Dagur


Dagur - 16.02.1996, Qupperneq 10

Dagur - 16.02.1996, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 16. febrúar 1996 DACDVEUA Stjörnuspa eftlr Athenu Lee Föstudagur 16. febrúar Vatnsberi > CtyR (20. jan.-18. feb.) J Ef þarf aö gera fleira en eitt verk, Ijúktu því sem þér finnst vera mikil- vægast og ekki hafa áhyggjur þótt þú getir ekki kláraö hin. Ovæntur at- buröur léttir af þér ábyrgö. (! Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Treystu eigin reynslu og innsæi viö aö ákveöa eitthvaö mikilvægt. Núver- andi aðstæöur vilja skapa efa og óákveðni. Taugaóstyrkur gæti ógnað heilsu þinni, slappaðu svolítiö af! (2 Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Ef þú verður ekki heima skaltu geyma peninga og greiöslukort á öruggum stað (!). Fylgstu með tímanum ef þú ert aö ferðast, annars kynnir þú að missa samband við einhvern. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Farðu milliveginn í skoðunum þínum varöandi tillögur varðandi viðskipti. Ef aðilar vilja koma til móts við þig með kostnað, taktu tilboðinu, ef það er traust og sannfærandi. Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Orka og frumkvæði gera þér kleift að afkasta miklu í morgunsárið. Þú þarft að skera niður fjárútlát þín því áætl- anir þínar verða kostnaðarsamari en við var búist. Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Fljótfærni eða léleg dómgreind skaðar samband við vinnufélaga. Lagaðu þig að erfiðum aðstæöum sem upp koma í viðskiptum. Efastu ekki um gott tækifæri. Happatölur 11,23 og 25. (Drfloón \fVUV (23.júli-22. ágúst) ) Treystu ekki á tvísýn tilboð ef þau varða frama þinn eða fjármál. Hafðu allt á hreinu sem tengist hagsmunum þínum. Vinir þínir gætu villt um fyrir þér. (E Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Allt fer í uppnám í tengslum vib heilsu eða fjölskyldumál, þab gæti haft dramatísk áhrif á áætlanir þínar. Viðræbur vib sérfræbing gæti varpað áhugaverðu Ijósi á snúið málefni. Vbi (23. sept.-22. okt.) Haltu áfram ab taka þátt í málefni sem tengist peningum. Hugmyndir um frama taka nýjungagjarna stefnu en tiliögur fólks um peninga eru vafasamar. Taktu því rólega. (\mC. SporðdrekiD (23. okt.-21. nðv.) J Farðu varlega í umgengni við vini þína því misskilningur veldur rugl- ingi. Innsæi þitt í viðskipta- og fjár- málum er ágætt en varstu vafasama hluti. Happatölur 6, 20 og 35. íBogmaður D ygt H (22. nóv.-21. des.) J Þú skipuleggur daginn meb öryggi. Félagslíf og rómantík einkennast hins vegar af óákveðni. Forðastu athafnir sem gætu sáð fræjum efasemda í huga einhvers. Steingeit D (22. des-19. jaa.) J Vinna í ró og næði verbur besta leib- in til að átta sig strax á markmiöum eða sjá árangur út frá nýjum hug- myndum. Vertu uppfinningasam- ur/söm og notabu hæfileika þína. t V u\ u\ UJ Spinoza fannst þetta erfið spurning. '2 ■o c < Hildur eruð þið Sara tilbúnar til að ^ Þið eruð alveg frábærar, fara í bæinn á öskudaginn? við skulum ISml ananasog..