Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 Þriðjudagur 13. september SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Frægöardraumar (19:26) (Pugwall's Summer). Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fagri-Blakkur (12:26) (The New Adventures of Black Beauty). Myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um ævintýri svarta folans. 19.30 Staupasteinn (12:26) (Cheers IX). Bandarískur gamanmynda- flokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Hvíta tjaldiö. í þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viötöl við leikara og svipmyndir frá upptök- um. Umsjón og dagskrárgerð: Val- . gerður Matthíasdóttir. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag. 20.55 Forskriftin (2:3) (Blueprint). Nýr sænskur sakamálaþáttur þar sem sögusviðið er barátta og spilling á sviði umhverfismála. Hópur ungs fólks gerir í mótmælaskyni árás á skip sem flytur kjarnorkuúrgang. Aögerðin hefur voveiflegar afleið- ingar og leiðir til atburða sem eng- inn gat séð fyrir. Þáttaröóin hlaut verðlaun í Monte Carlo. Aðalhlut- verk: Ása Göransson, Marika Lag- ercrantz og Samuel Fröler. Leik- stjóri: Rickard Petrelius. 21.55 Mótorsport. í þessum þætti Mi- litec-Mótorsports er sýnt frá al- þjóðarallinu Rallí-Reykjavík og torfærukeppni. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.35 Skjálist (3:6). Þriðji þáttur í nýrri syrpu sem ætlað er að kynna þessa listgrein sem er í örri þróun. í þætt- inum er rætt við Steinu Vasulka en þau Woody, eiginmaður henn- ar, eru brautryðjendur í skjálist. Umsjón: Þór Elís Pálsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Evrópukeppnin i knattspyrnu. Sýndir verða valdir kaflar úr leik Akurnes- inga og Kaiserslautern sem fram fór fyrr um kvöldið. 0.00 Dagskrárlok. srm 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Gosi. 18.15 Ráöagóöir krakkar (Radio Detectives). Fransk-kanadískur, leikinn spennumyndaflokkur fyrir- börn og unglinga (1.13). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. 20 35 VISASPORT. 21.05 Barnfóstran (The Nanny) (18.22). 21.30 Saga Queen (Queen). Það er komið að sögulokum þessarar ein- stöku framhaldsmyndar sem gerð er eftir sögu Alex Haleys og í minn- ingu hans. 23.05 Háskaleíkur (Patriot Games). Sumarleyfi Ryan-fjölskyldunnar á Englandi fær sviplegan endi þegar fjölskyldufaðirinn, Jack Ryan, fær pata af aðgerðum hryðjuverka- manna og tekst að gera þær að engu. Aðalhlutverk. Harrison Ford. 1.00 Dagskrárlok. Dissouery 15.00 15.30 16.00 17.00 18.00 19.00 20.00 20.30 21.00 22.00 ^^^kCHANNEL The Global Family. Waterways. Aussles. Beyond 2000. Maglc or Medlclne. Flre of the Rlm. The X-Planes.. Choppers... Dlscovery Journal. The Scxual tmperatlve. 11.05 Blg day out. 13..0 0BBC World Servlce News. 17.35 Play Golf. 17.00 BBC News from London. 19.50 Over the Edge. ^20 20 Panorama. 22.00 BBC World Servlce News. 22.25 Newsnlght. 0.00 BBC World Servlce News . 1.30 World Buslness Report. 3.00 BBC World Servlce News. CÖRDOHN □EDwHRQ 12.00 Yogl Bear Show. 12.30 Blrdman. 15.00 Centurlans. 15.30 Jonny Quest. 16.00 Jetsons. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. 11.00 The Greatest Hlts. 14.30 MTV Coca Cola Report. 14.45 MTV At The Movles. 15.00 MTV News at Night. 15.30 Dial MTV. ' 17.30 MTV Sports. 18.00 MTV’s Greatest Hlts. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.15 MTV At The Movles. 21.45 3 From 1. 0.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Night Videos. li © 4EWÍ 12.30 CBS Mornlng News. 13.30 Beyond 2000. ' 15.30 Business Report. 20.30 Sky World News. 20.30 Talkback. 00.30 Target. 1.30 Beyond 2000. 4.30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 11.30 Buisness Day. 14.45 World Sport. 19.00 International Hour. 21.00 World Bulsness Today . 22.00 The World Today. 23.30 Crossfire. 1.00 Larry King Live. 4.00 Showbiz Today. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aöutan. (Endurtekiðfrá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París. eftir Philip Levene. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (2) 14.30 Austast fyrir öllu landi. Eyja Gull-Bjarnar. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. - Konsert fyrir gítar, strengi og pákur ópus 30 eftir Mauro Giuliani. Dagoberto Stöð 2 kl. 20.35: Mtturinn Visasport er kominn aftur á dagskrá Stöðvar 2 eftir hlé í sumar. Starfsmenn íþróttadeildar halda sínu striki og bjóða upp á fjölbreyttan og létt- leikandi þátt í allan vetur. í þessum fyrsta þætti haustsins verður farið í heimsókn í körfuboltaskóla i Keflavík sem fékk til sin tvo leikmenn frá Orlando Magic til að leiðbeina ung- um áhugamönnum. Kenn- ararnir eru þeir Anthony Bowie og Otis Smith. Spjall- að verður við kappana og fylgst með þeim að störfum. Því næst verður rætt við Boris Zkaramuca, þjálfara íslenska tennislandsliðsins, sýndar verða svipmyndir frá síðasta stigamótinu 1 golfi sem fór fram í Vest- mannaeyjum í byijun mán- aðarins og litið inn á hunda- sýningu Hundaræktarfé- lags Islands. Theme: Hollywood Dreams 18.00 Going Hollywood. 19.30 Hollywood Canteen. 21.50 Alex in Wonderland. 23.55 Hollywood Hotel. 2.00 It’s a Great Feeling. