Dagur - 11.07.1996, Page 4

Dagur - 11.07.1996, Page 4
4 - DAGUR - Fimmtudagur 11. júlí 1996 ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF. SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI, SÍMI: 462 4222 ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1600 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 150 RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.), ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.) AÐRIR BLAÐAMENN: AUÐUR INGÓLFSDÓTTIR, GEIR A. GUÐSTEINSSON, HALLDÓR ARINBJARNARSON, SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON, FROSTI EIÐSSON (íþróttir), BLAÐAMAÐUR HÚSAVÍK - GUÐRÚN K. JÓHANNSDÓTTIR SÍMIÁ SKRIFSTOFU 464 1585, FAX 464 2285. HEIMASÍMI BLAÐAMANNS Á HÚSAVÍK 464 1547 LJÓSMYNDARI: BJÖRN GÍSLASON PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON DREIFINGARSTJÓRI: HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI 462 5165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF. SÍMFAX: 462 7639 SÍMFAX AUGLÝSINGADEILDAR: 462 2087 ---LEIÐARI--------------------- Skipulag á I nyrri skýrslu verkefnisstjórnar sem dóms- málaráðherra skipaði síðastliðinn vetur og ætlað var að skila tillögum vegna átaks í ávana- og fíkniefnavörnum er meðal annars lagt til að stofnað verði hér á landi svokallað Afbrota- og vímuvarnaráð, sem falin verði verkefni á sviði áfengis-, fíkniefna- og tóbak- svarna, auk þess sem stjórnun Forvarnasjóðs færist í hendur ráðsins. Með þessu ráði er ætl- unin að koma á skilvirku eftirliti með því að stefnu stjórnvalda í áfengis- og fíkniefnavörn- um hverju sinni sé framfylgt og að ráðið taki frumkvæði í afbrota- og vímuvörnum og móti tilögur um stefnu stjórnvalda, m.a. í ljósi upp- lýsinga sem ráðinu er ætlað að beita sér fyrir. Hlutverk ráðsins á einnig að vera að samhæfa starf þeirra aðila sem starfa á sviði afbrota- og fíkniefnavarna, t.d. félagasamtaka, mennta- kerfis, heilsugæslu og refsivörslukerfis. Þessum tillögum ber að fagna. Það er deg- inum ljósara að verkefni á þessu sviði verða æ baráttunni fleiri í þjóðfélaginu með hverju árinu sem líð- ur. Þeirri staðreynd verður ekki breytt þótt margir vildu. Harkan í fíkniefnaheiminum fer vaxandi og afbrotin verða grimmúðlegri og ekki þarf að horfa lengra aftur í tímann en til ránsins í söluturni í Reykjavík í fyrrakvöld, þar sem unglingur barði afgreiðslustúlku í höfuðið með hamri og má kallast heppni að ekki fór verr að þessu sinni. Innan menntakerfisins, heilbrigðiskerfisins og hjá félagasamtökum er vilji til að berjast gegn vímuefnanotkun og af- brotum, það sýna mörg verkefni sem unnin hafa verið á undangengnum árum. Með skipulegum hætti þarf því að ná þessum aðil- um saman, ásamt öðrum, í sterkri baráttu því verkefnið er af þeirri stærðargráðu að sam- stöðu þarf til. Eitt það mikilsverðasta er þó að aðili sem þessi hafi með höndum rannsóknar- hlutverkið þannig að fylgjast megi með þró- uninni í neyslu ungmenna á áfengi og vímu- efnum og upplýsa þá sem sinna forvarnahlut- verkinu hvar taka þarf á. Forsjárdeiíur og jafhrétti Rétt um tuttugu ára skeið hef ég komið að forsjárdeilum á ýmsum stigum erlendis og hér heima. Þær hafa ævinlega verið erfiðar úr- lausnar og því miður oft haft í för með sér hörmungar fyrir deiluað- ilja og ekki síst bömin, sem eru bitbeinið. Eins og gefur að skilja verðar slíkar deilur þrungnar til- finningum. Annað foreldrið telur sig iðulega hafa meira til brunns að bera í foreldrahlutverkinu og sé því færara um að ala bamið upp Því miður er það svo, að forsjár- deilur geta orðið afar illvígar og beiniínis orðið undirrót ýmis kon- ar ofbeldis. Komist foreldrar ekki að staðfestu samkomulagi hjá sýslumanni um forsjá bams, kem- ur