Dagur - 16.05.1996, Page 3
FRETTIR
Fimmtudagur 16. maí 1996 - DAGUR - 3
Siglufjöröur:
Bæjarmála-
punktar
Ferðamál
Bæjarráð hefur samþykkt að
skipa 5'manna nefnd sem hafi
yfirumsjón með framkvæmd
ferðamála á Siglufirði í sumar,
að öðru leyti en því er lýtur að
Síldarævintýrinu, sem verður
um verslunarmannahelgina.
„Helgi í héraði“
Frani kemur í bókun bæjarráðs
að helgina 5. og 6. júlí í sumar
verði sendur út í Ríkisútvarp-
inu frá Siglufirði þátturinn
„Helgi í héraði“.
Loftræsting í sundlaug
Á fundi bæjarráðs gerði bæjar-
tæknifræðingur grein fyrir
hönnun og kostnaðaráætlun
við nýtt loftræstikerfi sem
Sveinn Bjömsson hjá Blikk-
og tækniþjónustunni hf. á Ak-
ureyri hefur unnið. Bæjarráð
samþykkti að fela tæknifræð-
ingi að semja við Blikk- og
tækniþjónustuna.
Sæbyhús
Á bæjarráðsfundi var tekið
fyrir bréf frá Örlygi Kristfinns-
syni þar sem hann óskar eftir
viðræðum um kaup á Sæby-
húsi. Bæjarráð fól bæjarstjóra
að ganga frá þessu máli.
Þungmálmar í tönnum
Á fundi í heilbrigðisnefnd
gerði Kristján Guðmundsson,
læknir, grein fyrir rannsókn á
þungmálmainnihaldi barna-
tanna á Siglufirði.
Umferðarmál
Á fundi í umhverfis- og tækni-
nefnd var samþykkt að fresta
afgreiðslu á tillögu um bann
við akstri vörubíla um Norður-
götu. Þá var samþykkt að
fresta afgreiðslu tillögu um
lokun Kambsvegar.
Verðdæmí:
95x95 mm gagnvaríð og heflað 408 kr. m
50x100 mm gagnvaríð 170 kr. m
50x150 mm gagnvaríð 290 kr. m
Pallaefní, gagnvaríð
21x95 mm 94 kr. m
28x95 mm 118 kr. m
Símar í tímbursölu
463 0323 og 463 0325
útskrifi