Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994
15
frammistöðu sinnar í launavinnu
og rekstri fyrirtækja. Heildarverð-
mæti eigna í venjulegum hagkerf-
um ráðast til langframa nokkuð
ljóslega af launa- og rekstrartekj-
um, en ekki af því þótt einhverri
himnasendingu sé úthlutað til hópa
sem hafa velþóknun stjórnvalda.
Þeir sem eiga kvóta eftir 50 ár verða
því sennilega álíka ríkir hvort sem
fiskstofnamir verða þjóðnýttir eða
séreign. Ef þeir ættu ekki kvóta,
hggur beint við að þeir ættu eitt-
hvað annað: Samkvæmt þessu yrði
heildarauður í landinu og heildar-
tekjur af fjármunum engu meiri
þótt hluti af auðnum væri í formi
veiðikvóta heldur en þótt hann
væri allur í formi forgengilegra
eigna og verðbréfa.
Ef annars vegar laun og rekstrar-
tekjur og hins vegar auður og eign-
artekjur verða áhka háar hvort
sem hér er blómlegur útvegur með
séreignarkvóta ehegar algert fisk-
leysi þá verður sjávarútvegurinn
íslemhngum einskis virði. Þá
mætti segja að fjöregg þjóðarinnar
væri orðið að fúleggi.
Markús Möller
„Ef annars vegar laun og rekstrartekj-
ur og hins vegar auður og eignartekjur
verða álíka háar hvort sem hér er
blómlegur útvegur með séreignarkvóta
ellegar algert fiskleysi þá verður sjáv-
arútvegurinn íslendingum einskis
virði.“
Fjöregg eða f úlegg?
Ég hélt því fram hér fyrir viku
að fiskstofnar í einkaeign verði
varla undirstaða velferðar á íslandi
til neinnar frambúðar. Hér verður
reynt að rökstyðja enn rótarlegri
niðurstöðu: Mér sýnast talsverðar
hkur á að með slíku kerfi verði
sjávarútvegurinn íslendingum
einskis nýtur þegar fram hða
stundir - jafnvel þótt veiðistjórn-
unin gangi upp og útvegurinn
blómstri. Rökin fyrir slíkri svart-
sýni má setja fram á a.m.k. tvo
vegu.
Fyrsta vers
Með lækkun toha, frelsi til fiár-
magnshreyfinga, bættum sam-
göngum, tæknibyltingu í sjávarút-
vegi og hraðminnkandi hlutfalh
sjávarútvegs í heildarmannafla á
íslenskum vinnumarkaði, hljóta
áhrif sjávarútvegs á launatekjur í
landinu að verða æ minni og senni-
lega hverfandi innan fárra áratuga.
Ef svo er verða engar lífæðar til
þess að veita arði fiskstofnanna til
þeirra sem ekki eiga veiðileyfi eða
vinna beinhnis við veiðarnar.
Viðbótarstörf verður þá að finna
í öðrum útflutningsgreinum og
öðrum þeim greinum sem keppa
við innflutning á jafnréttisgrund-
velh. Laun í þessum greinum ráð-
ast þá af slíkri samkeppni, en ekki
af auðlegð fiskstofnanna við landiö.
Samkeppni um innlend störf hlýtur
að soga kvótalausa fiskimenn nið-
ur á eða festa þá við svipað launa-
stig og aðrir landsmenn hafa.
Þegar af þessari ástæðu sýnist
mér mikill vafi á að kvótakerfi með
endurgjaldslausri úthlutun geti
staðið undir góðum, almennum
lífskjörum í landinu. Ef blómlegur
sjávarútvegur veldur ekki háum
launum þá verður blómlegur sjáv-
arútvegur flestum íslendingum
einskis virði.
Annað vers
Þegar lélegu veiðistjórnunarkerfi
er breytt þannig að ná megi há-
marksafrakstri af fiskstofnunum,
verða til gríðarleg verðmæti. Þetta
eignayiröi gæti hér numið hálfri
eða jafnvel hálfri annarri lands-
framleiðslu eins árs. Jafnvel þótt
fari sem horfir, að kvótinn verði
endanlega afhentur fámennum
hópi útgerðarmanna, hef ég htla
um einskis virði“, segir Markús í greininni.
trú á að þaö breyti miklu um hverj-
ir muni stunda útgerð eöa hveijir
verði ríkir á íslandi eftir svo sem
50 ár.
Auður í landinu verður eins og í
öðrum löndum að mestu í höndum
manna sem geta rakið hann til
KjáUaiiim
Markús Möller
hagfræðingur
Einkavæðing til óheilla
Ennþá er hafið hið „heilaga"
stríð gróðapunganna fyrir því að
yfirtaka áfengjsverslunina á landi
hér, einkavæða áfengis„gróðann“,
svo afrakstur megi í réttra vasa
renna, þeirra sem drýgstir eru í
annarri tekjuöflun ýmiss konar,
meira og minna utan eðhlegrar
skatttöku samfélagsins.
Þvert ofan í yfirlýsingar
Nú skal öh þeirra upphefö að ut-
an koma og óspart látið í Ijós að
ósvífni mikil væri það að dirfast
að mæla því í mót sem almættið
ytra, skriffinnskuskrímshð í
Briissel, ber fyrir okkur auðmjúk
í tílskipanaformi til undirdánugrar
samþykktar, möglunarlaust og án
allra athugasemda að sjálfsögðu,
því þess skal mátturinn og dýrðin
og valdið þó ahra helst.
