Dagur - 16.05.1996, Page 5
Fimmtudagur 16. maí 1996 - DAGUR - 5
Fjöldi manns skoðaði togarann. Annar f.h. er Trausti Magnússon, fyrrum eigandi skipsins.
Reynir Gcorgsson, skipstjóri á Snæfelli SH, og Valdimar Itragason, útgerðarstjóri, í brú skips-
ins.
Sjötta skipið í eigu KEA kom
til Ólafsvíkur sL þriðjudag
Veðurguðirnir léku á als oddi í Ólafsvík sem og annars staðar á landinu sl. þriðjudag er nýju asta. Það fer á rækjuveiðar á Flæmingjagrunni í lok þessarar viku. Skipstjóri verður Reynir Ge-
skipi, Snæfelli EA-740, var þar fagnað. Fjöldi manns þáði boð útgerðar skipsins Njarðar hf., sem orgsson, sem verið hefur skipstjóri á Má SH, en þar tekur við skipstjórn Einar Guðlaugsson. í
er sameign Snæfellings hf. og Utgerðarfélags Dalvíkinga, og skoðaði skipið sem er hið glæsileg-
Már SH og Snæfell SH við bryggju í Ólafsvík sl. þriðjudag, en togararnir eru báðir í eigu fyrirtækja sem KEA á hlut
í. Myndir: GG
Snæfell SH er glæsilegur togari.
Húsakynni Snæfellings hf. í Ólafsvík skoðuð af heimamönnum sem og Eyfirðingum. F.v.: Gunnar Aðalbjörnsson,
frystihússtjóri á Dalvík, Stefán Petersen, bæjarstjóri Snæfellsbæjar og við hlið hans, að mestu hulin, Málmfríður
Gylfadóttir, bæjarfulltrúi, Valdimar Bragason, útibússtjóri KEA á Dalvík, Páll Ingólfsson, forseti bæjarstjórnar
Snæfellsbæjar, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður KEA, Ari Porsteinsson, forstöðumaður sjávarút-
vegssviðs KEA, Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri KEA, Stefán Garðarsson, framkvæmdastjóri Snæfellings
hf. og Arni Magnússon, fjármálastjóri KIÍA.
HRISALUNDUR
- fyrir þig!
Ódýrara en þig grunar
Vorsprengja!
P|k m
Dæmi:
Epli rauö pk. 1,36 kg kr. 109
Epli gul pk. 1,36 kg kr. 109
Perur Anjou kr. 109 kg
Ananas nýr kr. 69 stk.
Kókoshnetur kr. 36 stk.
Mix 2 lítrar kr. 159
Swiss Miss 565 g dós kr. 289
B & K ananassneiðar 567 g kr. 55
Nautagrillsneiðar kr. 999 kg
Svínabógsneiðar kr. 533 kg
Hrossasaltkjöt kr. 199 kg
Lambabógsneiðar Bombay kr. 793 kg
Lambakótilettur Bombay kr. 663 kg