Dagur - 13.12.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 13.12.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. desember 1995 - DAGUR - 13 | Innrömmun | | við allra hæfi j j fyrir og eftirjól | Opið frá kl. 17 Munið - kvöld- og helgarþjónusta Rammagerð J Jónasar Arnar i Sólvöllum 8 Sími 462 2904 Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), ( Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali,__________________ íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Samúðar- og heillaóska- fjjp kort Gidconfélagsins. wÆr Samúðar- og heillaóskak- ort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifíngar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar. J ORÐ DAGSINS 462 1840 _________r íslandshandbókin á margmiðlunardiski Þann 1. desember sl. kom á mark- að íslandshandbókin - ísland í kortum, máli og myndum á marg- miðlunardiski CD-ROM. Útgef- andi verksins er Námsgagnastofn- un og ritstjóm mynda og texta önnuðust starfsmenn hennar Tryggvi Jakobsson og Heimir Pálsson. Verkfræðistofan Raf- hönnun hf. stýrði tæknivinnu en Marina Candi skrifaði forritið. Margmiðlunarútgáfan fylgir texta íslandshandbókarinnar I-II, sem út kom hjá Emi og Örlygi hf. árið 1989. Ýmsar upplýsingar hafa þó verið uppfærðar. Mannfjöldatölur byggjast á mann- tali 1. desember 1994 og eftir föngum hefur verið aukið við fróðleik um mannvirki og stórtíð- indi. I hinni prentuðu útgáfu var uppflettiorðum raðað eftir sýslum og landsvæðum. Nú er allt í staf- rófsröð og hægt að fara milli staða með því að smella með músinni því að í hverri flettugrein er vakin athygli á öðrum flettum. I margmiðlunarútgáfunni er hægt að velja um hartnær 200 kort í stað örfárra sem í bókinnr voru. Þetta eru gróðurmynd og jarð- fræðikort ásamt vegakorti sem hægt er að fara úr yfir í ferðakort í mælikvarðanum 1:500.000. Á vega- og ferðakortunum er hægt að velja sér ömefni, smella á þau með músinni og fletta upp í skýr- ingartexta verksins. Öll eru kortin fengin frá Landmælingum íslands. í margmiðlunarútgáfu íslands- handbókarinnar eru hátt í 1000 ljósmyndir og nokkrar mynd- bandaglefsur af völdum stöðum. Til þess að nota margmiðlunar- diskinn þarf hið minnsta 486- tölvu með 4 MB vinnsluminni og mús, 256-lita skjákorti og VGA- upplausn, geisladrifi og helst hljóðkorti og hátalara. Forritið keyrir í Windows 3.1x eða Windows 95. Dreifingu og sölu annast Námsgagnastofnun. w-----------------^ Fræðsluefni Margmiðlun Ekki bara leikirii Úrval af fræðsluefni við allra hæfi, ungra sem aldinna t| lvutæki Furuvöllum 5 • Akureyri Sími 462 6100 L________ __________Á Verksmiðjuútsala Útsölumarkaður í Grænumýri 10. Alveg frábært verð á alls konar undirfatnaði og náttfatn- aði fyrir konur og börn. Mjög hentugar jólagjafír, komið og sannfærist. Ath. markaðurinn er í Grænumýri 10. Opið aðeins frá kl. 13-18. íris s.f. fatagerð IMytsamir hlutir til jólagjafa! Handklæði . . . . . kr. 1.300,- Bindisnælur . . . . kr. 800,- Bjórkönnur . . . . . kr. 800,- Ermahnappar . . . kr. 800,- Kveikjarar . . . . . kr. 120,- Pennasett . . . . . kr. 2.800,- Skeiðar . . kr. 400,- Pennar . . kr. 200,- Fingurbjargir . . . kr. 400,- Pennar . . kr. 500,- flllir þessi hlutir eru með Þórsmerkinu ug eru til sýnis og sölu í Hamri, félagsheimili Þórs, afgreiðslunni. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, HALLDÓRA JÓHANNESDÓTTIR, Grænugötu 4, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. desem- ber sl. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 19. desember kl. 13.30. Erla Friðgeirsdóttir, Kristján Kristjánsson, Gígja Friðgeirsdóttir, Kristján Helgi Sveinsson, barnabörn og systkini. DA6SKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 13. þáttur: Hafliði í háska. Hafliði hætti sér í leik- fangasafnið hjá Bill Stockefeller. Kemst hann nokkurn tíma þaðan aft- ur? 18.05 Myndasafnið. 18.30 Sómi kafteinn. (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. 18.55 Úr ríki náttúrunnar. Vísinda- spegillinn - 5. Varhugaverðar bylgjur. (The Science Show) Fransk/kanad- ískur fræðslumyndaflokkur. 19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. Framhald. 20.45 Víkingalottó. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum er fjallað um furðulegar fiðlur, baráttuna við kakkalakka, for- spírun fræja, hátækni-skurðaðgerðir, nýja myndavélarlinsu, heilsurækt og samanbrotið reiðhjól. 21.40 Lansinn. (Riget) Danskur myndaflokkur eftir Lars von Trier. Þetta er nútíma-draugasaga sem ger- ist á Landspítala Dana. Löngu látin lítil stúlka gengur aftur og finnur ekki frið í gröf sinni fyrr en gamlar sakir hafa verið gerðar upp. Aðalhlut- verk: Kirsten Rolffes, Jens Okking, Ernst Hugo Járegárd, Ghita Norby og Soren Pilmark. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspyrnunni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamað- ur í leiki komandi helgar. 23.50 Dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 ÍVinaskógi. 17.55 Jarðarvinir. 18.20 VISA -sport (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Melrose Place. (Melrose Place). 21.45 Tildurrófur. (Absolutely Fa- bulous). 