Dagur - 01.02.1996, Page 2

Dagur - 01.02.1996, Page 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 1. febrúar 1996 FRÉTTIR Um 90% heimilislækna í landinu sögðu upp störfum í gær: Okkur finnst að stjórn- völd hafi brugðist - segir Sigurður Halldórsson, heilsugæslulæknir á Kópaskeri Heimilislæknar í landinu vilja skýrar línur um verkaskiptingu þeirra og sérfræðilækna. Þetta eru í sem stystu máli skilaboð heimilislækna til stjórnvalda í tengslum við uppsagnir 127 heimilislækna í gær, sem eru um 90% heimilislækna í landinu. Uppsagnafrestur er þrír mánuð- ir. Heimilislæknar benda á að í gildandi lögum og reglugerðum sé gert ráð fyrir verkaskiptingu sér- greina læknisfræðinnar innan jafnt sem utan sjúkrahúsanna. Þeir segja að þetta sé almennt virt úti á landsbyggðinni en ekki á höfuð- borgarsvæðinu. Heilsugæslulækn- ar vekja jafnframt athygli á að sér- menntun heilsugæslulækna taki til frumþjónustu við sjúklinga á vöktum allan sólarhringinn, vitj- ana, mæðra- og ungbarnaverndar o.s.frv. Þeir segja að þetta skipu- lag eigi mjög í vök að verjast á höfuðborgarsvæðinu, þar sem stefni í stjómlausa samkeppni heimilislækna og annarra sérfræð- inga um verkefni fmmþjónustunn- ar og því sé nauðsynlegt að fá það skýrt fram hjá stjómvöldum hvort þau leggi blessun sína yfir þessa þróun. I þessu sambandi er vitnað til nýlegrar bamalæknamóttöku í Reykjavík, sem sérfræðilæknar standi að með samþykkti heil- brigðisráðuneytis og Trygginga- stofnunar. Stofnun hennar segja heilsugæslulæknar að hafi verið komið sem fyllti mælinn. I samtölum við Sigurð Hall- dórsson, heilsugæslulækni á Kópaskeri, og Hjálmar Freysteins- Unnið hefur verið að því að setja rækjuvinnslulínu í togarann Siglfirðing SI-150 í Slippstöð- inni-Odda hf. á Akureyri. Gunn- ar Júlíusson, skipstjóri og einn eiganda Siglfirðings hf., segir ástæðu þessara breytinga þá helsta að hagkvæmara sé nú að gera út á rækju en bolfisk- vinnslu. Auk þess er Siglfirðingur hf. orðinn hluthafi í rækjuverksmiðj- unni Pólum hf. á Siglufirði, en hlutur Siglfirðings hf. er um 35%. Iðnaðarrækjan af Siglfirðingi SI fer því til vinnslu hjá Pólum hf. Kostnaður við þessar breytingar er ekki fjarri 20 milljónum króna. Tæki og vélar sem tengjast bol- fiskfrystingunni voru tekin í land en hægt verður að setja þau um borð með litlum fyrirvara ef skip- ið verður t.d. sent á þorskveiðar í Smuguna. Gunnar Júlíusson segir son, heilsugæslulækni á Akureyri, í gær kom greinilega fram að ástand þessara mála úti á lands- byggðinni sé víðast hvar viðun- andi, þau vandamál sem heimilis- læknar séu að vekja athygli á með aðgerðum sínum, séu fyrst og fremst til staðar í höfuðborginni. Skipulag eða skipulagsleysi Sigurður segir að á þessar aðgerð- ir beri ekki að líta sem stríð milli heimilislækna og sérfræðilækna. Aðgerðir heimilislækna beinist að stjómvöldum, þeirra sé að svara þeirri spumingu hvort hér á landi eigi að ríkja skipulag eða skipu- lagsleysi í heilbrigðisþjónustunni. „Okkur finnst að stjórnvöld hafi brugðist. Það eru í gildi lög og reglur um þetta, en eftirlit með því að þeim sé framfylgt er af skorn- um skammti. Auk þess finna heimilislæknar á höfuðborgar- svæðinu til þess að mörkin milli þeirra verksviðs og sérfræðilækna séu alltaf að verða óskýrari." Ekki bara mál heimilis- lækna í höfuðborginni Sigurður segir það rétt að séð frá bæjardyrum heilsugæslulækna sé þetta fyrst og fremst vandamál í Reykjavík, en