Dagur - 23.08.1996, Síða 2

Dagur - 23.08.1996, Síða 2
2 - DAGUR - Föstudagur 23. ágúst 1996 FRÉTTIR Aðsókn að Ustasumri svipuð og undanfarin sumur - segir Hafliði Helgason framkvæmdastjóri Nýjasta viðbyggingin við Borgarhólsskóla, til vinstri, er önnur viðbygging við skólann á síðustu árum, en elsti hlutinn er orðinn 36 ára gamall. Mynd: GKJ Borgarhólsskóli á Húsavík: Sex nýjar kennslu- stofur teknar í notkun Listasumri fer að ljúka á Akur- eyri og er síðasti formlegi dagur þess 29. ágúst, eða afmælisdagur Akureyrar. Aðsókn að Lista- sumri hefur verið þokkaleg þeg- ar á heildina er litið en hún var minni í lok júní og byrjun júlí en búist var við. Eftir þá lægð hefur hins vegar allt verið á uppleið og aðsóknin svipuð og síðustu sum- ur. Þeir viðburðir sem hafa verið best sóttir þetta Listasumarið eru jasskvöldin og segir Hafliði að á þeim hafi verið mikil stemmning. Það sé skemmtilegt að vita til þess að jassinn hafi náð að skapa sér sterkan sess í hugum bæjarbúa sem og helstu stórjassara landsins. Af einstökum viðburðum voru tónleikar Huldu Bjarkar Garðars- dóttur mjög vel sóttir og aðsóknin á klassísku tónleikana hefur farið vaxandi, að sögn Hafliða. Að- spurður um aðsókn bæjarbúa á Akureyri: Punktar úr bæjarráði Viðræður við Þórsara Bæjarráð ræddi á fundi sínum í gær um bókun íþrótta- og tóm- stundaráðs þar sem lagt var til að gengið yrði til viðræðna við Iþróttafélagið Þór um byggingu húss fyrir knattspymumenn. Bæjarráð samþykkti skipan við- ræðunefndar við íþróttafélagið Þór um byggingu hússins, en vísaði bókun íþrótta- og tóm- stundaráðs að öðru leyti til end- urskoðunar þriggja ára áætlunar bæjarsjóðs. Aðalfundur Eyþings Boðað er til aðalfundar Eyþings - samtaka sveitarfélaga á Norð- urlandi eystra - í félagsheimilinu Laugarborg f Eyjafjarðarsveit nk. fimmtudag og föstudag. Tilnefning öryggis- trúnaðarmanns Með bréfi dags. 14. ágúst tilkynnti Starfsmannafélag Akur- eyrarbæjar að félagið hafi til- nefnt Konráð Gunnarsson hjá íþróttamiðstöð Glerárskóla ör- yggistrúnaðarmann og í öryggis- nefnd f staðinn fyrir Hólmkel Hreinsson. Veðheimild fyrir KA Með bréfi dags. 21. ágúst sl. óskaði aðalstjóm KA eftir heim- ild til veðsetningar á eign sinni við Ðalsbraut til tryggingar á láni sem félagið hyggst taka að upphæð 6 milljónir króna til greiðslu á skammtímaskuldum. Bæjarráð samþykkti veðsetning- una að því tilskyldu að veðsetn- ingin sé innan þeirra marka sem bæjarstjóm hefur sett um veð- setningu íþróttamannvirkja og bæjarsjóður hefur tekið þátt í að reisa. viðburði Listasumars segir hann að þeir mættu vera duglegri að sækja menningarviðburði. Hins vegar hafi innlendir ferðamenn mikið sótt Listasumarið og ánægjuraddir þeirra hafi heyrst þar sem þeim þyki viðburðir sem þessir kærkomin viðbót við dvöl á Akureyri. í lokaviku Listasumars að þessu sinni verður margt skemmtilegt á dagskránni og teng- ist hún inn í dansk/akureyrska menningarviku sem haldin er á Akureyri. í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 21, verður heimsfrum- sýning á hollensku dansverki í Deiglunni. Verkið er sérsamið af hollenskum listdansara til að frumflytja á Listasumri. Á laugár- dags- og sunnudagskvöld verður sýnt Ópem-þykkni í Deiglunni. Þetta