Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1994, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 Fréttir Umsóknarfrestur um Grenjaðarstað rann út rétt fyrir prestskosningar á Selfössi: Þórir Jökull án brauðs hefði hann ekki sigrað - „yfirsjón hjá embættinu,u segir Ólafur Skúlason, biskup íslands Heíði sr. Þórir Jökull Þorsteins- son ekki boriö sigur úr býtum í prestskosningunum á Selfossi stæði hann frammi fyrir því aö vera án prestakalls. Ástæðan er sú aö fjórum dögum fyrir kosningar rann út umsóknarffestur um stöðu sóknarprests á Grenjaðarstað í S- Þingeyjarsýslu en Þórir hef'ur verið þar settur prestur undanfarin tvö ár. Hann var ekki á meðal umsækj- enda á Grenjaðarstað en aðeins ein umsókn barst um „brauöið". Heimildir DV innan prestastétt- arinnar herma að biskup íslands hafi gert Þóri óleik með því að umsóknarfresturinn um Grenjað- arstað haíi runnið út rétt fyrir kosningamar en Þórir hafði hug á því aö vera áfram fyrir norðan ef hann næði ekki kjöri á Selfossi. Það er hins vegar talið hefðu veikt stöðu Þóris hefði það legið fyrir fyrir kosningar að hann væri líka að sækja um Grenjaðarstað. Sumir viðmælenda blaðsins ganga svo langt að halda því fram að með þessu hafi biskup reynt að hafa áhrif á úrslit kosninganna á Sel- fossi. Sömu heimildir herma að kolleg- ar Þóris hafi áttaö sig á þrenging- um hans og meintum ætlunum biskups og gert með sér þegjandi samkomulag um að sækja ekki um Grenjaðarstað svo Þórir ætti möguleika á að fá þá stöðu ef hann tapaði á Selfossi. En ein umsókn barst eftir sem áður frá guðfræð- ingi sem ekki hefur gegnt prests- embætti til þessa. „Beiskjulaus“ DV bar þetta mál undir Þóri Jökul sjálfan. Hann vildi ekki mik- ið tjá sig þar sem hann segist bera virðingu fyrir biskupsembættinu. Hann segir að biskup Islands, herra Ólafur Skúlason, hafi hringt í sig um það leyti sem umsóknarfrestur rann út á Grenjaðarstað og boðið honum að senda inn umsókn um prestakallið með nafnleynd. Þórir segjst hafa neitað því boði. „Ég er algjörlega beiskjulaus og tel þetta mál úr sögunni," segir Þórir Jökull. Herra Ólafur Skúlason biskup segjr í samtali við DV að hefð sé fyrir því að hafa fjögurra vikna umsóknarfrest um prestsembætti. „Hefðum átt að hnika til“ „Eftir þessari hefð var farið. Það var því miður ekkert fylgst með þvi hvenær kjördagur yrði á Selfossi með tilliti til þess hvenær umsókn- arfrestur um Grenjaöarstað rynni út. Eftir á að hyggja tel ég eðhlegt að við hefðum átt að hnika þama til frá hefðinni. Þetta er bara yfir- sjón. Þótt biskupsembættið sé ekki stórt embætti þá er ekki alltaf fylgst með öllum dagsetningum alls stað- ar. En þetta var síður en svo gert til að gera Þóri Jökh erfitt fyrir. Hann hefur reynst ötull prestur fyrir norðan, er messuglaður og vill koma til móts við þarfir sókn- arbamanna. Ég óska honum inni- lega til hamingju að fá þetta stóra verkefni sem SelfossprestakaU er. Sömuleiðis óska ég Selfyssingum til hamingju með að fá nýjan prest,“ segir Ólafur Skúlason. DV-mynd BG Húsið að Kirkjuvegi 7 í Hafnarfirði er glæsilegt aö sjá. Þar bjó fyrrum Emil Jónsson ráöherra. Fjármálaráöherra steöit fyrir héraðsdóm: Móður synjað um nýtt fæðingarorlof - varö þunguð í fyrra fæöingarorlofi Stuttar fréttir Hreyflarendufoættir Flugleiðir hafa ákveðið að skipta um knývenda í hreyflum afira Boeing-flugvéla sinna Mbl. hefur eftir blaðafullrúa félagsins að ákvörðunin standi ekki í tengslum við mannskætt Dugslys í Bandaríkjunum í síðustu viku. Hátekjuskatti mótmælt Samband ungra sjálfstæðis- manna hefur sent frá sér harðorð mótmæli gegn hugmyndum um að leggja hátekjuskatt á að nýju. Bent er á aö af þeim 7500 sem greiddu skattinn hafi meirihlut- inn veriö ungt barnafólk. Flókið launakerfi í nýrri skýrslu ffá Hagssýslu ríkisins segir að ástæða sé til aö endurskoöa launakerfi hefisu- gæslulækna. Sjónvarpið skýrði frá þessu. Skoðanakömtun Skáís Alþýðufiokkurinn fengi 5 þing- menn Kjörna ef kosið væri núna, skv. nýrri skoðanakönnun Skáís. Sérframboð Jóhönnu Sigurðar- dóttur fengi 7 menn kjöma, Sjálf- stæðisfiokkurinn fengi 25, Fram- sóknarflokkurinn 12, Alþýðu- bandalagið 8 og Kvennalistinn 6. Eintak skýrði frá þessu. I gær var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur mál konu sem stefnt hefúr fjármálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna deilna mn rétt hennar tíl fæðingarorlofs. Málavextir