^ Ég er Ólafur Ragnar og hún er Þorsteinn Pálsson. Q. O mSim 3 JSC Jfí o Pekinghundar hafa ýmislegt umfram aðra hunda. Þetta eru heimilishundar svo elta þeir ekki ketti og ná sér ekki í lús; svo eru þeir ekki nógu stórir til að . angra húsverðina... A léttu nótunum Stóra spumingin Pési litli fylgdist meb mömmu sinni, hvernig hún stráði hveiti á fiskinn, áb- ur en hún steikti hann. En um kvöldiö sá hann hana líka strá púbri yfir litla bróður eftir babið. - Heyrðu mamma, sagði hann. - Helduröu að þú komir honum á pönn- una? Afmælisbarn dagsins Ánægjuleg breyting í lífi þínu er lík- leg á árinu, varðandi vibhorf þín og þab sem þú trúir á. Einhverra hluta vegna, kannski vegna nýs sambands, losar þú þig við gömul og rótgróin sjónarmið sem þú hefur haft. Þú öbl- ast nýtt sjálfstraust og vilja til ab taka áskorunum, ef verðlaunin réttlæta þab sem þú þarft ab leggja á þig. Orbtakib Taka e-n meb trompi Merkir ab koma einhverjum á óvart til þess ab fá hann til ein- hvers, sannfæra einhvern, ábur en hann fær tíma til ab átta sig, gera sér mjög dátt við einhvern. Orbtakið er kunnugt frá 19. öld. Þetta þarftu ab vita! Vörn geg Sagt er ab besta karli sé uppþvc lega vegna þess spennu í yfirborö Spakmælib Kristni Kristinn maður er sá sem líkist Kristi. (W. Penn) &/ STOST • Síbasti spölurinn Fyrir nokkrum árum bar svo vib ab íslenska landslibib þurfti meb skömmum fyr- irvara ab leggja í óvænta keppnisferö. Mabur gekk undir manns hönd ab safna farareyri og víba var skrapab saman krónum. Svo vantaði ekki nema herslumuninn svo libib kæmist í ferb þessa og þá aug- lýsti stjórn HSÍ í útvarpi ab nú mætti enginn hlaupast undan merkjum. „Styrkib strákana og fylgib þeim þannig sfóasta spölinn," var augiýst. Orbalag þessarar auglýsingar þótt hins vegar nokkub tvíbent og í Þjóbarsál Rásar 2 hringdu inn hlustendur sem minntu á ab þab ab fýlgja einhverjum síb- asta spölinn ætti fremur vib um jarbarfarir en keppnisferbir í handknattleik. Þetta tóku for- rábamenn HSÍ til greina. • Daginn eftir uns. Þetta hafa menn nú á orbi þegar Davíb Oddsson forsætis- rábherra dregur sífellt á lang- inn ab kveba uppúr meb for- setaframbob. Speki þessa má einnig heimfæra uppá forseta- mál Davíbs meb öbrum hætti. Forsætisrábherra flytur ára- mótaávarp sitt ævinlega á gamlárskvöld, en verbi hann forseti getur hann vibhaft áb- urnefnt verklag. Forsetinn flyt- ur sinn bobskap á nýársdag - og þannig má fresta ávarpinu um einn dag. • Öryggi Flugleiöa Fyrr í vikunni sendi ferba- skrifstofan Úr- val-Utsýn frá sér tilkynningu þess efnis ab hún semdi æv- inlega vib Flugleibir um leiguflugferbir á sínum vegum. Öryggi farþega væri best borg- ib meb þeim hætti og jafn- framt var látib ab því liggja ab þeir sem ferbubust meb öbr- um flugfélögum í leiguflugi storkubu örlögunum. Flug- málastjóri svarabi þessum mál- flutningi og sagbi ab hér væri Úrval-Utsýn á hálum ís, ekki væri hægt ab kveba svona sterkt ab orbi um meint óör- yggi véla annarra flugfélaga. Hins vegar þykir pistlahöfundi dagsins rétt ab minna á ab stærsti eigandi nefndrar ferba- skrifstofu eru Flugleibir, þann- ig ab hér fer flugfélagib bak- dyramegin ab því ab auglýsa sitt eigib ágæti og öryggi, sem brygbur skulu þó ekki bornar á. Umsjón: Slgurbur Bogl Saevarsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.