Dagur - 10.08.1996, Síða 18
6T - flUOAa - 9©G r ísljqs .Oí lUQBbisgusJ
18 - DAGUR - Laugardagur 10. ágúst 1996
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.50 Hlé.
16.30 Siglingar. Þáttur um skútusiglingar og vatnaíþrótt-
ir gerður í samvinnu við Siglingasamband íslands. Dag-
skrárgerð: Kristin Pálsdóttir.
17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Öskubuska. (Cinderella) Teiknimyndaflokkur
byggður á hinu þekkta ævintýri. Þýðandi: Bjami Hinriks-
son. Leikraddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján Franklín
Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir.
19.00 Strandverðir. (Baywatch VI) Bandarískur mynda-
flokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut-
verk: David Hasselhof, Pamela Lee, Alexandra Paul, Dav-
id Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth, Gena Lee
Nolan og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimaveili. (Grace Under Fire III) Ný
syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly
og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett
Butler.
21.10 Vetrungur. (The Yerling) Bandarísk fjölskyldumynd
frá 1993 um 12 ára gamlan pilt og fátæka fjölskyldu hans
á fenjasvæðum Flórída. Leikstjóri er Rod Hardy og aðal-
hlutverk leika Peter Strauss og Jean Smart. Myndin er
byggð á samnefndri skáldsögu Marjorie Kinnan Rawlings
sem hlaut Pulitzer verðlaunin fyrir hana. Þýðandi: Svein-
björg Sveinbjömsdóttir.
22.45 Uppljóstrarinn. (The Informer) Sígild bandarísk
bíómynd frá 1935, gerð eftir sögu Liam Ö'Flaherty um
uppljóstrara í borgarastríðinu á írlandi 1922. Leikstjóri er
John Ford og aðalhlutverk leika Victor McLaglen, Heather
Angel og Preston Foster. Þýðandi: Ömólfur Ámason.
00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.40 Hlé.
17.30 Friðlýst svæðl og náttúrumlnjar. Skrúður. Heim-
ildarmynd eftir Magnús Magnússon. Texti: Amþór Garð-
arsson. Þulur: Gunnar Stefánsson. Framleiðandi: Emmson
film. Endursýning.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Gabbið. (The Trick) Leikin mynd fyrir böm gerð í
samvinnu þýska og sænska sjónvarpsins. Lesari: Þor-
steinn Úlfar Bjömsson. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir.
18.15 Þrjú ess. (Tre áss) Finnsk þáttaröð fyrir böm. Sögu-
maður: Sigrún Waage. Þýðandi: Kristín Mántyla.
18.30 Dalbræður. (Brödrene Dal) Leikinn norskur mynda-
flokkur um þrjá skrýtna náunga og ævintýri þeirra. Þýð-
andi: Matthías Kristiansen. (Nordvision - NRK).
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine) Banda-
rískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem
gerast í niðumíddri geimstöð í jaðri vetrarbrautarinnar.
Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1
Fadil, Terry Fanell, Cinoc Lofton, Colm Meaney, Armin
Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttbr og veður.
20.35 Friðlýst svæði og náttúruminjar. Þingvellir.
Heimildarmynd eftir Magnús Magnússon. Fjallað er um
ÞingveUi frá náttúmfarslegum og sögulegum sjónarhóli,
gróðurfar svæðisins, fossa og dýralíf. Texti: Amþór Garð-
arsson. Þulur: Gunnar Stefánsson. Framleiðandi: Emmson
film. Áður sýnt í nóvember 1993.
20.50 Ár drauma. (Ár af drömmar) Sænskur myndaflokk-
ur um lífsbaráttu fjölskyldu í Gautaborg á fyrri hluta þess-
arar aldar. Leikstjóri er Hans Abrahamson og aðalhlut-
verk leika Anita Ekström, George Fant, Peder Falk, Nina
Gunke og Jakob Hirdwall. Þýðandi: Kristín Mántylá.
