Dagur - 01.03.1996, Side 6

Dagur - 01.03.1996, Side 6
6 - DAGUR - Föstudagur 1. mars 1996 BRÆÐINCUR Hvað veistu? Hver ósköpin ganga ó? Og ekkert er þó að sjó! Skórri er það helvítis hóvaðinn í húsunum til og fró! Skemmtilegar Ijóðlínur úr Ijóði sem heitir „Draugagangur". Hver yrkir svo? •uin|jo>| it) s9uuDtj9f — Hvað ætlar þú að gera um helgina? „í dag fer ég í heimsókn austur á Húsavík," sagði SigurSur Aðalgeirsson, skólastjóri í Hrafnagilsskóla, um áætlanir sín- ar um helgina. „Þegar ég kem heim að austan mun ég fara á grímuball í Sólgarði, þó ekki í grímubúningi en á morgun og sunnudag ætla ég að fara í Hlíðarfjall að fylgjast með snjóbreftakeppni og skreppa kannski á gönguskíði í leiðinni." (Unnið af Magneu Garðarsdóttur, nemanda Hrafnagilsskóla í ^starfsk/nningu.) r Afmælisbörn helgarinnar Hrönn Bjarnadóttir 20 ára, Ytri-Melrakkadal, Þorkelshólshreppi Laugardagur 2. mars Örvar Birkir Eiríksson 20 ára, Syðri-Völlum, Kirkjuhvammshreppi Laugardagur 2. mars Jóhannes Ríkharðsson 30 ára, Brúnastöðum, Fljótum Sunnudagur 3. mars V Sigurður Eiríksson 30 ára, Eiðsvallagötu 24, Akureyri Sunnudagur 3. mars Sveinn Kristinsson 30 ára, Krossum 2, Árskógsströnd Sunnudagur 3. mars Fróðleikur Mjólkurhristingu af stærri gerðinni Heimsins stærsti mjólkurhristingur var súkku- laðihristingur, tæplega 4700 lítrar. Lotta Rock Dairy í Littleton í New Hampshire í Bandaríkj- unum sá um tilbúning hans 10.-13. ágúst 1988. Heilræði dagsins Smánaðu ekki þann vesæla og smjaðraðu ekki fyrir þeim volduga. ____í eldlínunni__________ 1% [ lUnuD|9>(SDJDUU3)) DJj j9jdDJDUU3)| )|9J Bo |p i n>|SU3|Sj uDgjs ujdu U3 'ggý [ vw 9Jj |uoþri4s js jX)ud6uv nl/aij -snij 'jrm9psuD])S!J)| JDumgng 60 'jopun -jOlj)[J 'jDUOSSUdIjSIJ)! SJDUIg jnuos J8 UUDjj '!9J!j|Hs!<l! !||ajJDpunuu3p| 9 ggý[ (s^ppæj 'UjOljJDjnDg 9 jJDUU3)| 'U0SSJDU!3 J^UD6uý S Vonar að læsingin á hurðinni verði í lagi „Eg fæ að vera á bekknum og opna hurðina fyrir leikmennina. Eg vona bara að læsinain verði í lagi, hún var það ekki síðast," segir Magnús Finnsson, hjá Skautafélagi Ákureyrar, sem stjórnar liðinu í fyrsta leik úr- slitakeppninnar í íshokkí gegn Skautafélagi Reykjavíkur. Leikurinn fer fram á Skautasvellinu á Akureyri, klukkan 14 á morgun og má búast að það verði hörkuspennandi viðureign. „Ég held að við stöndum nokkuð vel að vígi, en að vísu höfum við lítið getað æft vegna veðurs að undanförnu og til að mynda hafa ekki verið meistaraflokksæfingar frá siðasta leik," sagoi Magnús. Auk leiksins í úrslitakeppninni verður í nógu að snúast hjá Magnúsi. Is- landsmótið í íshokkí yngri spilara fer einnig fram um helgina á Ákureyri, þar sem 170 kraftmiklir peyjar munu reyna með sér á ísnum. Spurning vikunnar —Spurt á Akureyri______________________________________________________Hefurðu hugsað þér að keyra í gegnum væntanleg Hvalfjarðargöng?- I lr~írtir\ /tr AXnnnnu fX/ir-AnrríinWi ir nnmnn/1/1 I 7 fl l—J rnin/-i^i!rrí/Xín í /fnfJ/Lwrmi'nmi Unnið afMagneu Garðarsdóttur, nemanda í 10 bekk Hrafnagilsskóla í starfskynningu Grétar Henriksen: Ég hef nú lítinn áhuga á því. Hólmfríður Indriðadóttir: Nei, ég er ekkert voðalega hrifin af því. Friðrika Valgarðsdóttir: Nei, ég hef lítið hugsað út í það. Júlíus Jónsson: Nei, ég held ég sleppi því. Sverrir Haraldsson: Já, örugglega.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.