Dagur - 13.12.1995, Blaðsíða 2

Dagur - 13.12.1995, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 13. desember 1995 FRÉTTIR Verðkönnun Neytendasamtakanna og verkalýðsfélaganna: Lægsta veröiö í KEA Nettó en Skagfirðingar sækja í sig veöriö „Þetta er sönnun þess sem við næmi sú kjarabót á einu ári fyrir þess að versla. Skagfirðingabúð einungis algengustu vörutegund- stöðu. Slagurinn væri harður á höfum verið að halda fram að meðalfjölskylduna ailt að 80 þús- kom frekar illa út úr verðkönnun ir, en í fjöida mörgum vöruteg- matvörumarkaðnum á Húsavík við bjóðum hagstæðasta verðið und krónum. sem gerð var á sama tíma fyrir undum væri Skagfírðingabúð að og samkvæmt könnuninni stæði á matvöru á NorðurIandi,“ seg- „Það sem upp úr stendur er að ári og segir Ómar Bragi að þær bjóða enn ódýrari vörumerki, Matbær vel að vígi. Amar sagði ir Júlíus Guðmundsson, versl- þessi könnun staðfestir það sem niðurstöður hafi verið teknar al- sem fyrirtækið væri að flytja könnunina staðfesta að Þingey- unarstjóri í KEA Nettó á Akur- við höfum sagt, að við bjóðum varlega og allra leiða leitað til beint inn. ingar þyrftu ekki að fara til Ak- eyri, en samkvæmt verðkönnun verð eins og það gerist hagstæð- þess að lækka vöruverð. „Við KEA Hrísalundi á Akureyri er ureyrar til þess að gera góð kaup Neytendasamtakanna og ast á iandinu. Það vekur einnig höfum unnið okkar heimavinnu. með þriðja lægsta vöruverðið af fyrirjólin. verkalýðsfélaganna, er KEA athygli að Skagfirðingar hafa Við höfum náð betri innkaupum þeim 16 verslunum þar sem öm Kjartansson, sölustjóri Nettó með lægsta verð mat- tekið verulega til hjá sér síðan í og beinn innflutningur hjálpar verðlag var kannað, með 16% Hagkaups, segir að niðurstöður vöruverslana á Norðurlandi, fyrra. í mínum huga er spuming- okkur verulega. Við vitum hvað hærra vöruverð en KEA Nettó. þessarar könnunar komi sér með 8% lægra verð að meðal- in þó sú hvort þeir halda þetta út. KEA Nettó hefur verið að gera Friðrik Sigþórsson, verslunar- nokkuð á óvart. Hagkaup geri tali en Skagfirðingabúð á Sauð- f þriðja lagi vekur það athygli að og fylgjumst vel með því og stjóri í KEA Hrísalundi, sagðist sjálft reglulega mun víðtækari árkróki, sem er með næst KEA Hrísalundur er komið með miðum okkur við það. Ég er sáttur við þessa niðurstöðu. „Það verðkannanir á Norðurlandi og lægsta verðið samkvæmt könn- 4% lægra vöruverð en Hagkaup, mjög sáttur við niðurstöðu þess- hefur verið okkar keppikelii að þær gefi þá mynd að Hagkaup uninni. Verðkönnunin er birt í ég hygg að aldrei hafi verið jafn arar könnunar. Þau verð sem þar vera með lægra vöruverð en hafi næst lægsta vöruverðið á Degi í dag á bls. 5. algerandi munur á vcrðlagi í koma fram hvað okkur varðar Hagkaup og þessi könnun stað- þessu svæði. „Við vitum að þeg- þessum tveim búðum, sem báðar eru komin til að vera. Ég finn festir að við erum 4% ódýrari en ar á heildina er litið eru vöru- Júlíus sagði að forsvarsmenn hafa kynnt sig sem verslanir með fyrir góðum viðbrögðum strax, Hagkaup. Okkar búð er sambæri- verðið hjá okkur það næstlægsta KEA Nettó fylgdust vel ineð gæði og þjónustu," sagði Júlíus. fólk er að átta sig á að hér eru leg við Hagkaup en mun ódýrari. á svæðinu,11 sagði Örn. Hann verðlagi í Bónus í Reykjavík og Ómar Bragi Stefánsson, versl- margir hlutir ódýrari en á Akur- Við höfum alltaf lagt áherslu á lagði á það áherslu að Hagkaup gagnkvæmt. Reyndar var fulltrúi unarstjóri í Skagfirðingabúð á eyri.