21.45 Helganportið. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson.
22.10 Huguð æska. (Only the Brave) Áströlsk verðlauna-
mynd frá 1994 sem rekur þroskasögu nokkurra ungra
stúlkna. Leikstjóri er Ana Kokkinos og aðalhlutverk leika
Elena Mandalis og Dora Kaskanis. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir. Myndin hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíð í Mel-
boume 1994 og verðlaun áhorfenda á hátíðinni í San
Fransisco 1994.
23.10 Útvarpsfréttir og dagskráriok.
MÁNUDAGUR12. ÁGÚST
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Frittlr.
18.02 Lelðarljós. (Guiding Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson.
18.45 Auglýsbigatími - Sjónvarpskringlan.
19.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4 musicos de Bre-
men) Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund
og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í
Brimaborg og lenda i ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Di-
ego. Leikraddir: Margrét Vilhjálmsdóttir, Valur Freyr Ein-
arsson og Þórhallur Gunnarsson.
19.30 Beyklgróf. (Byker) Grove Bresk þáttaröð sem gerist
í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. Þýðandi Hrafnkell Óskars-
son.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kóngur i riki sfnu. (The Brittas Empire) Ný syrpa
úr breskri gamanþáttaröð um likamsræktarfrömuðinn
Brittas og samstarfsmenn hans. Aðalhlutverk leika Chris
Barrie, Philippa Hayward og Michael Bums. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
21.10 Fljótið. (Snowy) Ástralskur myndaflokkur sem ger-
ist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynn-
ist flóttamönnum frá stríðshrjáðri Evrópu sem flykktust til
Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy River. Aðalhlut-
verk leika Bernard Curry og Rebecca Gibney. Þýðandi:
Hafsteinn Þór Hilmarsson.
22.05 Mótorsport. Þáttur um akstursiþróttir. Umsjón:
Birgir Þór Bragason.
22.30 Tíðarspegill. Hin nýja stétt Ný þáttaröð um mynd-
list, íslenska og erlenda. Umsjón: Bjöm Th. Bjömsson.
Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Framleiðandi: Saga
Film.
23.00 EUefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST
09.00 Bamaefni.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Mafíufjölskyldan. (Love, Honor and Obey: The
Last Mafia Marriage) Vönduð, dramatísk og spennandi
bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Myndin
byggir að nokkm leyti á sönnum atburðum og margar
persónur í myndinni eiga sér raunvemlega fyrirmynd þó
svo að öllum nöfnum hafi verið breytt. Seinni hluti er á
dagskrá á morgun.
14.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement).
15.00 Úlfbundurinn 2. (White Fang 2: Myth Of The
White Wolf) Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt
Disney. Hér er um sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar
að ræða. Við fylgjumst með ævintýmm úlfhundsins og
eiganda hans, Henrys Casey, í óbyggðum Alaska þar sem
þeir kynnast meðal annars stoltum indiánum og leggja
þeim lið. Aðalhlutverk: Scott Bairstow og Charmaine Cra-
ig. Leikstjóri: Ken Olin. 1994.
16.45 Júragarðurinn. (Jurassic Park) f Júragarðinum hef-
ur andrúmsloft sem ríkti á jörðinni fyrir mörgum milljón-
um ára verið endurvakið og risaeðlur hafa verið skapaðar
af vísindamönnum. En maðurinn hefur ekki það vald yfir
náttúmnni sem hann hefur tilhneigingu til að halda.
Margt fer úrskeiðis og voðinn er vís. Aðalhlutverk: Sam
Neill, Laura Dem og Jeff Goldblum. Maltin gefur þrjár og
hálfa stjömu. 1993. Bönnuð börnum.
19.00 Fréttir og veður.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America's Funniest
Home Videos).
20.30 Góða nótt, elskan. (Goodnight Sweetheart).
21.05 Vasapeningar. (Milk Money) Bandarísk gaman-
mynd frá 1994. Þrir vinir sem em rétt að komast á tán-
ingsaldurinn leggja vasapeningana sína í púkk og ákveða
að borga vændiskonu fyrir að afhjúpa nekt sína alla. Þeir
halda úr úthverfinu niður í miðborgina en svona smá-
strákar em auðveld bráð fyrir vonda menn og guttarnir
em rændir. Þá kemur þeim til bjargar veraldarvön og gull-
falleg kona sem kölluð er V. Einn af strákunum fellur fyrir
þessari draumadis og ákveður að kynna hana fyrir pabba
sínum sem er ekkill. Aðalhlutverk: Melanie Griffith og Ed
Harris. Leikstjóri: Richard Benjamin.
