Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 29 Benedikt Erlingsson og Ámi Pét- ur Guðjónsson í hlutverkum sín- um. Óskin, eða Galdra- Loftur Leikfélag Reykjavlkur frum- sýndi sl. laugardag leikritíð Ósk- ina eða Galdra-Loft eftír Jóhann Siguijónsson í leikstjóm Páls Leikhús Baldvins Baldvinssonar. í aðalMutverkum em Sigrún Edda Bjömsdóttir, sem leikur Steinunni, og nýútskrifaður leik- ari að nafni Benedikt Erlingsson sem fer með hlutverk Lofts. I öðr- um hlutverkum em Ami Pétur Guðjónsson, Ellert A. Ingimund- arson, Theodór Júlíusson og Margrét Vilhjálmsdóttir. Japaninn Jigoro Kano lagði drög að júdó árið 1882. Upphaf júdós- ins Japaninn Jigoro Kano lagði drög að júdó árið 1882. Hann var fæddur 1860 í Mikage í Setsu- héraði og hafði lagt nokkra stund á jiu-jitsu. En hann var enginn kraftaverkamaður og reyndi að bæta það upp með því að styrkja líkama sinn og andlega getu. Hann stundaði nám við háskól- ann í Tokyo og kynnti sér vand- lega öll afbrigði af jiu-jitsu. Loks mótaði hann árásar- og varnar- kerfi sem gerði manni kleift að sigra aflmeiri einstakling með Upurð og mýkt. Kano hóf að kenna íþrótt sína árið 1882. Nokkuð ber á siðferðis- Blessuð veröldin legri ögun og aUt að því dul- hyggju í júdó, en þrátt fyrir það varð þessi sjálfsvamarUst geysi- vinsæl, fyrst í Japan og síðan um víða veröld. Hálendis- vegir enn opnir Flestar leiðir á hálendinu eru enn færar Qallabílum og jeppum en Vega- gerðin minnir menn á að vera vel Færðávegum búnir til aksturs á fjallvegum. Þjóðvegir em allir greiðfærir en sums staðar er ný klæðning sem get- ur orsakað steinkast. Verið er að leggja klæðningu víða um land, til dæmis á leiðinni um Hvalfjörð, á Oddsskarði, Sandvíkurheiði og við SkaftafeU. Astand vega 0 Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgðt H Öxulþungatakmarkanir v. ^n.^rstóöu []] Þungfært © P®rt fjallabílum Tónleikar á Ara í Ögri í kvöld Trió Bjöms Thoroddsen, skipað Birni á gítar, Gunnari Hrafhssyni á kontrabassa og Ásgeiri Óskars- syni slagverksleikara, mim halda tónleika á hverju þriðjudagskvöldi til áramóta á veitingastaðnum Ara Skemmtanir i Ögri í Ingólfsstræti. Sérstakur gestur kemur fram hveiju sinni og í kvöld er það söngvarinn Egill Ólafsson. Lögin sem hann syngur verða úr öllum áttum, suður-amerísk, diass, blús og jafnvel gamlir Stuðmannaslag- arar í nýjum búningl Meðal gesta sem þegar er ákveðið að komi fram á þessum kvöldum með Tríóinu má nefna: EUen Kristjánsdóttur, írlsi Guömunds- dóttur, Andreu Gylfadóttur, James Olsen, Stefán S. Stefánsson og fleiri. Tónieikamir hefjast kL 22.30 og aðgangur er ókeypis og öllum heimiU. Egiil Olafsson og Trtó Bjöms Thor. Keanu Reeves leikur aðalhlut- verkið. Leiftur- hraði Sambíóin hafa tekið til sýninga spennumyndina Speed, eða Leift- urhraða, eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. í aðalhlutverkum eru Keanu Reeves, Sandra BuUock, Dennis Hopper og Jeff Daniels. Myndin fjallar um lögreglu- manninn Jack Traven (Reeves) sem starfar í sérsveitímum og þarf þar að eiga við stórglæpa- menn sem svifast einskis. Jack þekkir þankagang glæpamanna og er eindæma hugrakkur. Það, ásamt smáheppni, hefur haldið í