óhjákvæmilega til kasta dóm- stóla eða leitað er til dómsmála- ráðuneytis um úrskurð. Embættismönnum er vissulega vandi á höndum, því öðm hvoru foreldrinu skal úrskurðuð eða dæmd forsjáin, nema í undantekn- ingartilvikum, þegar hvorugt þeirra reynist foreldrahlutverki FRÍMERKI sínu vaxið. Dæmt skal eða úr- skurðað með hagsmuni bamsins að leiðarljósi. Bamið á lögum samkvæmt rétt til samsvista við bæði foreldri sín. Eins bjóða ís- lensk lög og mannréttindasáttmáli Evrópu, sem íslendingar eru aðilji að, að hjón eigi jafnan rétt til bamsins. Jafnrétti í forsjárdeilum eru mannréttindi feðra og mæðra og einn af mikilvægustu hom- steinum jafnréttis í íslensku sam- félagi. Hvoru hjóna um sig er einnig tryggður réttur til óvilhallr- ar og hlutlausrar meðferðar for- sjármála fyrir dómi. Sömu kröfur eru gerðar til úrskurðaraðilja. Embættismenn vorir í stjórn- sýslunni bera gríðarlega ábyrgð. Akvörðun þeirra ræður miklu um, hvemig örlagahjól hinnar sundr- uðu fjölskyldu munu snúast. Því þarf að vanda vel til verksins. Einnig er mikilvæg túlkun og framkvæmd lagannna og óhjá- kvæmilega er spurt, hvort hún sé í samræmi við bókstaf laganna og almenna réttarvitund. Yfirlit yfir tölur sem safnað hefur verið hjá dómsmálaráðuneyti (28. mars 1996) um mál er varða böm og unglinga eða öllu heldur meðferð þeirra, er afar forvitnileg lesning í þessu efni. Meðal annars em skoðaðar lyktir forsjárdeilna hjá Dómsmálaráðuneyti, héraðsdóm- stólum og sýslumönnum. Hjá Dómsmálaráðuneyti var á þriggja ára tímabili úrskurðað í 32 forsjármálum. í þremur þeirra var úrskurðað um skipta forsjá, þ.e.a.s. systkinum var skipt milli foreldra. í 29 tilvikum þurfti því að skera úr um, hvort foreldrið væri hæfara til að annast bamið eða bömin. Sex feður voru úr- skurðaðir hæfari en mæðurnar, en 23 mæður hæfari en feðurnir eða 79 af hundraði. Hlutföll dóma á héraðsdómsstigi eru svipuð. Á sama tímabili komu 27 forsjármál til dóms. í 81 af hundraði tilvika var móður dæmd forsjáin. Tvö mál af þessu tagi komu til dóms í Hæstarétti og í hvoru tveggja til- vikanna var móður dæmt í hag. Á tímabilinu l.-júlí 1992 til loka árs Arnar Sverrisson. 1995 voru staðfestir 3.865 forsjár- samningar hjá sýslumannsembætt- um landins. Tæpum þriðjungi for- eldra auðnaðist að komast að sam- komulagi um sameiginlega forsjá. Aðrir samningar voru á þá lund, að mæður fengu forsjá í 94 af hundraði tilvika. Þessar staðreyndir hljóta að vekja ugg í brjósti jafnréttissinna. Og þær vekja í hugskotinu ef til vill fleiri spumingar, en þær svara. Skortur á jafnrétti karla og kvenna er ótvíræður. Þetta ójafmétti geng- ur í berhögg við lög og sáttmála. Þar sem varla er ástæða til að ætla, að feður í forsjárdeilu séu á nokkurn hátt öðruvísi en gengur og gerist um feður, mætti álykta sem svo, að íslenskir feður séu upp til hópa óhæfir til að ala upp böm sín nema í skjóli mæðranna. Að óathuguðu máli er það óásætt- anleg niðurstaða. Sárlega átakan- legt er til þess að hugsa, að ein- ungis 6 af hverjum hundrað feðr- um, sem leita ásjár sýslumanna um samningsgerð, skuli fá forsjá bama sinna. Umræðu er þörf og athugana er þörf til að varpa ljósi á svo æpandi misrétti. Arnar Sverrisson. Höfundur er sérfræðingur í klíniskri sálfræði, yfirsálfræðingur á geðdeild FSA og rekur sál- fræðistofu á Akureyri. SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON Nýjar útgáfur í Færeyjum Þann 7. júní sendu Færeyingar frá sér tvær nýjar frímerkjaútgáfur. Önnur þeirra er til að vekja athygli á hafsbotninum kringum Færeyjar og víðáttu landgrunnsins kringum eyj- amar. Hin útgáfan er til að minnast fiímerkjasýningarinnar „NORD- ATLANTEX 96“, en það er gert með því að gefa út blokk með þrem