Dagur - 15.03.1996, Side 16
Átak í sölu lambakjöts í Bandaríkjunum:
Kemur mest frá KÞ
Nú er nýlega hafin herferð í
Bandaríkjunum sem auka á
sölu íslensks lambakjöts. Felst hún
m.a. í auglýsingaherferð í stórblað-
inu The New York Times og fleiri
blöðum í nálægum fylkjum en þar
verður kjötið á boðstólnum í sam-
tals 800 verslunum.
Atak þetta er á vegum Áforma,
sem er átaksverkefni um markassetn-
ingu lambakjöts á erlendum mörkuð-
um og stjómað af Baldvini Jónssyni.
Um markaðssetningu ytra sér fyrr-
tækið Cooking Excellence Ltd. Kjöt-
ið er markaðssett sem lúsusvara en
verð á því út úr búð ytra er á bilinu
1000 til 1700 íslenskar krónur.
í dag verður suðaustanátt,
stinningskaldi eða allhvasst
og úrkomulaust á Norður-
landi. Hiti verður allt að 8
stig. Suðlægir vindar munu
ríkja áfram um helgina með
allt að 7 stiga hita norðan-
lands og úrkomulausu
veðri. Á mánudag kólnar
nokkuð og á þriðjudag og
miðvikudag er útlit fyrir
hæga norðanátt.
VEÐRIÐ
Stærstur hluti kjötsins kemur frá
kjötiðju KÞ á Húsavík. Sláturhúsið
þar er eitt fárra sláturhúsa á landinu
sem slátra má fyrir Bandaríkjamark-
að og var einmitt verið að ganga frá
sendingu til þessa dreifingaraðila sl.
fimmtudag. Að sögn Jóns Helga
Björnssonar, sláturhússtjóra, er kjöt-
ið sagað niður, hreinsað og pakkað í
lofttæmdar umbúðir áður en það er
sent utan. Hann segir talsvert magn
af kjöti fara á Bandaríkjamarkað frá
KÞ, ekki endilega tengt því átaki
sem nú er í gangi í New York og ná-
grenni, enda séu áhrif þess ekki farin
að skila sér enn. Menn geri sér hins
vegar vonir um talsvert mikla sölu í
kringum páskana. HA
Forsetaframboö:
„Páll hefur
ýmsa kosti"
- segir Kristján Kristjánsson
Eg tel að Páll Skúlason hafi
ýmsa þá kosti, sem forseta ís-
lands megi prýða. Hann væri verð-
ugur fulltrúi íslensku þjóðarinnar,
bæði heima og heiman,“ sagði
Kristján Kristjánsson, lektor við
Háskólann á Akureyri, í samtali
við Dag.
Eins og greint var frá í blaðinu í
gær vinnur nokkur hópur manna
nyrðra að framgangi framboðs Páls
og einnig er hreyfíng á málinu syðra.
Þar er Vilhjálmur Ámason, siðfræð-
ingur, í forystu. Páll Skúlason er
staddur erlendis, en væntanlegur
heim fljótlega og vænta menn þá að
hann gefi svar um hugsanlegt fram-
boð til forseta íslands. Kristján Krist-
jánsson er bjartsýnn á að sú verði
raunin
„Heimsspeki Páls er mjög tengd
íslenskum veruleika og íslenskri
mold. Er hann þannig í nánum
tengslum við þjóðlífið sjálft og þau
tengsl þarf forseti íslands að hafa,“
sagði Kristján. -sbs.
Mikið úrval af
e barnavögnum og-kerrum y
E □
□
□
□
n
n
□
□
□
a
a
□
□
i
□
□
n
a
n
□
□
□
u
□
a
□
j
□
a
n
n
n
n
n
T-:; Brlwwrlíl H
d 3
SUNNUHLÍÐ • SÍMI 462 7586 gj
ÚQQQBQQQQQQQQQBQQQQQQBQUUUBBaDaDaau
VAGGAN
Matvörubúðum KEA
á Norðlenskum
dögum
“690512'
Góður kaldur beint úr femunni
eða hitaður í örbylgjuofni eða potti
Fáðu þér femu sfrax í dag
- þú kemst strax á bragðið
ITUSPBEM00.
iMtiliatö:
r.EPlLSNEYDD
nærinsw'1?.'. l°‘
^UÓLKURSAIVILAG
Á jgóöu veröi
í i lítra fernum
akureyri
MJOLKURSAMLAG KEA • AKUREYRI