Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994
39
Kvikmyndir
f n . , N
HÁSKÓLABIÓ
SÍMI22140
FJÖGUR BRÚÐKAUP
OG JARÐARFÖR
Það er dálítíð skrýtíð að vera
endalaust í brúðkaupum og alltaf
er þaö einhver annar sem segir
já! Vinsælasta grínmynd ársins
með Hugh Grant, Andie Mac-
Dowell og Rowan Atkinson.
Sýndkl.5,7,9 og 11.15.
STEINALDARMENNIRNIR
U A-LV/BfÓi^
dóccci^li
SÍM111384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýning á grin- og spennumyndinni
ÉGELSKA HASAR
MAVERICK
Stórleikararnir Juha Roberts og
Nick Nolte lenda í kröppum leik
er þau grafa upp upplýsingar um
dularfullt lestarslys og koma
hvort öðni hvað eftir annað í
stórvandræði!
GB, DV. Nolte með stjörnu-
leik. Sérlega vel heppnuð mynd.
Sýnd kl.4.40,6.50,9 og 11.15.
MAVERICK sló i gegn í Bandaríkj-
unurn, nú er komið aö íslandi!
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10.
BLÁKALDUR VERULEIKI
Sýnd kl.5,9.05 og11.
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
Sýnd kl. 7, síðasta sýn.
BfÓHdlðil.
IStMI 878900- ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
STEINALDARMENNIRNIR
ACEVENTURA
Það sem AIR PLANE. HOT SHOTS. LOADED
WEAPON og BEINT Á SKÁ þotðu ekki að segja!
nm. mui unii
..Þad a ekki illa vió ad.Jiran er lágreist-
asti gjaldmidill Evropu...osköp af ófyndn-
um aukapersonum...og enn háltvitalegr-
iuppákomum...lengi getur vont versnað...
(italir) eru i verri malum en vió." SV. Mbl.
IRONWiLL
Sviðsljós
Tom Amold:
Schwarzenegger
leggur línurnar
Leikarinn Tom Amold var ný-
lega að leika í kvikmynd með því
fræga vöðvabúnti Arnold Schwarz-
enegger.
Leikararnir urðu bestu vinir og
hjálpaði Schwarzenegger Tom
mikið í baráttu hans við aukakíló-
in. „Arnold gaf mér heilræði varð-
andi allt milli himins og jarðar og
alltaffékk hann mig til þess að sýna
það hesta í fari mínu,“ sagði Tom.
„Eitt sinn þegar ég var að mæta
í töku snemma morguns sagði Árn-
old að ég hefði bætt við mig tveim
pundum. Þetta var hárrétt hjá hon-
um því kvöldið áður hafði ég stolist
í kexkökur. Það hefði verið þýðing-
arlaust fyrir mig að neita öllu því
að Arnold sá alltaf á mér þegar ég
var að skrökva."
Tom Arnold þarf ekki að hafa áhyggjur af því að
fitna svo lengi sem Arnold Schwarzenegger passar
upp á hann.
Sýnd kl. 5.
DREGGJAR DAGSINS
★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl.
★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan.
Sýnd kl. 9.
SÍMI 19000
FLOTTINN
Sýndkl.5,7,9og11.
BRÚÐKAUPSVEISLAN
Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15.
Nýjasta mynd Johns Waters með
Kathleen Tumér í aðalhlutverki.
★★★ % Al. Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2.
Sýndkl.5,7,9og11.
ÖGRUN
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Ný kvikmynd eför Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp ogþrjúbíó. Jesús
Kristur, Adoif Hitler og Roy
Rogers. Rússneskir njósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firslíir sagnamenn og draugar.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd í B-sal kl. 7 (enskur texti).
STÚLKAN MÍN 2
Helstu leikarar: Dom Delulse, Bllly
Zane, Shelly Winters, Martin Balam,
Joanna Pacula, Charlene Tilton,
Bubba Smlth og Mel Brooks.
Sýndkl.5,7,9og11.
