Dagur - 09.03.1996, Blaðsíða 16

Dagur - 09.03.1996, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 9. mars 1996 Smáauglýsingar ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Toyota Corolia Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Q CcrGArbíc 1X3 S 462 3500 THE AMERICAN PRESIDENT Hann er valdamesti maður í heimi en einmana eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu... Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good Men, Misery og Spinal Tap). Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur kl. 23.00 The American President WAITING TO EXHALE Vinkonur í blíðu og stríðu... í gegnum súrt og sætt... í leit að hinni einu sönnu ást. Aðalhlutverk: Whitney Houston og Angela Bassett. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur kl. 21.00 Waiting to Exhale BENJAMIN DUFA Sunnudag kl. 3.00 Miðaverð kr. 700 JUMANJI Sunnudag kl. 3.00 Miðaverð kr. 550 HEAT Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína f fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur kl.21.00 Heat - 170 mín. - B.i. 16 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- TEST 462 4222 Bifreiðar Tll sölu Renault 19 RN 1800 árg. ’94. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 462 3351. Húsnæði óskast Óskum eftlr elnbýllshúsl, raðhúsl eða stórrl íbúð tll leigu, helst á Syðrl-Brekkunnl en önnur staðsetn- ing kemur tll grelna. Þarf aö vera laust fyrir 1. maí. Uppl. í síma 462 7744, Guðmund- ur og 461 2750, Laufey. Búvélar Tll sölu notaðar búvélar. IH 585 XL árg. ’82. Verö 450.000,- Zetor 6911 árg. '78. Verö 280.000,- Khun sláttuvél árg. '86. Verð 150.000,- New Holland 945 árg. '88. Verð 260.000,- Nánari upplýsingar gefur Aöalsteinn Hallgrfmsson í síma 463 1255. Tll sölu fjárkerra, ný skráö, hey- dreifikerfi 25 m, súgþurrkunarmót- or, blásari og baggafæriband 12 m. Uppl. í síma 464 3103. Þjónusta Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed” bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Lelgjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúslð, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Ýmislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefnl: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, síml 4611861. Bilastillíng Bjóðum upp á sérhæfða mótorstill- ingaþjónustu. Einnig startara og alternatorviögerö- ir. Hjólastillingar og allar almennar viö- geröir. Bílastilling sf., Draupnisgötu 7d, 603 Akureyri, sími 462 2109. GENCIÐ Gengisskráning nr. 48 8. mars 1996 Kaup Sala Dollari 64,73000 68,13000 Sterlingspund 98,80500 104,20500 Kanadadollar 46,76100 49,98100 Dönsk kr. 11,29470 11,93470 Norsk kr. 10,01840 10,61840 Sænsk kr. 9,49820 10,03820 Finnskt mark 14,01110 14,87110 Franskurfranki 12,71610 13,47610 Belg. franki 2,10660 2,25660 Svissneskur franki 53,64530 56,68530 Hollenskt gyllini 38,92480 41,22480 Þýskt mark 43,69850 46,03850 Itölsk lira 0,04125 0,04385 Austurr. sch. 6,18920 6,56920 Port. escudo 0,41900 0,44600 Spá. peseti 0,51610 0,55010 Japanskt yen 0,60722 0,65122 írskt pund 101,19500 107,39500 Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Elnars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, síml 462 5553. Bólstrun og vlðgerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 462 1768.__________________ Klæði og gerl við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðslu- skilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Krlstín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Sala Tll sölu: Zetor 6340 T, 78 hö. m/vendigír og ámoksturstækjum, árg. ’94. Zetor 7245, 65 hö., árg. ’89. I.M.T. 567, 65 hö, árg. 85. Suzuki Swift GL árg. '91, ek. aö- eins 45 þús. Nagladekk undir Lödu Sport. 750 lítra mjólkurtankur. Yddaöir giröingastaurar. Elnnig til sölu hálfíslenskir hvolpar, fást fyrir lítiö. Uppl. í síma 466 1933. Orlofshús Orlofshúsln Hrísum, Eyjafjarðarsveit. Fjölskyldur, félög, fyrirtæki, spila- og saumaklúbbar. Hvernig væri að breyta til og fara fram í sveit? Höfum aðstööu. Einnig íbúö á Akureyri til skamm- tíma leigu. Uppl. í síma 463 1305. Eldhús Surekhu Indverskt krydd í tilveruna. Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Marstilboð í hádeginu, kr. 700,-: Kjúklingabitar með engifer og yog- urt. Nýrnabaunaréttur meö tómötum. Rófu- og appelsínusalat með dööt- um. Basmati hrísgrjón. Poppadums. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 & 896 3250. Takið eftir Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! mAumferðar Wrað Takið eftir #Agiowru: -r,rir allar Aglowfundur verður mánudagskvöldið 11. mars kl. 20 í félgsmiðstöðinni Víðilundi 22. Anna Höskuldsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur talar. Söngur og fyrirbænaþjónusta. Kaffiveitingar. Þátttökugjald er kr. 300,- Allar konur velkomnar. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Akureyri. f Laugardagur kl. 20.30. 'ZSSözí&’ 20.30. Sunnudagur kl. 13.30. Sunnudaga- skóli. Kl. 17. Samkoma. Ungbamablessun. Mikill söngur. Mánudagur kl. 16. Heimilasamband- ið. Miðvikudagur kl. 17. Krakka-klúbb- Allir eru hjartanlega velkomnir. SJÓNARHŒÐ HAFNARSTRŒTI 63 Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Foreldrar, hvetjið böm ykkar til að koma. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir innilega velkomnir. Mánudagur: Bamafundur kl. 18. Öll börn velkomin! Þau böm sem hafa verið við Ástjöm eru sérstaklega hvött til að koma. Hl/ÍTASUmumHIAfí v/shahðshlIo Laugard. 9. mars kl. 14. Ársfundur safnaðarins. kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 9. mars kl. 15.30. Vakninga- samkoma. Samskot tekin til starfsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Vottar Jebóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Opinber fyrirlestur laugardaginn 9. mars kl. 17. Stef: Munt þú fá umflúið örlög heims- ins?____________________________ KFUM & KFUK, Sunnuhlíð. ' Sunnud. 10. mars kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræðumaður er Víðir Benediktsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. ■ ■ M ■ M ■■■ ■■ ■■ I ■■■■■■■■■■■■ i ■■ ■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ iiiniimiM .............................

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.