fyrirkomulagið sé í lagi víðast úti á landi. En af hverju segja þá heilsu- gæslulæknar úti á landi einnig upp störfum? Sigurður segir eðlilegt að spurt sé. Óbeint komi þetta ófremdarástand í höfuðborginni einnig illa við heilsugæslulækna úti á landi. „Ég tel að heilsugæslu- læknar fari margir út á land með inni í myndinni að senda Siglfirð- ing SI til rækjuveiða á Flæmska hattinn verði eitthvað þangað að sækja. Siglir SI-250, hinn togari Sigl- firðings hf., var nýverið í slipp á Akureyri og er verið að útbúa það fyrir augum að geta, ef þeir verða þreyttir á gífurlegu vinnu- álagi og bindingu, snúið aftur í þéttbýlið. Það er nokkuð öruggt að menn muni ekki fara til starfa úti í dreifbýlinu ef þeir eiga ekki einhverja von í mannsæmandi starfsaðstöðu í þéttbýlinu síðar.“ Ekki samúðaraðgerð Hjálmar Freysteinsson bætir í þessu sambandi við að nauðsyn- legt sé að fá skýra verkaskiptingu heimilislækna og sérfræðinga, að öðrum kosti sé hætta á að ungir læknar hætti að líta á framhalds- nám í heilsugæslulækningum sem Eyþing, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, hefur lýst vanþóknun á því sem hún kallar yfirgang Háskóla fs- lands vegna menntunar í sjávar- útvegsfræðum og matvæla- vinnslu á Akureyri. Stjóm Eyþings ályktaði eftir- farandi: „Stjóm Eyþings lýsir áhyggjum sínum yfir þeim yfirgangi, sem birtist í baráttu Háskóla íslands gegn uppbyggingu og þróun Há- skólans á Akureyri, þvert á yfir- lýsta stefnu stjómvalda. Stjóm Eyþings vill benda á hina geysi- fjölbreyttu sjávarútvegsstarfsemi hann til loðnufrystingar en Gunn- ar segist vongóður um að hún muni vara í allt að sex vikur. Síð- an fari Siglir á karfaveiðar á Reykjaneshrygg, en á þeim veið- um var hann áður en farið var í slipp. GG vænlegan kost. „Ég lít ekki á upp- sagnir okkar úti á landi sem sam- úðaraðgerð. Við heilsugæslulækn- ar utan höfuðborgarsvæðisins lít- um svo á að sterk heilsugæsla í Reykjavík sé mikils virði fyrir okkur líka.“ - En hvað þarf til þess að að heimilislæknar dragi uppsagnir sínar til baka? „Það þarf að tryggja skýrar reglur milli heimilislækna og sér- fræðinga og jafnframt verði tryggt að þær verði virtar, þannig að verksvið okkar verði klárt, en ekki einhver afgangsstærð," sagði Hjálmar Freysteinsson. óþh sem er á Akureyri og Norðurlandi öllu. Hér er fjöldi öflugra fyrir- tækja í veiðum og vinnslu, í fram- leiðslu á tækjum og búnaði og hér er ein öflugasta skipasmiðja landsins. í slíku umhverfi er kjör- ið að skapa aðstöðu fyrir sjávarút- vegsskóla Sameinuðu þjóðanna við hlið Háskólans á Akureyri. Stjóm Eyþings beinir því til fyrir- tækja á svæðinu að beita sér af fullum þunga með sveitarfélögun- um í baráttunni fyrir eflingu Há- skólans á Akureyri á sviði sjávar- útvegs og matvælavinnslu. Enn- fremur skorar stjómin á ríkisstjóm Islands að halda fast um mótaða stefnu um uppbyggingu Háskól- ans á Akureyri á þessu sviði.“ Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsavík og formaður Eyþings, segir að ályktunin verði send rík- isstjórninni, þingmönnum kjör- dæmisins, Háskólanum á Akur- eyri og fyrirtækjum á félagssvæði Eyþings. Samkvæmt lögum er sjávarútvegsdeildin ein af fjórum deildum Háskólans á Akureyri og Alþingi hefur samþykkt þings- ályktunartillögu um uppbyggingu og eflingu Háskólans á Akureyri á þessu sviði. Sömuleiðis hefur rík- isstjórnin gert samþykkt um þörf- ina á því að efla matvælaiðnaðinn á Eyjafjarðarsvæðinu. Einar segir