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.40 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Pursuit. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Battlestar Gailactica. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. ★ ★ ★★★ 11.30 Speedworld. 13.30 Live Cyciling. 14.30 Mountaínbike. 15.00 Cycllng. 16.00 Football. 17.30 Eurosport News. 18.00 The Greatest Hours of Sports. 20.00 Boxing. 21.00 Football. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVŒSPLtJS 11.00 American Flyers. 13.00 Table for Five. 15.00 Showdown. 17.00 Munchle. 18.30 Close-Up: Mr Nanny. 19.00 Confesslons:TwoFacesof Evll. 21.00 Allen 3. 22.45 Rush. 24.55 Bustln’ Loose. 1.50 The House where Evll Dwells. OMEGA Kristikg qómarpæföð 19.30 Endurteklð efnl. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efnl. 24.00 Nstursjónvarp. Linhares leikur á gítar með hljóm- sveitinni Camerata Cassovia; Jo- hannes Wildner stjórnar. - Tveir konsertar fyrir lútu, fiðlur og fylgi- rödd eftir Antonio Vivaldi. Jakob Lindberg leikur á lútu með félög- um úr Drottningholm-barrokk- sveitinni. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (7) Anna Margrét Siguröardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. 18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt- ur þáttinn. (Endurtekinn frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá sl. sunnu- dag.) 21.00 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn frá föstudegi.) 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli. eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les. (12) Hljóðritun Blindrabókasafns islands 1988. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónllst. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ævintýri í islenskum bókmennt- um - í tilefni af því að 90 ár eru liðin frá fæðingu Guðmundar Böðvarssonar. Umsjón: Silja Aðal- steinsdóttir. Lesari: Þorleifur Hauksson. (Áðurá dagskrá 4. sept. sl.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá laugar- degi, einnig útvarpað í næturút- varpi nk. laugardagsmorgun.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurtekinn frá síödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 í poppheimi meö Halldóri Inga Andréssyni. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson með frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvasgin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111 þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tón- list til miðnættis. 24.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. Albert Ágústs- son. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn 4.00 SigmarGuðmundsson.endurtek- inn 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. KÆROÍlð 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttirkl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálina Sigurðardóttir. 19.00 Ókynntlr tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar Public Enemy. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagslns. Teenage Sym- phones to God með Velvet Crush. 20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína eyðileggur kvöldið fyrir þér. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. Skjálist er nýir þættir í Sjónvarpinu. Sjónvarpið kl. 22.35: Skjálist Sjónvarpiö sýnir nú á þriöjudagskvöldum þátta- röö um svokallaða skjálist en þar beita listamenn videotækni við listsköpun sína. Aö þessu sinni getur að líta verk eftir breska og hollenska listamenn sem vinna í Hollandi, þau Paul Múller, Jaap De Jonge, Annie Wright og David Garcia. I sumum verkanna getur að líta ögrandi kyn- feröispólitík, en einnig verð- ur sýnt tölvuverk sem er samstarfsverkefni 14 lista- manna þar sem reynt er að búa til nýtt tjáskiptakerfi. Umsjónarmaður þáttanna er Þór Elís Pálsson. Rás 1 kl. 18.03: Sturlungasaga veröur á dagskrá Þjóðarþels til nóv- emberloka. Sturlungasaga er langt og flókiö verk og voru þeir Gísli Sig’irösson og Órnólfur Tho’-sson fengnir til aö velja úr kafla, stytta og draga saman svo hlustendur fái sem gleggsta mynd af innihaldi verksins. Gísli Sigurðsson les úr Sturlungasögu en Anna Márgrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdótt- ir leita uppí lærða menn og leika á sviðxð bókmennta, sagnfræði, heimspeki, stjórnspeki, trúarbragða, laga og réttar og inna þá eft- ir skýringum og skilningi á atburöum sögunnar, mönn- um og málefnum. í þessari viku verða meðal annars lesnir kaflar úr Sturlu sögu, Guðmundar sögu dýra og Haukdæla þætti. Siðasti þátturinn um Queen er á dagskrá í kvöld. Stöð kl. 21.30: Sögulok hjá Queen Queen er eins og milli tveggja heima eftir að þrælastríðinu lýkur. Hún hefur reynt af öllum mætti að öðlast viðurkenningu föðurfólks síns en allt kem- ur fyrir ekki. Þótt hún hafi í raun fleytt fjölskyldunni yfir mestu örðugleikana þá verður hún alltaf barn plantekrunnar og mætir kynþáttafordómum hvar sem hún kemur. Hún ákveður því loks að fara að ráðum Parsons Dick og reynir að koma undir sig fótunum í Decatur. Vist hennar þar er harla ömur- leg og loks flýr hún ásamt syni sínum með ferjunni frá bænum. Um borð kynnist hún hjartagóðum manni að nafni Alec Haley sem á eftir að verða lífsförunautur hennar í gegnum súrt og sætt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.