GESTIRNIR
★★★ „Besta gamanmynd hér um langt
skeiö.“ ÓT, rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmynd.“ Al, Mbl.
★★★ „Bráöskemmtileg frá upphafi til
enda.“ GB, DV.
Sýnd kl.5,7,9og11. B.i. 12ára.
PÍANÓ
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára.
Flintstones eru komnir tíl ís-
lands, myndin sem hefur farið
sigurfór í Bandaríkjunum í sum-
ar.
Flintstones er fjölskyldumyndin
íallt sumar.
Sjáið Flintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Elisabeth Perkins. Pick Moranis og
íslensku tviburarnir, Hlynur og
Marino.
Sýndkl. 4.40,6.50,9og11.15.
» .............................
Emilio Estevez er kominn aftur
sem þjálfari „Mighty Ducks“ og
nú á hann í höggi við hið svell-
kalda landslið Islendinga í ís-
hokkíi undir stjóm Úlfs (Carsten
Norgaard) og hinnar fógm og
lævísu Maríu (María Ellingsen).
„D2 - The Mighty Ducks“ sló í
gegn í Bandaríkjunum og var 3
vikur í toppsætinu!
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
IIIIIIIIIIIIIIIITTT
Endurgerð einhverrar mögnuð-
ustu spennumyndar kvikmynda-
sögunnar þar sem Steve McQueen
og Ali McGraw fóm á kostum.
Svik á svik ofan - haglabyssur og
blóð - taumlausar, heitar ástríður
- æðislegur eltingaleikur.
Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Mallce,
The Hunt for Red October), Klm
Basinger(9 ‘A Weeks, Final Analys-
is), James Woods (Salvador, Agalnst
All Odds) og Michael Madsen (Res-
ervolr Dogs, Wyatt Earp).
Leikstjóri: Roger Donaldson (The
Bounty, No Way out, Cocktall).
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SVÍNIN ÞAGNA
Sýndkl.5,7,9og11.
LÖGGANí BEVERLY
HILLS 3
Sýnd kl. 5,7, 9og11.
|PG]œt. ..
k, BJJtlU VCTA PCTURfS DISTBIBtíTION. WL THLWJ.I OSMET CSMPANT
Sýnd kl. 5 og 9.
111 riTTTTT ii ixanj: -
myndin sem hefur farið sigurfór
í Bandaríkjunum í sumar,
Flintstones er fjölskyldumyndin
íalltsumar.
SjáiðFlintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Elisabeth Perkins, Pick Moranls og
íslensku tviburarnir Hlynur og
Marino.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Sýnd i sal 1 kl. 5 og 7.
LÖGREGLUSKÓLINN
LEYNIFÖR TIL MOSKVU
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
VERÖLD WAYNES
THE MIGHTY DUCKS
THIS FILMIS
EXGELLENT!
MAVERICK
Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.10.
Sýnd i sal 2 kl. 4.40 og 6.50.
LAUGJMÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Stórmyndln
KRÁKAN
Sumir glæpir em svo hræðilegir
í tilgangsleysi sínu að þeir krefj-
ast hefndar. Sagan hermir að
krákan getí lifgað sálir við til að
réttlætíð sigrist á ranglætinu.
Ein besta spennumynd ársins sem
fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum.
(Síðasta mynd Brandons Lees.)
Sýnd ki. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
“Uproarious...
KILLINGLY FUNNY!
- Peter Travers, R0LLING STONE
KATHLEENTURNER
Taktu þátt i spennandi kvlk-
myndagetraun. Verðlaun: Boðs-
miðar á myndir Stjörnubiós.
STJÖRNUBlÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐKR. 39,90 MÍN.
nmmomm
Sýndkl. 7og11.
111111111111II11M ITT
sA&k-m
SÍMI878900 -ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
ÉG ELSKA HASAR
hudi nww
GRLM FITZGHPlALD— NEILL
Itú w»;stjó.p I YF \|t \|\ \ 01Cf: fiftOkl'
SeIsRsEeNsS
Ein umtalaðasta mynd ársins.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.