröi fyrir alla.
Veriö velkomin!
Blömabúö Akureyrar,
Hafnarstræti 88, sími 462 2900.
Opiö alla daga frá kl. 10-21.
Varahlutir - Felgur
Flytjum inn felgur undir flesta jap-
anska bíla, tilvaliö fyrir snjódekkin.
Einnig varahlutir í:
Range Rover ’78-’82, LandCruiser
'88, Rocky ’87, Trooper '83- '87,
Pajero '84, L200 ’82, Sport ’80-’88,
Fox ’86, Subaru ’81-'87, Justy '85,
Colt/Lancer ’81-’90, Tredia ’82-’87,
Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 '80-
'88, Corolla ’80-’89, Camry ’84,
Tercel ’83-’87, Touring ’89, Sunny
’83-’92, Charade ’83-’92, Coure
'87, Swift '88, Civic ’87-'89, CRX
'89, Prelude '86, Volvo 244 ’78-’83,
Peugeot 205 ’85-’88, BX '87, Monza
’87, Kadett '87, Escort ’84-’87, Ori-
on '88, Sierra ’83-'85, Fiesta '86, E
10 '86, Blaizers S 10 '85, Benz
280e '79, 190e '83, Samara ’88,
Space Wagon ’88 og margt fleira.
Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug-
ardögum.
Visa/Euro.
Partasalan,
Austurhlíö, Akureyri,
sími 462 65 12, fax 461 2040.
LEIKFELAG AKUREYRAR
^rakúla
- safarík
hrollvekja!
eftir Bram Stoker
i leikgerð Miihael Scott
Sýningar:
Laugardagur 11. nóv. kl. 20.30.
Laugardagur 18. nóv. kl. 20.30.
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Tryggðu þér miða meí aðgangskorti ó
þrjár stórsýningar LA.
Verð aðeins kr. 4.200.
MUNIÐ!
Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk-
ar sivinsælu gjafakort til tækifærisgjafa
Miðasalan opin virka daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Sýningardaga fram að sýningu.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
Fataviðgerðir
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Símar 462 2935 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Okukennsía
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 853 3440,
símboði 846 2606.
Kenni á Toyota Corolla Liftback.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 462 5692, farsími 855 0599.
Heilsuhornið
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39, sími 462 1768.
Klæöi og geri við húsgögn fyrir heim-
ili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskil-
málar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Orlofshús
Orlofshúsin Hrísum.
Leigjum út orlofshús og íbúð á Akur-
eyri til lengri eöa skemmri tíma.
Orlofshúsin eru búin öllum þægind-
um, eru í notalegu og fallegu um-
hverfi.
Vetrarverð hefur tekið gildi, hafðu
samband og athugaðu máliö.
Sími 463 1305 og fax 463 1341.
Félag frímerkjasafnara á Akureyri
verður meö opiö hús á „Punktin-
um“ öll miövikudagskvöld kl. 20-
22.
Þar verða veittar upplýsingar um
söfnun, meðferö og útvegun frí-
merkja.
Allir frfmerkjasafnarar velkomnir.
Aðrir safnarar velkomnir með sfn
áhugamál.
Tökum aö okkur fataviðgeröir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4
e.h.
Burkni hf„
Gránufélagsgötu 4,
3. hæö.
Jón M.Jónsson,
klæöskeri,
sími 462 7630.
Gæludýr
Bækur
Hjá okkur fáiö þiö allt fyrir gæludýr-
In!
Fóður, búr, leikföng, vítamfn og ótal
margt sem of langt væri að telja
upp.
Páfagaukar, hamstrar, finkur, dfsar-
gaukar og fleiri tegundir.
Hestasport,
Kaupangi v/Mýrarveg,
sími 4611064.
100 kr„ 200 kr.
Ljóðabækur, barnabækur, spennu-
sögur, ævisögur, ástarsögur, gaml-
ar sögur og þjóðlegur fróðleikur.
Fjölbreytt úrval af bókum.
Fróöi,
fornbókabúð,
Llstaglli,
sími 462 6345.
Opiö frá kl. 14-18.
Fáið upplýsingar um Bio vítamfnln
frá Pharma Nord.
Af öllum þeim áhugaveröu tegundum
er örugglega einhver sem hentar
þérl!
S.s. Bio biloba fýrir minnið og blóð-
rennslið, Bio chrom gegn sykurþörf-
inni og Bio Selen+Zink, frábært fjöl-
vítamín fyrir eldra fólk.
Bio QIO og fleiri og fleiri.
Græna vörnin. Vörn gegn vetrarkvill-
um.
Ný Ijölvítamín V&M með spirulínu og
fljótandi hraðvirk vítamín.
Propolis olía viö eyrnabólgum og
propolis dropar viö munnangri.
„Kanne” brauðdrykkurinn fyrir melt-
inguna og heilsuna.
Vistvænar hreingerningavörur fyrir
þá sem vilja taka tillit til umhverfis-
ins!!
ATH.: Þurrskreytingaefnið komiö, í
aðventukransa og aðrar skreyting-
ar. Falleg Tslensk leikföng.
Egg úr hamingjusömum hænum, allt-
af ný og fersk.
Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakarf á
miðvikudögum og föstudögum.
Veriö velkomin.
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Sendum í póstkröfu.
CereArbie
S 462 3500
Meg Ryan
Kotc’s stuck in o ploce
where anyfhing can happen
with a guy who'll make sure
that it doos.
Kevin Kline
FRENCH KISS
Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París, neitar Kate að
gefast upp og eltir hann uppi. Hún tær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara
þau í brjáæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlu!
Þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 French Kiss
TOMMYBOY
Fimm milljónirtonna W i*
nf stofnu stáfi.
Hátapknlbúnaftur tif^^
skotárása »r gefnincm
Tv«firband«imfá^^
stórborgir skotmörk *
i kjarnQjýi/adfe.
Aöeins^min'maftur
stemfur ívegfnum.
1 i»
ii * 1 ■ * * » á • * * * * n
UndersiebeS
Á hilluna með fýlusvipinn og dustum rykið af
gamla hrossahlátrinum. Ef þú bilast ekki á
þessari er eitthvað að heima hjá frænda
þínum!!! Fylgstu með TOMMY KALLINUM í
vonlausustu en jafnframt ótrúlegustu
söluherferð sögunnar. Einhver pissar á
rafmagnsgirðingu, líkamspartar brenna, ástin
logar og smellubindi komast aftur í tísku.
ÖLLUM LEYFÐ ENDA MEINHOLL!
Þriðjudagur:
Kl. 23.00 Tommy Boy
UNDEfí SIEGE 2
Fimm milljónir tonna af stolnu stáli. Hátækni-
búnaður lil skotárása úr geimnum. Tvær
bandarískar stórborgir skotmörk í kjamorkuárás.
Aðeíns einn maður stendur í veginum.
Nú er það komið, framhald hinnar geysivinsælu
„Under Siege“. Kokkurinn er mættur aftur til leiks
og nú eru átökin um borð í farþegalest.
Frábær spennumynd með ótrúlegum
áhættuatriðum. Steven Seagal fer á kostum
I mynd sem heldur hraöanum... allan tímann.
Þriðjudagur:
Kl. 23.00 Under Siege 2
B.i. 16
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- T2T 462 4222
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ n ■ n ■■■■■■■■■■■...............■■■■■■■■■■■‘i ■rm-n