Dagur - 27.01.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 27.01.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 27. janúar 1996 Perluhvítar tennur Hvítar og fallegar tennur þykja sofa. Maturinn getur loðað við mörgum eftirsóknarverðar. tennumar fram á næsta morgun. Eins og ýmislegt annað í þessu • Litlum börnurn ætti ekki að lífi er ekki einungis undir móð- gefa ávaxtasafa eða sæta drykki ur náttúru komið hvort við höf- til að halda þeim góðum. um fallegar tennur heldur get- • Ef þú drekkur sæta drykki not- um við sjálft haft eitthvað um aðu rör því þá fer meirihluti það að segja. Hér fylgja með drykksins fram hjá tönnunum. nokkrar ráðleggingar til þeirra • Mjólk er mun betri kostur fyrir sem vilja halda tönnunum sín- tennumar en gos eða ávaxtasaf- um fallega hvítum. ar. Mjólk inniheldur sérstakt • Láttu lfða minnst tvo tíma milli prótín sem er mjög gott fyrir máltíða. tennur. • Ef þú færð þér sælgæti milli • Borðaðu minna af mat sem mála, eða annað sem festist við festist við tennur eins og kara- tennur, borðaðu það í einum mellur, þurrkaða ávexti eða skammti og burstaðu tennurnar snakk sem í er mikill sykur. vel á eftir. • Kalsíum styrkir tennur og bein. • Milli mála er í lagi að borða Því er mikilvægt að borða grænmeti og fitulitlar mjólkur- fæðutegundir eins og ost, jógúrt vörur. og mjólk sem innihalda kalsí- • Ekki borða áður en þú ferð að um. Munið söfnun Lions fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glœsibœjarhrepps á Akureyri nr 1170-05-4018 98 + Jörð í Eyjafirð Okkur er falið að selja jörðina Gilsá I í Eyjafirði. Jörðin er u.þ.b. 30 km innan Akureyrar. Jörðin er ágsetlega hýst, en nýtur ekki framleiðsluréttar í land- búnaði. Hentar vel, t.d. til skógræktar eða hestabú- skapar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNA & SKIPASALA NORÐURLANDS U íf Ráðhústorgi 5,600 Akureyri. Sími 461 1500, fax 461 2844. Pétur Jósefsson, sölustjórf. Benedikt Ólafsson, hdl. GAMLA MYNDIN M3-1475 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.