Dagur - 08.03.1996, Blaðsíða 10

Dagur - 08.03.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 8. mars 1996 DAÚDVELJA Stjörnuspá eftir Athenu Lee Föstudagur 8. mars (Vatnsberi A KJíFÆs (20. jan.-18. feb.) J Alls kyns vandamál sem upp koma leysast nokkub aubveldlega. Þab sem snýst um peninga gæti hins vegar orbib flókib og einnig ab þrætuefni ef sameiginlegir hagsmunir eru í húfi. (Fiskar (19. feb.-20. mars) J Þér veitist erfitt ab meta abstæður ná- kvæmlega og reyna ab sjá fyrir hvab fólk ætlar sér. Vertu vibbúin/n því ab þurfa að gefa eftir, en fórnabu samt ekki þínum höfub sjónarmibum. (^2? Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Þú þarft líklega ab sleppa eba móta áætlun dagsins eftir gífurlegum kröf- um annarra. Samt verbur dagurinn ár- angursríkur og þú reynir eitthvað nýtt. Happatölur 7,19 og 32. (Naut 'N (20. apríl-20. mai) J Þú sérb möguleika á ab þróa nýtt áhugamál, kannski vegna þess ab þú talabir vib einhvern hæfileikamann eba last grein í blabi. Prófabu bara, því nú verbur nægur tími til tómstunda. (/fvjk Tvíburar \^yV 1\ (21. maí-20. júní) J Ruglingslegar abstæbur eru ríkjandi í samskiptum og vandamálin gætu sprottib upp frá kæruleysi annarra. Hins vegar er ekki svo vitlaust ab spjalla um áætlanir vib fjölskylduna. (Krabbi 'N \JwNc (21.júni-22.júli) J Hikaðu ekki vib ab segja þína skobun, þótt þú sért ekki sammála ræðu- mönnum. Fólk er sífellt ab kvarta í dag en gefbu því ekki færi á ab njóta þess, þú hlustar ekki á svona væl! 'vtV*TV. (23. júli-22. ágúst) J Aðstæbur eru góbar til menntunar og fræbslu. Þú græbir sem sagt á því ab spyrjast fyrir um málin. Hugabu sér- staklega ab hagsmunum fyrir framtíð- ina. Happatölur 1,13 og 27. (jLf Meyja ^ V (23. ágúst-22. sept.) J Þínir nákomnu eru í abalhlutverki meban þú ert í aukahlutverki. Þótt þú þurfir ab láta þín mál þróast af sjálfu sér þá finnst þér gaman ab rábleggja og hjálpa öbrum. (y%v°& } \^Ér W (23. sept.-22. okt.) J Nú er ekki sniðugt ab flækja sig í rifr- ildi því þú ert ekki í neinu skapi til ab tuba vib einhverja monthana. Það er líka orbib vonlaust ab búast vib nokk- urri samvinnu vib fólk. (Sporödreki^) (23. okt.-21. nóv.) J Dagurinn verður mjög breytilegur og þú færb litlu áorkab ef þú hvorki vilt né getur ablagast abstæbum. Fólk er líka óútreiknanlegt og taktu því loforð ekki of hátíðlega. (Bogmaöur 'N (22. nóv.-21. des.) J Sambönd eru stirb og þér gengur eig- inlega best án hjálpar annarra. Þú gætir komib vel út í vibskiptum ef þú ert ab kaupa eba selja. (Steingeit ^ \(T7l (22. des-19. jan.) J Óvænt þróun mála verbur þér í hag. Vertu dugleg/ur snemma dags því ruglingur og missætti gæti dregið úr framvindu ýmissa málefna seinni part- inn. • Um kærumál... „Þaö er vand- lifaö í henni veröld", sag&i Jakob Björns- son, bæjar- stjóri Akureyr- arbæjar, í út- varpsvibtali þegar tvær kærur á hendur bæjarins voru bornar undir hann. í fyrri kærunni er fallinn dóm- ur og þar er bærinn sag&ur hafa broti& jafnréttislög þeg- ar rábinn var starfsma&ur fyr- ir