Dagur - 10.08.1996, Síða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 10. ágúst 1996
Nýtt þjónustuhús var opnað í Vaglaskógi í vor og með því gjörbreyttist aðstaða fyrir ferðamenn er heimsækja skóg-
inn. Verslun er í húsinu og hreinlætisaðstaða.
Vaglaskógur
- einn vinsælasti og fjölsóttasti skógur landsins
Sigurður Skúlason er skógarvörður á Norðurlandi með aðsetur á Vöglum.
Vaglaskógur hefur verið áning-
arstaður ferðafólks um margra
ára skeið og hefur staðurinn
verið einn sá vinsælasti og fjöl-
sóttasti á landinu af fcrðamönn-
um. Sigurður Skúlason er skóg-
arvörður á Norðurlandi með að-
setur á Vöglum. Hann segir að-
sóknina í skóginn í ár í meðal-
lagi og umgengni góða hjá
ferðafólki.
Vaglaskógur er í landi Vagla
og Háls. Friðun landsins má rekja
Sími 800 70 80
Dagur-Tíminn hefur opnað grænt númer
800 70 80, sem er gjaldfrítt númer fyrir
lesendur um allt land.
Þjónustusími Dags-Tímans er opinn
alla virka daga kl. 9-17. Hringdu núna ef
þú ert með ábendingar, skoðanir eða vilt
gerast áskrifandi að hinu nýja blaði.
Nýjung á íslandi!
Eitt númer um allt land
800 70 80
ekkert gjald, hvar sem
þú ert á landinu!
®agur~®mrrat
-besti tími dagsins!
til þess er Kristján konungur IX
samþykkti lög frá Alþingi um
heimild til að kaupa lönd til skóg-
friðunar og skógargræðslu og þar
var heimilað að kaupa jarðirnar í
Fnjóskadal er skógurinn tilheyrir.
í nóvember 1904 seldi biskupinn
yfir íslandi og afsalaði sér Háls-
skógi til landssjóðs íslands og í
maí 1905 seldi og afsalaði eigandi
Vagla stjórnarráði Islands jörð
sína. Mörkin milli Vagla og Háls
liggja um svonefnda Merkjalág
rétt norðan við gróðrarstöðina í
Vaglaskógi. Skógarvörður var
settur í Vagli árið 1909 og sama
ár var skógurinn girtur.
Sigurður Skúlason, skógar-
vörður í Vaglaskógi, segir stærst-
an hluta skógarins í dag vera villt-
an birkiskóg og svo muni vera
áfram því lítið sé plantað inn í
hann. Ekkert birkiskóglendi á ís-
landi hefur verið hirt jafn mark-
visst og án afláts á þessari öld eins
og Háls- og Vaglaskógur. Grisjun
hefur verið mikilvægur þáttur frá
upphafi og skógarhögg hefur ver-
ið stundað árlega frá 1909. Árang-
ur þessa er sá að Vaglaskógur er
nú jafnvaxnasti birkiskógur á ís-
landi með hæsta náttúrulega birki,
13 metra. Gróðursetningu erlendra
trjátegunda var að mestu hætt í
skóginum eftir 1980. Mest var
Trjásafn var opnað í Vaglaskógi
fyrir fjórum árum og eru þar 12
tegundir trjáplantna.
gróðursett í og við svonefndan
Furuhól, þar sem nú hefur verið
komið upp trjásafni með 12 teg-
undum trjáplantna.
Aðsóknin fer eftir veðri
Aðspurður um aðsókn í skóginn
þetta sumarið segir Sigurður hana
hafa verið í meðallagi. „Við erum
með um 1900 gistinætur í júní en
þetta fer auðvitað allt eftir veðr-
T/7 eöiu Jpeeei etórglæeiiega
Nieean Primera árg. ’92
Vélaretærð 2OOO c.c. 115 hö.
Litur X Svartur
Sumar-/vetrardekk X Já
Tveirgangarálf. X Já
Dráttarbeisli X Já
Gervihnattadiskur Já X
Spoiler X Já
Annar
Nei
Nei
Nei
Nei
Nei
Til sölu og sýnis á EMlasölunni Stórholti, Óseyri,
sími 462 3300.