Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Blaðsíða 1
■■■■ - , ■ mmm m DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 178. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. Ný skoðanakönnun DV: taki við af dönskunni - sem fyrsta erlenda tungumálið 1 grunnskóium landsins - sjá bls. 3 Hætt við kosningar: Fylgi Jóhönnuréð úrslitum -sjábls.5 Stóraukinn hagnaður Hamp- iðjunnar -sjábls.6 Skattar popparanna -sjábls. 10 Norskblöð: manna alger í Hágangs- málinu - sjábls.8 Bijóst stækkuð meðsoja- baunaoliu - sjábls.9 Gekkfyrir björgvið að mynda elskuna sína - sjábls.9 Fjöldi manns, lagði leið sína að Tjörninni i Reykjavík i gærkvöldi þar sem fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Nagasakí og Hírósíma fyrir 49 árum var minnst með því að fleyta logandi kertum. Börnin létu sig ekki vanta við þessa árlegu athöfn þrátt fyrir rigningarúða og tóku virkan þátt í kertafleytingunni. DV-mynd GVA Atta síðna sérblað DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.