er söngleikurinn Bí, bí og Átta sjóstangveiðimót eru haldin á hverju sumri sem gefa stig til íslandsmeistaratignar sem keppt er um á vegum Lands- sambands sjóstangveiðifélaga, SJÓL. í dag og á morgun, laug- ardag, verður sjóstangveiðimót á Eyjafirði sem er hið síðasta í röðinni, en það er haldið af SJÓAK, Sjóstangveiðifélagi Ak- ureyrar. Áðeins þrjú bestu mótin telja í stigaútreikningum þannig að ekki er nauðsynlegt að taka þátt í öllum mótunum til að vera gjaldgengur. Stigagjöfin ræðst ekki af því hversu mörg kíló viðkomandi veiðir heldur í hvaða sæti viðkom- andi lendir á þeim mótum sem telja til stiga og hvar viðkomandi er staddur á bát, þ.e. hvort hann hæstur á bátnum eða neðar í röð- inni. Þátttakendur á mótinu eru 56 Tvö mál öðrum fremur verða til umræðu á aðalfundi Landssam- bands kúabænda sem haldinn verður á Hallormsstað á Héraði um aðra helgi. Að sögn Guð- björns Árnasonar, fram- kvæmdastjóra landssambands- ins, verður samanburður á hinu fslenska og norska kúakyni væntanlega til umQöllunar sem og merkingar á nautgripum. Einstaklingsmerkingar naut- gripa, þannig að hægt sé að rekja feril og uppruna viðkomandi grips allt frá framleiðenda til viðskipta- vina, eru nú ofarlega á baugi og það sem koma skal, skv. Evrópu- stöðlum. Gunnar Guðmundsson, nautgriparæktarráðunautur Bændasamtaka íslands, mun fjalla um þetta mál á fundinum. Þá mun Gunnar Ríkharðsson hjá RALA blakan eða Á valdi kaldhæðni ör- laganna. í menningarvikunni verður margt um að vera, m.a. tónieikar vísnasöngkonunnar Anne Dorte Michaelsen, sem verða í Deiglunni á þriðjudags- kvöld klukkan 21. Opinber loka- dagur Listasumars er 29. ágúst og mega bæjarbúar sem og gestir bæjarins búast við skemmtilegu götulífi. Hafliði segist sérstaklega ánægður með það hversu margir góðir listamenn hafi heimsótt Listasumarið. Hér hafi m.a. verið að spila okkar fremstu og efnileg- ustu hljóðfæraleikarar á klassíska sviðinu, sem sé mikilvægt fyrir framtíð menningarlífs á Akureyri, því góð reynsla þessa fólks af því að koma hingað í upphafi ferils síns geti skilað bænum mjög miklu þegar fram í sæki. hbg talsins frá 8 félögum og verður farið á 15 bátum frá Dalvík út í Eyjafjarðarál; undir Ólafsfjarðar- múla og Hvanndalabjargi, að Hrólfsskeri og austur að Kjálka- nesi o.s.frv. Veitt eru verðlaun aflahæsta einstaklingnum, afla- hæstu sveitinni, fyrir flesta fiska, stærsta fisk í hverri tegund, stærsta fisk mótsins og flestar teg- undimar. Veitt verður í dag og á morgun og lokahóf er síðan haldið á Hótel KEA annað kvöld þar sem Islandsmeistarar verða krýndir. Stigahæstir í karlaflokki fyrir þetta mót eru Þorsteinn Jóhannes- son SJÓSIGL á Siglufirði, núver- andi íslandsmeistari, og Hafþór Gunnarsson SJÓAK á Akureyri en í kvennaflokki berjast a.m.k. 5 konur um titilinn. Núverandi Is- landsmeistari kvenna er Sigfríð Valdimarsdóttir SJÓAK. GG bera íslenska kúakynið saman við það norska. Sem kunnugt er var mál það mjög til umræðu sl. vetur, en Guðbjöm Ámason segir að nauðsynlegt sé að gera það á vís- indalegri grundvelli nú en þá. Kjaramál bænda verða einnig mjög til umræðu á fundinum að sögn Guðbjöms, sem mun á fund- inum flytja erindi um markaðsmál mjólkur og nautakjöts. Fundurinn