Dagur - 15.03.1996, Síða 8

Dagur - 15.03.1996, Síða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 15. mars 1996 BR/EOINCUR Þóra Ingvarsdóttir og Arnbjörg Jónsdóttir tóku sig til ó dögunum og söfnuðu fyrir Rauða kross islands. Þær bökuðu kökur sem þær seldu og fengu þannig 574 krónur. Myrid: Halldór. — Hvað ætlar þú að gera um helgina? „I kvöld ætla ég aö hafa þaö rólegt og undibúa mig fyrir ótökin ó laugardagskvöldið," sagði Sæþór Gunnsteinsson, bóndi í Prest- hvammi í Aöaldal. „A laugardaginn ætla ég aö ríða út, horfa ó enska boltann og fara svo snemma í verkin joví um kvöldiö verður árshótíð hestamannafélaganna Þjólfa og Grana í Heiðarbæ. Þar verður geysilegt fjör sem enginn hestamaður í héraðinu mó missa af. Þegar gegningum lýkur ó sunnudagsmorguninn ætla ég mér að hafa það rólegt fram að hódegi en svo reikna ég með því að ^ég leggi ó og ríði út fram eftir degi," sagði Sæþór,________KLJ Fróðleikur Hlaðinn af dekkjum Það er sem betur fer margt skrítiö fólk til í heiminum. Einn þeirra er Gary nokkur Win- debank fró Romsey í Hampshire á Englandi. I febrúar 1984 tók hann sig til og hélt á 96 bíl- dekkjum. Dekkin voru af gerðinni Michelin 155x13 og vógu 653 kg. Heilræði dagsins Trúin minnkar aldrei við notkun, heldur eykst hún. Hvað veistu? Vorið góða, grænt og hlýtt, græðir fjör um dalinn. Allt er nú sem orðið nýtt, ærnar, kýr og smalinn. „Vorið góða grænt og hlýtt" heitir Ijóðið sem þessar Ijóðlínur eru úr. Hver orti? uossujij6 *||D|-j SDU^f uujpuDuunnjnjjDU 'oujðjB jij jniuaij pjoijs jjia suið^y ■jd ol ofoyu i ;sonpuo|g 9 -J9A D|Jfl)S jruaij JIU>P|UUDJ '!pUD|D>|S/<j 16jaq -|api8pj I JDDUIU>|*|UUOJ UDglS LUDU 60 59ý [ quD vw DJj ijojdsjuapnjs >|nD| uuDfq n|sXssujDA -Dunpj.jn)sný 1 jddsjijjDjijEGjDqjo^ j jseuDgnDg j 9^ jaqtuaAOU yj )s;ppæj Dpnig jsonpuojg 9 !nj)||njjDjæq 60 jwqæjuuD) 'uosjD^joq D|jn)g j eldlínunni. Spurning vikunnar _Spurt á Akureyri Guðrún Jónsdóttir: Hann verður sjálfsagl það. að gera Sveinbjörg Helgadóttir: Já. Það finnst mér. „Verður ekki síðasti leik- urinn í vetur með KA" „Það sem gerðist á Selfossi á miðvikudag kemur ekki aftur fyrir. Leikurinn í kvöld verður ekki sá síðasti sem ég spila fyrir KA á þessum vetri. Eg er ákveðinn í því," sagði Patrekur Jóhannesson um lokarimmuna í kvöld í slag KA og Selfoss um sæti í undanúrslitum Islandsmótsins í handknattleik. „Við getum meira en við sýndum á Selfossi og við erum í fínu formi og höfum nóg úthald í þetta. Hlutirnir gengu ekki upp hjá okkur syðra og sérstaklega ekki hjá mér. Við erum staðráðnir í að klára þennan leik hér heima sannfærandi. Þetta er rétt að byrja að vera gaman og við vöknuð- um hressilega við tapið á Selfossi og leggum okkur alla í leikinn í kvöld. Eg vona að fólk komi og skemmti sér með okkur í sannkölluðum úrslita- leik. Við erum vanir erfiðustu leiðinni." JOH -5É (A 2 «0 -o Á þessari mynd sem mun hafa verið tekin í MiSbæ Akureyr- ar áriS 1980, fyrir sextán árum, má glöggt sjá hversu gífur- leg breyting hefur orSiS á miSbæjarsvæoinu. í myndarjaSr- inum til vinstri má sjá í bókaverslunina Bókval, en gegnt henni eru gömul hús sem heyra sögunni til. Næst er gamla afgreiSsla Eimskips og síSan kornvöruhús KEA og afgreiSsla Drangs. Þar sem þessi hús voru eru nú bílastæSi. .Á biskup að víkja?. Ólafur Sigmundsson: MiSaS viS þaS sem á undan er gengiS finnst mér aS hann ætti aS gera þaS. Sveinmar Guðjónsson: Nei, ég held aS hann ætti ekki aS gera þaS. Hafdís Hreiðarsdóttir: Mér finnst öll þessi umræSa vera komin út í öfgar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.