reynslusveitarfélagsverk- efnib. Karl var rá&inn en gengib fram hjá konu sem a& mati kærunefndar haf&i menntun og reynslu sem féll betur a& þeirri lýsingu sem gefin var í auglýsingu. Nokkr- um dögum eftir a& dómur féll í þessu máli kom ný kæra fram í dagsljósib. A& þessu sinni kærir karl bæinn fyrir a& hafa sni&gengib sig þegar rá&ib var í stö&u félagsmála- stjóra. Kærandinn telur sig hafa meiri menntun og reynslu en konan sem rá&in var. Þessi tvö mál lýsa því kannski best a& þó í or&i telji flestir jafnrétti vera sjálfsagt mál og e&lilegt er þa& langt frá því a& vera einfalt e&a au&velt í framkvæmd. :0 15 Minnisblað þar sem á stendur: „Þú ert tryggður ef þú veikist.” Á léttu nótunum Knattspyrnuáhugi Palli situr og er a& horfa á úrslitaleikinn í heimsmeistarakeppninni á Ítalíu, þegar mamma hans kallar: - Heyrðu Palli, nú verður þú að fara að hátta og mundu eftir að fara með bænirnar þínar. - Nei, mamma, við megum ekki trufla Cuð meðan þessi leikur er. Hann er ábyggilega líka að horfa á sjónvarpið! Afmælisbarn Þú hefur lítiö getab spáb í framtí&ina vegna mikilla truflana ab undanförnu. En nú kemur tímabil þegar flest fer ab ganga hrabar og því tilvalib ab fara ab gera áætl- anir. Breytingar eiga sér stab í ástalífi, ekki þannig ab fólk komi og fari út úr lífi þínu, heldur muntu deila nýjum og sameigin- legum áhugamálum meb öbrum. Seinni helmingur ársins er athyglisverbur vegna óvenjulegra tækifæra sem þá bjóbast. Orbtakift Fara villur vega Merkir a& lenda siðferðilega á villigötum. Orðtakið er kunnugt í myndhverfri merkingu frá 16. öld. Orðasambandið „villr vega" í eiginlegri merkingu er kunnugt úr fleiri samböndum í fornmáli. Þetta þarftu at> vita! Cufuvagn Fyrsti gufuknúni áætlunarvagn- inn var smíður af Walter Handock og ók með 10 farþega í ferð milli Starford og London City árið 1831. Spakmæiib Ljósib Ljósið er gott á hvaða lampa sem það logar. (Abdu'l Baha) • ...og snjóieysi Örlítib meira um lífsins flækjur. Ann- a& dæmi um hve erfitt er a& gera mönnunum til hæfis er snjóleysib sí&- ustu vikur. Fyrir um ári sí&an voru Nor&lendingar or&nir langþreyttir á gífurlegum snjóum. Flestir voru sammála um a& þeir hef&u sé& nógan snjó fyrir lífstíb og sveitar- stjórnarmenn ráku upp kvein þegar þeir horf&u á pening- ana hverfa í snjómokstur. Nú er tí&in önnur, varla a& hafi fest snjó í allan vetur, og enn er kvartab. í þetta sinn eru þa& skíöamenn sem barma sér og sjaldan hefur rekstur skí&asta&a litib jafnilla út. Ve&urgu&inn þý&ir þó lítib a& kæra því sá hái herra er hafinn yfir alla dóma. • Veit hvab veldur Og yfir í allt a&ra og létt- arí sálma. Kona nokkur hafbi komib á fæ&ingadeild- ina í mörg ár og nú var hún a& fæ&a sitt tíunda barn. Þegar kom a& því a& hún fór heim kvaddi Ijósmó&irin hana me& þess- um or&um: „Jæja, vi& sjáumst væntanlega aftur á næsta ári." Konan svara&i því til a& ekkert væri öruggt í þeim efnum. Ma&urinn hennar hef&i nefnilega loksins upp- götvab hva& þab væri sem ylli þessul! Umsjón: Aubur Ingolfsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.