Dagur - 07.11.1995, Page 13

Dagur - 07.11.1995, Page 13
Þriðjudagur 7. nóvember 1995 - DAGUR - 13 Diddú og Jónas á Húsavík: Tónleikum frestað til föstudags Myndbandstökur Vinnsla • Fjölföldun Amerískt á íslenskt Yfirfæri of hvaða kerfi sem er á pal og pal á hvaða kerfi sem er í VHS. Gamlar kvikmyndir Færi 8 mm og 16 mm kvikmyndir á video. Slidesmyndir Set slides á video. Til sölu Myndbönd í mörgum lengdum, 10-240 mín. Viögerðir Geri við skemmd og slitin myndbönd, svo og hljóðsnældur. Myndbandsupptökur Fyrir félogasamlök, einstaklinga, s.s. fræðsluefni, fermingar, ársbátíðir, brúðkaup, skírn ofl. Klippiþjónusta og fjölföldun Klippi og lagíæri myndbönd sem þú hefur tekið og safnað í gegnum tiðina. Óseyri 16, sími 462 5892, farsimi 892 5610, heimasimi 462 6219. Opiö frá kl. 13-18 virka daga. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Fundir I.O.O.F. 15 = 17711781/2 = 9. III. Athugið Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Takið eftir Ahugahópur uni vöxt og þroska barna hittast alla þriðjudaga milli kl. 14 og 16 í Safnaðarsal Glerárkirkju. Mömmumorgnar í Safn- aðarheimili Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 8. nóvember kl. 10-12. Fyrirlestur um skyndi- hjálp. Fyrirlesari er Jón Knutsen. Leikföng og bækur fyrir börnin. Allir foreldrar velkomnir með böm sín. Frá Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit hefur samverustund á Punktinum alla mið- vikudaga kl. 15. Þar verða prestarnir til viðtals, veitingar verða á borðum og dagblöðin liggja frammi. Fyrsta miðvikudag hvers mánaðar verður þó áfram opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju með dagskrá sem auglýst verður hverju sinni. Nánari upplýsingar um starf Mið- stöðvarinnar gefur umsjónarmaður Safnaðarheimilisins í si'ma 462 7700 milli kl. 15 og 17 á þriðjudögum og föstudögum. Messur Glerárkirkja. Kyrrðarstund verður í hádeginu á morgun, miðvikudag, ffá kl. 12 til 13. Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og tilbeiðsla. Léttur málsverður á vægu verði verður í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Samkomur §Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Miðvikud. 8. nóv. kl. 17. J) Krakkaklúbbur. Kl. 20. Samkoma. Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.30. Kvöldvaka. Ofurstamir Jomnn og Roger Rasmus- sen heimsækja Akureyri og munu tala á samkomunni. Allir velkomnir! Athugið Minningarspjöld Vinarhandarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, skó- verslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráð- hústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Bám í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stef- ánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörg- dal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16._____________________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gierárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Asrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurð- ardóttur Langholti 13 (Rammagerð- inni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Iþróttafélagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöld- um stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akur- eyri og versluninni Bókval við Skipa- götu Akureyri.____________________ Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar.___________ Frá Náttúrulækningafélagi Akureyr- ar. Félagar og aðrir velunnarar em vinsam- lega minntir á minningarkort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Arnaro og Bókvali. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs Ragnars Þorvarðarsonar fást í Bóka- búð Jónasar, Blómabúðinni Akri og í Möppudýrinu í Sunnuhlíð. Skákfélag Akureyrar.______________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi.___________________ Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b (2. hæð). Heiðurstónleikunum sem greint var frá í Degi sl. föstudag þarf að fresta um einn dag, til föstu- dagsins 10. nóvember, af óvið- ráðanlegum orsökum. Tónleik- arnir verða haldnir í Húsavíkur- kirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Menningarmálanefnd Húsavík- ur stendur fyrir tónleikunum og heiðrar með því hjónin Ingvar Þórarinsson og Björgu Friðriks- dóttur fyrir störf í þágu tónlistar- lífs á Húsavík. Listamennimir sem fram koma eru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jón- as Ingimundarson. IM Vélsleðamenn Árlegur haustfundur LÍV verður haldinn fimmtu- daginn 9. nóv. kl. 20.30 í Blómaskálanum Vín. Fundarefni: Stofnun LÍV deildar og kosning stjórnar. Glœsilegur innan sem utan BSA Laufásgötii 9, Akureyri, sími 462 6300 V -fyrir alla! DAÓSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþlngi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttlr. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Gulleyjan. (Treasure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthias- son, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafsson. 18.30 Pfla. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 Allis með „is“. (AUis med ,,is“) Sænskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Leikstjóri er Christian Wegner og aðalhlutverk leika Emelie Rosenquist og Tapio Leopold. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagsljós. Framhald. 21.00 Staupasteinn. (Cheers X) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 21.25 Ó. Þáttur með fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Þema þessa þáttar er spádómar og dulspeki og í kyn- lrfshorninu verður fjallað um ástar- atlot og snertingu. Auk þess verða fréttir og aðrir fastir liðir á sínum stað. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrés- son, Ásdís Olsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dag- skrárgerð. 21.55 Derrick. Þýskur sakamála- flokkur um Derrick, rannsóknarlög- reglumann í Múnchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Lisa í Undralandi. 17.55 Lási lögga. 18.20 StormBveipur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.40 Visasport. 21.10 Handlaginn heimilisfaðir. 21.35 Læknalíf. (Peak Practice). 22.30 New York löggur. 23.20 Ljótur leikur. (The Crying Game) Hér segir af ungum manni, Fergus að nafni, sem starfar með ÍRA á Norður-írlandi. Hann tekur þátt í að ræna breskum hermanni og er falið að vakta hann. Þessum ólíku mönnum verður brátt vel til vina en hermaðurinn veit hvert hlutskipti hans verður og fer þess á leit við Fergus að hann vitji ást- konu sinnar í Lundúnum. Eúi óvæntasta söguflétta allra tíma í frábærri mynd. Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Forest Whitaker og Jaye Davidson. 1992. Stranglega bönnuð böm- um. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok. RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menn- ingarlífinu. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morg- unþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borgamesi. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar. eftir Stefán Jónsson. Súnon Jón Jóhannsson les. (9:22). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Frétt- ir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tón- stiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins,. Þjóðargjöf. eftir Ter- ence Rattigan. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Annar þáttur af tíu. 13.20 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar ís- lenskar bókmenntir og þýðingar, rætt við höfunda, þýðendur, gagn- rýnendur og lesendur. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stef- ánsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Óbyggðimar kalla. eft- ir Jack London. Þómnn Hjartardótt- ir les lokalestur þýðingar. Ólafs Friðrikssonar. 14.30 Pálína með prikið. Þáttur Önnu Pálínu Árna- dóttur. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúr- una, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá sl. laugardag). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Felix Mend- elssohn. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel- Bjamar saga Hítdælakappa. Guðrún Ægis- dóttir les. (6). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Síð- degisþáttur Rásar 1. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Bamalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 21.00 Kvöldvaka. a. „Á sjó í friði og striði“, Jón R. Hjálmarsson flytur frásögn Danrels Guðmundssonar í Efra-SeU. b. GísU H. Kolbeins: „Upphaf flugvaUar- gerðar í Vestmannaeyjum og brot- lendingin í jarðfaUinu á Ofanleitis- heiði". Umsjón: Pétur Bjamason (Frá ísafirði). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsms: Guð- mundur Einarsson flytur. 22:20 Tækni og tónUst. Þáttur um tónUst í tækniþróun. Umsjón: Kjartan Ólafs- son. 23.10 Þjóðlífsmyndir: Minnrng- ar úr sveitmni. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir. (Áður á dagskrá sl. fimmtudag). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veð- urspá. Þáttur fyrir ungt fólk Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.25 þáttinn „Ó“, sem er með fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Þema þessa þáttar er spádómar og dulspeki og í kynlífshorninu verður fjallað um ástar- atlot og snertingu. Auk þess verða fréttir og aðrir fastir liðir á sínum stað. New York löggur Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.35 þátt í þáttaröð- inni um löggurnar í New York (N.Y.P.D Blue). Þetta er fjórði þáttur af 22 í þessari vinsælu þáttaröð. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Emarsson leikur músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregtúr. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttú. „Á ní- unda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lisuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin- sérlega ókindarleg í garð hlustenda á þriðjudögum. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsbis. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Pistill Helga Pét- urssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð- arsáhn - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Súninn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Kynjakenndir. Sími 568- 6090. Umsjón: Óttar Guömundsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtón- ar. 01.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.