Dagur - 23.04.1996, Blaðsíða 15

Dagur - 23.04.1996, Blaðsíða 15
DAODVELJA Þriðjudagur 23. apríl 1996 - DAGUR - 15 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Þribjudagur 23. apríl (Vatnsberi A (20. jan.-18. feb.) J Meb hreinskilni og ákvebni næst best- ur árangur. Ef þú hefur góba ástæbu til ab rifast skaltu bara gera þab. Ab hika er sama ab gefa öbrum tækifæri á ab nýta sér þab. />*^Fiskar A (19. feb.-20. mars) J Þú ert í ævintýralegu skapi og færb ýmsar hugmyndir. Þú nýtir þér þróun mála og gætir þess ab ekkert geti hindrab þig. Happatölur 12, 21 og 29. (Hrútur A (21. mars-19. apríl) J Óvissa og hik sem hefur hrjáb þig mun líba smám saman hjá þótt erfib- lega gangi ab hrista þetta af sér. Cób- ar stefnur í félagslífinu mun hafa áhugaverba þróun í fþr meb sér. (Naut 'N \<r'' ~V' (20. apríl-20. maí) J Ekki taka neitt sem sjálfsagban hlut, hversu Iftib sem þab er, þegar þú þarft ab taka mikilvæga ákvörbun. Loft er lævi blandib og þú skalt sannreyna og athuga allt mjög nákvæmlega. (/fvjk Tvíburar A (21. mai-20. júni) J Þab er stuttur kveikjuþráburinn hjá þér í dag og lítib má út af bera. Hlutirnir ganga hægt fyrir sig en kvöldib virbist ætla ab lofa góbu. (- Krabbi A VW (21. júni-22. júli) J Abstæbur eru óútreiknanlegar og þab dregur úr sjálfstrausti þínu vib ab verja skobanir þínar. En abrir virbast halda ab þú sért viss um hvab þú vilt og gætu jafnvel fylgt þér. (^áfLjón A \^rV»TV (23. júlí-22. ágúst) J Rólegur dagur í heild og kjörinn fyrir heimilislífib þar sem verib er ab spá í meiriháttar breytingar. Þig ætti ekki ab skorta stubning frá þínum nánustu. Happatölur 1,14 og 27. (jtf Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J Klukkan verbur óvinur þinn þar sem þú þarft ab klára verkefni í tæka tíb. Flýttu þér hægt því annars gæti þab kostab þig þab ab þurfa ab byrja á öllu upp á nýtt. w (23. sept.-22. okt.) J Pirrandi og óútreiknanlegt andrúms- loft ríkir í dag. Þú verbur ab bíba þess ab ná samkomulagi vib fólk eba fá þab til ab vinna meb þér. Þetta er dagur óvæntra atburba. (SporðdrekiA (S3. okt.-21. nóv.) J Þér hættir til ab vera kærulaus, gættu þín á ab gera ekki klaufaleg mistök. Þér leibist eitthvab og ert eirbarlaus. Reyndu því ab finna þér upplífgandi verkefni sem fanga hugann. (^A, Bogmaður ^ \«9l X (22. nóv.-21. des.) J Nytsamt tækifæri gæti komib upp. Þú verbur ab sýna ákvebni vib fólk og taka á abstæbum sem trufla þig. Samskipti eru þér í hag og þér berast glebifregn- ir. Steingeit A V^rTrl (22. des-19.jan.) J Þú skarar svo sem ekkert fram úr vib ögrandi abstæbur. Þetta er ekki góbur dagur tii ab blanda sér í rökræbur. Sættu þig vib lítinn árangur og gerbu klárt fyrir stórátök siðar. Á léttu nótunum Ljóó dagsins Vitlaust númer „Hvernig stendur á því, Sigga mín, að þú talaðir aðeins í 20 mínútur í þetta skiptið," spurði eiginmaðurinn forviða. „Æ, ég hringdi bara í vitlaust númer." Afmælisbam dagsins Orbtakib Úti Nú tjaldar foldin friða sinn fagra blómasal; nú skal ég léttur líða um lífsins „táradal". Mér finnst oss auðnan fái þar fagra