Dagur - 15.03.1996, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 15. mars 1996
DAÚPVELJA
Stjömuspa
eftir Athenu Lee *
Föstudagur 15. mars
(S
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
Lausn sem finnst viö vandamáli reyn-
ist skammvinn. Einhver labar fram hjá
þér falskt öryggi, fullvissaðu þig um
ab hægt sé ab treysta niburstöbum
100%. Happatölur 11,18 og 32.
í
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
I
Allt gengur eins og smurt og þú ættir
ab ná ánægjulegum árangri, sérstak-
lega á svibum þar sem vinátta og
sameiginleg áhugamál eru til stabar,
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
3
Abstæbur eru heppilegar til að leib-
rétta allan misskilning sem valdib hef-
ur uppnámi eba til ab leysa vanda
sem krefst góbvilja og samvinnu hjá
öbrum.
(M
Naut
(20. apríl-20. mai)
D
Skylduverkefni sem þú hefur óttast
reynist ekki eins erfitt og þú hafbir
ímyndab þér, líklega vegna þess ab nú
ertu vel upplagbur/lögb. Þú hefur bet-
ur í samkeppni eba deilumáli.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júni)
3
Vinskapur sem hefur eybilagst kann ab
hafa óbein áhrif á þig og óafvitandi
fer mikib af þínum tíma í ab lagfæra
þab. Þú veitir meiri samúb og stubn-
ing en þú færb sjálf(ur).
(M
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
3
Þetta gæti orbib happadagur fyrir þig
og þína. Ab taka áhættu gæti borgab
sig ríkulega og gæfusamt fjölskyldulíf
gæti líka verib uppspretta ánægjunnar
ídag.
v^rvnv (23. júlí-22. ágúst) J
Forbastu ab deila vib abra í dag því
þab vinnst ekkert með því og ab lok-
um gætir þú bara tapab öllu. Orbaval,
sérstaklega í bréfum, gæti verib mikil-
vægt, forbastu vafasöm orb.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
D
Rifrildi liggur í loftinu, reyndu bara ab
læbast meb veggjum og blanda þér
ekki í illdeilur. Einhver nákominn þér
er í ögrandi skapi en abstæbur batna
er degi hallar.
®Vóg ^
(23. sept.-22. okt.) J
Ánægjulegur dagur, góðvilji ríkjandi
og þú nýtur þess ab geta hjálpab öbr-
um. Mannamót af einhverju tagi
gætu leitt til vinskapar eba myndunar
á nýju, jafnvel rómantísku sambandi.
í\mC SporðdrekiD
(23. okt.-21. nóv.) J
Áhyggjulaust andrúmsloft umlykur þig
meirihluta dagsins og fréttir, kannski
með rómantísku ívafi, koma þér
skemmtilega á óvart. Þér verbur mikib
ágengt í samskiptum vib hitt kynib.
(Bogmaður D
(22. nóv.-21. des.) J
Beibni um hjálp eba ný ábyrgb felur í
sér óvæntar tafir á málum og þú verb-
ur ab beita hörbu vib einhvern sem er
ekki beint hjálplegur. Ýmislegt athygl-
isvert kemur fram á fundi.
Œ
Steingeit
(22. des-19. jan.)
3
Þú ert fjarræn(n) og utan vib þig. Þab
væri gób hugmynd ab íhuga hverju
þarf ab Ijúka svo þú getir vísab til þess
seinna meir. Val á einhverju veldur
deilum. Happatölur 3, 24 og 35.
r
:0
>
"Ö 1
c
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Ósætti
„Og hvernig lauk svo rifrildinu á milli ykkar hjóna í gærkvöld?"
„Hún kom skríbandi til mín."
„Og hvab sagbi hún?"
„Komdu undan rúminu, bölvabur auminginn þinn!"
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Stór borg
Um 700 árum fyrir Krist var Ba-
bylon ein stærsta borg heims,
meb yfir 2 milljónir íbúa. Á þeim
tíma réö þar ríkjum sá frægi sol-
dán, Harun ar Rashid.
Þú nýtur mikils frelsis til ab velja og
gera þab sem þér sýnist, þú verbur
ekki eins háb(ur) öbrum. Þetta leibir
til breytinga á umhverfi þínu og
starfi. Reyndu ab nýta þessi tækifæri
því útkoman mun koma sér vel í
framtíbinni. Einkalífið ætti ab vera
hamingjusamt og stöbugt, hvernig
sem abstæbur eru.
Slá vindhögg
Merkir „mistakast". Orbtakib
minnir á dönsku „et slag i luft-
en". Líkingin er sennilega dregin
af því, er menn slá út í loftið án
þess ab hitta knöttinn.
Spakmælib
Stabreynd
Ég er þab sem ég er, ekki abeins
þab sem ég held ég sé.
(D.H. Lawrence)
• Vapparkappinn
Eftirfarandi
saga rifjast
upp nú, í
þeim mikla
atgangi sem
einkennt hef-
ur umræbuna
um meinta
kynferbis-
áreitni biskups íslands. Þann-
ig var ab Jörundur Gestsson,
bóndi á Hellu á Ströndum,
gekk út ab athuga meb kind-
ur sínar. En þegar í haglendib
kom varb bóndi þar var
ungra eiskenda, sem sebja
vildu holdlegt hungur sitt og
voru vib nægtabrunna ástar-
lífsins þegar Jörundur kom
ab. Varb þeim illilega brugb-
ib og hörfubu samstundis,
herramaburinn meb buxurn-
ar á hælunum - en Jörundur
kvab svo snildarlega.
Vappar kappinn vífí frá,
veldur knappur fribur.
Happatappinn honum á,
hangir slappur nibur.
Mannúbleg
sjónarmib
Fyrir allmörg-
um árum
sendu bæjar-
yfirvöld á Sel-
fossi frá sér
svohljóbandi
tilkynningu,
sem vakti
mikla eftir-
tekt. „Eigendur hunda sem
ganga lausir eru bebnir um
ab athuga ab lausaganga
þeirra er bönnub og verba
þeir handsamabir hvar sem
til þeirra næst og aflífabir án
frekari vibvörunar." Tekib
skal fram ab auglýsing þessi
birtist abeins einu sinni. Sáu
rábandi menn ab betra væri
ab vibhafa mannúblegri sjón-
armib varbandi hundahald í
bænum, en auglýsingin gaf
tilefni til.
• Hvar er íslend
Ingur?
Sem kunnugt
er var Halldór
Blöndal í sveit
á Suburlandi
um langt
skeib, á bæn-
um Litlu-
Sandvík í
Flóa. Silban
libu árin og Halldór fór til
starfa hér nyrbra, þá mebal
annars vib blabib Islending.
Einhverju inni bar svo vib ab
Sunnlendingar á ferb nyrbra
hugbust heilsa uppá þennan
góbvin sinn og töldu þeir ab
helst væri Halidór ab finna á
kóntór blabsins. Aldrabur
mabur á gangivar stöbvabur
og hann spurbur hvar íslend-
ingur væri til húsa. Sá áttabi
sig ekki alveg á samhengi
spurningarinnar og svarabi
svo ágætlega „Ja, flest erum
vib íslendingar sem búum
hér."
Umsjón: Siguróur Bogi Saevarsson.