22.25 Kynlífsráðgjafinn. The Good Sex Guide. Við sýnum núna nýja þáttaröð af þessum umtalaða og hressilega fræðslumyndaflokki um kynlífið. Þættirnir eru stórfróðlegir og nálgast málefnið á ferskan hátt. Þessi seinni þáttaröð þykir hins veg- ar svo djörf að umræður hafa verið um að banna hana í Bretlandi.. 22.55 Grushko 1:3. (Grushko) Æsi- spennandi og forvitnilegur mynda- flokkur sem gerist í Rússlandi nútím- ans. Hér segir frá rússnesku mafí- unni eins og hún er í dag og baráttu leynilögreglumannsins Mikail Grushko við glæpalýðinn. Aðalhlut- verk: Brian Cox, Rosaleen Linehan og Amanda Mealing. 23.50 Sahara. (Sahara) Hér er á ferð- inni gömul og mjög góð spennu- mynd. Flokkur breskra og banda- rískra hermanna er strandaglópur í Sahara-eyðimörkinni í vegi fyrir þýska landgönguliðinu. Leikstjóri er Zoltan Korda. 1943. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Bruce Bennett, J. Carroll Naish, Lloyd Bridges, Rex In- gram, Richard Nugent, Dan Duryea og Kurt Krueger. 01.25 Dagskrárlok. RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Krist- ján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði). 9.38 Segðu mér sögu, Ógæfuhúsið. eftir Dluga Jökulsson. Guðrún S. Gísladóttir les (7:12). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að ut- an. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Kattavinurinn eftir Thor Rummelhoff. Þýðandi: Sveitir Hólmarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Átundi þáttur af tíu. Leikendur: Sigurður Skúlason, Helga E. Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir og Ró- bert Amfinnsson. 13.20 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og þýðingar, rætt við höfunda, þýðendur, gagnrýnendur og lesendur. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefánsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar,. „Hjá vondu fólki“ Þórbergur Þórðarson færði í letur. Pétur Pétursson les 12. lestur. 14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður Stephen- sen. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 „Gleðinnar strengi, gulli spunna hræmm...". Úr sögu tónlist- ar á Seyðisfirði í 100 ár. Umsjón: Ingólfur Steinsson. Lesari: Amþrúður Ingólfsdótt- ir. (Endurflutt nk. föstudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fróttir. 16.05 Tónlist á síð- degi. 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tóna- flóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum með leik íslenskra tónlistar- manna. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþátt- ur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. - Mál dagsins. - Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Bamalög. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 20.40 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Óskar Sigurðsson. (Áð- ur á dagskrá sl. sunnudag). 21.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Áður á dagskrá sl. mánudag). 22.00 Fróttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Þrír óiíkir söngvarar: Caruso, Sjaljapín og Melchior. 3. þáttur: Lauritz Melchior. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. (Áður á dag- skrá 23. sept. sl.). 23.00 Kristin fræði forn. Stefán Karlsson, forstöðumaður Stofnunar Áma Magnússonar á íslandi, flettir gömlum guðsorðabókum. (Áður út- varpað 1983-1984). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Kynlífsráðgjafinn Stöð 2 hefur í kvöld kl. 22.25 sýningu á nýrri syrpu af breska mynda- flokknum Kynlífsráð- gjafinn eða The Good Sex Guide. Þetta eru umtalaðir og umdeildir þættir um kynlífið og hefur nýja syrpan vald- ið töluverðu fjaðrafoki í Bretlandi. Lansinn Annar þáttur af fjórum úr danska mynda- flokknum Lansinn verður sýndur í kvöld í sjónvarpinu kl. 21.40. Þetta er nútímadrauga- saga sem gerist á Landspítala Dana. Löngu látin stúlka gengur aftur og finnur ekki frið í gröf sinni fyrr en gamlar sakir hafa verið gerðar upp. RÁS2 6.00 Fróttir. 6.05 Morgunútvarpið. -Jó- hannes Bjarni Guðmundsson leikur mús- ík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Frétt- ir. Morgunútvaipið. - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjami Guðmundsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tím- anum" með Rás 1 og Fréttastofu Út- varps: 8.10 Hór og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Rætt við íslendinga bú- setta erlendis. Umsjón: Ævar Öm Jós- epsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja. stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagbókarbrot frá Júgóslavíu: 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsál- in - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sím- inn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.35 íþróttarás- in. Bikarkeppnin í handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og. Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sunnu- degi). 24.00 Fróttir. 00.10 Ljúfir nætur- tónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆTUR- ÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvaip Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.