Það er að vísu mjög alvarlegt ef
innlendir aðilar eru orðnir svo
langt leiddir að þeir vilji ólmir láta
erlenda valdsmenn fyrirskipa
landsstjórninni hér um ýmis
grundvaharatriði í löggjöf og skip-
an mála. Hitt er þó enn alvarlegra
ef EES-samningurinn gerir okkur
ókleift að stjóma svo þýðingar-
miklum málaflokki sem áfengis-
málum, þvert ofan í ahar yfirlýs-
ingar ráöamanna okkar um áfram-
KjaHaiinn
Hetgi Seljan
form. Landesambandslns gegn
áfengisbölinu
haldandi eigið sjálfstæði þrátt fyrir
samningsafmánina.
Aðgerðir íjármálaráðherra nú,
undansláttur hans vísar leiðina aht
annað. Hætt er við að hér sé aðeins
upphafið að öðru meira, enda þen-
ur allt gróðahðið sig ákaft með th-
vísan í æðri valdsmenn ytra og
þjónustulundin og gróðafíknin era
slíkar að æðsti draumur þeirra er
að sögn sá að verða fullghdir þegn-
ar EES-samfélagsins. Þegnskapur
við eigið land og þjóð, hvað er nú
það?
Tll Alþingis á ný
Mergur málsins er sá að allir sem
véla af einhveriu viti um þessi mál
vhja einkasölu ríkisins áfram. Að-
alatriði þeirrar skoðunar: Það er
enginn arður af áfengissölunni
þegar aht er skoðað. Útgjöld samfé-
lagsins eru svo gífurleg að þau gera
betur en aö hirða þann ágóða sem
í fjárlög er festur, útgjaldatalan
beint á móti, víða í fjárlögum falin,
er einfaldlega shk.
Samfélagið þarf því vegna út-
gjaldanna af áfenginu aö ná inn
tekjum á móti, sem aldrei verður
gert með skilvirkari hætti en
einkasölu. Ahra síst mun þaö tak-
ast ef einkavæðingaróramir ná að
fuhu fram: fólkið skal borga en fyr-
irtækin ekki, s.s. nú æpir þegar á
móti okkur úr skattskránum.
Fjármálaráðherra segir þetta al-
veg eins og hann vhji hafa það th
að afsaka undanlátssemina. Upp-
haf þessa lofar því ekki góðu um
framhaldið, enda hóta gróðapung-
ar ákaft og vitna enn í erlenda
valdsmenn og beint th þess sama
EES-samnings sem ráöamenn fuh-
yrtu að innibæri ekkert slíkt.
Hér þarf að taka af öh tvímæh
og Alþingi þarf að láta máhð th sín
taka á ný, ef fuhyrðingar gróða-
punga era sannari en íslenskra
ferðamanna. íslensk sjálfstæð
áfengisstefna án erlendra thskip-
ana með þjóðarheih efst og æöst,
það hlýtur að vera meginkrafan nú
semáður. HelgiSeljan
„Mergur málsins er sá að allir sem
véla af einhverju viti um þessi mál vilja
einkasölu ríkisins áfram. Aðalatriði
þeirrar skoðunar: Það er enginn arður
af áfengissölunni þegar allf er skoðað.“
QórframhAA
VvUfHlllUw
jóhönnu
„Nýttfram-
boð Jóhönnu
Sigurðardótt-
ur er ekkert
markmið í
sjálfu sér
heldur eru
það sjónar- __________________
miðjaftiaðar- Ólína Þorvarðar-
stefnunnarog dóttir.oddviliJafn-
framtíðar- aðarmannafélags
draumur um íslands.
breiðfylkingu jafnaðarmanha
sem skipta hér máh. Ef heiöarieg-
ir jafnaðarmenn á borð við Jó-
hönnu Siguröardóttur telja sig
ekki geta unnið að þeim mark-
miöum innan Alþýðuflokksins
hljóta þeir aö reyna aðrar leiðir.
Flokkar eru ekkert amiað en
tæki til þess að ná ákveðnum
markmiðum. Ef þessi tæki reyn-
ast ónýt eða úrelt er ekki nema
sjálfsagt að hanna ný. Það er
imdir Alþýðuflokknum komið,
ekkert síður en Jóhönnu Sigurð-
ardóttur, hvort þess gerist þörf
fyrir næstu kosningar.
Eg sé enga
þörffyrir nýtt
framboð eða
eitthvert sér-
framboð Jö-
hönnu Sig-
uröardóttur.
Hún segist
ætla að safna GuðmundurOdds-
saman jafn- son.formaóur
aðarmönnum framkvœmdastjóm-
og félags- ar Alþýðuffokksins.
hyggjufólki en það er þegar til
flokkur, Alþýðuflokkurinn -
jafnaðarmannaflokkur íslands,
sem hefur rúm fyrir allan þennan
urinn með stofhun enn nýrra
stjórnmálasamtaka ætti að vera.
Það getur vel verið að Jóhanna
eigi einhveriar óuppgerðar sakir
við Jón Baldvin en nýtt stjórn-
Stjórnmálahreyfing verður ekki
th við það. Jóhanna hefur lengi
verið ejnn af forystumðnnum
mmmmsmíoi!. þa& gotur
inn vegna þess að ekki er hægt
að lynda við sitjandi formann.
Þetta vefst fyrir sómakæra fólki
og ég er ekki einn um að velta
þvl fvrir mér hvers vegna þannig
þarf aö fara. Ég vona að Jóhanna
finni út úr því hvar hún eigi
heima í pólitíkinni. En sé hún aö
stofha satntök gegn Alþýöu-
flokknum og gegn öllum öörum
er hún hreinlega að búa tll stjórn-