Dagur - 08.11.1995, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 8. nóvember 1995
DACDVELJA
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Mlbvikudagur 8. nóvember
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
)
Sjálfselska hefur mikil áhrif á gerð-
ir fólks og það kemur þér í opna
skjöldu. Viðskipti og skemmtanir
skipa meiri sess en venjulega.
Happatölur 10, 23 og 30.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Allar tafir á skipulögðu starfi eða
öðrum verkefnum eru senn á
enda. Þú hagnast óvænt á
einhverju og sérð viö þeim sem
reyna að plata þig.
Dagurinn krefst mikils og ef þú
byrjar ekki snemma af krafti tekst
þér aldrei að halda í vib klukkuna.
Fólk leitar til þín eftir hjálp en
láttu ekki trampa á þér!
(fit? Naut 'N
\£*^ (20. april-20. mai) J
Dagur vonarinnar í fjármálum.
Samskiptin eru eitthvað stíf og
þig skortir meiri upplýsingar.
Horfur eru á glebskap í kvöld.
(/évjk Tvíburar ^
\^J\J\ (21. maí-20. júni) J
Hib skrifaða orð gæti misskilist
heiftarlega og nú er þörf á mikilli
nákvæmni. í heildina er betra ab
mæta fólki augliti til auglitis, þá
fer ekkert á milli mála.
Krabbi 'N
(21. júní-22. júli) J
Sambönd ganga vel og aðstæöur
góðar fyrir hópvinnu. Umhverfið
er rólegt í kringum þig og meiri
tími vinnst til að koma verkefnum
frá sem hafa hvílt á þér lengi.
(<máfi4ón 'N
\JTX 'lv (23. júli-22. ágúst) J
Ef þú tekur meiri þátt í að
skipuleggja málin bætir það
heimilislífið til muna, og dagurinn
gæti endað mun betur en hann
byrjabi. Happatölur 3,18 og 31.
(jtf Meyja N
l (23. ágúst-22. sept.) J
Þú lendir í þröngri aðstöbu í
ákveðnu máli en svo fara hjólin að
snúast hægt þér í hag. Þér berst
hjálp úr óvæntri átt og upplýsing-
ar berast hrabar.
(23. sept.-22. okt.)
Þetta er kannski ekki besti dagur-
inn til samkeppni. En þú nærð ab
njóta þín með gömlum vinum
sem þú hefur ekki séb lengi.
(Sporödreki^)
(25. okt.-21. nóv.) J
Fólk fer ab sýna á sér leyndar hlið-
ar og þab er ekki beint aðlaðandi
í fyrstu. Það væri gott að ganga
frá lausum endum núna því ann-
ríki er framundan.
(Bogmaður A
X (22. nóv.-21. des.) J
Þú býbur litla fingur og fólk
heimtar alla hendina, lýsandi fyrir
daginn í dag. Farðu varlega og
láttu abra hjálpa sér sjálfum.
(■m&' Steingeit 'N
\Ia71 (22. des-19. jan.) J
Það væri sniðugt að byrja daginn
snemma, Ijúka skylduverkefnum
og næla sér í meiri tíma seinni
part dagsins. Þú gætir stofnað til
mikilvægs sambands.
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Lödustuldur
„Góða kvöldib," sagbi röddin í símanum. „Er þetta á lögreglustöðinni?"
„Já, þab er víst."
„Ég ætla ab tilkynna bílstuld."
„Og hvert er nafnib?"
„Lada."
Afmælisbarn dagsins Orbtakib
Leggja e-b í lægb Merkir að dylja eitthvað, draga .fjöður yfir eitthvað. Orðtakið er kunnugt frá 16. öld. Orðtakib er hugsaö á sama hátt og „leggja í lág".
Miklar breytingar eru yfirvofandi, einna helst í samskiptum þínum vib fólk. Abstæður fá þig til ab breyta vibhorfum þínum til ýmissa hluta og þú öölast meira frelsi í ákvarðanatöku og athöfnum. Fé- lagslífib er stöbugt ab mestu leyti, líkt og einkalífið, en þú lendir í einstakri abstöbu í persónulegu sambandi þínu um mitt árið.
Frjósemi
Frjósamasti Kenyabúinn er sagb-
ur vera Arsantus Akuku Ogwella
(fæddur 1919). Hann hefur
kvænst og skilið samtals 126
sinnum. Á hverjum morgni safn-
ast öll börn hans saman hjá hon-
um, 497 ab tölu og elstu synirnir
með 2-6 eiginkonur hver.
Spakmælib
Kyrrðin
Kyrrðin er stund bænarinnar -
raunar er hún sjálf bæn. (i. Andric)
• Krossgátuúrlausn
frá Moskvu
Vib Dagsmenn
getum ekki
annaö en
glaðst yfir því
þegar vib fá-
um spurnir af
því ab blaöið
sé lesib í fjar-
lægum heims-
hlutum. Enn eina stabfesting-
una á þessu fengum vib í fyrra-
dag þegar í gegnum faxib kom
úrlausn á helgarkrossgátu
blabsins nr. 404. Sendandi var
María E. Ingvadóttir til heimilis
ab Khlebnyi Per 28, Moskvu
Rússlandi. María mun starfa í
sendirábi íslands í Moskvu og
hefur m.a. verib Akureyringum
styrk stob varbandi hugsanleg
vibskipti þeirra vib abila í sjáv-
arútvegi í Murmansk.
• Regína og
Þorsteinn
Regína Thor-
arensen, ötull
fréttaritari DV
á Selfossi og
Gjögri, hefur
hlutina á
hreinu, ekki
síst ef um er
ab ræba Þor-
stein Pálsson, sjávarútvegsráð-
herra. í „frétt" í DV sl. þribju-
dag kemur fram hjá Regínu ab
hún sé vel sátt vib Þorstein
sem forseta. Orbrétt segir frú
Regína: „Til þess ber ab líta að
Þorsteinn er fallegur maður og
myndi sjálfsagt ná kjöri ef um
fegurbarsamkeppni væri ab
ræba. Sjálf myndi ég hiklaust
kjósa Þorstein sem forseta því
þá mun hann engu rába eins
og alþjób veit. Hans hlutskipti
yrbi ab samþykkja og skrifa
undir þab sem ríkisstjórnin
bibur um hverju sinni. Þar væri
Þorsteinn á réttri hillu í sínu
jarbneska lífi."
Urvals bókari
Eftirfarandi
spaugsaga er
fengin úr
Fréttabréfi Ör-
yrkjabanda-
lagsins:
„Stórkaup-
maburinn
þurfti ab rába
til sín bókhaldara og fjölmargir
sóttu. Hann spurbi alla afar
einfaldrar spurningar sem sé
hvab tveir plús tveir væru mik-
ib. Menn voru ab vonum fljótir
ab svara rétt utan einn sem
hugsabi málib vel og sagbi svo:
„Þab fer nú eftir ýmsu." Hann
var vitanlega rábinn.
• Orgelið í topplagi
------------- Og ab lokum
annar úr sama
blaði:
A: „Hvernig
\ stób á því, ab
þú hættir ab
^7 syngja í kirkj-
unni?"
_____________ B: „jú, sjábu
til, mig vantabi einn sunnudag,
en eftir messu lýsti fjöldi kirkju-
gesta ánægju sinni yfir því, ab
nú loksins væri þó búib ab
gera vib orgelib."
Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.