Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 5 Strandasýsla: Stef nir í nýtt metífall- þunga Guðfiimur Fimbogason, DV, Hólmavflc Sauðöárslátrun hófst hjá Kaup- félagi Steingrímsfjarðar á Hólma- vík 12. september og er áætlað að hún standi fram yfir miðjan þennan mánuð. Dilkar reynast í góðu meðallagi eins og við var að búast eftir eitt það hlýjasta sumar sem komið hefur lengi og mikinn gróður í úthaga. Meðalfallþungi dilka á Hólmavík var í fyrra 16,92 kg eða einn sá hæsti á landinu en eins og nú horfir er útlít fyrir að Joað met verðí slegið í ár. Ekki er það öllum fagnaðarefni þar sem þyngri föll eru erfiðari í sölu. Alþingi: Forsetar allir endurkjörnir Forsetar Alþíngis voru kjömir í fyrridag. Salome Þorkelsdóttir var endurkjörin forseti Alþíngis, hlaut 43 atkvreði en 11 skiluðu auðu. Valgerður S verrisdóttir var endurkjörin fyrsti varaforseti, Gunnlaugur Stefánsson annar, Guðrún Helgadóttir þriðji, Sturla Böðvarsson fiórði, Kristín Ein- arsdóttir íimmti og Pálmi Jóns- son sjötti varaforseti þingsins. ísfisktogari: Landaði tvisvar í sömu vikunni Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi'. ísfiskstogarar HB hf. hafa verið að gera það gott að undanförnu á heimamiðum og hafa landað tvisvar hvor á skömmum tíma. Haraidur Böðvarsson landaði tvisvar í síðustu viku - tæplega 120 tonnum í vikubyrjun og full- fermi nú um helgina. Sturlaugur H. Böðvarsson landaði 175 tonn- um í síðustu viku og haíöi skömmu áður landað fullfermi. Áfengiogtóbak: Tekjur auk- astumöpró- Samkvæmt íjárlagafrurnvarp- inu 1995 eru tekjur af sölu áfeng- is og tóbaks áætlaðar 10,4 millj- arðar á næsta ári. Það er ríflega 11% hækkun frá áætlun fjárlaga 1994 en 8% ef miöað er við reikn- ing 1993. Sala áfengra drykkja jókst fyrstu 6 mánuði þessa árs og tek- ur áætlun um sölu á árinu 1995 míð af því. Skil ÁTVR í ríkissjóð á næsta ári eru áætluð 6,8 millj- arðar sem er 8% hækkun frá gild- andi fjárlögum. Nýr löggubíll áólafsfirði Helgi Jónsson, DV, Óhfefirði: Nýr lögreglubíll er nýkominn til Ólafsfjarðar af gerðinni Volkswagen Caravan Syncro, Ijórhjóladrifinn með sídrifi. „Við vildum þýöari bíl með meira plássi aftur í og fengum hann,“ sagði JónKonráðsson lög- reglustjóri. Fréttir Lögreglumaður kærir til dómsmálaráðuneytisins: Áminntur fyrir að upplýsa brugg í frítíma sínum „MáUð hefur verið til meðferðar innan ráðuneytisins og það er að vænta endanlegrar niöurstöðu innan skamms. Tillögur þeirra starfs- manna sem að máUnu hafa unnið verða lagðar fyrir ráðherra íljót- lega,“ segir Ari Edwald, aðstoðar- maður dómsmálaráðherra, um mál lögreglumanns sem starfaði á Breið- holtsstöð lögreglunnar í Reykjavík. í vor voru tveir lögreglumenn á Breiðholtsstöð lögreglunnar áminntir af yflrmönnum sínum fyrir að óhlýðn- ast skipunum sem þeir höfðu fengið. Báðir lögreglumenmrnir hafa ít- rekað hlotið lof fyrir störf sín. Hefur þeim meðal annars orðið vel ágengt í að sporna gegn auknu framboði á ólöglegu áfengi á Suðvesturlandi með svipuðum starfsaðferðum. Nú er svo komið að annar þeirra hefur kært áminninguna til dómsmála- ráðuneytisins. í áminningunni kemur fram að lög- reglumaðurinn hafi fengið munnleg tilmæli um að vinna ekki að rann- sókn ákveðins bruggmáls yfir helgi í mars heldur koma því í hendur vakthafandi yfirmanns rannsóknar- deildar. Atvikin höguðu því hins veg- ar svo að hann fór ásamt félögum sínum, sem einnig voru í fríi, upp í Mosfellsbæ þar sem þeir könnuðu ábendingu um hvort starfrækt væri bruggverksmiðja í ákveðnu húsi. Þegar þeir komu á staðinn sáu þeir menn að störfum í húsinu og hringdi einn lögreglumannanna í vakthaf- andi yflrmann á rannsóknardeild lögreglunnar og gaf hann þeim leyfi til að uppræta starfsemina. Það var gert en skiptar skoðanir eru um hvort þeir hafi einungis átt að gefa umræddum yfirmanni upplýsingar um máhð og láta vaktina síðan vinna úr þeim. Verkið var unnið utan vinnutíma, líkt og við fjölda annarra bruggmála sem lögreglumaðurinn hefur upplýst ásamt félögum sínum enda ekki allt- af fengist samþykki fyrir nægri yfir- vinnu til að upplýsa mörg þeirra mála sem hann hafði unnið að. Áminningar sem þessar eru litnar mjög alvarlegum augum innan lög- reglunnar og geta tvær áminningar verið brottrekstrarsök. „Okkur finnst það harkaleg aðgerð að mennirnir séu áminntur fyrir að upplýsa sakamál í eigin frítíma. Það hefði kannski verið tilhlýðilegt að gefa umræddum mönnum tiltal en áminning er nokkuð hörð viðbrögð. Sérstaklega er þetta alvarlegt í ljósi frumvarps til lögreglulaga sem nú er til meðferðar Alþingis en þar er ákvæði á þá leið að lögreglumenn skuli grípa inn í ef þeir verða varir við eitthvað ólöglegt utan vinnutíma. Þarna er gengið þvert á þetta,“ sagði stjórnarmaður í Landssambandi lög- reglumanna við DV. RAFMAGNSÞILOFNAR EP-50 500 W 6.890,- EP-100 1000W 7.250,- EP-150 1500 W 8.090,- EP-200 2000 W 9.140,- 2000 W m/blæstri 11.380,- Bjóðum einnig nýjar geröír olíufylltra rafmagnsofna 61221 1200 W 9.310,- 71521 1500 W 10.160,- 92021 2000 W 11.780,- 10% aukaafsláttur við kassa /rOniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 'C 03 rf-. 1(0 O cu ~o c £ E Q> O (f) o«o ° 03 2 3 !c .. c (U <S E $5 «o — Ui U) >- -Q co ~G c ?ÖST^ o vl> POSTVAL 2 Skútuvogi 1 simi: 68 44 22 Nýr pöntunarlisti annan hvern mánuð Komið í verslun okkar Skútuvogi 1 (næsta hús víð IKEA) og fáið ókeypis lista Opið virka daga 10-18 laugardaga 10-16 SVIPTUM HULUNNIAF UM HELGINA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.