það ljóst að Háskólinn á Akureyri hafi sinnt sínu hlutverki með miklum ágætum og megi þar sér- staklega nefna samstarf hans við rannsóknarstofnanir á sviði sjávar- útvegs og matvælagreina auk samstarfs við fyrirtæki í greininni. Einar segir það mjög alvarlegt mál ef reynt verði að stemma stigu við þróun og eflingu Háskólans á Ak- ureyri á þessu sviði. M.a. hafi Rannsóknastofnum fiskiðnaðarins og Reykjavikurborg verið að beita sér fyrir eflingu Háskóla íslands á sviði sjávarútvegsfræða og segir Einar Njálsson að því eigi Norð- lendingar mjög undir högg að sækja í þessu máli þrátt fyrir þá staðreynd að Háskólinn á Akur- eyri sé í „lífrænna" sambandi við fyrirtæki og atvinnulífið á þessu sviði. GG Siglufjörður: Gífurlegur rækjuafli „Ég held að við höfum aldrei fengið annan eins mánuð í rækjunni. Hún er þokkalega góð og stór, eða undir 200 stk í kg sem er betra en við höf- um oftast verið að sjá á þess- um árstíma,“ segir Jón Sig- urpáll Salvarsson, verkstjóri hjá rækjuverksmiðjunni Pól- um hf. á Siglufirði. Sigurpáll segir að kaup Siglfirðings hf. á þriðjungi hlutabréfa í verksmiðjunni styrki reksturinn mjög mikið, ef af þeim verði, en samingar vegna kaupanna hafa enn ekki verið undirritaðir. í annan tog- ara Siglfirðings hf., Siglfirðing SI, hefur verið sett vinnslulína fyrir rækju og fer öll iðnaðar- rækja af skipinu til vinnslu hjá Pólum hf. Samingar standa yfir milli Póla hf. og Útgerðarfélags Ak- ureyringa hf. um kaup á togar- anum Svalbak EA-302, sem legið hefur undanfama mánuði við bryggju á Akureyri, kvóta- laus. Engir samningar hafa verið undirskrifaðir og hafa forsvarsmenn Útgerðarfélags Akureyringa hf. einnig átt við- ræður við aðra aðila sem sýnt hafa kaupum á togaranum áhuga. Líklegt er talið að mál- in skýrist á allra næstu dögum. Ef af sölu á Svalbaki verður mun hann halda til rækjuveiða í Flæmska hattinn við Ný- fundnland og iðnaðarrækjan af honum koma tii landsins í gámum til vinnslu hjá Pólum hf. á Siglufirði sem styrkja myndi hráefnisstöðu verk- smiðjunnar enn frekar. GG Óvíst hvort gert verður við Mainze Þýski togarinn Mainze, sem eldur varð nýlega laus í, ligg- ur enn við bryggju í Cuxha- ven og er beðið skýrslu trygg- ingafélags um skemmdir á skipinu sem eru verulegar, það er jafnvel talið ónýtt. Mainze er í eigu Deutsche Fi- schfang Union (DFFU), sem Samherji hf. keypti um 50% hlut í á sl. ári. Tveir stjómenda og eigenda Samherja hf. héldu til Þýska- lands til að kanna aðstæður og segir Þorsteinn Már Baldvins- son, framkvæmdastjóri, að málið sé nú algjörlega í hönd- um tryggingafélags og hann búist ekki við skýrslu þaðan fyrr en eftir þrjár vikur í fyrsta lagi. „Skipið er mjög illa farið. Þessi bruni breytir töluverðu í okkar áætlunum um veiðiferli þýsku skipanna,“ sagði Þor- steinn Már Baldvinsson. Rækjutogarinn Oddeyrin EA-210 hefur legið við bryggju á Akureyri en rækju- aflinn hefur verið mjög góður undanfarnar vikur og því hefur útgerðin þurft að stilla saman veiðar og vinnslu. Oddeyrin fer á veiðar í næstu viku. SÍcip- stjóri hennar er Willard Helga- son. GG Siglfirðingi SI-150 breytt í rækjufrystiskip: Hagkvæmara að gera út á rækju en bolfisk - segir Gunnar Júlíusson hjá Siglfirðingi hf. Unnið hefur verið að því að setja rækjuvinnslulínu í Siglfirðing. Þessi mynd var tekin á Akureyri. Mynd: Þorgeir Baldursson. Norðurland kjörið fyrir sjávarútvegsháskóla

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.