bamateikningum, með myndum af bömum að leik. Þar sem Færeyjar, Shetland og Rockall liggja, er gliðnum tveggja jarðfleka, annar þeirra er frá Amer- íkuhlutanum og hinn er Evróasískur. Síðan gliðnaði Grænland og Labra- dor út frá flekanum og urðu aðskilin lönd. Það mun hafa verið fyrir um 60 milljónum ára að Grænlands og Færeyja-Rockall svæðin tóku að gliðna hvort frá öðru. Þá rifnaði Mið-Atlantshafshryggurinn. Öllu þessu fylgdi geysimikil eldvirkni. Um það bil 70% af yfirborði jarðar er landskorpa, sem liggur neðansjávar. Slík landsvæði mynd- ast í miklum gosum og djúpt í hafi svo erfitt er að rannsaka þau. Þannig er það sérkenni Færeyja, að þar er hægt að virða fyrir sér hvemig skorpan hefir gliðnað og það á þurru landi. Landgmnn Færeyja að 200 metra dýpi er um það bil 25.000 ferkíló- metrar. Sé síðan haldið út á 500 metra dýpi er það 45.000 ferkíló- metrar. Yst á landgrunninu til aust- urs liggja svo veiðisvæðin Nólseyj- arbanki, Sandeyjarbanki og Suður- eyjarbanki, á 138-160 metra dýpi. Suðaustur af ströndinni fellur svo botninn í 200 metra dýpi um 50 kílómetra frá ströndinni. Þá tekur við bratti niður á 400 metra og síðan tekur botninn að stíga upp í 200 metra, um það bil 120 kílómetra frá ströndinni. Þá er einnig merkileg vatns- blöndun, sem á sér stað og straumar yfir Atlantshafshrygginn. Heitir straumar sunnan úr flóum við Amer- ikustrendur, koma gegnum skörð og upp að íslandsströndum og kringum þær, en af þeim er Golfstraumurinn þekktastur. Að þessu sinni gefa Færeyingar út tvö frímerki með landakorti eyj- anna. Þetta eru fyrstu frímerkin í stærri samstæðu, sem koma á út á næstu 3-4 árum og mun þá hafa sýnt allar þær 18 eyjar sem tilheyra Fær- eyjum. Það er seðlaprentsmiðja Norges Bank, sem hefir bæði hannað frí- Blokkin með barnateikningunum. merkin og prentað þau í stálstungu. Myndefnið er svo kort af Færeyjum og umlykjandi hafsvæði ásamt hluta af áttavitarós. Verðgildið er 10 og 16 krónur. „NORDATLANTEX 96“ Af tilefni „NORDATLANTEX 96“ stofnaði Póstverk Fproya til smá keppni meðal skólabama á sl. vetri. Teikna skyldi tillögur að frímerki með þemanu „Leikur og umferðar- öryggi“. Þátttakan var svo góð að um 3000 tillögur bárust. Þá var ákveðið að nota ekki aðeins teikn- ingamar sem myndir á frímerkin. Þær vom einnig notaðar sem bak- gmnnur fyrir blokkina, sem fyrsta- dagsstimpill og loks sem prent á bol Landgrunnsfrímerkin. í auglýsingaskyni. Þeir sem sigmðu í samkeppninni vom svo þau Herborg frá Vest- manna, sem teiknaði mynd af bíl við gangbraut. Þar getur einnig að líta stúlku á hjóli og vitanlega með hjálm og svo með dúkkuna sína á bögglaberanum. Búgvi frá Fuglafirði teiknaði svo ákaflega einfalda og góða mynd af dreng sem skoppar gjörð. Með litla prikinu sínu fær hann gjörðina til að skoppa og stjómar ferð hennar. I baksýn skín svo sólin björt og geisl- andi á bláum himni. Guðríður á Pokeri á Suðurey hef- ir svo teknað stúlkuna, sem stendur við umferðarmerki og umferðarljós. Ef til vill var hún að ýta á hnappinn til þess að fá grænt Ijós. Bakgmnnur blokkarinnar er svo teiknaður af John frá Skúgvoy. Á myndinni eru vömbíll og strætis- vagn auk þess sem þar em tveir menn á báti og fullt af mávum. Rúna frá Vestmanna hefir svo teiknað fyrstadagsstimpilinn, þrjár stúlkur sem leika sér með dúkkur í grasinu. Þá hefir Linda María frá Þórshöfn teiknað myndina á T- skyrtuna, glaðlega, græna stúlku á hjóli. Sólin og græni liturinn er í miklu uppáhaldi hjá færeyskum bömum. Þau gleyma þá alveg hafþokunni og súldinni. Nafnverð blokkarinnar er 13,50 krónur og er hún seld án yfirverðs. Bárður Jákupsson hefir hannað blokkina og House of Questa prent-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.