“ Ómar Bragi sagði að því að vera númer tvö í verðurn, væri með á boðstólum 8-10 þús- Bónuss í KEA Nettó í gær að Sauðárkróki, segir niðurstöðu athyglisverðari væri þessi könn- KEA Nettó sé með lægsta verðið und vörutegundir og á það yrði skrá niður verð. Júiíus sagði að verðkönnunarinnar ánægjulega un, að Skaglirðingabúð væri og við þar á eliir," sagði Friðrik. að horl'a í samanburöi við KEA ef horft væri til þess að KEA og hún staðfesti þá vissu þeirra deildaskipt verslun, þar sem flest Amar Guðmundsson hjá Mat- Nettó. Þá sagði Öm að Hagkaup Nettó væri með 16% lægra mat- KS-manna að engin ástæða sé allar vörutegundir, ekki bara bæ á Húsavík, sem reyndist vera væri með langan opnunartíma, vöruverð en sú verslun á Akur- fyrir Skagfirðinga og nærsveita- matvara, væru á boðstólum. Þá með fjórða lægsta vöruverðið, jafnt virka daga sem og um helg- eyri sem byði næst lægst, þá menn að fara til Akureyrar til sagði hann að í könnuninni væru sagðist sáttur við þessa niður- ar. óþh Skagstrendingur hf.: Kaupir togara í Suður-Kóreu Útgerðarfyrirtækið Skagstrend- ingur hf. hefur fest kaup á átta ára gömlum togara smíðuðum í Noregi af rússnesku fyrirtæki, Nepthune Pacific CO Ltd., en togarinn var smíðaður fyrir fær- eyska útgerð sem gerði hann út á kolmunnaveiðar. Skipið er 59,65 metrar á lengd og 13 metra breitt og mælist 1803 brúttótonn með 4.000 hestafla vél og 35 tonna vindum. Það kemur í stað Arnars HU, sem var smíðaður 1992 og mældist 2.273 brúttótonn, og fær það nafn. Skipið er í útliti svipað Örfirisey RE og Höfrungi III AK. Togarinn var svo seldur til frá Færeyjum eftir gjaldþrot út- gerðarinnar. Skipið verður af- hent í Suður-Kóreu þar sem það - vinna við endurnýjun vinnsludekks boðin út á næstunni hefur verið á krabbaveiðum með gildrum. Fyrir þremur árum voru settar vinnsluvélar í togar- ann til vinnslu á alaskaufsa en þær voru aldrei notaðar, og hafa þær verið seldar í Suður-Kóreu. Skipið kemur því án allra vinnsluvéla á vinnsludekki. Gylfi Sigurðsson, stjórnarfor- maður Skagstrendings hf., segir að kaupverð verði ekki gefið upp. „Við stöndum við það sem sagt var á miðju síðasta sumri að stefnt væri að því að ná skuldum fyrir- tækisins niður um 500 milljónir króna með sölu á Arnari HU og það gengur eftir við þessi kaup. Skipið verður afhent í næstu viku og þá verður því siglt til Evrópu af erlendri áhöfn, en siglingin tekur Hvert eru beir að farai AUÐVITAÐ í Blómabúðina Laufás! Þar fáum við nytsamar jólagjafir í meira úrvali en áður. Þar versla ég! Verið velkomin. BLÓMA ■ BLOMA /~ I BUDIN I y ***»< |/^j » | Hafnarstræti Iv^AIL/VIK^\og Sunnuhlíð. I í?/*) Pekk'utg. reyttsla og þjóttusta í V} um hálfan annan ntánuð. Það er verið að ganga frá útboði vegna ýmissa lagfæringa á skipinu, en umgengnisvenjur hafa ekki verið eins og tíðkast hér. Um borð hafa verið um 60 menn, og hluti þeirra svaf í tveimur gámum á dekkinu. Aðalbreytingin verður fram- kvæmd hérlendis, en sett verður flæðilína á vinnsludekkið fyrir bolfiskvinnslu. Skipið kemur hingað í marsmánuði,“ sagði Gylfi Sigurðsson. Rætt er um að setja einnig rækjuvinnslulínu í skipið en ákvörðun þar að lútandi liggur ekki fyrir. Það gæti ráðist af því hvort Skagstrendingur og fisk- og rækjuvinnslufyrirtækið Hólanes á Skagaströnd verða sameinuð. Með þessum kaupum er endunýjun fiskiskipastóls Skagstrendings hf. lokið, þetta skip kemur í stað Arn- ars HÚ sem seldur var til Græn- lands og rækjufrystiskip keypt í stað ísfisktogarans Amars gamla HU sent seldur var til Samherja hf. Fyrir er frystitogarinn Örvar HU. GG Húsavík: Jólaliósin tendruð Fjölmenni var í miðbæ Húsavíkur sl. laugardag er ljósin voru tendruð á jólatré bæjarins. Jólasveinar spjölluðu við Húsvíkinga og nær- sveitamenn, bamakór söng, nemendur tónlistarskóla léku á hljóðfæri, sr. Sighvatur Karlsson flutti ávarp og Einar Njálsson, bæjarstjóri, ávarpaði viðstadda og lét tendra marglit jólaljósin. Og þar með ljómaði hvert andlit af eftirvæntingu, án tillits til aldurs, því það er sérlega jólaundirbúningslegt að norpa í þokka- legu veðri við tendrun jólatrésljósanna. IM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.