eru þeir að konan átti bam og fór í fæðingarorlof eins og lögbundinn réttur hennar kveður á um. Áður en konan hafði lokið sex mánaða fæðingarorlofi sínu varð hún þunguð á ný og eignaðist bamið innan sex mánaða frá því að hún hóf „Það hefur verið lélegur afli al- mennt hjá skipunum. Okkar skip var með 40 tonn upp úr sjó síðustu viku,“ segir Gústaf Daníelsson, útgerðar- maður frystitogarans Hólmadrangs ST sem er að veiðum í Smugunni. Gústaf segir að Hólmadrangur störf á ný. Telur laimaskrifstofa kon- una ekki hafa áunnið sér rétt tíl fæð- ingarorlofs í seinna skiptið þar sem hún hafði ekki starfað í fulla sex mánuði. Konan og lögmaður hennar era ekki á sama máU og launaskrifstofan og hafa stefnt fjármálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins tíl greiðslu fæðingarorlofsins auk málskostnað- leggi af stað heim í dag með aÐaverð- mæti upp á 44 miUjónir. Nú era samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningarskyldunni 52 togar- ar við Smuguveiðar. 39 togarar era í Smugunni, 7 á heimleið og 6 á leið á svæðið. ar. 52 togarar viö Smuguveiðar: Almennt lélegur afli Bæjarráð Hafnarfjarðar tekur tilboði í gamalt hús: Pólitíkin í þessu er borðleggjandi - segir Dýri Guðmundsson endurskoðandi „TUboðsgjafar geta ekki selt íbúð sem þeir eiga ekki lengur en bæjar- stjórinn sagði að þau hefðu verið búin að þinglýsa fundargerð bæjar- ráðs og negla samninginn þannig niður og því hafi ekki veriö hægt að taka mínu tilboði. Aðalatriðið í þessu var að nýi meirihlutinn var tílbúinn tíl að snuða bæjarsjóð og taka tilboði sem var miklu óhagstæöara en mitt. Svo má reikna út póUtíkina í þessu ef menn vUja en hún er reyndar al- veg borðleggjandi,“ segir Dýri Guð- mundsson endurskoðandi. Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 25. ágúst að taka tíl- boði Rósu Guðbjartsdóttur, frétta- manns á Stöð 2, að fjárhæð 14,2 miUj- ónir króna, í húsið að Kirkjuvegi 7 í Hafnarfirði. í tílboðinu var gert ráð fyrir að bæjarsjóður tæki íbúð tíl- boðsgjafa að verðmæti 9,5 miUjónir upp í kaupverðið. AUs bárast fimm tilboð í húsið og var Rósa með hæsta tUboðið en næsthæstur var Dýri Guðmundsson með 14,1 miUjón. Dýri Guðmundsson telur að sitt tíl- boð hafi verið að minnsta kosti 500 þúsundum króna hærra en tilboð Rósu Guðbjartsdóttur. Magnús Jón Ámason, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir hins vegar að tílboð Rósu hafi verið 105 þúsundum króna hagstæð- ara en tilboð Dýra og þvi hafi verið ákveðið að taka því. „Dýri verður að fá að hafa sínar hugmyndir en ég tel mig ekki hafa verið að snuða bæjarsjóð. TUboði Rósu fylgdi munnleg yfirlýsing um að þau gætu hugsanlega selt íbúðina og sú varð raunin. Ég get ekki séö að tengsl Jónasar við Sjálfstæðis- Uokkinn hafi haft nokkur áhrif en því verður Sjálfstæðisfiokkurinn að svara. Ég sagði strax í byrjun að húsið ætti að fara á uppboð. Það var ekki gert og ber að harma það,“ seg- ir Magnús Jón Ámason bæjarstjóri. Sambýlismaður Rósu Guðbjarts- dóttur er Jónas Sigurgeirsson, rit- stjóri Hamars, málgagns Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði. Hvorki náðist í Rósu né Jónas í gær. Þriggja ára telpa hætt komin: Festistí niðurfalli „Þegar fólk kom að voru höfuð hennar og handleggir það eina sem stóð upp úr. Hún var mjög hrædd og bróðir hennar hafði reynt aö toga hana upp úr án árangurs og þaö var ekki fyrr en nágranni okkar kom að það tókst að losa hana úr opinu,“ segir Svanlaug Bjamadóttir, móðir Bára Svanlaugardóttur, 3ja ára telpu í Breiðholti. Bára féU í gær ofan í niðurfaU sem er ekki nema fet í þver- mál. Móðir hennar segir aö böm í hverfinu hafi gert sér það aö leik að taka upp ristar á niðurfóUunum og óvarin séu þau stórhættuleg. Þrátt fyrir að þau séu ekki stór þá era þau nægUega stór til að skapa hættu fyr- ir börn. Svanlaug hringdi strax í starfsmenn Reykjavíkurborgar og lét þá vita af þessari hættu og í gær- morgun höfðu ristamar á niðurfoU- unrnn, sem era við JórufeU, þar sem ’ hún býr, verið festar niöur með bindivír. Samkvæmtupplýsingumsemfeng- ( ust hjá starfsmönnum Reykjavikur- borgar er aUtaf eitthvað um að þetta gerist og kveður nokkuð rammt að | þessu í nágrenni skóla. Reynt hafi verið að binda ristar niður á þann hátt sem gert var í JórufeUi ef ítrek- aðar kvartanir um að ristar hafi ver- ið losaðar berast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.