rósabraut, þótt allir aðrir sjái þar aðeins böl og þraut. (Þorsteinn Erlingsson) Árib byrjar eitthvab hikandi hjá þér og þú getur lítib giskab á hvernig málin þróast. Þab greibist þó úr þok- unni eftir mánub eba svo þegar þú ferb ab geta komib áætlunum í fram- kvæmd. Félagslífið fylgir nánast fyrir- sjáanlegu munstri, en ástalífib nær hápunkti sínum um mitt árib. Frama- horfur eru allgóbar. Fleyta rjómann ofan af e-u Merkir að njóta hagnabarins af e-u, hljóta hið besta af e-u. Orð- takið er kunnugt frá 20. öld. Spakmælift Bleyðimennska Hann var bleybimenni gagnvart valdamönnum, en harðstjóri í garð hinna, sem voru minni máttar. (Shelly) &/ • Allt á uppbobi Uppbobsaug- lýsingar geta verið hin frób- legasta lesning og hreint ótrú- legt hvaba hlut- ir geta komist á slíkan lista. Ekki alls fyrir löngu birtist uppbobsauglýsing frá Sýslumanninum í Reykjavík þar sem kennir ýmissa grasa í orbsins fyllstu merkingu því mebal þess sem bjóba á upp eru mosi og skófir. Einnig má segja ab þarna megi finna allt milli himins og jarbar því kristilega sjónvarps- stöbin Omega er á þessum fjöl- breytta lista. Allt of langt mál yrbi ab telja upp allt sem þama má finna en hér kemur smá sýnis- horn: „Átta vetra jarpur klár, bæklingar, stigvél, dragvél, falir, Fantataka eftir Jerzy Kosinski 400 bækur, Feste vals, framleibslu- verkfæri, kontrabassi, leifturtæki, loftræstikerfi, markskota hagla- byssur, hlutabréf í Kaupgarbi hf., kálfar, margskota rifflar, málverk, peningaskápur (ekki getib um hvort eitthvab er í honum), puttabeygjuvél, seglskúta, trilla, símstöb, smjörlíki, sveppræktar- hillur, tannröntgentæki, upp- blásnir knettir, vír, þokuúbunar- tæki og ökutækib TE-406 í smá- pörtum." • Heimsmet í tölvukaupum Þarna er einnig ótrúlegt magn af hvers kyns heimilistækjum, s.s. sjónvörpum, hljómflutnings- tækjum, ísskáp- um o.fl. og svo langur iisti af tölvum og búnabi þeim tengdum ab undrun sætir. Þetta leibir hug- an ab athyglisverbri frétt sem var á annari sjónvarpsstöbinni á dög- unum. Þar var greint frá tölum um tölvukaup íslendinga en þar eins og á mörgum öbrum svibum erum vib á heimsmælikvarba. Þab hefur sem sagt komib í Ijós ab ís- lendingar eyba hærri fjárhæbum til tölvukaupa á ári hverju en þeir eyba samtals til kaupa á bílum, skipum og flugvélum. Þab fylgdi einnig fréttinni ab oft nota menn þessar fínu græjur ekki mjög mik- ib, virbast helst kaupa þær sem eins konar stöbutákn. Beint frá Alþingi Eitt ömurleg- asta sjónvarps- efni sem bobib er upp á eru beinar útsend- ingar frá um- ræbum á Al- þingi en sl.mib- vikudagskvöld keyrbi um þverbak. Þá var venju- bundin dagskrá eftir fréttir látin víkja meb skömmum fyrlrvara fyr- ir umræbum um fjármagnstekju- skatt. Þegar þetta fréttist var mjög víba gripib til þess rábs ab boba fundi í hinum ýmsu félög- um og aubvitab eru svona uppá- komur hvalreki á fjörur vídeó- leigueigenda. En ab þurfa ab borga afnotagjald fyrir ab horfa á svona vitleysu nær aubvitab engri átt. Umsjón: Halidór Arlnbjarnarson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.