22.55 Wyatt Earp. Kúrékamyndir em þema mánaðarins á
Stöð 2 og við byrjum á bandarískri stórmynd ffá 1994 um
þjóðsagnapersónuna Wyatt Earp sem tók sér á hendur að
temja villta vestrið. Hann var lögfróður og sérdeilis góð
skytta sem allir byssubófar óttuðust. Ungur lærði hann af
föður sínum að ekkert skipti meira máli en fjölskyldan og
réttvísin. Við kynnumst æskuámm Earps og því hvemig
hann breyttist úr ungum ævintýramanni í harðsnúinn lög-
gæslumann sem vílaði ekkert fyrir sér. Aðalhlutverk: Ke-
vin Costner, Dennis Quaid, Gene Hackman og Jeff Fahey.
Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Stranglega bönnuð böm-
um..
02.10 Júragarðurinn. (Jurassic Park).
04.15 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST
09.00 Baroaefni.
12.00 Fótbolti á fimmtudegi.
12.25 Neyðarlinan. (Rescue 911).
13.10 Lols og Clark. (Lois & Clark: The New Adventur-
es).
13.55 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue).
14.40 Mafíufjölskyldan. (Love, Honor and Obey: The
Last Mafia Marriage) Nú verður sýndur seinni hluti þess-
arar dramatísku og spennandi framhaldsmyndar. Með að-
alhlutverk fara Eric Roberts og Nancy McKeon.
16.05 Handlagbm hebnilisfaðir. (Home Improvement).
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar.
18.00 ísviðsljósinu. (Entertainment Tonight).
19.00 Fréttir og veður.
20.00 Morðsaga. (Murder One).
20.50 Úr böndum I. (She's Out I) Ný og hörkuspennandi
bresk framhaldsmynd í þremur hlutum um Dolly Rawlins
sem hefur afplánað átta ára fangeisisdóm fyrir að hafa
myrt eiginmann sinn. Nú er hún laus og hennar bíða dýr-
mætir demantar en einnig nokkrir óprúttnir aðilar sem
vilja fá sinn skerf af auðæfunum. Handritið skrifaði Lynda
La Plante. Aðalhlutverk: Ann Mitchell. Annar hluti af
þremur verður sýndur annað kvöld á Stöð 2. Myndin er
frá 1995.
22.40 Listamannaskálinn. (The South Bank Show)
Fjallað er um Lyndu La Plante sem skrifaði handritið að
framhaldsmyndinni She's Out en fyrsti hluti var sýndur
hér á undan. La Plante er einn þekktasti höfundur Breta
um þessar mundir en frægasta verk hennar er án efa
Prime Suspect.
23.35 Skuggar og þoka (Shadows and Fog) Spennandi
og gamansöm Woody Allen-mynd sem gerist á þriðja ára-
tugnum. Dularfullir atburðir gerast í smábæ eftir að sirku-
sinn kemur þangað. Morðingi leikur lausum hala og skelf-
ing gripur um sig. Fjöldi stórstjama leikur í myndinni en í
helstu hlutverkum er Woody AUen, Mia Farrow, John
Malkovich, Madonna, Jodie Foster, Kathy Bates og John
Cusack. 1992. Bönnuð bömum.
01.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Sesam opnist þú.
13.30 Trúðurinn Bósó.
13.35 Umhverfis jörðina í 80 draumum.
14.00 í hættuiegum félagsskap. (In The Company Of
Darkness) Taugatrekkjandi spennumynd um fjöldamorð-
ingja sem leikur lausum hala í friðsælum bæ í Bandaríkj-
unum. Lögreglan veit nákvæmlega hver hann er en hefur
engar sannanir gegn honum. Ung lögreglukona fellst á að
vingast við þennan stórhættulega mann og reyna þannig
að koma upp um hann. Aðalhlutverk: Helen Hunt og Ste-
ven Weber. 1992. Stranglega bönnuð böroum.
