Dagur - 23.04.1996, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 23. apríl 1996
Notað innbú,
Hólabraut 11,
sími 462 3250.
Vantar í umboössölu:
T.d. ísskápa, þvottavélar, sjónvörp,
vídeó, sófasett, hornsófa, leöur-
sófasett, rúm 90x200 og 120x200,
rimlarúm, barnarúm, tölvur, eldhús-
stóla, barnavagna, kerruvagna,
barnakerrur og m. fl.
Notaö innbú,
Hólabraut 11,
sími 462 3250.
Oþiö mán.-fös. frá kl. 13-18 og
laugardaga frá 10-12.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 77
22. apríl 1996
Kaup Sala
Dollari 65,28000 68,68000
Sterlingspund 98,50000 103,90000
Kanadadollar 47,63000 50,83000
Dönsk kr. 11,13150 11,77150
Norsk kr. 9,96170 10,56170
Sænsk kr. 9,72170 10,26170
Finnskt mark 13,59680 14,45680
Franskur franki 12,66380 13,42380
Belg. franki 2,07460 2,22460
Svissneskur franki 53,96850 56,00850
Hollenskt gyllini 38,33130 40,63130
Þýskt mark 42,99600 45,33600
Itölsk lira 0,04161 0,04421
Austurr. soh. 6,08890 6,46890
Port. escudo 0,41740 0,44440
Spá. peseti 0,51420 0,54820
Japanskt yen 0,60533 0,64933
frskt pund 101,40600 107,60600
Nýtt íslenskt leikrit
eftir Einar Kórason
og Kjorlon Kognorsson
Sýning 24. apríl kl. 20.30
Fá sæti laus
Sýning 26. apríl kl. 20.30
Sýning 27. apríl kl. 20.30
Fá sæti laus
Sýning 29. apríl kl. 20.30
Sýning 30. apríl kl. 20.30
Sýning 03. maí kl. 20.30
Sýning 04. maí kl. 20.30
Veffong Nönnu systur:
http://okoreyri.ismennl.is/-la/verkef ni/nanna.hlml.
Miðasalan er opin virka daga
kl. 14-18 og sýningardaga fram
að sýningu.
Símsvari tekur við miðapöntunum
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
LEIKFELAG AKUREYRAR
Smúauglýsingar
Móttaka snwauglysinga er tíl kl. 11.00 f.h. dagínn fyrir útgúfudag. í helgarbiab tíl kl. 14.00 flmmtudaga- ‘T5T 462 4222
= lct rt Arbit X3
Húsasmiöur og byggingarmaöur ós-
kast til starfa.
Uppl. í síma 896 4340.
Þægur og hrekkiaus 8 vetra hestur
til sölu.
Uppl. í síma 462 1122.
CASINO
Stórmynd meistara Martin Scorsese, Robert De Niro og Joe Pesci í hörkuformi
auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinni, hlaut Golden Globe verðlaunin
og var tilnefnd til Oskarsverðlauna
Þriðjudagur kl. 21.00
Casino (180 mín.) - B.i. 16
BUSHWHA CKED
Með lögregluna á hælunum er Max Crabelski (Daniel Stern) ruglað saman við þekktan
skátaforingja og þarf að leiða sex unga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem
takmarkið er að komast á Djöflatind.
Þriðjudagur kl. 23.00
Bushwhacked
S 462 3500
BROKEN ARROW
Herþotur, jeppar, járnbrautarlestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem
gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John
Travolta og Christian Slater sem eru fyrrum samstarfsmenn f bandaríska hernum en
slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er
einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjóri í dag.
Þriðjudagur kl. 21.00
Broken Arrow - B.i. 16
flýiimt Ifaróisfpiýrtd mfð
k Danieí Sterh
ione I pg II. öty Slickers)
i aðalhfutverki.
Dansleikur í Hlíöarbæ föstudaginn
26. apríl kl. 23-03.
Hljómsveitin Félagar leikur.