honum lífmu tíl þessa. Nú má Bíóíkvöld hann hins vegar búa sig undir mestu prófraun lífs síns þvi hann er fastur í strætó sem útbúinn hefur verið þannig að fari hann niður fyrir 90 km hraða springur hann í loft upp. FuUur strætó af fólki, farþegi við stýrið, stór- borgarumferð og timasprengja! Spennan er mikil. Nýjar myndir Háskólabíó: Sannar lygar. Laugarásbíó: Endurreisnarmað- urinn. Saga-bíó: Umbjóðandinn. Bióhöllin: Sannar lygar. Stjörnubió: Úlfur. Bióborgin: Uti á þekju. Regnboginn: Ljóti strákurinn Bubby. Gengið Skógtangi Létt er að ganga frá Þrastalundi niður með Soginu og niður á tangann á ármótum Sogs og Hvítár. Þar má sjá hvemig jökulvatnið úr Hvítá og bergvatnið úr Soginu blandast. Umhverfi Heyrst hefur að lax eða sUungur haldi sig gjarnan á slíkum stöðum og skjótíst imdir jökulvatnið ef styggð kemur að honum. Frá ármót- unum má svo ganga upp með Hvítá og að golfvellinum í Öndverðarnesi og á veg nr. 35. Besta leiö niður aö Þrastalundi er að fara smáspöl eftir Þingvallavegin- um og síöan eftir sumarbústaðaveg- inum að suðurenda Álftavatns og svo niður með Soginu í Þrastalund og er mælt með þeirri leið fremur an að fara leiðina beint niður aö Þrasta- lundi. Öll leiðin verður þá rúmlega 10 km og gæti tekið 4 tíma með því að slóra hæfilega á leiðinni. Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen, Gönguleiðir á íslandi, Reykjavík 1993. Kara Rut eignast systur Þessi litla stúlka fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans þann 6. september sl. kl. 8.11. Bamdagsins Hún fæddist 4690 grömm að þyngd og er 56 sentímetra löng. Foreldrar hennar em Þorgerður Á. Hanssen og Davið Stefán Hanssen og er þetta annaö bam þeirra. Fyrir eiga þau Köru Rut sem er þriggja ára. Almenn gengisskráning LÍ nr. 216. 13. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67.580 67,780 68,950 Pund 105,890 106,210 105,640 Kan. dollar 49,820 50,020 50.300 Dönsk kr. 11,0960 11.1400 11.0480' Norsk kr. 9.9700 10,0100 9.9710 Sænsk kr. 9,0270 9,0630 8.9110 Fi. mark 13.6460 13.7000 13.4890 Fra. franki 12.7960 12.8470 12,7790 Belg. franki 2.1277 2.1363 2,1246 Sviss. franki 52.4600 52.6700 51,8000 Holl. gyllini 39.0500 39.2000 38.9700 Þýskt mark 43,8100 43,9400 43.7400 ít. lira 0,04312 0.04334 0,04325 Aust. sch. 6,2180 6,2490 6,2190 Port. escudo 0.4301 0.4323 0.4297 Spá. peseti 0.5275 0,5301 0.5265 Jap. yen 0,68260 0,68470 0.68790 írskt pund 104.320 104.840 104.130 SDR 98,95000 99,44000 99.95000 ECU 83.5200 83,8500 83.4400 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7— 1 J— T~ s’ u> r~! S 10 1 IX /3 15 )l 1 r té 1 b M Lárétt: 1 ástundun, 5 samskipti, 8 lús, 9 athygli, 10 hvili, 11 espað, 12 landræma, 15 plöntur, 17 bogi, 18 handijatla, 19 dreifa, 21 gætni. Lóðrétt: 1 óeirðir, 2 lif, 3 gleði, 4 harm- ur, 5 rýrt, 6 fis, 7 fjörugur, 13 rækta, 14 minnka, 16 dreitill, 19 gyltu, 20 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mjóróma, 8 óánægju, 9 stefna, 11 karl, 12 oka, 13 af, 15 fatan, 16 óri, 17 rass, 18 púöur, 19 tá. Lóðrétt: 1 móska, 2 játa, 3 ón, 4 ræflar, 5 ógn, 6 mjakast, 7 aulans, 10 erfið, 12 otar, 14 frú, 16 óp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.