Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
15
Hvað er félagshyggja
Nýlega fór ég þess á leit viö vinstri-
menn í grein, sem birtist hér í DV,
aö þeir skýrðu út fyrir mér og öðr-
um hvað fælist í hugtakinu „félags-
hyggja". Við heyrum þetta orð oft
notað í stjórnmálaumræðum hér.
Látið er í það skína af vinstrisinn-
um að félagshyggjan sé andstæða
fijálshyggju. Einnig er rætt um að
félagshyggjufólk eigi að sameinast.
Loks er dagblaðið Tíminn gefið út
undir merkjum félagshyggjunnar.
Af öllu þessu mætti ráða að hér
væri um fastmótaða stjórnmála-
stefnu að ræða sem ætti sér ein-
hveija sögu innanlands og jafnvel
hhðstæðu erlendis. Framsóknar-
ílokkurinn stóð fyrir nokkru að
alþjóðlegu þingi fijálslyndra flokka
hér á landi. Framsóknarmenn líta
á sig sem félagshyggjumenn en
ekki samvinnumenn eins og þeir
gerðu á meðan Sambandið var og
hét. Eru einhver tengsl á milh fé-
lagshyggju og þeirrar stefnu sem
sameinar frjálslynda flokka í al-
þjóðlegu samstarfi?
Ábending prófessors Ólafs
í tímaritinu Efst á baugi birtist í
maí síðasthðnum grein eftir Ólaf
Bjömsson, prófessor og fyrrverandi
alþingismann, undir fyrirsögninni:
Er orðið „félagshyggja" aðeins
marklaust glamuryrði? Segir þar á
einum stað í fróðlegri grein hans:
„Nú hefir það lengi verið svo, að
tilhneiging hefir verið til þess, að
orð, sem lengi hafa verið notuð í
stjórnmálabaráttunni, breytist í
glamuryrði. Það sem einkennir þau
glamuryröi er annaðhvort það, að
þau merkja einhveijar skoðanir,
sem alhr eru sammála um, að séu
réttar eða þá að merking þeirra er
svo óákveðin, að hún getur verið
hver sem er.“
Mér finnst að vinstrisinnar, sem
boða sameiningu félagshyggjuafla
undir merkjum einhverrar stefnu
sem þeir kenna við félagshyggju,
skuldi landsmönnum skýringu á
því hvort um einhveija stjómmála-
stefnu sé að ræða eða einungis
glamurpólitík.
Hver getur svarað?
Þegar um þetta mikhvæga mál er
rætt skiptir ekki aðeins máh hvaða
svör em gefin, hvemig það er úthstað
á rökvissan og skynsamlegan hátt
hvað felst í hugtakinu félagshyggja.
Hitt skiptir ekki minna máh hver það
Nú kemur upp úr dúrnum að
Alþingi virðist í útmánaðahasam-
um hafa sett lög th höfuðs köttum
í fjölbýlishúsum. Það er einnig á
fréttum að skhja aö lagasetning
þessi muni ætluð til heilsubótar
ofnæmissjúkum, og ekkert nema
gott um það að segja.
Hins vegar eru lögin svo klunna-
leg og ferköntuð að sérhver íbúi
húss þar sem köttur er til heimihs
getur nú krafist þess með fulltingi
dómstóla og jafnvel lögreglu að
kötturinn sé aflífaður eða fjöl-
skylda hans borin út - alveg óháð
þvi hvort um eitthvert ofnæmi sé
að ræða eða að heilsu hans stafi
ógn af nærveru dýrsins.
Völdin í hendur hinna
tilfinningasljóu
Það skilja allir kattavinir, og
raunar ahir þeir sem kynnst hafa
dýrum, að þeim bindast menn vin-
áttu- og tryggðaböndum, ekkert
síður en fólki. Fólki getur þótt vænt
um húsið sitt eða bfiinn sinn og
aðra slíka dauða hluti en samband
við lifandi dýr eins og t.d. hunda,
ketti eöa hesta er á allt öðm stigi
og gleði og sorgir þeim tengdar
KjaUaiinn
Björn Bjarnason
3. þingmaður Reykvíkinga
er sem tekur að sér að gefa svarið.
Hver hefur umboð fyrir hönd vinstri-
sinna til að svara spumingu um það
hvort félagshyggja sé aðeins mark-
laust glamuryrði?
Kjallarinn
Einar Kárason
rithöfundur
rista miklu dýpra en illkvittnir og
tilfinningakaldir menn fá nokkum
tíma skihð.
Hins vegar á nú hvaða illkvittni
maður sem er að geta ráðið því
hvort köttur í sama stigagangi fær
að hfa eða deyja. Hann getur kraf-
ist þess að eftirlæti bamanna
Spurning mín hér í blaðinu varð
th vegna greinaskrifa Össurar
Skarphéðinssonar umhverfisráð-
herra og Finns Ingólfssonar, þing-
manns Framsóknarflokksins í
Reykjavík. Báðir töldu þeir sig geta
talað í nafni félagshyggjuafla og
báðir sökuöu þeir Ölaf Ragnar
Grímsson, formann Alþýðubanda-
lagsins, og Jóhönnu Sigurðardótt-
ur, fyrrverandi varaformann Al-
þýðuflokksins, um að vera með
stjómmálablekkingar undir
mörgum hæðum ofar eða neðar
verði úthýst úr blokkinni með því
einu að segjast hafa óþægindi af
nærveru dýrsins, og þarf ekki einu
sinni það til. í rauninni má segja
að hér eftir verði það forréttindi
þeirra sem búa í einbýhshúsum að
fá að hafa heimihskött.