Fjölmennum og fögnum sumri.
Ungmennafélagiö.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.________________
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462
5692.
Þjónusta
Alhliöa hreingerningaþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki!
Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín-
ur og fleira.
Fjölhreinsun,
Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri.
Símar 462 4528 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar.
• Gluggaþvottur.
• Teppahreinsun.
• Sumarafleysingar.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
• Bónun.
• „High speed" bónun.
• Skrifstofutækjaþrif.
• Rimlagardínur.
Buzil
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Klæöi og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góðir greiöslu-
skilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vínnur verkiö.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22, síml 462 5055.
Innrömmun
Rammagerð <
Jónasar Arnar j
Innrömmun fyrir alla,
konurjafnt sem karla
Ath. Móttaka á myndum
er í Notað innbú
Hólabraut 11, sími 462 3250
J
Bændur
Útsæði
Notað innbú
Kvígur - Giröingastaurar.
Óska eftir kvígum á aldrinum ca.
14-18 mánaöa og einnig girðinga-
staurum í skiptum fyrir vel ættuð
hross.
Uppl. í síma 453 6553, Halldór.
Bílar - Búvélar
Tll sölu:
Toyota Hilux árg. ’81 með fjárgrind-
um.
Einnig Zetor Turbo árg. ’94 meö Alö
640 ámoksturstækjum.
Uppl. í sfma 464 3622, Baldvin.
Til sölu Mazda 626 GLX 2000,
sjálfsk. árg. '86.
Uppt. í sfma 464 1596 eftir kl. 19.
Til sölu:
Zetor 7745 4x4 dráttarvél árg. ’88
ásamt Alö 620 ámoksturstækjum
og baggagreip árg. '93.
Selst saman eða sitt f hvoru lagi.
Verð: Dráttarvél 600 þús., ámokst-
urstæki 300 þús. og baggagreiþ 50
þús.
Uppl. I síma 462 4051, Kristján.
Sala
Til sölu spónlínlngarpressa.
Stærð 1,30x2,55 m.
Uppl. gefur Friðrik f síma 453 8037
eða 852 9062.
Höfum til sölu kartöfluútsæöi.
Kartöflusalan ehf.,
Óseyri 2, Akureyri,
sími 462 5800.
Tamningar-Bústörf
Vantar mann vanan tamningum og
í önnur bústörf.
Uppl. í síma 464 3504.
Ýmislegt
Víngeröarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry,
rósavín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar
o.fl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, siml 4611861.
NANNA
SYSTIR
Atvinna í boði
Hestar
Húsnæði óskast
Ódýr einstaklingsíbúö óskast til
leigu frá 15. maí - 1. júní, helst á
Brekkunni.
Reglusöm og reyklaus.
Uppl. í sfma 462 7200 á daginn og
462 3459 eftir kl. 19, Hanna.
Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð
á leigu frá og með 1. ágúst nk.
Helst á Brekkunni.
Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. f sfma 452 4623.__________
Mig vantar 2ja herb. íbúð frá og
meö 1. júní eöa fyrr.
Helst á Brekkunni.
Leigutími 6 mán. til að byrja með.
Uppl. I síma 462 4051, Brynja.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö til
ieigu frá 1. júní.
Uppl. í síma 462.3146.
Barnavörur
Barnavörur.
Mikið úrval af barnavögnum á góöu
veröi.
Vantar í umboössölu allar gerðir af
barnavögnum og kerrum, barnarúm-
um og bílstólum f. 0-9 mánaða.
Notaö innbú,
Hólabraut 11, sími 462 3250.
Opiö mán.-fös. frá kl. 13-18 og
laugardaga frá 10-12.
Blóm og skreytingar
Tækifærisgjafir.
Blóm og blómaskreytingar við öll
tækifæri.
Blómabúöin Laufás,
Hafnarstræti, sími 462 4250
og Sunnuhlíð, sími 462 6250.
Opiö alla daga til kl. 18.
Dansleikur