Dagur - 16.05.1996, Side 10

Dagur - 16.05.1996, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 16. maí 1996 DA6DVEUA Stjörnuspa eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 16. maí Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) J Með hreinskilni og ákveðni næst best- ur árangur. Ef þú hefur góða ástæðu til að rífast skaltu bara gera það. Að hika er sama að gefa öðrum tækifæri á að nýta sér það. d Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú ert í ævintýralegu skapi og færð ýmsar hugmyndir. Þú nýtir þér þróun mála og gætir þess að ekkert geti hindrað þig. Happatölur 12, 21 og 29. Hrútur (21. mars-19. apríl) 0 Óvissa og hik sem hefur hrjáb þig mun líða smám saman hjá þótt erfib- lega gangi ab hrista þetta af sér. Gób- ar stefnur í félagslífinu mun hafa áhugaveröa þróun í för með sér. (W Naut (20. apríl-20. maí) Ekki taka neitt sem sjálfsagðan hlut, hversu lítið sem það er, þegar þú þarft ab taka mikilvæga ákvörbun. Loft er lævi blandið og þú skalt sannreyna og athuga allt mjög nákvæmlega. (/jk/K Tvíburar 4 J\ (21. maí-20. júni) J Þab er stuttur kveikjuþráðurinn hjá þér í dag og lítið má út af bera. Hlutirnir ganga hægt fyrir sig en kvöldið virðist ætla að lofa góbu. (21. júni-22. júli) J Aðstæður eru óútreiknanlegar og þab dregur úr sjálfstrausti þínu við ab verja skobanir þínar. En abrir virðast halda að þú sért viss um hvað þú vilt og gætu jafnvel fylgt þér. \ (23. júli-22. ágúst) J Rólegur dagur í heild og kjörin fyrir heimilislífið þar sem verið er að spá í meiriháttar breytingar. Þig ætti ekki að skorta stuðning frá þínum nánustu. Happatölur 1,14 og 27. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept. D Klukkan verður óvinur þinn þar sem þú þarft ab klára verkefni í tæka tíð. Flýttu þér hægt því annars gæti þab kostað þig það að þurfa að byrja á öllu upp á nýtt. @vbg 'N (23. sept.-22. okt.) J Pirrandi og óútreiknanlegt andrúms- loft ríkir í dag. Þú verður að bíba þess að ná samkomulagi við fólk eða fá iað til að vinna með þér. Þetta er dagur óvæntra atburða. r r áum Sporðdreki (23. okt.-21. nóv.) 9 Þér hættir til ab vera kærulaus, gættu 3Ín á að gera klaufaleg mistök. Þér leibist eitthvað og ert eirðarlaus. Reyndu því að finna þér upplífgandi verkefni sem fanga hugann. Bogmaður 4 Y (22. nóv.-21. des.) J Q Nytsamt tækifæri gæti komið upp. Þú verður að sýna ákvebni vib fólk og taka ' aðstæöum sem trufla þig. Samskipti eru þér í hag og þér berast gleðifregn- Steingeit 9 iTT) (22. des-19. jan.) J (5 Þú skarar svo sem ekkert fram úr vib ögrandi aðstæbur. Þetta er ekki góður dagur til ab blanda sér í rökræbur. Sættu þig vib lítinn árangur og gerðu klárt fyrir stórátök síðar. V U U\ A hverju ári yfirgefa billjónir fullorðinna Piranha fiska Atlantshafið og synda upp Amazon fljótið til hrygninga- stöðvannaaftur... PIRANAFISKUR Þúsundir kílómetra synda þeir... upp fossa, niður flúðir þar sem villtir birnir lifðu eitt sinn og biðu í röðum eftir að fá fisk í matinn. Þessi bjamartegúnð'ðrntí*" útdauð við Amazon fljótið. Þeir eyða öllum dýrategunum sem á vegi þeirra verða... Tapir! Capya- bara! Nutria! Sloth! En uppáhaldið þeirra er risavaxið spendýr frá Brasilíu, sem þekkt er fyrir unaðs- legt kjöt sem minnir á kjúklingakjöt. 