verður haldinn á Hallormsstað á Héraði og hefst sunnudaginn 25. ágúst og stendur fram til næsta dags. Búist er við óbreytrri forystu landssambands- ins, en Guðmundur Lámsson í Stekkum í Flóa hefur verið for- maður sambandsins sl. tíu ár. Þessa áratugs afmælis samtakanna verður minnst á fundinum með veglegum hætti. -sbs. Efsta hæð nýrrar viðbyggingar við Borgarhólsskóla verður tekin í notkun nú í haust. Þetta eru sex kennslustofur og koma þær til með að hýsa unglingadeildir skólans á komandi vetri. Fyrir nokkmm árum var byggt við skólann og í þeim hluta er bókasafn skólans, kennarastofa og skrifstofur auk rýmis ætlað fyrir Tónlistarskólann. Nú þegar nýj- asta viðbyggingin verður tekin í Stjórn Geðhjálpar hefur sent Tryggingastofnun ríkisins bréf þar sem mótmælt er starfsað- ferðum Tryggingastofnunar rík- isins við endurskoðun á frekari uppbót á lífeyri. Auk þess mót- mælir stjórn Geðhjálpar þeirri skerðingu á kjörum sem nýlega útgefin reglugerð hefúr í för með sér fyrir lífeyrisþega. í bréfi stjórnar Geðhjálpar segir að á síðustu dögum hafi skapast öryggisleysi og uppnám hjá þús- undum lífeyrisþega vegna harka- legra aðgerða Tryggingastofnunar. Fram kemur að í byrjun þessa mánaðar hafi lífeyrisþegar fengið „torskiljanlegt“ bréf frá Trygg- ingastofnun þar sem fram kom hótun um að þeir yrðu sviptir upp- bót á lífeyri vegna sjúkrakostnað- ar ef þeir skiluðu ekki nýju vott- gagnið, þ.e.a.s. efsta hæðin, bæt- ast við sex kennslustofur og verð- ur þar með hægt að einsetja skól- ann í fyrsta sinn. Að sögn Hall- dórs Valdemarssonar, skólastjóra Borgarhólsskóla, er áætlað að stofumar verði tilbúnar í lok ágúst og hægt verði að hefja kennslu í þeim strax í skólabyrjun. Auk þessa er nú í sumar búið að gera töluverðar breytingar á eldra hús- næði skólans og má þar nefna gerð nýs skólaeldhúss o.fl. GKJ orði fyrir 15. ágúst. Þessi frestur hefur nú verið framlengdur til 15. september, „en ekki hefur verið tilkynnt um þennan nýja frest til lækna eða lífeyrisþega." Stjóm Geðhjálpar bendir á að upplýsing- ar um lyfjanotkun og annan sjúkrakostnað flestra örorkulífeyr- isþega liggi fyrir hjá Trygginga- stofnun. Þegar spurt sé hvers vegna starfsmenn Tryggingastofn- unar fletti ekki upp í þeim gögn- um, fáist þau svör að meira hag- ræði sé fyrir stofnunina að fara þessa leið, það er að krefjast nýrra vottorða af lífeyrisþegum. „Það skýtur skökku við,“ segir stjóm Geðhjálpar, „að heilbrigðisyfir- völd skapi uppnám og óöryggi hjá þúsundum lífeyrisþega nú þegar nánast ríkir neyðarástand í heil- brigðismálum." óþh Hötel Husavik 4 Fundarboð Aðalfundur Hótels Húsavíkur hf. fyrir árið 1995 verður haldinn á Hótel Húsavík, Ketilsbraut 22, Húsavík, þann 30. ágúst 1996, kl. 20.30. Dagskrá fundarins er þessi: 1. Skýrsla stjórnar félagsins. 2. Staðfesting á efnahags- og rekstrarreikningi fyrir næst- liðið ár. 3. Ráðstöfun á tapi ársins. 4. Kosning stjórnar. 5. Kosning varastjórnar. 6. Kosning endurskoðenda. 7. Önnur mál. Stjórn Hótels Húsavíkur hf. Sjóstangveiðimót SJÓAK í Eyjafirði: íslandsmeistarar kiýndir annað kvöld Landbúnaður: Kúabændur funda á Hallormsstað Geðhjálp mótmælir starfsaðferðum Tryggingastofnunar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.