15.35 Handlaginn heimUisfaðir. (Home Improvement).
16.00 Fréttir.
16.05 NúU 3.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Ferðir GúUivers.
17.25 Frímann.
17.30 Furðudýrið snýr aftur.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19>20.
20.00 McKenna. Bandariskur myndaflokkur um
McKenna-fjölskylduna sem leiðir borgarböm um ósnerta
náttúmna í Idaho og þarf að greiða úr ýmsum vandamál-
um sem upp koma.
20.50 Úr böndum H. (She's Out n) Annar hluti breskrar
framhaldsmyndar um Dolly Rawlins sem hefur afplánað
átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa myrt eiginmann sinn.
Nú er hún laus og hennar bíða dýrmætir demantar en
einnig nokkrir einstaklingar sem vilja fá sinn skerf af auð-
æfunum. Þriðji og síðasti hluti verður sýndur annað kvöld
á Stöð 2.
22.40 í hættulegum félagsskap. (In The Company Of
Darkness).
00.15 Dagskrárlok.
0-
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson
flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynn-
ir tónlist. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á
laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (End-
urflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl.
19.40). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól í
hjarta. Létt lög og leikir, bréfaskriftir og berjamór. Um-
sjón: Anna Pálína Ámadóttir. (Endurfluttur nk. föstudags-
kvöld). 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00
Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu
Útvarps. 13.30 Ég get sungið af gleði. Kórsöngur, gaman-
vísur og pönk. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils-
stöðum). 15.00 Tónlist náttúrunnar. „Syngur sumarregn".
Umsjón: Sigriður Stephensen. (Einnig á dagskrá miðviku-
dagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 1996. Tónleikar og
tónlistarþættir Ríkisútvarpsins Americana - Af amerískri
tónlist. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt,. Blind-
hæð á þjóðvegi eitt eftir Guðlaug Arason. Leikstjóri: Mar-
ía Kristjánsdóttir. Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Stefán
Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Edda Amljótsdóttir, Ró-
bert Amfinnsson og Ásdís Skúladóttir. (Leikritið var frum-
flutt árið 1992). 18.25 Tónlist frá Grikklandi. Agnes Baltsa
syngur grísk lög. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í
morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Sumar-
vaka. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 21.00 Heimur harmón-
íkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag). 21.40 Úrval úr kvöldvöku: Á varinhellunni.
Af hundum úr bókinn Á varinhellunni eftir Kristján frá
Djúpaiæk. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. Lesari:
Eymundur Magnússon, Vallanesi. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur.
22.20 Út og suður. Þegar Gusi féll í Tungnaá. Sigurjón Rist
vatnamælingamaður segir frá leiðangri á hálendið árið
1957. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður á dagskrá
1983). 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10
Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns - Veðurspá
SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar
Lámsson prófastur. í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins.
(Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr
og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 „Með útúrdúmm til átjándu aldar". Pétur
Gunnarsson rithöfundur tekur að sér leiðsögn til íslands
átjándu aldar. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03). 11.00
Messa í Seltjamarneskirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist. 13.00 Jonni í Hamborg. Síðari hluti minningartón-
leika sem haldnir vom í íslensku ópemnni á vegum Rú-
Rek djasshátíðarinnar í apríl sl. Umsjón: Guðmundur Em-
ilsson. 14.00 „...gjörðþjóðarinnarer brotinogdreifð". Af
frambyggjum Norður-Ameríku. Dlugi Jökulsson og Jón
Múli Ámason lesa orð genginna töframanna og höfðingja
Indiána, að mestu úr bók Dee Browns „Heygðu mitt
hjarta við Undað hné“ í þýðingu Magnúsar Rafnssonar.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 18.
maí sL). 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir.
16.08 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson rabbar við
hlustendur. (Endurflutt nk. fimmtudag). 17.00 Sunnu-
dagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá sum-
artónleikum i Skálholti 27. júli sl. 18.00 Smásagnasafn
Rfldsútvarpsins 1996: „Böggarinn" eftir Ásgeir Beinteins-
son. Lesari: Ellert Ingimundarson. (Endurflutt nk. föstu-
dagsmorgun). 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í
morgun). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna gmndu.
Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun).
20.30 Kvöldtónar. 21.10 Sumar á norðlenskum söfnum,
hugað að fortíð og nútíð með heimamönnum. Umsjón:
Hlynur Hallsson. (Áður á dagskrá sl. þriðjudag). 22.00
Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Hrafn Harðar-
son flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigriður Stephensen. (Áður á dagskrá
sl. miðvikudag). 23.00 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Endurflutt annað kvöld). 24.00 Fréttir. 00.10
Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar.
(Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns - Veðurspá
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Arnaldur Bárðarson
flytur. 7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfir-
lit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir - „Á níunda tíman-
um"', Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45).
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Amar Páll Hauks-
son. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Gúró eftir Ann
Cath-Vetly. Margrét Ömólfsdóttir les þýðingu sína (9).
(Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með
Halldóm Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær-
mynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin - Þáttur um sjávarút-
vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Há-
degisleikrit Útvarpsleikhússins, Regnmiðlarinn eftir Ri-
chard Nash. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Jón
Sigurbjörnsson. Fyrsti þáttur af tíu.13.20 Hádegistónleik-
ar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Galapagos eftir Kurt
Vonnegut. Þorsteinn Bergsson þýddi. Pálmi Gestsson
byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónar. Ensk og amerísk
þjóðlög. Custer LaRue og Baltimoresveitin flytja. 15.00
Fréttir. 15.03 Aldarlok - Sýnt í tvo heimana. Þáttaröð um
bókmenntir innflytjenda og afkomenda þeirra. Annar
þáttur af fimm. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tón-
stiginn. Umsjón: Halldór Hauksson.17.00 Fréttir. 17.03
Þau völdu ísland. Rætt við nýbúa frá Bandaríkjunum. Um-
sjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurfluttur þáttur). 17.30
Allrahanda. Sigurður Ólafsson, Leikbræður, Erla Þor-
steinsdóttir, Ingibjörg Smith og fleiri syngja lög frá liðnum
ámm. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. Hug-
myndir og listir á líðandi stund. Umsjón og dagskrárgerð:
Ævar Kjartansson og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 18.35 Um
daginn og veginn. Hermann Ragnar Stefánsson talar.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs-
ingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis
Sveinssonar. „Art of the States". 21.00 í góðu tómi. Um-
sjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá í gær).
22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins:
Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti
eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnarsson les þýðingu sína
(27). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þátt-
um liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns - Veður-
spá
Rás 2
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST
8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Péturs-
son og Valgerður Matthiasdóttir. 15.00 Gamlar syndir.
Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í
vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jós-
epsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00
- heldur áfram. 01.00 Veðurspá. Næturtónar á samtengd-
um rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
SUNNUDAGUR11. ÁGÚST
07.00 Morguntónar. 7.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Gamlar syndir.
Umsjón: Ámi Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur). 11.00 Úr-
val dægurmálaútvarps Uðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirsson.
14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Á
mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00
Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspymu. 22.00
Fréttir. 22.10 Helgi og Vala laus á rásinni. (Endurtekið frá
sunnudegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. - Veður-
spá. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00
Fréttir. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið ffá
sunnudagsmorgni). 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00
Fréttir - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór
Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir - „Á níunda
tímanum" með Fréttastofu Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll - Umsjón: Lísa Pálsdóttir. Tón-
Ustarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 12.00
Fréttayfiriit - íþróttir. íþróttadeUdin mætir með nýjustu
fréttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Tónlistar-
maður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Brot úr
degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. TónUstarmaður
dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05
Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Guðrún
Gunnarsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Sigfús Eiríkur Arnþórs-
son, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni. 17.00 Fréttir - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð-
arsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfrétta-
blöðin. Fréttaritarar Útvarps Uta í blöð fyrir norðan, sunn-
an, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöld-
fréttir. 19.32 MUU steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkland. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. (Endur-
tekið frá sunnudegi). 22.00 Fréttir. 22.10 Á hljómleikum -
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfn næt-
urtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morg-
uns - Veðurspá - Næturtónar á samtengdum rásum tU
morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir - Næturtónar. 03.00
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp -
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2- Útvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.35-19.00