4« Spendvr frá Brasilíu Krakkar! Er ritgerð framundan? Skrifið um Piranha fiskinn? Ég er þegar búinn með erfiða hlutann! Það eina sem ÞIÐ þurfið að gera er að skrifa þetta upp... og ekki segja kennaranum að heimildin sé teiknimyndasaga... segið honum að þið hafið fengið upplýsingarnar f Britanicu! Það finnst honum örugglega flottl! Ykkar kæri vinur, Bo Grace! i d í)lustáðu Á móðut’ þíuA fielga uUr brcint út Skömmu eftir að þú giftir þig þarftu að taka mikilvægustu ákvörðun hjónabandsins... Hjá hvorri fjölskyldunni þið ætlið að eyða fyrstu jólunum. a. •O 15 ^Við erum búin að fara í gegnum alla geymsiunaögj eru þetta einu hlutirnir sem þú ætlar að leyfa mér að_ fara með á bflskúrs- söluna? Elvis var enn lifandi þegar við notuðum sfðast flesta bessa hluti. /&' ^ vita hvenær við gætum þurft á þeim að t & 1. o 3 V Ím 00 Halli, þú ert eini ökumaðurinn sem ég þekki sem tekur loft- þúðana með sér þegar hann fer út úr bílnum. Ha! Ha! Ha! A léttu nótunum Skrifleg sósa Nemandinn á leið í matreibsluprófib heyrbist tauta fyrir munni sér: „Ég ætla rétt ab vona ab ég komi ekki upp í skriflegri sósu." Afmælisbam dagsins Árib byrjar eitthvaö hikandi hjá þér og þú getur lítib giskab á hvernig málin þróast. Þab greibist þó ur þok- unni eftir mánub eba svo þegar þú ferð ab geta.komið áætlunum í fram- kvæmd. Félagslífib fylgir nánast fyrir- sjáanlegu munstri, en ástalífið nær hápunkti sínum um mitt árib. Frama- horfur eru allgóbar. Orbtakib Yfa sár Merkir ab rifja upp eitthvab, sem mönnum er vibkvæmt. Orbtakib er kunnugt frá 20. öld. Mynd- hverfa merkingin er sennilega fengin úr dönsku; rippe op i et saar. Ljób dagsins Vísur ab vestan Ó, Gunna litla í Garbi, svo grunnt nœr heimsins farbi, og fljótt og fyrr en varbi þú fráhverf gerbist mér. En enginn skyldi œrast, þótt ástin kunni ab sœrast, og manni loks mun lœrast hve lítilsvirbi hún er. (Fyrsta erindi Ijóbs Steins Steinarrs „Vísur að vestan") Spakmælifr Drykkjuskapur Besta rábið vib drykkjuskap er ab horfa ófullur á fullan mann. (Kínverskt) &/ STORT • Glebibankinn Jæja, þá er hin árlega Júró- visíon ab renna upp. Þetta er í ell- efta skipti sem íslendingar taka þátt og tíu ár eru libin frá því ab Glebibankatríóib steig á svib í Bergen. Þá var sú sem þetta skrifar á unglings- aldrinum og þótti þessi keppni hin merkilegasta. Raunar var ég ekki ein um þab. íslenska þjóbin stób á öndinni og allir héldu meb sínu fólki. Engu var til sparab, vegleg undankeppni var hald- in og rándýrt, alíslenskt mynd- band búib til. Þegar stóra stundin rann upp tæmdust götur landsins og allir fylgdust spenntir meb. Afraksturinn af þessu öllu saman: Jú, 16. sæt- ib, eins og allir muna - en þetta var nú samt gaman! • Sjúbídú Og nú er runnin upp ný Júróvisíon. Áratugur er libinn og áhuginn á keppninni hefur dvínab meb hverju árinu. Eiginlega er öllum sama hvort vib tökum þátt eba ekki, nema ef vera skyldi útvarps- rábi, sem er harbákvebib í ab þessar fáu krónur sem ríkis- sjónvarpib fær til umrába skuli fara í söngvakeppnina. í þetta sinn er þab hib alþjóblega lag „Sjúbídú" sem keppir fyrir ís- lands hönd, mönnum til mis- mikillar ánægju. Undankeppni var engin og því ekki hægt ab rökstybja þátttöku okkar í keppninni meb því ab hún gefi íslenskum lagahöfundum tækifæri til ab koma sér á framfæri. Landkynningin er líka farin fyrir bí. Söngvaranir amerískir, textinn eitthvab sem enginn skilur, hvorki ís- lendingar né abrir, og sagan segir ab myndbandib sé einnig fremur óíslenskt. Kannski vinnur Sjúbídú á laug- ardaginn, hver veit? - En þab er spurning hvort einhverjum finnst þetta gaman lengur? • Svertingi er fæddur Þab getur oft verib spaugi- legt ab glugga í göm- ul blöb og fátt sýnir okkur betur hve margt hefur breyst á síb- ustu áratugum. Fyrir tæpum 75 árum birtist eftirfarandi frétt í Degi: „Svertingi fæddist nýlega í Reykjavík og þykir ný- lunda sem von er. Móbirin er ísfirzk en fabirinn blámabur, sem var kolamokari á skipi, er hér kom vib land fyrir nokkru og hafbi skamma dvöl. Barn- inu er talib bregba mjög í föb- urætt og er sagt ab ísfirbingar séu mjög upp meb sér af þess- um borgara." Umsjón: Aubur Ingólfsdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.