Falleinkunn Alþingis
Stjómvöld sem setja svona lög
eru náttúrlega ekki starfi sínu vax-
in.-Það eru talin einkenni lélegra
embættismanna, sérstaklega í
skrifræðisríkjum, að setja reglu-
gerðir og gefa út thskipanir sem í
engu taka tillit th veruleikans í
samfélaginu; þeirra heimur nær
hvergi út fyrir hnurit, uppdrætti
merkj um félagshyggj unnar.
Hvorki Össur né Finnur hafa orð-
ið við áskorun minni um að skýra
hvað fehst í félagshyggjunni. Þeir
hafa ef th vhl ekki umboð til að
gera grein fyrir því eða þeir vita
það hreinlega ekki. Enn er því
skorað á vinstrisinna að upplýsa
okkur um hvað felst í þessari
stefnu sem á að vera sameiningar-
hugsjón vinstrimanna á íslandi.
Björn Bjarnason
eða talnaranur.
Alverstu valdhafar era hka
svona veraleikafirrtir; síðasta
stóráætlun Sjáseskús í Rúmeníu
gekk út á landbúnaðarframfarir
sem gerðu ráð fyrir að tvö þúsund
þorp og kauptún yrðu máð af yfir-
borði landsins og salti dreift í plóg-
förin. Menn gera þær kröfur th lög-
gjafa í lýðræðisríkjum að hug-
myndir þeirra og gerðir taki meira
mið af daglegu lífi þegnanna, þörf-
um þeirra og tilfinningum. En séu
kattalögin frá í vor ekki bara mis-
tök sem verða leiðrétt strax á ný-
byijuðu þingi verða þau að teljast
póhtísk faheinkunn fyrir alla sein
að þeim stóðu.
Einar Kárason
Meðog
Nýr samningur Sjómanna-
sambands íslands
Varðaðgera
sérkjarasamn-
inga
„Helstu rök
mín fyrir því
að gera þenn-
an samning
. eru þau . að.
það var oi-ðiö
algjörlega
óviöunandi
að vera ekki
maö sérkjara-
samninga.
Þettaáviðum
rækjuveiðar, loðnuveiðar og þau
tilvik þar sem saltað er um borð.
Ég tók í þessu ljósi þá ákvörðun
aö reyna að koma þessu saman,
ásamt mínum ágætu félögum.
Þessi samningur felur i sér fleira
en bara þessa sérkjarasamninga.
Það eru breytingar á fríum hjá
þeim sem era í langri útivist, á
frystiskipum, rækjuskipupi og
saltfiskskipum. Það fannst mér
vega þungt ásamt loðnusamn-
ingnum. Rækjusamningurinn,
sem mikið hefur verið í umræð-
unni, er betri en þau kjör eru sem
áhöfnin á Sunnu SI hefur starfað
undir. Það að hafa samninga er
þess virði. Þessir saraningar gilda
th eins árs ef þeir verða sam-
þykktir í félögunum. Það hefur
annar eins tími farið í það að gera
ekki neina samninga. Rökin fyrir
því að það hafi átt að gera þetta
eru sér í lagi sérkjarasamning-
arnir. Að mínu mati hefur Sjó-
mannasambandið ekki gert
samninga við LÍÚ frá 1987 ööru-
vísi en með því að framlengja
launatengda liði Alþýöusam-
bands íslands."
Ákvæði um
rækjuveiðar
óviðunandi
„Það sem
stcndur upp
úr í þessum
samningi Sjó-
mannasam-
bandsins eru
ákvæðin um
rækjuna. Þau
eru algjörlega
óviðunandi
að okkar
mati. Út úr
þessum samningi fá menn minna
en þeim samningnum sem voru .
fyrir hendi, Sjómenn á rækju-
frystiskipum bera minna úr být-
um en félagar þeirra sem eru á
frystitoguram og veiða bolfisk.
Þama munar um háifu prósenti
sem þýðir aö í meðaltúr slíkra
skipa vantar hásetann á bihnu
13 til 15 þúsund krónur. Viö átt-
um okkur engan veginn á þvi
hvers vegna menn á rækiufrysti-
skipum eiga að bera minna úr
býtum.
Þá finnst okkur aödragandi
samningsgerðarinnar í meira lagi
dularfuhur í Ijósi þess að við vor-
um boðaöir á tvo samningafundi
varðandi rækjuveiðar með tvi-
buratroll eftir aö Sjómannasam-
bandið var búið að fara á fjölda
funda. Síðan þegarkemur að lok-
um í þessu máli eram við ekki
kahaðir til. Ástæðan er sú að okk-
ur greindi á um skiptaprósentu
við þessa fulltrúa sem sátu þessa
fundi. Þetta er ólíkt öðrum samn-
inguin að þvi leytí að þarná eru
menn ekki að heija á útgerðina
heldur er útgerðin aö hetja á sjó-
menn til að ná fram saroningi.
Okkar menn stóðu þama ekki
nógu vel á bremsunni.
Finnur Ingólfsson alþm. og Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra. - „Báðir töldu þeir sig geta talað i
nafni félagshyggjuafla..segir m.a. i grein Björns.
Til varnar köttunum
„Mér fmnst að vinstrisinnar, sem boða
sameiningu félaghyggjuafla undir
merkjum einhverrar stefnu sem þeir
kenna við félagshyggju, skuldi lands-
mönnum skýringu á því hvort um ein-
hverja stjórnmálastefnu sé að ræða eða
einungis glamurpólitík.“
„Menn gera þær kröfur til löggjafa í
lýðræðisríkjum að hugmyndir þeirra
og gerðir taki meira mið af daglegu lífi
þegnanna, þörfum þeirra og tilfinning-
Sævar Gunnarsson,
varaformadur SSÍ.
Jónas Garöarsson,
varaformaður Sjó-
mannafélags Bvk.